Alþýðublaðið - 06.11.1954, Page 4

Alþýðublaðið - 06.11.1954, Page 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laiigardagur 6. nóvember IS54 Útgefandi: Albýðuflokkurinn. ÁbyrgSarmaður: Haraldur GuSmunds- son. Ritnefnd: Benedikt Gröndal, Jón P. Emils, Magnús Ástmarsson, Óskar Hallgrímsson. Fréttaritstjóri: Sigvaldi Hiálmarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Blaðamenn: Loftur Guðmundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjómarsfmar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprent- emiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasolu: 1,00. VIÐ FYRSTU UMRÆÐU fjárlaganna var því mjög á Joftj haldið í ræíum fulltrúa stjómairflokkanna, að almenn velmogun í landinu hefði al- drei verið slík sem nú. Fjár- hagsleg geta almennings aldrei meiri og framkvæmdir og fjár festing einstaklinga aldrei því Jík. Nokkrum dögum síðar bregður samt tsvo skyndilp'ga við, að fulltrúar þessara sörnu flokka leggja fram, hvor í sínu la;íi, frumvörp og tillögur á alþingi um atvinnujöfnun. í geinargerð fyrir þessum ágætu tillögum sínum. er dregin upp Iiin raunverulega mynd þess neyðarástands, sem ríkir í öll- um Iandshlutum að einum und anskildum, — Suð-Vesturlandi. Hvað hafði skeð? Höfðu þess Ir sömu fulltrúar fengið ein- hverja nýja vitrun í þessum efniun, eða höf'ðu háttvirtir kjósendur látið til sín heyra? Þegar fyrrnefndar ræður voru fluttar virðist sem hin al- menna velmegun í Reykjavík hafi takmarkað svo sjóndeild- arhring stjórnarliðsins, að það hafi nauðugt viljugt orðið að viðurkemia þær staðreyndir eftir á, að þúsundir manna foyggju við algjört öryggisleysi I atvinnumáíumj á Norður-, Austur- og VesturJandi. Þegar þeir síðan fóru a'ð Icita í til- lögu um frumvarpsefni flokka sinna fannst engin tillaga um nein atvinnu- eða öryggismál almennings. Þess vegna var nauðsynlegt að bæta úr því. Þessu munu blöð stjórnar- flokkanna svara á þann veg, að ríkisstjórnin hafi samkvæmt tillögu alþingis skipað nefnd til þess að gera tillögur um jafnvægi í byggð landsins. En höfuðástæðan að þessari nefnd arskipun og tillögum þing- manna stjórnarliðsins er þó þær tillögur, sem þingmenn Alþýðuflokksins hafa borið fram á undanförnum þingum um hvers konar atvinnujöfn- un, og nú á síðustu þingum, með einn þingmann Framsókn arflokksins, Eirík Þorsteins- son, sem meðflutningsmann að frumvarpi um ríkisútgerð tog ara til atvinnujöfnunar. Þessari stefnu Álþýðuflokks ins hefur sífellt verið að vaxa fylgi meðal alþingismanna og ekki síður maðal almennings utan þings. Nokkrir þingmenn stjórnarflokkanna hafa lýst því yfir, að þeir væru þessum tillögum Alþýðuflokksins sam mála og myndu íylgja þeim. En til þess að forða því „hræði lega slysi“ að tillögur Alþýðu- flokksins yrðu samþykktar, voru ekki nema tvær leiðir, — að láta þær ekki eiga aftur- kvæmt úr nefndum. Sú J*ei’ð hefur nú verið reyncl tií þraut- ar og þykir óstætt á henni Ieng ur. Þess vegna er tekin upp hin síðari leið, að ílytja málin sjálfir lítið eða elikert breytí. i I Þetta undanhald síiórnar- flokkanna ætti þó að geta orð- ið íbúum hinnar dreiíðu hyggð ar til góðs og vissulcga er það aðailatri/ð, Híinu eiiga iþessir aðilar erfitt með að leyna, að undanhald og kjóscndáótti skín út úr þessum tillögum þeirra. Alþýðuflokkurinn unir hins vegar vel við sína aðsíöðu, og mun einliuga fylgja tMlögum þes'sum í trausti þess, að þær séu af heilindum fram komnar. Vtan úr heimi: Salazar - einræðisherra Kosningarnar í Bandaríkjunum FULLTRUAKJÓRI til deilda Bandaríkjaþings er lokið og hin endanlega niðurstaða þess nú fengin. Demókratar hafa sigrað í þessari kosningahríð, en repú- blikanar undir forystu Eisen- howers hafa bcðið þungt áfall. Frétíariturum ber saman um, að repúblikanar Iiafa af fremsta megni reynt að hag- nýta sér hinar persónulegu vin sældir forsetans og þanníg bjargað því, sem- unnt var af fylgi flokksins. í allmörgum kjördæmum var þó sigur demókrata mjög naumiur, t. d. í New York var munurinn a’ðeins 9000 atkvæði af um 5 milljónum greiddra at- kvæða og á nokkrum stöðum hefur verið krafizt enduríaln- ingar,* vegna þess, hve mismun uriiin var IftHl. Kosningá-hríð- in var með harðasta móti, en pólitískur áhugi almennings virtist með minn-ita móti, og kom hin mikla kosningaþátt- taka, er fram kom á kjördegi því mjög á óvart. Meðal frjálsra þjóða heims fagnað, þó að ekki sé talið lík- logt að þau boði neina vc-nt- Ietra stefnnbreytingu í utanrík ismálutn. Úrslitin sýna á ótví-! ræðau hátt, að almcnningur í! Randaríkjunum aðhyllist EKKI stc-fnu einangrunarsinna eða fylgismanna Mac Carthys. En þa-r er almennt tali’o, að öfga- stefna Mac C-arthys hafi átt einna drýgstan þátt í óförum repúblikana. Bandariska þjóð- in kýa áfram samstöðu mcð frjálsum Iýðræðisþjóðum — samstöðu án öfga og ofbeldis. I sambandi við þessar frjálsu Icosningar í Bandaríkjunum verður mönnum hugsað ti! hinna nýafstöðnu kosninga austan járntjalds, itú síðast í Ausdur-Þýzkalandl. Einn listi í kjöri, allir frambjóðendur hans NÁDU kosningu og kjör- sóknin va-rð 98,2%. Þarf nokk- urn að undra, þó að eina mál- gagn slíkrar einræðisstefnu hér á landi, Þjóðviljinn, rjúki upp og tali um FALSAÐAR ko'sn- ingar, negrahatui* og Ku Klux Kian. Einhver samvizkusnef- ill vir'Ö'ist eftir í skriffinnum blaðsins, en hana töld'.i þó flestir á foraut, þeirra á meðal. Óttinn við að almenningur sjái nú enn c-itt dæmi þess, hvað þa-5 er, sem aðskilur frjálsan og c-háðan heim lýðræðisþjóða og hins vegar hlekki og kúgun einræðisins, rr-un þó hafa ráðið mestu um þessi skrif Þjóðvilj- ans og er það nokkur vorkunn. HLEDRÆGNI virðist ein- kenna Salazar mest ásamt festu, enda voru ummæli hans um deilu þessa mjög einkenn- andi fyrir hann; þau voru virðuleg en ákveðin og gáfu ekki tilefni til að ætla. að nein ar frekari umræður gætu orS- ið um málið. Að þessu loknu dró hann sig í hlé sem fyrr. j Salazar hefur verið einræð- isherra í Portúgal i 26 ár og á stjórnarárum hans hefur lítið truflað ró Portúgals. Þar hafa ekki verlð neinar byltingar, engin stríð og engar stefnu- breytingar, en þrátt fyrir þetta er v-arla hægt að kalla Portú- gal hamingjusamt land. í stað þess að öðlast festu hefur það staðnað. FRELSARI LANDSINS? Margir Portúgalir líta vafa- laust á dr. Salazar sem frelsara landsins, þar eð hann- batt endi á stjórnmálaóreiðu í landinu. A fyrsta fjórðungi þessarar aldar steypti hver byltingin af annarri veikum og siðspilltum stjórnum og álit Portúgals úl á við og fjármál landsins fóru síversnandi. Árið 1926 tók herforingja- klíka við stjórn landsins, en komst þá að raun um, að þeir botnuðu ekkert í fjármálum landsins og ti-1 þess að ráða fram úr þeim fengu herforingj arnir ungan hagfræðiprófessor við Connbra-háskólann til þess að verða fjármálaráðherra. Er Salazar hafði rannsakað ástandið í fjármálunum, fór han-n fram á víðtæk völd til þess að forða gjaldþroti ríkis- ins. Honum v-ar neitað um þau, og hann fór aftur til háskól— ans. Tveim árum síðar gáfust herforingjarnir Jipp við að reyna að ráða fram úr þeirri ringulreið, sem fjármálin voru í, og gengu að skilmáium Sala- zar. Þar með var hann orðinn einræðisherra, þótt hann tæki sér ekki titilinn forsætisráð- herra fyrr en 1932. Dr. Salazar fékk komið á fjármálaöryggi rneð þeirri klassísku aðiferð að skera niður útg-jöld ríkisins, hæ-kka skatta og lækka laun. Enn þann dag í da-g er hans aðalstarf að fá útgjöld og tekjur ríkisins til að standast á, en aðrar þjóðifélags legar umibætur, svo sem hús- næðismál og kenn-sla þess meirihluta þjóðarinnar, sem enn er ólæ-s og óskrifan3i, verða að hlíta órjúfandi lög- málum fjármálanna. KAÞÓLIKKI OG HAGFRÆÐINGUR Salazar er jafn sanntrúaður kaiþólikki eins og hann er sann trúaður hagfræðin-gur. Það mun hafa verið ætlun föður hans, að Ihann yrði prestur, þótt sú yrði nið-urstaoan, að hann gett-gi á háskóla, en Sala- zar er þó mjög guðrækinn mað ur enn í dag. Iiann býr einn í litlu húsi og reykir hvorki né drekkur. Stjórn hans leggur mikla á- harzlu á trú og fjölskyldulíf — enda var bað lengi svo, að ein- göngu fjölslcyldufeður höfðu kosnín-garétt. En hann er jafn- framt gey-silegur föðurlands- vinur. Hann hefur gert nýlend urnar að hluta af heimaland- inu, öll ríkisstjórnarár hans hefur verið unnið að þróun þeirra, og til nýlendnanna í VEGNA atburða þeirra, ér áttu sér stað seinni hluta, sumars í portúgölsku ný- lendunum í Indlandi, sem vilja fá að sameinasf Ind- landi, þykir Aiþýðublaðinu rétt a'ð geta að nokkru elzta og Iítt þekktasta einræðis- herrans í Evrópu, dr. Oli- veira Sa-Jazar, einræðis- herra Portúgals. Oliveira Salazar. Afríku er stöðugur straumur Portúgala. Menntun og uppeldi hinna innfæddu íbúa nýlendnanna er næstum því öll í höndum ka- þól-skra skóla. Yfiiiýst stefna þeirra er að gera íbúana að góð um kaþólskurn og portúgölsk- um borgurum. í Indlandi er fjöldi fólks, sem er portúgalskt að öllu öðru leyti en kjmþætti. í Afríku eru þeir hins vegar fáir, sem ná þessu stigi — í Mozamiblqúe innan við 5000 af 5 500 000. Yfirleitt eru Portúgalar mjög „föðurlegir“ við hina inn fæddu. Verkfall í -Lourengo Marques árið 1951 endaði með því, að allir lelðtogarnir voru fluttir til fangaeyjar. Það hafa ekki orðið fleiri verkföll! I EKKI STJÓRN FJÓLDANS | Stolt. Salazars yfir Portúgal virðist ekki hafa aukið álit hans á Portúgölum. Er hann var eitt sinn beðinn um að út- skýra hvers vegna hann skír- skotaði aldrei til þióðarinnar, eins og aðrlr einræðisherrar gera, sa-gði hann: „Stjórn okk- ar er vinsæl, en hún er ekki stjórn fjöldans, þar eð hann heíur hvorki áhrif á hana né stjórnar henni. Þetta ágæta fól-k, sem fagnar mér í dag, getur gert uppreisn á morgun. Ef ég léti stjórnast af ákafa fjöldans eða jafnvel vina minna. væri ég ekki lengur ég sjálfur. Og þá væri ekki heið- arle-gt af mér aö halda áfram að stjórna.“ Siðan Salazar tók við 1928 hefur hann talað mikið um þörf þess að bæta lífsskdyrði fólks í Portúgal og hafa nokkr- ir vegir og n-okkur hús verið byggð, nokkur sjúkrahús og skólar opnað. Það er nokkurn veginn vafalaust, að 'hann vill k-oma .slíku fram, og menn verða að ihafa hugfast, að geysi I leg fátæ-kt þjakaði Portúgal,. er I hann tók við völdum. En „hinn dj-öfullegi hlátur efnahags- legra staðreynda“, eins og hann kallar það, hefur hvað eftir annað komið í veg fyrír aðgerðir hans. E’kki voru hinar fjárhags- legu umlbætur fyrr farnar að bera árangur en m'tkinn vanda bar að höntíum, þar sem var spánska alþýðustjórn'n. Þar eð Salazar álítur kommúnismann vera. verk djöíulsins var hverj- um einasta evri, sem af mátti sjá, varið til hervæðin-gar og Framhald á 7 síðu. Samfal viS Jónas w 1 EININ AF fj-örmestu yngri læknunum vindur sér inn úr dyrunum, þar sem við siíjum við morgunkaf-flð, og skimar yfir hópinn. Harrn er að leita að manni. „O, bölvaður, hann er þá ekki hér“, seg'.r Jónas, því auð- vitað var það hann Jónas, sem kom inn á þessari fleygiferð. „Þarna er verið að koma með kaffið til þín", segir ein- hver, „blessaður seztu nú, og segðu okkur hvað er efst í huga þínum“. „Já, það er áuðvelt“, segir hinn aðsúgsmlklí lækn-ir, „því það, sem er efst í huga mér nú, er það sem. við fíeykvíking ar vanalega höfum undir ilj- unum“. ,,'Nú, eru það þá íleppar?“ ,,'Nei, engar spjarir hér“, seg 'r k-omumaður, „við erum hætt ir að nota þær, hvort ,sem. það nú er til ill-s eða góðs. Ég á við asfaltið í götunum, sem sumpart er gra-fið úr jörðu, en sumoart búið til úr olíu. En upphaf þessa máls er það, að bótt við íslend-ingar séum'bún- ir að læra margt nýtt, og læra bað vel, þá er ekki allt, sem við erum búnír að læra nótsru vel. Og þann’g er um asfaltið. Við notum það við gatnagerð hér, en sjá! Eftir r.okkra mán- uði er þarna komin hola við holu. En úti á flugvell' er gata, sem lögð var fyrir tveim ár- um, og hún er enn eins slétt og nafni minn -rag”i forðum að Hólmurlnn í Skagafirði væri, þó vera megi, að ekki sé hægt að spegla sig í henni. En nú spyr ég, hvað er aS hjá okk- ur? Er asfaltið ekki nógu heitt þegar iþað er lát.'ð á gótnrnar, eða of heitt?' Eða nötum við ekki nógu góða tegund? Það er ' kvíðavænlegt, þegar maður loks er -búinn að fá nóíhæ-fa bifreiðj að smá hrista hana í sunduc á þessum götum. sem eru á. götum hér. Tóvr.ð þið eftir, hvað ég sagði? Hefði ég talað um. göt á götum. beo-ar ég átti heima í Húnavatnssýslu, þá- hefði áreiðanlega einhver kveð ið um það. En Me--aðir. hugs- ið ekki um. bað. en komið þessit til verkfræðino'ævn, okkar. — Þetta er alvörr’nál. bótt ræða megi um þa ð ,neð dálitlu glensi, við svora oatt kaffi. Nú það er þá buið“. Við litum á s+óh'nn. þar sem. harin hafði satzt, Sætið var autt, og við sé”rn eír.ihverja smá hreyfingu á oftinu. Hann hlaut að vera rokinn á dyr. E. K. S.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.