Alþýðublaðið - 06.11.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgaragur.
Laugardagur 6. nóvember 1954
236. tbl.
iðfsfirii - og
nærri ófæri heslum vegna fanna
Hey brennur
SELFOSSI í gær.
ELDUR kom iipp í lilöðu í
Króki í Grafningi í fyrrakvöld.
Var slökkvilið Seli'nss kvatt á
vettvang og var }>að komið á
staðinn kl. 10. Eldurinn var þá
orðinn allmagnaður, en slökkvi I
áiðjnii tókst þó fljótlega aS
rá'ða niðurlögum bans. )
- -_______ urðu þó allmikl-.
ar. Brunnu um 100 hestar af ^rr en - unl rióttina, voru
-töðu. Hlaðan sjálf skemmdist 13 klst. á leiðinni, en venju-
Bifreiðar 13 klsf. frá Hrúíafjarðará til
Blönduóss, venjulega aðeins 2 klsf. akstur.
MIKIL FÖNN er víða norðan lands eftir norðangarðinn í
fyrrakvöld og fyrrinótt. Snjóaði feikn mikið sums staðar og
er færð mjög erfið, auk þess sem sxmis staðar var aftakaveður,
en annars staðar nálega logn.
Bifreiðirnar, sem fóru frá Stormurinn hefur barið fönn-
Hrútafjarðará kl. 3 í fyrradag, ina saman í skafla. GH.
VantrauststiISögurnar feíldar:
Afsökun Páls Zophoníassonar fyrir því
að hann var á móti vantraustinu.
ATKVÆÐAGREIÐSLA Alþýðublaðið spáði í gær,
fór fram í sameinuðu al- Framsóknarmenn allir með
þingi í gær um breytingai- tölu hlupu undir íhaldsbagg
tillögu Haralds Guðmunds- ann og björguðu vantraust-
ssonar, að samþykkt yrði inu með fylgi sínu. Páll Zóp
traust á ríkisstjórnina alla. hóníasson gerði þá sérstæðu
Tillagan var felld með 37 at grein fyrir atkvæði sínu, að
. kvæðum gegn 11. Finnbogi þar sem ÁST VÆRI FÆDD
R. Valdimarsson var þá fjar OG ALIN BLIND, yrði
verandi. hann ekki með lillögunni og
Þá fór fram atkvæða- segði nei.
greiðsla um tillögu Þjóð- Tillögunum báðum
varnarmanna um vantraust greiddu atkvæði Alþýðu-
á Bjarna Benediktsson flokksmennirnir 6, Þjóð-
menntamálaráðherra. Sú at varnarmenn 2 og komrnún-
kvæ'ðagreiðsla fór elns og istárnir 7.
-Skemmdir v.a ; voru ekki komnar á Blönduós
hins vegar ekkerf.
JK.
Þjédleikfiýsskérinn
ælir Civgflerla Rusfi-
Cana eg Pagliacci.
ABALFUNDUR Þjóðleikhús
kórsins var haldinn að Hótel
lega er þetta aðeins tveggja
stunda akstur. Var veðurofsinn
mest til tafar. en einnig voru
komnir slæmir skáflar. Holta-
vörðuheiði er fremur erfið.
JAFNFALLINN SNJOR
! Dalvík í gær: Þótt stormur
váeri. víðast hér norðan iands í
nótt, mátti heita, að logn væri
hér. -En mikilli fönn hlóð nið-
ur, svo að hán rnun vera um
imétri á dýpt jafnfallin. Óíærð
I er á vegum. KJ.
ILLFÆRT MEÐ HESTA | ERFIÐ FÆRÐ
Ólafsfirði í gær: Feikn mik- ( í ÞINGEYJARSÝSLU
illi fönn hefur hlaðið niður hér * Húsavik í gær: Mjólkurhfiar
í Ólafsfirði. Bóndi, sem- kom eiga örðugt um að komast. á-
með mjólk á hestum til bæjar- frarn vegna ófærðar á vegum.
Borg þriðjudaginn 26 okt sl ‘ins’ var 3 klst 3 5 Km- leið> °S Síðustu dægur hefur ekki ver-
Auk kórfélaga ‘ sátu ’ fundinri viröist vera ^nrbrovafærð fyrir ið reynt að komast til Akur-
þeir Guðlaugur Rósinskranz hesta- Mikið veður var hér við eyrar -héðan, en það mun ó-
þjóðle'.kihússtjóri og dr. Victor íjörðinn hjá Brimnes: og Kleif fært, unz mokað hefur vgr'ið.
Urbancie, söngstjóri kórsins. um- ^ar eru fiskhjallar og
Fráfarandi formaðuiv frú tuku niður hjallar með 50 tonn
Svava Þorbjarnardóttir, flutti j um at íiski-
ársskýrslu stjórnarinnar, en
samkvæmt henni voru helztu
verkefni kórsins á starfsárinu
Alþingisihátíðarkantata Emils
IVATNSLAUST
OG LJÓSLAUST
j 'Vatnslaust og ljóslaust varð
, , , , hér í nótt, og er ersökin talin
Thoroddsen og lagaflokkur ur,hafa ver-ð £Ú_ ag snióflóð hafi
operettunm „Nott r Feneyj- j falli8 f ána og stífla» hana, en
unr efúr Johann St.auss íþetta lagaðist af sjálfu sér j
ÍKorinn nof vetrarstarfið 1 *
SÁ.
Pöntun á ísl. dúnhreinsimar-
véi komin frá Kanadasfjóm
Baldvin Jónsson tæknir hefur fundió
.upp og smíðað'vél, sem skilar 2 kg..
af hreinum dún á klukkustund.
BLAÐAMÖNNUM var í .gær boðið að skoða nýja dún
hreinsunarvél, er Baldvin Jónsson tæknir hefur fundið upp og
srníðað. Eru tvær slíkar vélar þegar í notkun hér á landi og
ein verið pöntuð frá Kanada.
Vél þessi er mjög fyrirferð- um eru orðin svo þurr, að baia
arlitil, aðeins 90X73 sentimetr geti molnað, Fer hitinn í dún-
ar og 112 sm. á hseð, en skilar inum yfir 100 kráður á Celsius.
þó rúml. 2 kg. af hreinum dún Síðan er dúniiinn látlnn í vél-
á klukkutíma. Má dúnninn ina, þar sem hann breinsast á
heita alveg fullhrelnsaður úr því, að hrælar, sem féstir eru
vélinni, aðeins eftir í honum á vals, þeyta honum á teina,
stærstu fjaðrirnar, sem auðvelt sem snúast, en þá tekur við
er að tína úr.
Fyrst er dúnninn hitaður
upp, 'þar t:l öll óhreinindi í hon
Bandarísku flugmennirnir er að-
sfoðuðu Jane Síove fá þakkarbréf
veikur blástur, er blæs burtu
ryki og léttustu óhrelnindum.
Þyngri óhreinindi falla niður S
skúffu neðst. í vélinni..
byrjun október með æfingum
á óperur.um „Cav-alleria Rusti-
cana“ eft'r Mascagni og „I —
Pagliacci“ eftir Leoncaivallo,
en sýningar á þeim óperum
munu hefjast í þjóðleikhúsinu
á annan dag jóla næstkomandi.
morgun.
M.
VERIÐ AÐ MOKA
LANGADAL
Blönduósi í gær: Ofsaveður
færð orðin slæm. Verið er nú
var í nótt og gærkveldi og er
að ryðja veginn í Langadal.
Ný lemplðrahöll reisf á horni
[s og Eiríksgöfu
TÍLRAUNIR I RUMT AR
-Baldvin Jónsson- hefur ufn-
ið að smíði og endurbótum á
vél sinni í rúmt ár, eða frá þvf
í ágúst 1953. Telur ihann að
hann sé nú búinn að fá vélina
eins góða og mögulegt sé.
Vísuðu leitarskipum á norska skipiö.
ÁHÖFN 53. flugbjörgunarsveitarinnar á Keflavíkurflug reynast þær miöe veí. Var önn
velli hefur nýlega fengið þakkarbrcf frá eigendum norska skips ur smíðuð fvrir S-ÍS á Akureyri
ins Jane Stove er lenti í sjávarháska við Fæteyjar í byrjun okt. °S kin fytir bórida á \estur-
i landi. Hefur Baldvin selt vel-
.1 arnar á 12 000 kr. mótorlausár.
og sveitin kom til aðstoðar.
iSend var frá Keflavíkurflug
velli Albatross björgunarflug-
vél undir stjórn Floyd Olm-
stead. Komst vélin fljótlega í
samband við Jane Stove og gat
leiðbeint leitarskipum að. því.
ÍÞÖKKUÐ BJÖRGUN
I Þakkarbréfið er frá Lorent-
sons Rederi Company, Oslo, þ.
e. eiganda Jane Stove. Er
bandarísku flugmönnunum
þakkað í bréfinu að björgun
skipsins tókst og óvíst talið að
leitarskip -heíðu íundið Jane
Stove, ef bandaríska flugvélin
hefði ekki leiðbeint þeim.
Framkvæmdir hefjast á næsta ári.
TEMPLARAE hafa nú'fengið lóð fyrir byggingu stórhýsis
á borni Barónsstígs og Eiríksgötu. Á stórhýsi þetta að verða
miðstöð Góðtemplarareglutmar, en jafnframi er ætlunin að
hafa þar samkomuhús.
Hafjnn er þegar undirbún-
ingur að byggingu hússins.
Vinnur Ihúsameistari ríkisins
nú að teikningum byggingar-
innar. Ekki mun vera endan-
lega ákveðið hversu stór bygg
ingin verði en búizt er við að
hún verði allt að því fjórar
hæðir.
KVIKMYNDA-
OG SAMKOMUHÚS
Auk þess, sem stórhýsi þetta
á a'ð vera regluheimili- Góð-
templarareglunnar. er ætlunin
að jafnframt verði í því kvik-
mynda- og samkomusalur.
Einnig mun vera í athugun að
hafa í byggingunni einhvers
konar tómstundaheimili fyrir
æsku höfuðstaðarins.
ir
Aðalíundur „Trygginga.
AÐALFUNDUR Tryggingar
h.f. hefur nýlega verlð hald-
inn, en Trygging h.f. hefur nú
starfað um þriggja ára skeið.
Tryggingariðgjöld félagsins
höfðu aukizt um 32% á árinu
og félagið þvi í örum vexti,
Framkvæmdastjórar félags-
jns eru sömu og áöur, Erling
Ellingsen o£ Oddur Helgason.
Myvetningur skaut með riffli
166 rjúpur á einum degi
Frcgn til Alþvðublaðsins,
HÚSAVÍK í gær.
MIKIL rjúpnaveiði er liér
í Þingeyjarsýislu, og veiöa
sumir nijög vel. Einhver
mesta eða almesta vciði er þó
hjá mamn -noklcrum i Mý-
vatnssveit, Ragnari Friðfinus
syni á Grímsstöðum, sem
fékk á einum einasta degi
hvorki meira né
166 rjúpur.
Fjársöfnun til endur
reisnar Skálholts.
ALLSHER J AR SOFNUN til
endurreisnar Skálholts fer fram
í öl-lu hinu forna biskupsdæmi,.
frá Hrútafjarðará og suður og
minna en ' vestur um land og að austan til
norðurmarka N.-—Múlasýslu.
Það bcr áð taká fram, að, Söfnunin fer aðallega fram í
bann skaut rjúpurnar með þessum mánuði, og mun öllum
riffli, svo að bann hefur þurft
að vera vel að xun daginn.
Tjl dæmis um rjúpnaveið-
ina er það, áð hér eru lagðar
inn um 1000 rjúpur á dag.
verða gefinn kostur á að láta
eitthvað af hendi rakna til þessa
málefnis, sem nú hefur orðið
áhugamál flestra landsmanna.
Baldvin hefur í’ýleea feng
ið pöntxin á einni slíkri vél
tii revnslu frá Kanadastjórn,
en í fyrra voru bér menn S
lxennar vegum að atbuga æð
arvarn hér, og skoðuðu þeir
þá vélina. Leizt 'beim svo vél
á Ixana, að nú er komisi pönt-
nn.
Véiin er gerg yfírle'tt úr rý8
fríu stáli, nema svokallaður
viðnámskassi. bar sem áúnn-
inn hevt.i.st til. Hann er gerður
úr krossviði og klæddur kopg?
innan. vegna raímöenunar
dúnsins. Hann er iafnframt
.eirian«raður frá ..ste’ilinu". Vél
in er knúin af RA hest.afls 1 fasa
mót.or, en V2 hsstafis mótor
nægir.
AFKÖST '1
Baldvin Jóns<>on kvaðsf
liafa smiðað V“'ína a'ð lang-
mest" Ipí-ií Hálfur. AðeisxS
aðs^oð í vélsmWu og
KHl.-pc-mið’ii mr.'ð stvkki. e?
J'nnn befði ekki baff tæVi til
að <»era. Hann sýndi blaða-
m'iooiiin að lokum véiína að
vimis'u. Hreinsaði hnn 85ffi
p'römm af broða-dún fsennil.
tekinn eíðast ú; hreiðrinu) á
5 mínútnm og fengusf. \it
honum 180 gr. af lirenisuð-
um dún.