Alþýðublaðið - 18.11.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.11.1954, Blaðsíða 6
I ALPtBUELABíB Fimmtudagur i 8_ nóv. 1954, Úfvarpið 20.30 Daglegt mál (Arni Böðv- arsson rand. mag.). 20.35 Kivöldvaka: a) Jóihann Sveinsson cand. mag. írá Mögu flytur erindi: Frá Lofti ríka Guttormssyni. b) Flutt verða lög eftir Árna Björnsson (plötur). i) Jón Jó ihannesson les úr Ijóðabók sinni: „í fölu grasi." d) Ævar Kvaran leikari flytur' efni úr ýjn.su:n áttum. 22. ÍO Ppplestur: ..Læknirtg“, .smásaga eftir Ólaf Hauk Árnason (Höskuidur Skag- fjörð). 22.35 Sinfónískir tónleikar (plötur); Sinfónía í B-dúr op. 20 eftir Chausson (hljómsv. tónl-ist-arfiáskól ang í París leikur; Piero Copptola stj.). Karlm. nærföf s s s síðar buxur á 30,65 kr.) S Iangerma bolir 30,65 kr_ ^ Kven næríöt S sett á 34,00, 45,00 og 48,00) fer., stakar buxur og bolir. • Telpubuxtir og bolir s úr jersey og prjónasilki. S Kven-undirföt ^ úr prjónasilki á kr. 122 00 N settið, stakir kjólar á 80,85 \ og 88,85 einkum stórar) S stærðir. - Náttkjólar ) úr prjónsilki á kr. 122,00 og) 134,00. ) Nylon sokkar . 7 - s með saum og líka saumlausir ) Sportsokkar ■ á börn og fullorðna. ^ " II. Toft \ S Skólavörðust. 8. Sími 1035. S Ódýru gólfteppin •N S S s s $ $ komin aftur. ) Síðasta sending fyrir jól. ^ ) Stærðir: ^ 190x285, kr. 820.00 S 200x300, kr. 1090,00 5 235x335, kr. 1,995,00 S 1 S ) \ s s s s s s s 250x350 kr. 1590.00 S S s s s s. Fischersundi. S S TOLEDO $ $ s ■■$. I V s S s s S s snyiflvðrur hsfa á fáum árcua ttnniC aér lýðhyliS ozn laná «111 GRAHAM GREENE NJOSNARI 39 Hvenær kemur hann aftur? Ég á ekki von á honum aftur hingað. Hana nú. Þarna v-ar bá öllu lokið. Þessum var ekki að treysta. Herra Forbes tók til mál: Hann heldur pví fram, að trúnaðarskjölum, sem sanna áttu umboð stjórnar hans honum til handa, hafi verið stolið. Ja, , # . sem sagt . . . ég er hræddur um að við vitum ekkert um þetta . það virðist, sem sagt, allt vera heldur órúlegt. Rose tók til máls; Það er ekki svo að þetta sé óþekktur maður. Hann er háskólap ófessor. Við eigum að eiga 'hér skrá yfir alla slíka. Hvílík bardagahetja var þessi stúlka, -— Hann dáðist að henni í hugaxsum, Alltaf skyldi hún hitta naglann á höfuðið. Hann er sérfræðingur í miðaldafræði, IJann sá um útgáfuna á „Söng Rollants'1 eftir Bern ar-handritinu. Hann heitir D. Það varð dálítil þögn. Svo heyrði hann röc’A segja: Ég er hræddur um . . ég held að ég kannist ekktrt við það nafn. Gott og , vel. Kann vera og vera ekki, Ef til vill eruð þér heldur ekkert sérlega sterkur á svellinu í miðaldafræðum. Það verð ég nú líka að viðurkenna að ég er ekki, sagði sendiráðsritarinn og hló við, sjálf umglaður og viss í sinni sök. En ef þér viljið gera svo vel og bíða eina eða tvær mínútur, þá skal ég láta Ieita að þessu nafni. D sneri sér frá bókabillunni og sagði við herra Forbes: Ég er að eyða fýrir yður dýr mætirf tíma, herra minn. O, hafið ekki áhyggjur af því, Ég nota mín petta. Hann gat, ekki haft augun af stúlkunn.. úturnar hvort heldur er ekki allar betur en Hún stóð við bókaskápinn núna, virti fyrir sér hvern kjölinn á fætur öðrum. Ég á svo erfitt með að tafa þetta mál ykkar, kvartaði hún. Hann sá hana taka bóls út úr einni hillunni og blaða í henni af ákrafa, Dyr opnuoust aftur. Það var sendiráðsritarinn, HHann sagði: Ég hef leitað að þessu nafni, herx-a Forbes. En það er enginn í okkar landi, sem ber það. Ég er hræddur um að þér hafið verið dregnir á tálar í þessu efni. Rose sneri sér að honum bálreið og áköf. Þér ljúgið, maður minn. Ég skal sanna það, Því í ósköpunum skyldi ég gera það, ung frú , . . ungfrú . .? Uungfrú Cullen, Sendiráðsritarinn baðaði út höndunum, Þér hafið mig fyrir rangri sök, ungfrú Cullen. Það eru svo margir vandræðagemsar á flækingi á þessum stríðstímxurt. Betra að gæta sín fyrir þeim. Þeir eru ekki allir, þar sem þeir eru séðir. Hvers vegna stendur þá nafnið hans prent að hérna, ha? Hún otaði að honum opinni bók inni, Ég kann ekki að lesa pað, sem stendur þarna, en ég sé nafnið hans þarna, Mér skjátl ast ekki í því. Hér er líka eitthvað verið að tala um Bern. Þetta virðist vera einhvers konar handbók eða alfræðibók. Þetta er mjög undarlegt. Má ég sjá. Má vera að það sé einhvér misskilningur, fyrst þér skilj ið ekki tungumál okkar En nú víll svo vel til, að ég skil það, skaut D, inn í. Leyfist mér að lesa þetta, herxa minn? Það er verið að, segja frá því, hvenær þessi D., sem er ég sjálfur, var gerður að kennara við háskólann í Z. Það e-r líka minnzt á útgáfu Dra-vlðger^lr* S > S Fljót og góð afgreiðslaj )GUÐLAUGUR GÍSLASON, ( ) Laugavegi 65 ) Sími 81218. Samúöarkori mína af „Söng Rollartis" eftir Bernar-handrit inu. Jú, jú; það er allt hérna, sem máli skiptir fyrir mig. Eruð þér þessi maður? Má ég sjá þessa bók? D, fékk honum hana, sigri hrósandi. Hann hugsaði með sjálfum sér: Sem ég er lifandi, G- Hún hefur unnið —■ Foi’bes, meira að segja, virti hana fyrir sér með aðdáun og hrifningu. Sendiráðsritarinn tók til máls: Ó, ungfrú Gullen. Mér pykir þetta við herra D, Einn af okkar fremstu frræðimönn mjög leit.t. Það var. framburður yðar á nafn inu, sem villti mig. Vitánlega könnumsx við vel um í miðaldavísindum; já það var hann. Hann dró seiminn, drýgindájegur; var ekki á því að gefast upp, Myndi saríít mega til með að gera það. Hann hafði heldur ekki augun af stúltó unni. Átti von á því að úr þeirri átt væri mestr ar andstöðu að vænta. Þarna sérðu, sagði ung frú Gullen og vék máli sínu að herra Förbes. En sendiráðsritarinn hélt, áfram, talaði í lág um hljóðum og vinalega, næstum því blíðlega; En hann er ekki lengur í tölu lifenda, Hann vvar skotinn í fangelsinu. Uppreisnármennirn ir skutu hann, Nei, greip D. fram í. Það er ekki satt. Ég var Játinn í fangaskiptum. Hérna , . , hérna hafið '"þér vegabréfið mitt. Hann hugsaði til þess með skelfingu ef hann nú heíði haft það í sama vasanum og kjölin, sem hurfu. Þá hefði hann ekki getað sannað neitt. Sendiráðsritarinn tók við því D. sagði; Hvað segið þér þá? Viljið pér kannske halda því fram, að það sé falsað? O, sei, sei, nei, Það er ekki falsað, þetta vega bréf. Þetta er ófalsað vegabréf; en það er ekki yðar vegabréf. Það þarf ekki annað en líta á ljósmyndina til þess að ganga úr skugga um það. D. minntist, liðsforingjans við vegabréfaskoð unina í Dover, Þetta var í raun og veru alveg það saina, og sá hafði um vegabréíið sagt, bara með dálítið öðrum orðum. Vitanlega myndi eng inn t.rúa því, að þetta væri hann sjálfur, Til pess að gefast ekki alveg upp, mótspyrnuiaust, mald aði hann í móinn: Við breytumst svona, í stríð inu, — og fangelsunum. Hei’i’a Fomes leit, á myndina. Víst, er myndin lík, ■— að sumu jeyti mjög lík, sagði hann hæg- látlega,. Vitanlega er hún lík. Hann myndi ekki hafa valið hana, nema aí því að hún var lík, Stúlkan hrópaði í ákafa: Þetta er andlitið hans. Ég veit það; maður þarf ekki annað. en líta á hana til þess, . . . En það dró fljótlega nið ur í henni. Hún sá strax að það var svo margt ólíkt með þessum manni á myndinni og mann inum, sem stóð þarna fyrir framan hana, að engum ókunnugum héldist, uppi að segja það vera um sama manninn að i*æða án þess að á hann félli grunur um að tala á móti bptri vit und, Nema ef hún hefði getað sannað, aö hún þekkti hann frá fornu fari. Þá hefði verið öðru mali að gegna. Maður getur aldrei vitað, hvar peir verða sér úti um þessar myndir, tautaði sendiráðsritarinn í barm sinn. Svo sneri hann sér. skyndilega að D. og sagði: Ég skal sjá til þess, Svo lækkaði hann röddina og beindi orð um sínum að stúlkunni: Mér þykir þetta leitt, ungfrú Cullen, en D. sálaði var einn írægasti fræðimaðurinn, sem við höfum eignazt á ,síð ari tímum, Það var einkennilegt að heyra, \ ■‘V * \ tsl«K£«y kaups flestir. Fáat hjáy ilysavarnadeildum uu y land allt. 1 Rvfk I htrui-) yrðaverzluninni, Banks- atræti 6, Verzl. Gunnþóc- nnnar Halldórsd. og akrif- stofu félagsins, Grófin 1.,, Afgreidd 1 síma 4897. — í HeitiS á sly savamafélef il } Það bregst ekki. sjomanna s s ) Slysavamaié'ftgí S s s s s s s s s s s ) í í 'Dvaiarhelmilialdraðra \ s { s s ( Minningarspjöld fást hjá: , Happdrætti D.A.S. Austur S stræti 1, síini 7757 ^ Veiðarfæraverzlunin Verð ^ andi, sími 3786 ' Sjómannafélag Reykjar íkur,; • sími 1915 (Jónas Berginann, Háteigs | S veg 52, sími 4784 ! Tóbaksbúðin Boston, Lauga ^ veg 8, sími 3383 S Bókaverzlunin Fróði S gata 4 ^Verzlunin Laugateigur, S Laugatcig 24, sími 81666 ) Olafur Jóhannsson, Soga ) bletti 15, sími 3096 (Nesbúðin, Nesveg 39 ' Guðm. Andrésson gullsm., L.J Leifs j \ Mlnnlnáar»p|o!d J N BRrnftspítalajJóB* Hringiíœft ^ eru ftfgreidd í Hannyrð*-y verzl. Refill, ASalitrætí l (áður verzl. Aug. Sveh4- ) 1 *en), í Verzlunijmi Víctor, ) Laugavegi 33, Holta-Apó- ) tekl, Langhclt.ftvegi ^ Verzl. Álfabrekku við Su8-) H urlandshraut, og Þorstfting ) (búð, Snorrftbraut 61. S, \ \ s s Smurt b'rauð og snittur. Nestlspakkar. ódýrast t,g bert. TiM~\ •amlegan pantie »•>] fyrirvftri. MATBAEINN Lækjargdta ð. S Sími 3614*. ;Húsogíbúðir af ýmsum stærðum í bænum, úthverfum bæj arins og fyrir utart bæinn til sölu. — Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, ) bifreiðir og verðbi'éf. 1 Nýja fasteignasalan, ) Bankastræti 7. \ Sími 1513.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.