Alþýðublaðið - 03.12.1954, Page 6
6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Föstuclagur 3. c’císember 1954.
Útverpið
20.30 Óskaerindi: Hvers vegna
•er tíminn mislengi að líða?
(Broddi Jó.iaanesson).
21 Tónlistai’kynning. — Lítt
þekkt og. ný ióg eftir íslenzk
tónskáld.
21.25 Fræðsluþættir: a) Efna-
iliagsmál (dr. Jóhannes Nor-
dal). b) He.fbrigðismál (dr.
Helgi Tómasson). c) Lög-
fræði (Einar Bjarnason rík-
isendurskoðandi).
22.10 Útvarpssagan: ..Bnotið úr
töfraspeglinu n“ eftir Sigrid
Undset. VII í Arnheiður Sig-
urðardóttir).
22.35 Dans- og dægurlög: Ed-
die Fisciher syngur og Edoll
Garner leiku: (plötur).
GRAHAM GREENE:
N JOSNARINN
51
rá
S
S
5
'5
.*
s
S
s
■>
,s
s
c
HVITAE
skyrfur
Veið kr. 55,00.
TOLEÐO
FíscliersundL
Myndabók
Frh. af 8. síðu.)
. ir Ragnar Stefánsson. í for-
mála sínum segir Jón Eyþórs-
son m. a.: „N.ú eru gerðar
myndir á annan veg en Njálu-
höfundur kunni. En samt orka
. þær á hugann á hliðstæðan
hátt og myndir skáldanna hafa
löngum .gert. Þær vekja minn-
ingar, veita endursýn og gleðja
þá, er henni fylgja. Þær kaila
menn á góðra vina fund. Þess
vegna er þessi bók réttnefnd
minningabók um ísland. Hún
kemur víða við eins og maður
á langri vegferð. Hér eru mynd
ir, sem minna á hugþekka
skógarlunda, sólglituð vötn,
svipmikla tizida, gnevpar fjalla
brúniz', fallandi .fossa, laze í
straumi og læk í .giíi. Jíér eru
annars vegar oidungar og húsa
kynni, sem þjóðin hefur búið
Við öldum saman, hins vegar
ung kynslóð og bjartari húsa-
Jcynni. Og enn geíur að líta
vinnubrögð feðrá . okkar með
orf og ljá á þýíðum sláttuteig
og stritandi vélar á sléttu og
grasgefnu landi.“
índurminningar
Frh. af 8. síðu.)
hann varð sem kunnugt er
einn umfangsmesti ..höldur hér
til laryls og sjávar. Mun því
vinstri síðunni gat að líta stóra fyrirsögn yfir
! grein urn árásina á sendiráðsritarann í. sendi
ráðrnu. K. las hana hratt yfir, eins og hann
vænti þess að finna eitthvað það í henni, sem
leyst gæti gátuna, hresst upp á minnið. Eltu
sinni enn leit hann snöggt á D., ekki á rúð
unni, heldur beint framan í hami. Festi augun
á örinu. Ósjálfrátt gaf hann frá sér lágt óp.
D. hallaði sér áfram. Varstu að tala við mig?
spurði hann.
Ég? Nei, nei, sagði herra K. Hann hóstaði,
þurrum, snöggum hósta. Stóð á fætur. Vagn
inn var í þann veginn að nema staðar.
Ferðu hérna út? spurði D.
Ég? Já. Já.
Ég líka, sagði D. Er þér illt? vilt.u að ég
styðji þig?
Nei, o-nei. Það er ekkert að mér.
Hann lagði af stað niður stigann. D. rétt á
hæla hans.
Þeir voru á gangstéttfnni, K. gerði sig lík
Iegan til þess að fara yfir götuna, en. ljósin
voru rauð og hann varð að bíða. D. tók sér
stöðu við hlið hans o-g pó aðeins fyrir aftan
hann. Þetta hefur lagazt svolítið í dag, sagði
D.
Hvað eigið þér við? spurði herra K.
Ég á við veðrið. Það var sótsvai’ta þoka í
morgun.
Nú voru ljósin orðin græn, þeir fóru yfir
götuna. IJka yfir næstu götu, það var Bond
Street. Nú gékk D. alveg við hlið hans. Þeir
gengu fram hjá gluggarúðum. En hann sá illa.
Það gerði fátæktin og of mikill bókalestur,
sennilega við ónógt ljós. Hann þorði heldur
ekki að spyrja neins. Vildi mega vera sem allra
lengst í þeirri trú, að þetta væri ékki D. enda
þótt hann þættist þess því nær alveg fu.llviss,
að svo væri.
Allt í einu vék hann sér upp að undirgangi,
inn í hann, greikkaði sporið og tók næstum því
til að hlaupa. Það var ljós innst inn í -gaaigin
um. D. fannst hann kannast við sig þarna.
Hann eiti K. Nú hvarf harm inn tum dyr. Iíann
var nokkur skref á undan. Þegar D. kom í dym
ar, stóð K. hj'á lyftudyrum og beið þess að lyft
an kæmi niður. Inn um rimlana sá D. að lyftan
var þegar komin á hreyfingu. Nú kannaðist
hann við staðinn, þegar hann heyrði hvæsið og
marrið í lyftugarminum. Og nú var það að K.
Jfék-k máiið. Hann talaði meira að segja svo
hátt, að vel gátu orð hans heyrzt til herbergj-
tnörgum leika hugur á. að lesa^anna á þriðju hæð: Hvers vegna ertu að elta
enduEminningar- hans, frásögn ^mig? Þú ert að elta mig. Hvers vegna?
D. sagði stríðnislega: Þú átt að tala
Entranatiöno við nemanda þinn, ekki isatt?
Um baráttu og sigra á athafna-
sviðinu og skoðanir um sam-
tíðarmenn og málefni, en Thor
Jensen var .■ hreinskiptinn og
bersögull og fór aidrei í laun-
feofa með það, sem honum bjó
í brjósti, eins giöggt kom fram
í merkum minningagreinum
að ihonum látnum.
Reynsluárin koma út í dag á
afmælisdegi Thors Jensens og
hefði hann orðið 91 árp gam-
all, ef honum hefði orðið
lengra lífs auðið. Hanh fluttist
Ixíngað til lands 1878 og þar
með var teningunum kastað.
TThor Jensen setti með athöfn-
um sínum svip á land og bæ og ’
þótti um leið svipmikill, sér-
stæður og minnisrerður sem-
ferðamaður.
Salka Valka
Hann iagði hönd sína varfæi’nislega á öxl karls
ins. Aidrei hefði ég trúað því, að lítið yfir
skegg ylli þessari breytingu á útliti, sem raun
virðist bera vitni um.
Herra K. ppnaði lyftudyrnar. Hann sagði
þrákelknislega: Ég hef ekkert meira við yður
að tala.
En við. ernrn báðir sömu megin við götuvirk
in, ekki satt?
Þú varst settur af.
D. ýtti bo'num á undan sér inn í lyftuna
pg lokaði henni. Já, sagði hann. Nú man ég.
Ég átti að koma í tíma í kvöld. Var það efeki?
Þú ættir þegar að vera lagður af stað heim.
Það eitt veit ég.
En ég hef verið hindraður í því. Það ættir
þú að vita. Lyftan var lögð af stað. Hann stóð
á milli K. og hnappanna, sem stutt. var á til
þess að stjórna lyftunzii. Það var enginn lyftu
drengur. D. studdi 'éú neyðarhnappin'n. Lyftan
nam staðan milli tveggja' hæða.
Herra K,- sagði: Hvers vegna gerðirðu þetta?
Hann hallaðist upp að lyftuveggnum, deplaði
ótt og títt lilum augunum. Einhvers staðar uppi
var verið að leifea á slaghörpu, heldur viðvan
ingslega.
D. sagði: Hefurðu ekki lesið leynilögreglu
sögur Goldthorbs?
■ Lofaðu mér að fara út herna, bað K.
Skólakennarar eru sagðir lesa leynilögreglu
sögur flestum öðrum mönnum fremur.
Það eru ekki mannasiðir að æpa. Meoal ann
Ég æpi. — Ég skal æpa — skrækti K.
ai'ra orða: Það eru ennþá málningarslettur á
fötunum þínum, maður. Það er ekki klóklegt
að hafa ínálningarbletti á handleggjunum, eins
og á stendur.
Hvað viltu eiginlega?
Það var heppilegú að herra Muclterji skyldi
finna kvenmann, se'pi sá það gerast, ,sá hana
falla úr hinum g'uigganum.
Ég ætlaði að fara áð segja þér frá einni af
leynilögreglusögum Goldthorbs, og þá truflað
ir þú mig. Það var maður, sem drap annan
mann í lyftu, fór ipeð líkið niður á neðstu
hæð, fór par út og. Iqkaði lyft.uhurðmni. Géklc
upp stigana, studdi þár á hnappinn og fékk lyft
una upp til sín, — pg fann líkið þarna í lyft
unni, í votta viðúrvi’st. Vii.anlega var heppnin
mtð honum. Það kþius ekki upp um hann.
Heppnin er alltaf með þeim djarfa.
Þér mynduð eklci þora það . . .
Ég var að segja þér efnið í einni af leyni
lögreglusögum Goldthorbs, Ekkert annað.
K. sagði þrjózkulega: Það er enginn svoleið
is maður til. Nafnið er bara tilbúningur.
Hann skrifaðí bókina á alheimsmálinu þínu
svokallaða. Já, meira að segja það.
Herra K. tók enn til máls: Lögreglan er á
hnotskóf eftir yður. Þér ættuð að hypja yður
sem lengst héðan, í stað þess að ofsækja mig.
Þeir áttu enga mynd af mér og lýsingin á mér
er röng. Hann horfði í augu herra K. og sagði
sannfærandi: Það er vel hægt að fleygja þér of
an í lyftuopið. Refsingm, skilurðu: friðþæg-
ing glæpsins. . .
Lyftan tók allt í einu að hreyfast upp á við.
Herra K. sagði sigzú hrósandi: Þarna sjáið þér
— Bezt fyrir yður að hypja yður sem allra fyrst
burtu, karlinn., Lyftan másaði og skarkaði,
sníglaðist fi'am hjá ganginum á annai'ri hæð.
D. sá þarna sama skiltinu bregða fyrir og áðui':
„ Andleg heilsuvernd" stóð þar.
D. sagði við herra K.: Ef ég væri sem þú, þá
myndi ég ekki þora að tala. Þú hlýtur að hafa
lesið um það, að ég er vopnaður; að ég geng
með skammbyssu. ! ; 1 I , i
Þér þui'fið ekki að vera hræddir við mig,
herra K, Ég á ekkert sökátt við yður. En ég
veit ekki um . , um ungfni Carpenter eðá
herra di'. Bellows.
Hann lauk ekki við setninguna: lyftan nam
staðar og dr. Bellows kom út úr stóra biðher
berginu og fagnaði þeim. Föl eldri kona steig
inn í lyftuna, bandaði og veifaði hendi alþalc
inni hringum og glmgri og muldraði eitthvað,
sem einna helzt. iíktist. „nougat“, „nougat“.
Farmhald af 1. síðu.
Mestur hluíi kvikmyndarihn
ar var gerður hér á lendi í sum
ar, sem kunnugt er, og vár
myndin fi'umsýnd í Stokk-
hólmi fyrir hálfum mánuði.
Kvikmyndastjóri er hinn
þeklcti sænski leikstjóri Arne
Mattsson, sem gerði hina vin-
sælu mynd Sumardansinn, sem
lengi gekk hér í Nýja Bíó f
fyrra. Aðalleikai’ar eru Gunh-
el Broström. Folke Sundquist,
Birgítta Pettersson og Erik
Strandmarlc. Eina af þekktari
persónum sögunnar, Beíntein í
Króknum, leikur Lárus Páls-
son.
Sagan Salka Valka er m.iög
þekkt, því að mikill hluti ís-
lendinga mun hafa iesið hana
eða hlustað á har>a í útvarpi,
'á":....:... k- hena
sem; framhaldssögu í fvrra. En
þár sein tal kvikrnyndarinnar
er á sænsku, hefur íslenzkur
texti verið settur í hana svo
allir geti fylgzt með samtöIu-M.
Erlendis hefur kvikmvndin
vakið mikla atlhygli og hefur
hún verið valin á tvær kvik-
myRdahátíðir í Berlín og í Ar-
gentínu. Dagens Nyheter í
Stokkhólmi lætur bess.getið að
Salka Valka sé einstaklega góð
og vö.nduð sænsk kvikmyxl,
sem með mikilli nákvæmni
reyni að gera skil sem. flestum
hliðum þe-^arar stórbrotnu
skáldsögu. í Stockfe.o1ms-Tidn-
in,gen er það r.itað, að Salka
Valka sé .ásamt Suinardansin-
um og Karlekens Bröd be?ta
.kvikmy.nd. sem Arne Mattsson
hefur gert til þessa. Hún sé.bó
st.ærri .í s.niðum og býsna- ólík
hinurn tveim að mörgu leyti.
Enn fremur secir í feessari
grein. að snilld Arne Mattsson
byggist á listrænni svjðsetn-
jngu og .að honum bafi fearna
tekiz+ að draga .uno lifapdi
mvnd.af áhrifamikúim persón-
um.
Framhald aí 1. síðu.
dæmdir sem landráðamenn.
Árið 1952 voru gefin út ný lög
í Búlgaríu, þar sem svo er á-.
kveðið að ekki liggi aðeins líf-
látsdómur við því að gera til-
raun til flótta úr landi, heldur
ei-gi þeir, sem úr landi fara
með 'leyfi stjórnarvaJdanna og'
ekki koma aftur á tilset.tum
tírna, einnig dauðadóm yfir
höfði sér. Lögin, sem einnig ná
til vina og ættingja þeirra, sem
fl.ýj'a eða gera tilraun til þess
að flýja. eru jafnframt látin ná
til þeirra, er farnir voru • úr
landi áður en kommúnistar
tóku þar viðistjórn og synjaS
er um leyfi til að hverfa heim
aftur.
syning
Frh. af 8. síðu.)
flytja stutt ávarp, dr. Kristinn
Guðmundsson utanríkisz'áð-
herra fly.tur ræðu, dr. Oppler,
sendijherra Þýzkalands, talar
og Bjarni Benediktsson flytur
ræðú. Sýnignin mun verða op-
in til sunnudagsins 12, desem-
ber.
Próf. Gerhard Tascher, einn
frægasti fiðluleikari Þýzka-
Iand's; heldur hljómlejka á veg
um Tónlistaz’félagsms n.k.
mánudags- og þriðj udagskyöld
og föstudaginn 10. þ. m. .með
Sinf óníuhl j ómsvei tinni.. Þýzkur
leikari er einnig væntanlegur
og mun hann lesa úr þýzkum
skáldverkum í hátiðasal háskól
ans n.k. miðivikudagskvöld. kl.
9- :