Alþýðublaðið - 06.11.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.11.1954, Blaðsíða 6
€ ALÞVÐUBLAÐEÐ Laugardagur G. nóvembcr 11)54 Úfvarpið 12.50 Óskalög sjxiklinga (Ingi- björg Þorbergs). 18 Útvarpssaga barnanna: .,Föss!nn“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur, II Chöfundur les). 18.30 íórhstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.50 Úr óperu- og hljómleika- sal (plötur). 20.30 Samfelld dagskrá. um þjóðsögur. Einar ÓI. Sveins- son prófessor og Bjarnj Vil- hjálmsson cand. mag. taka saman efnið og búa til út- varps. Útvarpshljómsveitin íeikur einnig íslenzk þjóðlög i útsetningu Kaiis O. Run- ólfssonar. 22.10 Danslög (plötur). Áksfur drátfarvéia 1 (Frh, aí 8. síðu.) þessar tiílögu, og segir í nýút íkomnum „Frey“ að, sérstaklega Jiafi verið deilt um pað, hvort samþykkja bær i2. lið tiillög- atnnar. Fór og svo að lokum að íýTsti liður tiliögunnar var samþykktur með 21 atkvæði gegn 17 — og vildu 17 því ekki að Slysavarnafélagið gæfi út leiðbeiningar til barna um með ferð dráttarvéla. 2. liður var felldur með 21 atkvæði gegn 17. — Aðeins 18 greiddu at- Scvæði með 3. liðnum um að brýna fyrir foreldrum og öðr- fyllsta öryggis heimilanna. við vélavinnu S > Biwiiviisi'yt. S s ® s sHöfum fengið sendingus )a£ mjög ódýrum vörum1) Nýkomi svo sem: Grænt, munstrað Moleskinn á 30,00 ftr. Köflótt skyrtuefni 7,50 mtr. Köflótt og rósótt. flúnel á 12,40 mtr. Lakaléreft . . hör á 21,30 mtr. Hörléreft, Everglaze, hvít.t á 23,60 mtr. fíngerð á 22,50 mtr.) S s Blúndur ') ) úr nylon, baðmull og tylli. ■ s Kjólabelti s ( mikið úrval. S í II. Toft \ V s s Skólavörðust:. 8. Sími 1035. S GRAHAM GREENE: JOSNARINN 30 mann til þess að taka á sig ábyrgð þess að varðveita þau. Betra að láta þá ábyrgð h.víla á öðrum. Hún hlustaði líka. Það heyrðist fóta tak frammi á ganginum. Það var einh> er á ferli þar. Svo heyrðu þau að gengið var niður stigann. Nú, sagði hún og henni létti sýnilega. Það er bara. herra Muckerji, — Hindúinn. Hann býr hérna á sömu hæðinni, hinum megin við ganginn. Hann er allt öðruvísi en Indverjinn, sem býr niðri. Herra Muckerji er heiðursmað ur, mjög virðulegur maður. Hann tók við skjölunum. Bót í máli, að nú myndi ekki líða langur tírni þar til hann losn aði við þau aftur. Hún klæddi sig í sokkinn á ný. Hann er bara dálítið forvitinn. Spyr ýmissa spurninga. Það er allt og sumt. Hvaða spurninga? Um allt milli himins og jarðar. Hvort ég trúi á skuggsjá? Hvort ég trúi því, sem stend ur í dagblöðunum? Hvert sé álit mitt á herra Anthony Eden. Og svo skrifar hann niður það um vinnuvei’tendum að gætsusem ég segi. Ekki veit ég hvers vegna. Mitt : * jON P EMILSyi Ingólfsstræti 4 - ,Simi 1116 álit skiptir víst ekki svo miklu máli. Skrýtið. Heldurðu að hann langi til þess að koma mér í klípu? Þegar srel liggur á mér, læt ég móðan mása, meira að segja um mann eins og herra Eden, sem ég ekkert pekki, náttúrlega. Bara að gamni mínu, skilurðu? En stundum verð ég hrædd, þegar ég tek eftir því, að hann skrifar allt niður, sem ég segi, eftirá. Ekki jafnóðum; þá myndi ég vera varkárari. Hann skrifar ekki neit.t niður, fyrr en ég er hætt að tala. Þá skrifar hann allt. Ég gleymi því oft, að hann ætlar að gera það, og þess vegna segi ég þá meira en ég myndi segja ella. Og þegar ég lít á hann, þá sé ég að hann horfir á mig eins og ég væri bara eitthvert dýr. En hann er mjög virðulegur. Hann gafst upp. Hann ætlaði að kæra sig kollóttan um þennan Hindúa, — herra Muckerji. Hann set.tist niður og fór að borða. Hann átti von á því að hún færi þá og þegar. En hún gerði pað ekki. Virtist eiga eitthvað vantalað við hann, eða eiga eftir að segja meira um herra Mackerji. Svo tók hún til máls og talaði nú í öðrum tóii; Þú meintir í alvöru það, sem þú sagðir í gærkvöldi: Að pú ætlaðir að taka mig með þér héðan? Já, sagði hann. Einhvern veginn hlýtur mér neinnar byrði. Ef í harðbakka slæi’, bætti hún að takast það. Mig langar ekki til þess að verða þér tú við fullorðnislegra en hann átti von á, — þá hef ég þó alltaf Klöru. Það' lízt mér ékki á- Hann ætlaði að biðja ungfrú Cullen fyrir hana einu sinni enn. Hafði von um að geta fengiö hana til þess að taka að sér þennan einstæðing. Gct ég ekki farið heim með þér? Það myndi mér ekki vera Jeyft. Ég hef lesið um stúlkur, sem sýna sig í . . . Það er bara í taókum, greip hann fram fyrir henni. Það er voðalegt að þurfa að vera hérna lengur, — hjá benni. Þú parft ekkert að óttast, barnið gott', reyndi hann að fullvissa hana. Það var hringt bjöllu í ákafa niðri. Ó, það er hann Row — Ég verð að fara. Hver er það, segirðu? Það er Indverjinn á annarri hæð. Hún gekk með semingi í átt til dyra. Þú lofar því, að ég þurfi elcki að vera hér næstu nótt? Er það ekki? Ég lofa því. Viltu sverja það? Hann hlýddi henni, gerði krossmark á brjóst sér. Ég gat ekkert sofið í alla nótt, sagði hún. Ég var á nálum um að hún myndi gera eitthvað. Hræðilegt að eiga hana yfir höfði sér. Þú hefðir átt að sjá framan í hana, þegar ég kom inn til ykkar í gærkvöldi. Varst þú að hringja, húsmóðir? spurði ég hana. Ég var ekkert að hringja sagði hún. Og það var eins og hún ætlaði að reka mig í gegn með aug unum. Ég læsti á eftir mér dyrunum, þegar ég fór. Hvað voru þau annars að gera við þig? Ég veit pað varla sjálfur. Hún gat ekkert gert mér. Hún getur ekkert gert okkur meðan við erum ekki hrædd við ha-na. Ó, hvað ég verð glöð að losna við ha'.-ia? Að komast héðan fyrir fullt og allt. Hún stóð í dyra gættinni og brosti til hans. Hún var eins og krakki, sem á afmæli og er að taka á móti af mælisgjöfu'num. Enginn herra Ro\v framar, enginn herra Muckerji; hann er nú annars ekki svo slæmur. Og laus við hana fyrir fúllt og allt. Þetta er happadagurinn minn. Ég hef aldrei verið svona hamingjúsöm fyrr á ævi minni. Hann hélt kyrru fyrir í herberginu þar til tíihi var kominn að leggja af stað í hrna lang þráðu heimsókn til Beneditch lávarðar. Hann ætlaði ekki að eiga neitt á hættu úr því sem komið var. Skjölunum stakk hann í brjóstvas ann innan á jakkanum, hneppti svo frakka kraganum upp í háls. Hann ætlaði ekki að láta plokka þau upp úr vasa sínum á leiðinni. Eng jnn venjulegur vasaþjófur myndi ná til þeirra. Sú hætta var að vísu fvrir hendi, að það yrði ráðizt á hann og hann rændur, en hann varð að eiga það á hættu. Þau myndu öll vita, að hann hefði skjölin á s ér; hann varð að treysta á hjálp Lundúnabúa sér til verndar, ef í harðbakka slægi. Hann vissi vel hvar hús lá varðarins var, eitt sér í útjaðri skemmtigarðs nokkurs, þar sem fáir áttu leið um. Klukka sló eitt högg: Kortér gengin í tólf var hún. Eftir þrjá stundarfjórðunga var allt um garð geng ið, á einn eða annan veg. Kannske myndu þau revna að notfséra sér þokuna. Han rifjaði upp fyrir sér leiðina: Upp eftir Bernard Street, fram hjá Russel Square járn brautarstöðinni; það var fjölfarin leið og ætti að vera hættulítil. Frá Haýde Park Corner til Chatiham Terrace: svo sem tíu mínútna gangur í pokunni; fáfarin leið og skuggaleg. Vitan lega gæti hann náð sér i bíl og ekið þessa leið, en hann myndi Verða enhþá lengur þannig: Um ferðátruflanir, hávaði í bílflautum, og þá gátu þeir lí'ka notað sér þokuna, ekki síður. Þeim myndi heldur ekki verða skotaskuld úr því að ná sér í bíl líka, ef þeir sæju hann gera það. Svo gat hann ajltaf náð sér í bíl á leiðinrii, ef honum þæ^ti það betra. Hann hélt niðux stigann: hann hafði ákafan hjartslátt. Árangurslaust rreyndi hann að t.elja sér trú um, að það gæti ekkert gerzt hér, í London, um hábjartan dag. Allt hlyti að Cera öruggt. Hann varð ekki var nokkurs manns, og hönum létti mjög, þegar hattn sá Indverjann á annarri hæð gægjast út um dyrnar. Það orkaði j Ðra-vIðgerSlr, S Fljót og góð afgreiðsla, SGUÐLAUGUR GÍSLASON, j ) Samúðarkort Laugavegi 65 ^ Sími 81218. ^ * * ) Slysavt.hnaíéíagi lalanÉs^ ) kaupt flestlr. Fárk fcjt) ilysavamadeildum xnsa) land allt. 1 Rvik I hazua i jrrBaverzluninnl, Btnka-S ötræti 6, Verzl. Gunnþór-) unnar H&Ildórsd. og *krif-i atofu félagsins, Grófin 1.) Afgreidd f tfma 4887, - > Heítið á alysavaracfálacil. S Það bregtt ekkL 5 D V A L ARHETMIU ALLRAÐRA SJÓMANNA * $ Minnfngarspjöld > s, fást fejá: ) S Veiðarfæraveral. Verðandi, ? Ssiml 3786; Sjómannafélagí i . Iteykjavíkur, eíml 1915; Té- S Ibaksverzi Bosten, Langav. S, ^ Niml 3383; BókaverzL FróSí,^ • Leifsg. 4, síml 2037; VerzL) ? Laugateigur, Laugateig 24, S ^*imi 81666; Ólafur Jóhsnm-S ^son, Segablettl 15, lími^ (3096; Nesbúð, Nesveg 3f.) SGuðm. Andrésson gullsmið-) \ur Lugav. 50. Sími 3769. \ HAFNARFIRÐI: Bóka-? ' várzí. V. Leng, rfmi 2288.) •S * Nýja senfll- - ) bííastöðin h.f. hefur afgrexSalu 1 Bæjax-) 2 bílastöðinni í ABalrtraeíf li. Opig 7.50—22. eunnudögum 10—18, Sími 1385. * ^ Minnifigarspjöld \ S Barnaspítalaíjóð* Hringfite) f eru afgreidd í Hannyrða-í S verzl. Refill, Aðalitræti 12? C (áður verzl. Aug. Svené \ * cen), í Verzluninni Victor.A ( Laugavegi 33, Holta-Apó-^ ^ tekl, Langholtívegi 24 V S Verzl. Álfabrekku við Su®-$ C urlandabraut, og Þornt*ing>S S búð, Snorrabraut 81. ) ) Smurt tirauÖ ) og snfttur. Nestfspakkar. ódýrast &g bext. Vi»-( ■amlegsK pantiC fyrirvara. MATBAEINN Lækjargöta f. Sími 3014». 1 Hús íbúðir af ýmsuro stærðraa i) bænum, útverfum arins og fyrir ntan »**■) inn til 8Ölu. — Hðfuna' einnlg til iðln Jarðir, ‘ '• e* j / Hýja fasteign«Mfe«* \ i Bankastrætl 7, ~ \ { Bími 1818. S vélbáta, verðbréf. bifrtllii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.