Alþýðublaðið - 18.11.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.11.1954, Blaðsíða 1
Verðl aun fyrir atóm DK. ENRICO FERMI h&íur verið særhdur fyrstu vcrðlaun unv sem kjarnorkiirannsckna- nefnd Bandaríkjanna veitir, fyrir sérstaklesra. verðmæt störf við ranitióknir. notkun o? beizlun kjarnorku. Verð- launin nema 25 000 dollurum. Dr. Fermi, sem er ítalskur innflytjandi í USA, er prófess- or í kjarnorkuvísindadeild Cbi cagoháskólans. Hann hefur hloíið Nobels-verðlaun. Gesfir á þingi A. 5. XXXV. árgangur. Fimmtudagur 18. nómevber 1954. 245 tbl. ingið helsf í Þrír erlendir gestir munu sitja þingið. ALÞÝÐUSAMBANDSÞING, hið 24. þing í röðinni liefst í dag. Verður þingið sett í KR-skálanum við Kaplaskjólsveg kl. 4. Þingið munu sitja þrír erlendir gestir, Eru það fulltrúar alþýðusambandanna í Danmörku, Svíþjóð og Noregi Fljótandi hrsðfrystihus og fiskimjöls-. .verksmiðja með 82 manna skipshöfn. SKOTAR HAFA nýlega tekið í notkun stóran og velbúinn nýtízku ^ogara, þann stærsta í heimi, að sagt er. — Skip þetla er smíðað í Aberdeen fyrir útgerðarfélagið Chr# Salversen & Co. í Leith, og heitir skipið „Fairtry“ og er 2600 tonn. Skipið er útbúið öllum nýj- ustu tækjum til fullkominnar nýtingar aflans, sem aðallega er gert ráð fyrir að verði hrað- frystur. ''^9. TVÆR HRAÐFRYSTI- SAMSTÆÐUR Tivær samstæður eru af hrað frystitækjum, önnur af nýrri gerð, þar s-em bæði má frysta flök og heilan fi-sk. Hin er af avokallaðri „Bird’s Eve“ plötu- tækjagerð líkt og hér eru mik- ið notuð í frystihúsum. - =r.íBg' FULLKOMIN LIFRAR- BRÆÐSLA OG FISKIMJÖLS- VERKSMIÐJA Fullkomin lifrarbræðs'n er 1 að sjálfsögðu í ski-pinu, svo og f i-skimj ölsverksiöfðj a til hag- nýtingar á öllum úrgangi, er til fellur. ÍSFRAMLEIÐSLUVÉÍ.AR Hausunarvél, ílökunar- og roðflettinganvélar frá Nordisoh er Maschinenbau, Liibeck, eru meðal tækja þeirra, sem kom- ið -er fyrir í skipinu til vinnslu aflans, þá eru þar og nýtízku ísframleiðsluvélar. er fram- leiða svo'kallaðan ,,flake“ ís, FLJOTANDI FISKVERKSMIÐJA Brezkir útgerðarmenn fylgj- ast af miklum- áhuga með hver . reynslan verður af þessari fljót andi fiskverksmiðju. Vonandi láta- íslenzkir útgerðarmenn ekki framJhjá sér fara þá reynslu, sem þessi athyglis- verða tilraun leiðir í ljós. SiSfiirfyngiiS frumspí Hslsinki í febrúar. i NÝLEGA var sagt frá þvd í fréttum hér í bæniim, að í ráði | væri að hætta við sýningar á j Silfurtúnglinu, eftir Haíldór Kiljan Laxnevs, í Folkcteatrct í Os’ó og í Þjóðíeikhúsinu í ( Helsingfors. Þjóðleikhússtjóci j skrifaði þessum stofnunum og spurðist fyrir uin hvort farið væri með rétt mái, Nú hefur borizt svar frá báðum stöðun- um á þá leið að ekkert sé á- kvtoið um að hæít veröi við sýningar á Silfurtúnglinu. ■Síðan hefur borizt bréf frá Juuranto, r-æðismanni Islar.ds í Helsingfors, þar -sem hann se-gir að farið sé að vinna að sýrúngum á Silfurtúnglinu í Helsingfors og að leikritið Umræður um Mc Caríhy í viku Viðbótartillögur um gagnrýni á McCarthy frá A. M, Watkins, UMRÆÐUR í öldungadeild Bandaríkjaþings út aí tillögum rannsóknarnefndar deildarinn- ar um gagnrýni á Joe McCart- hy hafa nú staðið í viku. í gær bar Arthur V. Wat- kins, formaður rannsóknar- nefndarinnar, fram viðbót-ar- tillögur um gagnrýni á Mc- Carthy vegn-a ummæla hans í umræðunum um öldungadeild- ina, um Watkins-nefndina og einstaka þingmenn. RÆTT UM VALD ÖLD UNGADEILD ARINNAR Að öðru leyti hafa umræð- urnar undanfarna viku snúizt að miklu leyti u-m vald öldunga deildarinnar til þess að gagn- rýna meðlimi sína. Heldur Wat. kins því fram, að í slíku máli, sem fyrir liggur, sitii. deildin sem dómstóll og. sa-mkvæmt stj órr.-arskrá Ba.nd artíkjanna hafi d'eildin -fullt vald yfir meðlimum sínum. AÐEINS ÁBYRG FYRIR ÞJÓÐINNI Þá segir hann, að deildin sé ekki ábyrg nema íyrir þ.ióð- inni sj-álfri og enginn dómstóil geti skorizt í leikinn né haft á- hrif á, hvað stofnunin geri við sína eigin meðlimi. Hinir erlendu gestir eru þessir: Konrad Nordah-1, for- maður norska aliþýðusambands ins, Kai Nissen, fullcrúi da-nska alþýðusambandsins, og Edvard Viihelmsson, fulltrúi sænska alþýðusamband'sins. INNLENDIR GESTIR Eins og á undantörnum þing um ASÍ munu nokkur innle-nd sam-tök ei-ga fulltrúa á þinginu. ' Eru það -þessj samtök: Banda- lag starfsmanna ríkis og bæja, Iðnnemasairiband íslands, Stétt; arsamlband íbænda og Far- manna- og fiskimannasam-band íslands. 310 FULLTRÚAR Eins og Atþýðublaðið hefur áður skýrt frá, eru fulltrúar á þessu þingi fleiri en nokkru sinni fyrr, eða 310 talsins. Konrad Nordahl. Kai Nissen. Togvír fók fófisin if m og hðnn féif Sviplegt sfys á þýzkum togar? ÞAÐ SVIPLEGA SLYS vildi til í fyrradag um borð i þýzka togaranum Hein Davidsen frá Bremérhaven, sem und* anfarið hefur stundað veioar hér við land, að einn skipverjaB Ienti í togvír, með þeim afleiðingum, að af tók fótinn. Va* þegar haldið með manninn til lands, en maðurinn lézt áður ea skipið náði til hafnar. j Sly-sið vildi til um kl. 3 í fyrradag. Var verið að draga vörpuna inn um borð í Hein Davidsen, er fyrrnefndur skip- verji lenti í togvírnum. Skipti það engum tog'um, að togvírxnn tók annan fót mannsins af um Leyssrsgin um helgina bjargaði fjöfda fjár á Hellisheiði sem notaður er til þess að kæla verði frumsýnt þar í febrúar. fiskinn þar til hann fer í 1 vinnslu. 82JA MANNA ÁHÖFN Allur er út'búnaðj’.r skip-sins mdðaður við það að spar-a vinnuafl sem mest og í því skyni komið fyrir færiböndum gera 40 fermir.garkyrtla og og rennu. Áhöfn skipsins býr gefa kirkju sinni. Er gert ráð miðskips og er rúrn fyrir 82ja fyrir, að þei.r verði notaðir í manna áhöfn. • fyrsta simi við fermir-gu í vor. Gjöf til Hafnarfjarðar kirkju, KVENF'ÉLAG Hafnarfjarð- ar.kirkju hefur ákveðið að láta Fé, sem vantaöi, var að finnast þar í gær, og enn vantar fáeinar kindur. Fregn til Alþýðublaðsins. HELLISSANDI í gær. SUNNAN ÁTT gerði hér aðfaranótt mánudagsins með bráðri leysingu, Má nú heita að allur snjór sé horfinn af lág- lendi. Vegiia hlákunnar hefur nú fundizt og bjargazt fjöldi yúR TIU ÞY7KALANDS fjár, er hætt er við að annars hefði farizt lærið. Einnig slasaðist maður» inn mikið á hinum fætinum. HALDIÐ TIL KEFLAVÍKUiS Skipstjórinn á togarammv h-afði þegar samband við um» boðsmann togarans í Reykja- vík, Jóhann Þ. Jósefsron al» þingismann. Gerði Jóhann þeg ar ráðstafanir til að hinn slas- aði mað-ur gæti hlotið fullnægj andi aðgerð d Keflavík, en, stytzt var fyrir togarann að halda þangað. LÉZT SKAMMT ÚT AF I KEFLAVÍK 1 To-garin-n fhélt síðan til Keflai víkur með hinn sla-aða mann, en er togarínn átti s-kammt eftir ó^arið ti.1 Keflavíkur, lézt maðurinn. Hélt bá togarinn t l Reykia-vlkur og kom hingað um kl. 11 í fvrrakvöld. Eéð hefur verið að finnast á hverjum degi, síðan tók að leysa. Er nú allt fundið, nema fáeinar kindur, sem nokkra m-enn -hér í þorpinu vantar. SENNILEGA ENGIN KIND DREPIZT Þ-að m-á teljast mjkil iheppni, að (hlákuna gerði svo fljótt. Horfur voru á, að töluverðir fjárskáðar yrðu- hér, en ekki er þó vitað til enn, að nokkur kind hafi drepizt, auðvitað mest að þakka leysing unni. P4IKILL VATNSELGUR Leysingin var íeikna ör, og urðu talsvert miklir vatnavext ir, án þess að til skaða yrði nokkurs staðar hér í nágrenn- inu. Vatn flæddi þó yfir veg- inn hér á milli þorpanr.a. en olli ekki tjóni. GKK. I GÆRKVELDI Búið var um lík hins látna £ og er það Landakotsspítala. en í sær- kveldi hélt ton’arinh til Þýzka- lands með líkið. Tóm-stundakvöld kveima verðiu' í Breiðfirðinsaibúð ? kvöld oo' hefst kl. 8 30. Kvik- myndasýnjng og upplsstur. V e $ r i § M a i Stúmingskaldi SV; j skúra- og éljaveður, j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.