Alþýðublaðið - 23.10.1954, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 23.10.1954, Qupperneq 7
IjaHííarda'íiu' 23. október 1951 ALÞYÐUEtLAÐIÐ l í Hróarskeidu Framhald af 5. síðu. inni (Arbeidersangbogen). Síð- an flutti Oluf Caflsson stutta hyatningarrœðu. Hvatti hann þátttakendur til að hagnýta sér sem bezt fræðslunámskeið ið til þess að verða betur færir um að útbreiða starf og stefnu flqkksins hver á sínu svæði. K. B. Andersen talaði einnig og skýrði nokkuð frá starfsemi lýðháskólans og starfsreglum þar. LUNDBERG ÁHUGASAM- UR JAFNAÐARMAÐUR. Að lokinni setningarathöfn- inni dreifðust þátttakendur um lestrarsal skólans. Er það mjög rumgóður salur þar sem blöð og bækur liggja frammi til lestrar. Þarna hitti ég Norð manninn og Svían.a.. Norðmað- urinn Björn Leknes frá Þránd- heimi var ungur maður rúm- lega p. augur að aldri. Var hann iðnaðarmaður að atvinnu og hafði þegar starfað mikrð í ve r k a 1 ý ð sb reyf ingu n n i í Þrándíheimi. Svíarnir, Harry Anderson og Bengt Blondahl, báðir frá Stokkhólmi voru nokkuð eldri og höfðu um skeið verið fastir stárfsmenn sænska ' Alfþýðusambandsins. Um' miðnætti fór að fækka í lestrarsalnum og flestir gengu til. hvílu. Er ég kom til her- bergis míns voru þar fyrir her bergisfélagar mínir. Var þarna yngsti danski þátttakandinn, Ejnar Christiansen frá Árós- um aðeins rúmlega tvítugur að aldri og meðlimur í „hovedbe- styrelse11 D.S.U. og Lundherg, knattapyrnumaðurjnn frægi, er margir íslendingar kannast við frá þvi að hann kom hing- að til lands með danska lands- liðinu. Er Lundbevg mjög á- hugasainur jafnaðarmaður og á nú sætjí í borgarstjórn í Frið riksborg fyrir danska Alþýðu- flokkinn. Mjög heppilegt var fyrir mig að fá Christiansen fyrir herbergisfélaga einkum þar eð hann átti uæt; í stjórn D.S.U. Gat ég því iengið hiá ; honurn ýmsar uppiýsingar um j starfsemi dönsku unghréyfing arinnar. FYRIRLESTRAR OG STARFSHÓPAR. Árla næsta morgun háfst kennslan. Var henni þanníg hagað, að á skiptust fyrirlcstr- ar og umræður í starfshópum. (Gruppearbejde). Síðara form- ið notar danski Alþýðuflokkur inn mikið í fræðslustarff.eníi sinni. Er það fólgið í því að mál það, er áður hefur verið flutt erindi um, er tekið fyrir í starfshóp og rætt þar frapt og aftur svo að allir verð: m'öð. á nótunum og þátttakendum gefið tækifæri til að spyrja eins mik'.ð og þá lystir. Þarna var skipulagið þanni.g áð:-öil-' um þátttakendum var skip.t, í fjóra starfshó'pa A B C og D. Sérstakir kennarar (gruppe- ’n.i ■ ? : h.óxiiinúm á víxl. Voru kennarar þarna 7 talsins. Það sem gerir fræðslustarf þetta allt miklu líflegra er það að mikið er sungið inn á' milli. Hver maður á Alþýðusöngbók- ina og eru í henni fjöldinn all- ur af baráttusöngvum. Vár alltaf sungið undan hverjum fyrirlestri qg stundum áður en starfshópar tóku til starfa. Einnig var á dagskránni dag- lega liðurinn ,,söngur“. Var hann venjulega strax eftir morgunverð og augsýnilega til þess ætlaður, að vekja mann- skapinn áður en tekið yæri til við námið. Framhald. > S S s s s s s s s s s s s s N s s s s s s s s s s i s s s s s s s s s s V s s Kuldahúíur fyrir börn og fullorðna. Kuldaúlpur fyrir börn og fullorðna. Kuldajakkar fyrir börn og fullorðna. UÍIarhosur fvnr börn og fullorðna. Nælon-gaberdine- skyríur Sporískyrtur allskoíiar Cowboy-skyrtur drengja Dreng j apeysur Nærföt, fjöldi tegunda. Sokkar fjölcli tegunda. Skimihanzkar, fóðraðir Gaherdine- rykfrakkar Smábarnaföt, fallegt úrval. Sb rrn „6EYSIR” h.f. | ) Fatadeildin. I Mál stúdenia Framhald af 5. síöu. enta, formaður Brynleifur Steingrímsson, st. m'ed., frá Þjóðvörn, gjaldkeri: og Jón Hn. Aðalsteinsson frá Vöku, rit ari. ÍHALDIÐ ÆRIST Vinstri-mennirnir gerðu með sér málefnasamning í upphafi og mun þar hafa verið kveðið svo á, að samstarfið skyldi helgað sjálfstæði þjóðarinhar og baráttu fyrir hagsmunamál um stúdenta. Samning þessiim hefur ætíð verið haldið leynd- um; kommúnistahlaðið hér í bænum hefur þó reynt að gérá sér mat úr þessu samkomulagi og loglð miklu til sem við v.af að búast. Er þá og skemmst frá því að segja, að íhaldsblöð- in tóku lygum kommúnista- málgagnsins sem hinum einu og sönnu upplýsingum uni stefnu og skoðun meirihlula ráðsins um sjálfstæö.smál þjóð arinnar — og þóttust heldur en ekki hafa komizt í feitt! ~~ Eftir stefnuyfirlýsingu ráðl- ins var ekki beðið, heldur trylltust íhaldsblöðin og jöpl- uðu á því daginn út og d.ag- inn inn, að kommúnistar réðu nú öllum gangi mála. j ráðinu! Áttu þeir þó t. d. engan mahn í stjórn þess, þótt þeir ættu rétt til hans vegna kjörfylg- is síns. Á t. d. heildsalahlaðið Vísi beit þessi staðreynd þó e-kki, og hélt það þvj. fram, að þetta yæri kommúnistískt her bragð. Sjálfir vildu þeir ekki nærri koma, en ýt.tu ..nyfsörh- um sakley.singjum“ fram í stað inn! Og er í Ijós kom að Iromin únista hafði verið falin rit- stjórn 1. des. blatSsins ærðuht íh'alds'blöðin gjörsamlega; Væri nú auðséð hverjir væru hús- bændurnir á umræddu vingtri heimili •— og myndi ’það Sann- ast á hátíðaihöldum þéim.. er framundan voru 3. desember að venju. S ANNLEIKURIN N KEMUR í LJÓS Margt fer þó á annan veg en ætlað er, svo sem áður segir. Almennur stúdentafundur, er haldinn var að kföfu Vöku, og var ætlað að lýsa yfir van- trausti á vinstri- meirihlut- ann vegna tilvonandi hátíða- halda' 1. desember, brást þann- Ig'Tyið, að lýst var yfir trausti á vinstri-menn með miklum atkvæðamun! Vökumenn höfðu •áður . gert ítrekaðar tilraunir til að komast úr þeirri minni- hlqtakr-eppu. ér þeir voru komnir í í ráðinu, og höfðu m. al böðið öllum vinstrI-mönnun um uþp á alísherjar samvinnu í Stúdentaráði (og áttu þá kommúnistar að fá að vera með!) og skyldi allt það, er vjnsfr.i-.merui höfðu samþykkt um hátlðahöldin 1. des. stánda sem stafúr á bók — og koma tll framkvæmda! Því s.amvinnutilb.oði, sem og þeim, er á eftir fóru, var vís- qð ejpdrgeið á bug, þar sem Vöktunenn höfðu með, fram- komiT'' sirini í stúdentaráðum fyrrj^ ára (og þó einkum því, er sat 1952—’53) lýst sig al- gjörlega ósamstarfshæfa og neytf'þar með aðra fulltrúa í ráðina til að mynda meirihluta meö kommúnistum. þótt slæm ir væru og .séu, enda var nú. jafrifráriit: sjálfsagt að sýna stúdentum það svart á hvítu, að vinstri-menn gætu unnið saman, og slá iþannig Ibeztu á róðuísvopn íhaldsins úr hönd- um þess. ÍEr og skemmst frá því að eegja, að l.-desember-hátíða- halda stúdenta hefur sjaldan verið' hsðið með jafnmikilli eft iryæntingu um land allt og einmitt ,nú. Og fáir munu hafa orðið fyrir vonbrigðum með framkvæmd háíiðahaldayna nema þeir Morgunblaðsmenn og Brynjólfur Bjarnason. Óá- nægja Morgunbla'ðsins stafaði af því, að ekki var sá kommún- ista-bragur á hátíðahöldunum, sem það haföi vænzt, og í ann- an stað af því að það, vegna meðfædds vitsmunaskorts, þorði ekki.-að hef.ja málefnaleg ar deilur við bá; er komu fram á vegum stúdenta bennan dag. En að reýria í briðja lagi að koma kolrimúni.stastimpli á hina mætu prófessora, Jóhann Sæmundsson og Guðm. Thor- oddsen, 'hafði það heldur ekki kjark til —_tæpast mun viljann hafa skort! Brynjólfur var næstum jafn óánægður Morgunblaðinu fyr- ir bá sök. að kommúnistastimp il.inn vantaði á hátíðahöldin. Geta stúden.tar verið ánægðir vegna óánægiu þessara manna: bað sýnir að þeir eru á réttri léið, — enda er almenn ánægja H.k.iand: meðal stiídenta vegna þessara hátíðahalda. HAGSMUNAMÁL STÚDENTA' í hagsmunamálum stúdenta hefur vinstri-meirihluti Stúd- entaráðs verið • hinn giftu- drýgsti, en í þeim málum. hef- ur bó fulltrúi lýðræðissinnaðra sósíalista borið hita og þunga dagsins og haff alla forystu. Vöku-afturhaldið hefur hins yegar forusðizt gjörsamlega öll um þeim hagsmunamálum stúd enta. er það iþorði og ekkert borið fram. Stúdentaráð starfrækti nú sem áður Vinnumiðlun stúd- enta, og var yerksyið henpar fært ú't, þannig að hún starfar nú mest aút, árið. Forvstu fvr.ir henni !h,afði ViJnjálmur Þór- ballsson, stud. iur., er skipaði 3. ,sæti á lista jafnaðp.rmanna við síðustu kosningar. Vann Vinnumiðlunin mikið og gott starf, og munu stiídentar vafa- laust minnast þess við kom- andi kosningar. Stúdentaráði tókst að fá auk j.ð fé til Lánasjóðs stúdenta, þrátt fyrir öfíuga andspyrnu íhaldsins, — og kann að vera að sú svikasaga -þess verð: nán- ar rakin síðar. Stúdentaráð hélt uppi bókmenntakynningu og aðra menningarstarfsemi studdi ráðið mjög. I tíð þess var efnt til stofnunar Félags- heimilis stúdenta h- f-, er mun. væntanlega -senn hefjast handa um framkvæmdir. í tilefni af 1G ára afmæli lýðsveldisins gaf ráðið út biað helgað 'því, og skrifuðu í það ýmsir mætir menn og gegnir. Eitstjqri þess var Björgvin Gutímundsson, stud. oecon., er átti sæti á lista jáfnaðarrnanna við síðustu kosningar. Fulltrúi lýðræðissinnaðra só s-íalfsta í ..studentaráði braut upp á ýmsum málum, og fengu þau að vísu misiafna afgreiðslu. Þannig hefur hann fyrir nokkru lagt til að athugaðir verði miöguleikarnir á stofnsetningu Ferðaþjónustu stúdénta, en slíkar stofnanir þykja sjálf- sagðar með stúdentum í öðr- um löndum og n;jóta þeir, er á vegum þeirra ferðast, að vísu allmikiu betri kjara víða en aðrir ferðamenn. Er málið nú í athugun. Þá er, fvrir hans til hlutan, verið að athuga rnögu- le.ika á iþví, að ríkisútgáfa námsbóka annist útgáfu og (eða) sölu allra beirra náms- bóka, er stúdentar þurfa. Hann hefur átt mjög öflugan þátt í .eflingu Lánasióðs og foeitt sér fyrir því, að unnið er nú að sameiningu hins gamla Lána- sjóðs og þess nýja. Til eflingar félagslífi stúdenta lagði ihann til snemma í vetur, að tekin yrðú upp umræðukvöld, er hefðu getað orðið til hins mesta gagns og ánægju. Ráðs- menn létu sér ekki muna um að fella þá tillögu. Sömu út- re.'ð fékk tillaga, er hann bar fram þess e.fnis, að reynt yrð að komast að samningum: við Strætisvagna Reykjavíkur um nokkra lækkun fargialda í svipuðum dúr og sú fargjalda- lækkun er, sem fetet í sölu far- miðablokka. Minna mætti á fleira, en þó verður að láta betta nægja. Stjórn Stúdenta- ráðs skipa nú Björn Hermanns son. st. jur. formaður (fulltrúi frjálslyndra); Sigurður Guð- mu-ndss'on, stud. med., gjald- 'keri (fulltrúi jafnaðarmanna) og Jón Hn. Aðalsteiqsson, stud. theol.. ritari (fulltrúi Vöku). Lýðræðissinnaðir sósíalistar ékýrðu fréttamaniinum svo frá, að þeir gengju glaðir og reifir til komandi kosningq og eirskis mvndu beir láta ófrqist að til að hlúa að og efla fvlgi ritt í kosningunum. Hugsión i af naðarste.fnu n n ar, sj álf stæði b-ióðarinnar og hagsmunamál stúdenta væru þelrra leiðar- rijörnur og hinni góðu barát.tu hu gsi ó.nam annann a mvn'du beir berjast af hörku, en full- um drengskao. Æskan og I.andið óskar hin- nm úngu baráttu- og hugsjóna mönnum. allra heilla í komandi sosnmgum. Kormákur. Heimskaufalöndin Framhald af 4. síðu- ÚRSKURÐAÐ ÓHÆFT VEDURSTÖÐIN VIÐ SNÆFELLSJÖKUL. Veðurathugunarstöð var rannsóknarárið höfð við rönd- ina á Snæfellsjökli, og kost- uðu hana Svisslendingar og Danir. Dvöldu bar nær árlangt .Svisslendirigurinn Zinegg og Daninn Jensen, og þóttu rann- sóknir þeirifa að ýmsu merki- legar. Var hús handa þeim reist í um 600 stika hæð, við jökulröndina að austanverðu, og sér þar bæði norður á Breiða fjörð og suður á Faxaflóa. Var húsið sett véstanveft í stóran sprengigíg, sem myndazt hef- ur eftir ísqld. En úr honum er haldið að komið hafi hið mikla vikurgos, þegar Iilóðust upp vikurbingffnir stóru, 'sunnan við fipri’ð. en þ. i v' Vikurfélagsins (J. Loftsson). Ferðafélagið fékk hús rann- sóknarmannanna, er þeir fóru þaðan. En það fauk þrem árum einna í ofveðrinu mikla, þeg- ar franska rannsóknarskipið Pourqoui pas? fórst yfir Mýr- um og allt lifandi á skipinu, nema einn maður og einn máv- ur. Fórst þarna hinn frægi norðurfari dr. Gharcot, er kom ið hafði fjór.tán sinnum til ís- lands. Hafði hann skipulagt og stjórnað franska rannsóknar- leiðangrinum til Suðurheims- skautslandsins, er dvaldi Iþar syðra árin 1908—1910 og heit- ir þar eftir honum Charcots- land. (Það er suður af Eld- landi). Strandið varð kl. 4,30 að morgni 16. september árið 1936. Bakst skipið á skerið Hnokka og sökk. Staður þessi er undan Straumfirði á Mýr- um. Fórust þarna 33 menn, en einn komst af, af því að menn voru fyrir, þar sem hann bar að landi, og gátu hjálpað hon- um úr briminu. Maður þessi hét Gonidec ...Eugene og grét sáran og lengi, er hann heyrði, að dr. Charcot og allir félag arnir hefðu farizt. En er hann hafði náð sér. kom í ljós, að þetta var yaskur maður msð afbrigðum. enda mesti burða- maður. Mun vaskleika hans að þakka, að hann einn komst lif- andi upp undir landssteinana. UPPGÖTVUN FERÐAFÉLAGSINS. Ferðafélagið lét gera annað hús og stærra á sama stað og' hitt hafði staðið. Varð það til þess, að veitt var eftirtekt mik illi breytingu;- er varð á þess- um stað á tveim áratugum. En óvíst hvort eítir henni hefði verið tekið, fyrr en þá seint og síðar mei.r, ef 'Ferðafélagið hefði ekki endurreist húsið. — En breytingiri er sú, að þegar húsið var reist, fyllti jökuOinn alveg skarðið, sem er milll fjallsins og gígsins, sem er aust an yið það, og var þá ekkert skarð sjáanlegt. En nú, eftir 22 ár, hefur jökullinn bráðnað svo, að komin er 50—:60 stika brekka vestan við húsið <iiður að jöklinum. (Jóhs. Kolbeins- son). Munu allir jöklar á ís- landi vera ,að minnka og lík- legast allir jöklar á jörðunni., Lesari. Neyfendasamtök Frh. af 8. síðu.) saman, aðallega eftir sænskum fyrirmyndum samkvæmt nið- urstöðum „Rannsóknastofnun- ar heimilanna“ í Svíþjóð. Kem ur bæklingurinn út í nóvem- ber. PB^gBHgsa*as«BiaEBæagsi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.