Alþýðublaðið - 28.11.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.11.1954, Blaðsíða 5
Sunnudag-ur 2S. nóvember 1954 ALIsÝÐyBLAÐIÐ 9 Á ÆSiKUSTOÐV EJM mínum í Eyjafirði voru flestir ættingj ar mínir svonefndir heima- stjórnarmenn í byrjun þqssar- ar aldar. Hinn glæsilégi fdringi og skáld, Hannes Hafstein:, var þeirra átrúnaðargoð. En á; ung lingsárum mínum varð ég grip inn gagnstæðri skoðun. , Eg taidi sjálfsagt að fyigja þeim, er lengst vildu ganga í kröfum á hendur Dönum, til fulls og óskoraðs sjálfstæðis. Uppreisn- arandi æskumannsins mun hafa ráðið þar miklu. ; Mér fannst með öllu ófullnægjandi að lesa þau blöð ein, sem gefin voru út af 'heimastjórnarmönn nm á Akureyri og í Reykjavík. Einstöku sinnum auðnaðist mér að ná í önnur blöð til lest- urs. Man ég þá sérstaklega eft- ir blaðinu Ingólfi, sem mér fannst ritað aif þeim baráttu- bug. kjarki og kjarnyrðum.. er orkaði mjög á ungan huga minn og gaf mér þá innsýn og rök, er á þurfti að halda til þess að standa í orrahríð við heimafólkið, 'yini og ættingja.'f En við' Ingólf tengdi ég brátt þann mann. sem í huga mínum Varð höfuðkempan, laugaður Ijóma ofurihugans — Ben.edikt Sveinsson. Hann virð mér þá í fjarlægðinni sá mikli og glæsi- rnestri aðdáun til Benedikts legi fuDhugi, sem ungúr að gveinssonar og Bjarna Jónsson alri stæði í fremstu víglínu ar frá Vogi. Þsir voru, og þó sjálfstæðissóknarinnar. J efnkum, hinn fyrrnenfdi, í aug Veturínn 1908—1.909, er ég um okkar’ áhrifagjarnra æsku- var um fermingu, stundaði manna^ þeir öndvegishöldar og frændi minn einn nám í kenn-1 skorpngar, sem til þess voru araskólanum. Hann vissi lim. á-: kjörnir að leiða lýðinn til fyr- irheitna landsins — lands hins álfrjálsa íslands. Okkur var því mikið í mun að kynnast þeim. eiga við þá samræður, hlusta á orðræður þeirra, huga minn í stjórnmálurh. og hversu glæsilega myn<} ég hafði gert mér af Benedikt Sveinssyni og samhérjum hans. Hann skrifa'ði mér bréf og sagði mér frá þingsetnjingu. j fræðslu og hvatningu. Átti hann þar fá orð of sterk til þess að lýsa hrifni sinn-; af Benedikt Sveinssvni, töfrum hans í meðferð lifandi máls og glæsileik mannsins sjálfs. Og ekki minnkaði við það hrifni mín af þeirri mynd, erég norð ur í landi hafði dregið upp í huga mínum af þessum ofur •1 ur5u áhrif huga og frækna baráttumanni. þær sakjrj I Okkur gafst þess ungum monnum brátt kostur að ná fundum Benedikts Sveinsson- ar. Hann reyndist vera allra manna glaðastur, af málfari hans gneistaði forn, norræn vík ingslund og eldmóður á-huga- mannsins. Og ennþá ríkari hans á okkur fyrir að hann umgekkst En ég átti þess engan kost að kynnast Benedikt Sveins- syni fyrr en á skólaárum mín- um í Reykjavík. Og við þá kynningu, sem ekki var mikii í fyrstu, og mest úr fjarlægð, aðallega í sambandi við ræður hans -á þingi og íundum og skrifum hans í blöðum,, dró allra sízt úr þeim. Ijóma, er áð- Jir -hafði verið sveipaður um nafn hans. Seinna kynntist ég Benedikt Sveinssyni meira, ekki einung is sem óvenjulega glæsilegum baráttuipanni í sjtórnmálum. Sieldur einnig sem sérstakiega aðlaðandi manni og góðum dreng. En nú er Benedikt Sveinsson fallinn frá. Það er alls ekki ætl un mín, að rifja upþ æviatriði hans eða rekja afrek hans og foaráttusögu. Það hefur þegar verið gert að nokkru í blöð- um, og mun vissulega siðar verða gerð meiri skil. Ég vildi aðeins, með nokkrum fáum og fátæklegum orðum, þessa glæsilega stjórnmála- og drengskaparmanns. Yið vorum æðimargir ungir menn í menntaskólanum og háskólanum, er áhuga höfðum ái stjórnmálum. í málum varð- andi sjálfstæðisbaráttuna litum við fyrst og fremst og með 'okkur sem jafningja sína, þó að hann væri mikið eldri að ár- 1 um og ætti digran sjóð þekk- ingar og lífsreynsln, sem lítið fór .fyrir í fórum, okkar. Með þessu móti vann ha.nn hvort- tveggja í senn. traust okkar og 1 trunað, var félagi okkar, en urn leið áhrifaríkur forvígis- maður. Ég minnist Benedíkts Sveins sonar mætavel frá harðsóttum borgarstjórakosningum í Ryík, ' að ég hygg árið 1920. Var hann þá, ásamt mörgum okkur ung- 1 um mönnum. sterkur stuðnings maður Sigurðar Eggerz ^við borgarstjórakjörið. — Talaði jhann þá á ýmsum íundum. og I gleymi ég, seint orðgnótt hans og glæsiforag í ræðustóli. Hann | var kempan mikla, sem við lit- 1 um upp til. Við hrifumst af ' ræðum hans og vildum allt j gera, er við gáturn. En ekki ' auðnaðist að vinna þá þann ' sigur, er við hefðum viljað. Man ég það vel, að daiginn eft- • nr,„ V , ir kosningaúrslitin mættuna við Benedikt á götu. Hann mælti þá til okkar: — Illa fór það, ungu vinir, en ckki skal gráta né gefast upp. Ég held, að þessi orð hafi verið mjög einkennandi fyrir stj órnmálabaráttu Benedikts Sveinssonar. Hann lét að sér kveða flestum meir með glæsi- legum ræðum. Hann var fýn- ur í vopnaburði, en um leið manna drengilegastur. Og þó að orusta tapaðist var hann ekki á því að gefast upp. Hann hélt ótrauð-ur áfram að settu marki, trúði á málstað sinn og' var viss um að lokasigúr myndi vinnast. Þannig var það í sjálfstæðisbaráttunni. Og honum auðnaðist sú mikla ham t ingja að sjá árangur starfa sinna og draumana rætast. Ég held, að enginn maður hafi ver ið hamingjusamari á Þingvöli- um 17. júní 1944 en hann. Svip mikill og innilegur, glæstur sem goð, flutti hann þá ávarp sitt með þróttmikilli orðgnóti; Rammíslenzk orð hans berg- máluðu frá gjám og klettum hins helga staðar. Fáir veið- skulduðu meir en hann að lifa þessa stoltu sælustund. Benedikt Sveinsson var d.rengskaparmaður mikill og hjálpfús. Fundum við það'vel og v-issum, ungir, fátækir skóla piltar, er til hans leituðum sem bankastjóra. Þar kom skýrt í Ijós velvild hans, og sýndi, að vinmæli hans voru meiri en orðin tóm. Nú er hann hníginn í valinn, þessi íturvaxni og glæsilegi drengskaparmaður. Það er sjónarsviptir héir-í borg við frá fall hans. Hann sest nú ekki oftar stika ni'Sur Skólavörðu- stíginn, aðsópsmikill. vel lim- aður, vörpulegur og bjartur yfirlitum. Hans er sárlega sakn að af öllum þeim, er honum kynntust. Mest er þó og tilfinn anlegust sorg konu hans og barna og annarra náinna ætt- manna. Þeimi vildi ég senda hlýjar samúðarkveðjur. Þegar ég minnist Benedikts Sveinssonar, detta mér í hug þessar Ijóðlínur, er að vísu voru um annan kveðnar, en eiga þó vissulega vel við hann. „Svo bjartur á svipínn, svo hjartahreinn, svo heitur í hver ju, ináli.“ Stefán Jóii. Síefánsson, T7 Vantar trésmíðí nú þegar fií vlnhu á 1 Keflavílturflugvelli. mjög falleg óg ódýr. eppi mjög falleg og odýr. nýkomnk i fjölda lita úg breiikta. Aíhugið aS gjöra pantanír yðar nógu tímanlega, svo þér getið’ fengið þá faldaða á þeim tima er þér helzt óskið. .. Gjörið svo vel og skoðið í glugganá. GE1 Sextugur í dag. , slfips ÁSGEIR SIGURÐSSON skipstjóri' er sextugur í dag. Hann er einn fremsti og elzti skipstjóri á íslenzkum farskip- ■ Um og aö flestu forustumaður þeirra og •liöfðdngi. Ásgéir .Sig- ■urðsson er Árnesingur, -fæddur að Gerðiskoti ,í lóa. ^onur Ingi- ,] bjargar Þorkelsdóttum bónda og formanns að Óseyrarnesi og Sigurðar Þorsteinssonar frá Flóagafli, en. hann var ímjög kunnur í Árnessýslu og hér í Reykjavík, formaður .í Þorláks höfn lengd, fyrsti formaður Verkamannafélagsins Báran á Eyrarbakka og forustumaðúr um mörg framíaramál. •Foreldrar Ásgeirs fluttust frá Eyrarbakka til Reykjavík- ur árið 1912 og fór hann upp úr því í Stýrimannaskólann. Hann lauk farmannaprófi með hárrl einkunn. Fyrst varð hann stýrimaður á ,.Nóa“, en 1916 geðrist hann stýrimaður á ,,Lagarfossi“, sem Eimskipafé- lagið átti. Þá gerðist hann stýrimaður á ,,Esju“ og varð síðan skípstjóri — og síðan hef ur hann verið skipstjóri hjá Ríkisskip, á nýju „Esju“. eítir að hún kom og nú á „Heklu“. Á.sgeir Siigurðsson er af- burða stjórnari, hið mesía glæsimenni í hvíveína og ákaf lega, vínsæll meðal allra hinna Asgeir Sigurðssom mörgu, sem ferðast hafa undir ledðsögn hans um höfin. Ásgeir hefur gegnt fjölda- mörgum trúnaðarstörfum fyrir stétt sína og, iiefur hann til dæmís verið formaður Fan- manna og fiskimannasam- bandsins frá upphafi og hefur hann oft komið opinberíega fram fyrir höndj^sjómanna. Kjvæntur er Ásgeir Asu Ás^ grímsdóttur. ■ ] 11' 11 ^'íll . v.s.v, J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.