Alþýðublaðið - 06.11.1954, Qupperneq 5
ILaugardagur 6. nóvember 1954
AH»?ÐUBLAI>^ 1
Jónas Jónsson frá Hriflu:
Fvrs,a ^ínSkemmfun Gefion s Höfn
vísar
i.
SNSMMA A SLÆTTI í sum
ar, sem leið. fékk ég bréf írá
kunnum. Eeykvíkingi. er var á
íerðalagi erlendis. Hann sagði
mér írá fyrirbæri, sem bonum
þótti máii skipta. Rétt fyrir
fótaferðatíma, 'þá um daginn,
dreymdi öiáíiíi, að hann þótt-
ist vera heim’a á Íílandi og
staddur á •■•rágárvatni, skammt
<ofan við Menntaskóiahúsið
neðst í hliðinrii. Honum þótti
við Guðjón Samúclsson húsa-
meistari standa hjá sér, hma-
meistari nokkuð í'jær. Ekki
mundi Pevkvíkínguririn. að
Guðjón Sam'úeisson var dáinn.
Kúsameistarinn rétti hægri
ihöndina fram, í átt að Mennta
skólabyggingunni, os sagði um
leið: „Ætla :þe'r nú að eyði-
leggja hetta hús?“ Þá hvarf
sviour 'hans. en höndin s-'fast.
'Menn Isvgia misjafna dóma
á slík fyrjiébæri en sesia má,
að iþessi dulariiulla bending
ihúsameistara ríkjsins hafi ekki
verið tPefrii-Iaus, þegar li+ið
er á málavexti.
II.
Guðjón Samúelsson varð
fyrstyr manna til að uppgötva
Laugarvatn sem hepn'ilegan
skólastað. Jón íheitinn Magnús
son hafði í samræmi við álykt-
un Alþingis falið honum áð
he'msæíkja alla sennilega skóla
staði á Suðurlandi og gefa
stiórninni skýrslu um málið.
Húsameistári framkvæmdi
þessa rannmkn og mun hafa
athuseð að m’'nnsta kosti tíu
stáði. Hann komst að iþeirri nið
urstöðu. að Laugarvatn Væri
lanahezti staður sunnan lands
til skólahalds.
Nokkrum árum síðar var
þsssi staður valinn sem aðal-
námsheimili sunnlenzkrar
æsku. Þar hafa á aldarfjórð-
ungi, undir stiórn Bjarna
Biarnasonar og tæknilegri for-
ýstu Guðjóns Samúelssonar,
risið 'fimm skólar, sem eru all-
ír í miklum blóma. Húsameist-
ari fkinulagði staðinn í sam-
ráði v>V Biarna Biarnason og
skól anef n d Laú ga rva tnsskóla.
Hann teiknaði ennfremur ná-
les+a allar bvggingar. sem bar
hafo verið reistar, og auk bess
nokkrar óbvgnðar, svo sem
nöWurn hluta Menntaskólans.
Guðmn Samúeiec-on hefúr átt
gevpÍTnik"nr> bátt í söpujbróun
þev-a mesta sveitaiheimilis.
sem nbkVnrn +íma hefur verið
byggt á íslandi.
III.
Starfsemi; GúðjÓns Samúels
sonar í samibandi við landnám-
íð á Laugarvatni e-r merkilegt
að mjög mörgu leyti. Það er
hann, sem finnur, að Laugar-
vatn var óyenjulega góður stað
ur fyr.'r menntaseíur. Hann
! Uíiar-
goitíreyjur
á telpur.
Verð frá kx. 90,00.
j Tole
Fischersundi.
skipuleggur þar flest hússtæði,
götur, toig og leiðslur með for
ráðamönnum skólans, og síð-
ustu árin með Herði Bjarna-
syni skipulagsstjóra. Hann ger
■'r frumteikningar og vinnu-
teikningar af náiega öllum
meiriháttar byggingum á staðn
um. Hann átti með Bjarna
skólastjóra Bjarnasvni megln-
þátt í því, að Menntaskólahús
ið cr reist á alfegursta staðn-
um á Laugarvaíni, þar sem
gamli bærinn stóð, en aí því
leidd mi'kil íjárhag.úeg óþæg-
indi fyrir skólanefnd og skóia-
stióra héraðsskólans, því að
vegna hins nýja húss varð að
færa gripahúsin út fyrir tún.
Húsameistari leit á málið frá
háum sjónarhóh og miðaði úr-
skurði sina við það, sem hann
taldi, að 'bezt m.undi henta um
langa framtíð.
Héraðsskólarnir voru ekki
ríkisstofnanir fyrr en 1946. —
Þess vegna bar húsameistara
ríkisins ekki skylda til að
vinna að teikn'ngum fyrir þá
skóla í embæítistlma sínum.
En Guðjón Samúelsson hafði
mætur á þessum skólum og
trúði á gildi þeirra og lagði oft
saman nætur og daga til að
vinna húsameistarastörf í þágu
þeirra. Aldrei kom honum til
hugar að fá aukafaorgun fyrir
þessa vinnu.
IV.
Eftir fráfall Guðjóns Samú-
elssonar tók elzti og reyndasti
samverkarnaður hans, Einar
E’rlendsson, vlð húsameistara-
embættinu og gegndi því þar
til 'hann hætti síðast liðið vor
sökum aldurs. Þau ár, sem
Einar Erlendsson var húsa-
melstari ríkisins, var mikið
fj‘5r £ byggingamálum lands-
manna, en allt of Jítið starfs-
fólk á skrifstofu hans. Þetta
varð til þess, að ýmsar ríkis-
byggingar, sem verið var að
re'.sa, gátu ekki fengið tækni-
lega hiáilp ,frá húsameistara-
skri'fstofunni. Urðu forráða-
menn þeirra stofnana þá að
leita til einstakra byggmga-
fræðinga um hjálp og aðstoð.
Ríkið hefur þegar svo stend-
ur á náJega ekkart eftirlit með
þessar: húsagerð. Sá, sem stend
ur fyrir smíðinni, fær því
meiri laun sem húsin verða
dýrari. Það er frægt dæml frá
fyrri árum, að ríkið varð að'
bor.ga embættisl ausnm húsa-
meistara, sem stóð fyrir bvgg-
'ngu Siómannaskólans, jafn-
háa upnihæð fyrir teikningar
hans og Hafnfirðingar borguðu
fvrir alla byggingu á Flens-
faorgarskólanum, þar sem
hú pameistaraskrifstofan vann
tæknivinnuna. Annað hliðstætt
dæmi er það, að tvö íþróttahús,
er reist voru á sama tíma og
rúma iafnm.arffa nemendur,
jir«u harla misicfn að tilkostn
s81. Biarni Biarnason og Guð-
+ón Saroúelsson reistu leik-
fimlsihúsið að Laugarvatni fvr-
>r eina millión króna. Gísli
Haltdórsson. sem siðast kemur
við 'bessa sögu, st-óð fvrir bygg-
injm ífaróttah'úss, háxkólans. en
faað faús kcstaðj tvær milljón-
ir króna:
V.
Það var mik'.ð ólán fyrir
landið, að Einar Erlendsson
húsamieistari fékk ekki, á sín-
! urn starístíma, nægilega aðstoð
j kunnáttumanna t'.l að sinna
I skrifstofustörfum fvrir ýmsar
' ríkikbyggingar af þeim ástæð-
mn, sem. fyrr er getið, þannig
að margar stórbygglngar féllu
undir hinn dýra laxta einka-
framtaksins. Af þessari ástæðu
hafa risið upp vandamál á ýms
um stöðum en elnna tilfinnan-
lega-st á Laugarvacni. Á síðast
liðnum vetri var þar verið að
undlrbúa tvær stórbyggingar. ^
Endurrei.sa hlnn brunna héraðs
skóla og byggingu nokkurs
hluta menntaskólahússins.
Nokkurt fé var handbært til
að hefja vinnu við bæði húsin.
En brátt kom í Ijós, að Einar
Ei’Iendsson hafði of lítinn
mannafla til að bæta úr þörf
þe'ssara tvaggja skóia. Skóla-
mejstarinn, dr. Sveinn Þórðar-
són. leitaðl tii Gíslá Halldórs-
sonar húsameistara, sem áður
hafði staðið fyrir byggingu
íþróttahúss haskólans. En
hann taldi sér henta að ger-
breyta teiknlngu húsameistara
af menntaskólabygglngunni og
lagði til, að þó væri meira að
gert. Virðist hann ‘hafa sýnt
hugmynd sína' á fremur laus-
legum frumdrætti, en hvergí
nærri með svo íullkomnum
teikningum, sem venja er til
að leggja fram fyrlr bygginga-
nefndir eða aðro forustumenn.
Þessa frumdrætti sendi hann
til menntamálaráðherra, en
hann lét þá aftur fara til. at-
hugunar á húsameistaraskrif-
stofuna til Einars Erlendsson-
ar.
N ORÐURL AND ADEILD J
Sljrsavarnafélags íslands, slysa
varnadeild nr. 200, ,,GEFION“,
í Kaupmannahöfn hélt mjög
fjölbreytta skemmtisamkomu
24. f. m. í Stúdentaheimilinu
í Höfn. þar sem saman var kom
ið 250 manns. IsJendingar og
Danir. Stjórn íslendlngafélags
ins tóð straum af greiðslu fyrir
leigu á húsnæðinu.
Eins og kunnugt er, þá er
forseti íslands, herra Ásgelnr
Ásgeirsron, verndari Slysa-
varnafélags Islands, en Knud
erðaprins Dana er verndari
deildarinnar „GEFION“ og
var hann mættur á þessari
skemmtun, ennfremur Sigurð-
ur Nordal sendiherra og fyrr- j
verandi sendiherra Dana á ís-
landi, ,Fr. de Fontenay, ásamt
frúm sínum.
Formaður deildarinnar, Jón
Helgason stórkaupmaður setti
mótið og bauð erfðaprinsinn,
sendiberra og frúr þeirra, lista
menn og leikara og alla gesti
velkomna. j
Fr. de Fontenay flutti er-
indi um skipaskaða og sjó- 1
drukknanir og. slysavarnir á .
íslatidi og fórst það vel og
skörulega.
Stefán fslandi söng einsöng ;
og var óspart hylltur og klapp-
að lof í lófa. Undirspilari var
píanóleikarinn Axel Ar/jfjörð.
Þá söng frú Ida Roholm óperu-
söngkona nokkur iög með und j
irspili frú Rigmor Nörgaard,
ér einnig þótti hin bezta ■
skemmtun.
Að síðustu skal uefna leik-
endurna við konunglega leifc-
húsið, Paul Reumert og frú
Önnu Borg, er lásu upp sögux.
Reumert ferðasögu efti.r Kai
Munk og frú Anna Borg laff
Sonurinn eftir Gunnar Gunn-
arsson. Elns og vænta mátti
var upplestur hinna þjóðkunnu
hjóna hrífandi og skemmtileg-
ur. sem áheyrendur launuðut
með langvarandi lófaklappi.
Að lokum þakkaði formaður
hinum tigna gestl, Knud erða-
prins, fyrir komuna, svo og
söngíólki og Jeikendum fyrir
list sína, er vissulega stuðlaði
að því, að veita málefnum. fé~
lagsins ómetanlegan stuðning’.
Þess skal getið, að allir þeir,
er skemmtu í þetta sinn.. sýnatt
þá rausn og eðallyndí, að gera
það endurgjaldsla>.ist. í því
sambandi má minna á, að Stef
án íslandi og Reumertsíhjónin
hafa á umliðnum árum eftir
beiðni veltt f.iölda landsmanna
margar unaðslegar stundir áii
þe^s að krefiast greiðslu. bæðí
í íslendingafélaginu og annár.5
st.aðar og hefur það taépiega
verið þakkað e'ns og vert er.
Við kaffiborðið á eftir tófe.
Knud erfðaprins til máls og
þakkaði öllum, er hefðu únnið
að því, að gera samkvæmið á-
næsiulegt og að endingu hét
erfðaprinsinn stiórn deildar-
ínnar fulltingi sínu og fyllstu.
aðstoð.
Dönsk 'blöð, þar á meðal
Politiken, fara vinsamlegima
esrðum um deildina ..GEFION'*.
í HÚSI þjóðminjasafnsins
hafa sjö íslenzkir málarar, þeir j
Ásgrímur Jónsson, Jón Stefáns!
son, Jón Þorleifsson, Jóhann;
Briem, Agnete og Sveinn Þór- 1
arinsson og Jón Engilberts,
opnað stórglæsilega málverka-
sýningu. Má óhlkað fullyrða,
að þetta sé eftirminnilegasta
og bezta samsýning, sem hér
hefir verið haldin í langan
tíma.
Heildarsvipúr sýn i ngarin nar
er maö miklum fegurðar- og
menningárblæ. :í íremsta saln-
um eru myndir Jóns Stefáns-
sonart og hafa þær hreinrækt-
aðan iheimsborgarasvip, há-
kúltíveraðar í lltum og efnis-
vali, angandi af ferskum lit-
um, 'og hver einasti pensildrátt
ur sýnir innblásið öryggi huga
og handar og kunnáttu, sem
ekki skeikar í neinu. Jón Stef-
ánsson er nemsndi Matisse, og
gætjr þess sennilega enn í
myndum hans, handleiðsla
slíks manns fyrir ungan lista-
mann er vitanlega ómetanleg.
Myndir Jóns eru svo gjörlíkar
sem mest má verða, en þó að
því einu leyti líkar, að út úr
íh'verju elnasta pensilstriki
skína sterkar og heitar tilfinn-
ingar hámenntaðs og andríks
snillings, manns sem stöðugt,
leitar á brattann.
í öðrum miðsalnum eru risa
myndir Ásgrímjs, glíman xis’ið
guð og máttarvöldin, eldgos og
jökulhlaup og náitúrustemn-
ingar, þar sem himinn og jörð
mætast í blossandi faðmlög-
um. í 'hliðarsalnum eru 9 vatns
litamyndir, sjálfsmyndir hins
fullkomna meistara mótaðar í
íslenzka náttúru, hver annarri
dýrlegri. Þó þykir mér myndin
Arnarfell bera af. Enda hefi
ég ekkert fegurra, einfaldara
og yndislegra fjxir hitt á bess-
ari jörð. Myndir Jóhanns
Briem eru dularfullar, áfeng-
ar, mildar og elskuiegar. Mynd
eins og Olívulundur mundi
sóma sér ágætlega í hvaða
heimssölum sem væri, og Trjá
garður í sveit er unaðslega hlý
og ástúðleg í sínu fallega lát-
leysi. Jóbann Briem er. að gjör
breytast hin síðari ár. Hann
virðist ætla að verða mildll
málari og fer algerlega eigin
götur. Jón Þorleifsson þreyt-
ist nú mjög hröðum skrefum
í áttina til meiri dirfsku í lita-
vali og öryggis í myndbygg-
ingu. Bezta mynd hans á sýn-
ingunni finnst mér Sveiflu-
háls, ri'smikil mynd og svip-
hrein. Ef forgrunnurinn væri
örlítið fastar formaður væri
þetta monumental mynd. sem
ætti að komast í eigu ríkisíns.
Blái liturinn á loftinu er enn-
þá ekki alveg nógu sannfær-
andi, en auðséð er, að með Jóni
er að brjófast eitthvað alveg
nýtt, sem er í þann vgeinn að
ná tökum á honum. Jón Þor-
leifsson er stöðugt hlaðinn
störfum fyrir samtök félaga
sinna, sem bera me'ra traust
til hans en nokkurs annars, og
hefir hann væntanlega þess
vegna ferri myndir á sýninsf-
unni en vera ætti. Jón hef 'r
t. d. oft málað snilldarlegar
vatnslitamyndir.
Hjónin Agnete og Sveinn
Þórariijsson hafa saman innsta
salinn og litla ihliðarstofu. Frú
in á margar skínandi fallegar
myni|ir á sýningunnli, meðal
annars tvær litlar einfaldar
landslagsmyndir, Landslag í
Flóa og Útsýn, frábærilega vel
gerðar. Myndir Sveins eru karl
mannlegar, það er þeirra aðal-
einkenni, og þær hafa ákaflega
sterka.náttúru, súr moldin ilnat
ar jafnvel gegnurn fönnina.
Sveinn er náttúrubarn, hálf-
gerður Fj:alla-Eyvindur. Hin*
rómantíska Mývatnsmynd
gæti verið draumur útilegu-
manns. Jón Engilberts hefur
lar.gflestar myndir á sýning-
unni, enda hefir hann til um-
ráða 5 stofur. Myndir Jóns eru
að vanda gerðar af mikilli
leifcni, finnst manni. Þær eru
yfirleitt í sterkum gróskumikl
um litum, sumar allæsilegar,
aðrar þungbúnar og alvarleg-
ar.. Pensillinn leikur í höndun-
um á Jóni, og er eðlilegt, þeg-
ar svo er, að tllhneigingin til
þess að leika sér með litina
geri vart við sig á stundum.
Myndir eins og Freisting göt-
unnar, Dansinn, Ung kona, og
margar fleiri mætti telja, eru
feikllega vel gerðar og lýsa
næmri tilfinningu listamanns-
ins fyrr því, sem hann er me'ð
milli handanna. Ekki eru þó
barna myndir á borð við. þær
fallegustu, sem Jón hefir gert,
eins og myndirnar í Jonasar-
útgáfunni og margar fleiri. —
Þessi mi'kii kunnáttumaður og
skapmikla karlmenni verðux
að snúa sér að stórum, umsvifa
miklum verkefnum. Þjóðin hef
ir ekki ráð á því, að slíkir
menn sói tírna sínum í leik.
Hún he'mtar af slíkum manni,
að hann leggi s'g allan fram.
Hæfileikar Jóns Engilberts eru
ótvíræðir, enda hefir hann skil
að listaverkum, sem eru á borð
við ýmislegt af því bezta, er
afrekað hefir verið hér í list.
Gestur.