Alþýðublaðið - 18.11.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.11.1954, Blaðsíða 3
Fimnitiidagur 18_ nóv. 1954. ALÞYÐUBLAÐIÐ s RIKISINS austur um lancl í hringferð hmn 23. p. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar Reyðarfjarðar Eskifjarðar Norðfjarðar Seyðisfjarðar Þórshafnar Raufarhafnar og Húsavíkur s dag og á morgun, Frá alþingi. Frh. af 8. síðu.) Guðmundssonar og Gísla Jóns- sonar, á heimili ríkisstjórnar- innar var þó með því ómurieg- asta, er fram kom í umræðun- um. Skúli lýsti mismuninum á frílistanum fyrir og eftir af- nám fjánhagsráðs þannig, að á hann hefði einungis verið bætt sulíu og dúkaklístri. Gísli Jóns son taldi mestar líkur til þess, að Framsóknarflokkurinn hefði á grófan hátt misnotað aðstöðu sína við bílaúthlutunina í þágu biílasölu SÍS. ifeað vakti nokkra .furðu. að þingmenn kommánista höfðu ekkert. til málanna nð leggja. Umræðum um, málið varð ekki lokið og voru margir á mælendaskrá er umræðum var frestað. Farseðlar seldir á mánudag_ eiiniiMiiMiMMtiiiiiiMiiiiiMi AUGTASTB I ALÞÝÐUBLAÐINU. seldar nokkra daga frá 65 kr. stykkið. Allt ágæíar töskur. Laugavegi 21. ^.■..■,»1.'.» m~m. a » i.o i.-„ .■„■i,i j, f | V ettvangur dagsins «s»—-i ii. -—- - - Hendið eyrinum — Koparmyntin er rusl — kenn- ingar dagblaðsins — Framlag í sparnaðarvið- leitni barna. iUr ölluml s áílum. j FLUGFERÐIR I DAG er fimmtudagurinn 18. nóvember 1954. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands. Mi 11 ilandaflug: Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar á laug- ard,agsmi®rgun. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Fá- skrúðsfjarðiar, Kópaskers, Nes- kaupstaðar og Vestmannaeyja. Á morgun eru áætlaðar flug- ferðir til Akureyrar, Fagurhóls mýr-ar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arkiáusturs og Vestinanhaeyja. Loftleiðir. Hekla 'er væntaóies til Rvík ur k'l. 19 í kvöid frá Hamborg, Kaupmannahqfn, Ostó og Staf- angri. Flugivélin fer aftur áleið is til New York kl. 21. SKIPAFRETTIU Skipadeild SÍS. Hvassafell losar í Helsing- fors_ Ms. Arnarfell væntanlegt til Reykjavíkur nk. föstud_ eða laugardag. Ms. Jökulfell fór frá Djúpavogi í gær áleiðis til Ham borgar. Ms. Dísarfell fer frá Reyðarfirði í dag áleiðis til Bre- men, Hamborgar, Rotterdam og Amsterdam_ Ms_ Litlafell er í Rvík. Ms. Helgafell er á Akra- nesi. Ms. Tovell er í Keflavík. Ms_ Stientje Mensinga er í Keflavík_ Á SAMA TÍMA, sem bankarn ír bindast samtökum við kenn ara og skóla um að efla sparh aðarviðleitni barna og unglinga, kenna þeim að fara vel með fjár muni sína og eyða ekki smá- aiirum, sem þeim áskotnast, í óþari'a en s'afna þeim í þess stað saman í sjóð, birtir eitt af dag blöðum bæjarins grein, þar sem því er haldið fram að smá inyntin sé einskisvirði, að það eigi að afnema hana xir við skipalífinu og að viðskipti eigi iipp frá þessu aðeins að fara fram í heilum krónum. ORÐUÉTT SEGIU BLAÐIÐ um þetla: ,,Það er alkunna að 10 eyringur er nú að verðgildi sarna og einseyringur fyrir 15 árum._ Áf því ætti að vera ljóst, að engi-n. ástæða er lengur til dragast með koparmyntina, hún er einskisvirði lengur, en öllum til ama og leiðinda í viðskipt- um. Heyrst hefur að kostnaður við mótun hvers einseyrings sé nú um 15 aurar og er sá kosta aður til algers óþarfa_ Fólk hirðir ekki um petla koparrusl, brauðtryðjendum sparseminnar meðal barna veitist róðurinn þungur ef þetta sjó'narmið hins | fávísa og kærulausa greinarhöf undar yrði viðurkennt,. Börnun um er kennt að safna samam öll um smáaurum sínum, því að þeir geti orðið að stórri upp- ' hæð þegar saman komi Þetta ■ er og grundvöllur allrar nýtni og sparsemi. Hvernig á að vera . ha;gt. að innprenta barni spar ■ semi ef þvi er um leið sagt að 1 einseyringur, tvíeyringur og fimmeyringur séu einkis \úrði og slíku rusli skuli þau henda? ÞETTA ER LÍKA RANGT. Greinarhöfunduriirn skrökvar því að almenningur hendi kop armyntinni og hirði ekki um harna frekar en annað. Það get ; ur verið að nýríkir Jandafjand ar og ruslmenni fyrirlíti svo smámyntina, að þeir hendi henni, en ahnenningur, sem verður að vinna hörðum hönd um fyrir launum sínum gerir pað ekki, hann heldui smámynt i'iini til haga og gætir hvers eyr lætur það liggja á íbrnum vegi og kastar því frá sér eins og hverju öðru rusli. í bókhaldi er þetta einnig til tímatafar. ÞAÐ ER ÞVÍ kominn tími til að Alþingi taki rögg á sig og lýsi yfir að viðskipti skuli fara fram minnst í heilum tug um aura og koparmynt afnum- in.“ ÞAÐ ER IIÆTT við, að Snorra Sigfússyni og öðrúm is. Það er ákaflega hætt við því að heldur muni kaupið ' verða ódrjúgt í höndum þeirra, sem ekkert hirða um smámyntina. GREINAR EINS OG ÞESSl í blaðinu er skaðleg. Biaðið ætli að gera yfirbót og skrifa aðra grein hið bráðasta til þess að draga úr áhrifum þessarar heimskulegu og oflátungslegu greinar Hannes á hovninu. — * — Yfirlýsing. AÐ GEFNU TILEFNI í dag blöðunum, er þau skýrðu frá því, að þakplötur hefðu fokið af húsum hér í bænum í óveðr- inu 8. nóv. og grein hr. Páls Kristjánsson í Alþýðublaðinu í dag, og ber hið smekklega nafn „Heimskuleg tilskipun“, þar sem hann beinir skeytum sín- um til min og bygginganefnd ar, vegna tiliíkipunar frá okku.r, er bannar að hnykkja megi þak saum, auðvitað með stórsektum og rét.tindamissi húsasmiða, ef tilskipunin er brotin, vil ég taka eftirfarandi fram: Ég hef ekki orðið þess var, að slík tilskipun hafi nokkurn tíma verið sett, enda er ha,na hvorki að finna í Brunamála- samþykkt eða Byggingarsam þykkt fyrir Reykjavík_ Má því hver sem vill og nennir að hnykkja þaksaum srnum óátalið af bæjaryfirvöldunum og hvorki missa féttindi eða greiða stórar fjárfúlgur fyrir. A,f þes.u sést, að grein Páls er r ituð um tilskipun, sem hvergi er til. og ætla ég því eigi að leiðrétta. allar firrur í grein 'hans. En í mesta bróð- erni vil ég ráðleggja honum að leita sér upplýsinga um þau málefni. sem haim í framtíð- inni ætlar að rita um í blöðin, áður en hann stingur niður penna. Þá kvnni svo að fara. aö , ibeims'kuleg tilskipun“ yrði ekki að heimskuiegu frutn- hlaupi. Reykjavík. 12. nóv. 1954. Jón Stgurðsson slökkXúliðœtjóri. <» &, Ólafur Ilvanndal pi entmyndameistari. r ÓLAFUR HVANNDAL fædd inni öfugur. Ólafúr breytti því ist að Þairavöllum á Akranesi svo, að ejí'ki varð séð að um 14. -marz 1879. F'oreldrar hans hefði verið breytt. Að gera rétt voru hjónin Jón Ólafsson og strax er ágætt. en að gera vjð Sesselja Þórðardóttir (systir svo, að ekki sjáist, sýnir af- Bjarna á Reykhólum). Þau burða hæfileika,. Enda var Ól- fluttust síðar að Ylri- Galtarvík afur iðnaðarmaður ágætur. á Hvalfjarðarströnd, og þ'ar Sem húsasmiður raisti Ólafur ólst Ólafur upp. hús, bæði hér í Revkjavík og Urn Ólaf, svo vel þekktan í Keflavrk. m-ann, hefur ýmislegt veriö rit En Óiafur undi ekki við að á tímamótum. í ævi hans, en þeíta. Hann hóf nám í skil.ta- þá jafnan sneitt hjá þvi sem' gerð, hinn fyrsti hér á landi. við, er þekktum hann bazt. viss Ilann skar og málaði og gýllti um að var rikast í fari hans. skiltj hér í bæ um hríð. má t. Það var hjartagæzkan. Hann d. benda á skjltið á Raðihúsmu, gat ek'ki annað en hjálpað, ef sem er gert af honum. 'hann átti bess kojt. ef einhver Han.n fékkst við verzlun, kom til han-s, .sem leið illa, og bæði í heild.ölu og smásölu, bað bæði í smiáu og stóru. Og við útgerð, við ioðdýrarækt, það er nú eins og geugur, að við landibúnað, þó að hann það, -sem Ólafu.r gerði af ein- stundaði hann ekki sjalfur. skærri hjartagæzku, v ar lagt Allar leiðir til framkvæmda honum til lasts. Ég á við það, voru honum opnar. sem hljóðlbært varð, að meðan En þetta var honum ekki Ólafur var með prentmynda- nóg. „Nýjungagirnin’* var of gerð sína á L-augavegi 1- ki>mu jf.k í huga hans. Hann hóf nám þangað nokk’uð oft menn í prentamyndagerS. fyrst í ..timbraðir“. sem kalla-ð er. Danmörku, nvo í Þýzkalandi, IJann gat ekkj annað en hialp- og vann að' henni bar í jandi að, ef ha.nn átti þe?s nokkurn um • hríð. Hann hóf prent- kcst, en þó a'.drei nema sem mvndagarð aér á landi árið úrlausn. 1919, við þær aðstæður, sera Annað var 'paö i ?ari Ólafs, mátti telia með öliu ómöguleg- sem kalla msetti nýjungagirni, ar. En barna var við- nýtt aS og er Pó rangt. Það er nýjunga fá-t. nvia braut að ryðia En. cíirni á borð við Steþhan G. t.fm-arnir brevttust og aðstaðan Stephans-.on. sem varð alltaf eitlNvað hcfum fengizt við að vera að nema ný lönd. A huoa- og ákaía-maður a'ð uppva-'tarárum sir.um stund- hóka- og blaðaútgáfu, getum aði Ólafur öll a’geng störf, aldrei fullþakkað Öiafi braut- bæöi til ...siós og sveit.a“, eins ryUardaUarí hans. og ,sagt er. Hann reri á opnum Ég hef hér nefnt he'ztu fciátum. var aíðar á skútum. var starfsgreijiar Ólaf.s. En hann þar lictækur vel. ems og fcvar- hafði áhuga á fleiri málum en vetna. og unni sjómennskunni þeim. Frá sjómennskuárunum æ slðan. lét hann sér ming a.nnt um sjó- Hann h.varf frá .•••jómann?k mennina, achúð þeitra og nám, unni og lærði húsasm.íði hjá heizt á skólaskiDi. Hann var á- Samúel Ólafssyni. — Ég man og ákafa-maður, að þao frá sextugsafmæli Ólafs, fcverju. sem hann gek.k. Máþar en fcá var honum haldið hóf, að nafna barátlu hans -fyrir því, Guðjón, sonur Samúels, þá að. h.ætt væri imiiiutningi á húsameistari ríkisins gat þess. - svi frá löpdu.m, bar sem g;n- að við prófsmíðina hefði Ólafi og klaufaveiki hafði gosið upp, orðið á s'kyssa, próísmtíðin var UlVO að sá voði bærist ekk: hing hurð og var einn hlutinn í hurð Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.