Alþýðublaðið - 08.12.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.12.1954, Blaðsíða 3
Stlíðvikucíagiir 8. des. 1954 ALÞTBUBLAÐiP *r • «r'-r-* r* • >r- • ^ »-r. *^r »r~ • ^ >^r* >**« Ur ö11u áffum. F.U.J. F.U.J, verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í Alþýouhiisinu við Hverf isgötu. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Umræður um Alþýðusamba'ndsmál,' 3. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Vettvangur (lagsin$ Kaupmennirnir og skreyting borgarinnar. - Hvar var ,,Kjaftaklöpp“? — Stúdentafélagið. AF TILEFNI unimæla svo að ég spurði Ágúst hvar minna fyrir nokkrum tlögum ..Kjaftaklöpp1' he-fði verið iim skre.ytinguna fýrir jólin Hann sagði mér, að hún liefði /skal það upplýst a« kaupmenn, verið þar sem húsið nr. 10 við sem vcrzla viö gcitur, sem Skólavörðustig stendur skreyttar eru, bera ajlan kostn Þar var klöpp ein xnikil og stóð að sjálfir v.i'ð skreytinguna hátt og á henni og við Prent hver fyrir sínum búðartlyrum. smiðjupóstinn voru aðal frétta Einhverjum hefur’ gramizt við miðstöðvar bæjariiis fyrir alda mig út af ummælum mínum, mót. Menn söfnuðust oft sam en ég sagði, að allt væri þetta an á „Kjaftakröpp‘\ sérstak- gert fyrir verzlunina. f því átti lega þegar von var skipakomu. ekki að felast nehin áfellisdóm enda sást af henn: út á flóann, ur á kaupmenn, heldur áttj cg °S ræddu saman. Naínið hvarf við það, að hér væri um að ræða auglýsingaðragð miklu fremur en tilfipningu fyrir jólaþátíðinni. I DAG er miðvikudagurinn 8. desember 1954. FLUGF6BÐIK Flugfélag íslands. Millilandaflug: Gullfaxi kom til Reykjavíkur í gær frá Lond on og Prestvík. Fiugvélin fer til Kaupmannahafnar á laugarj dagsrnorgun. Innanlandsflug: í i dag er á-ætl. að fljúga tll AkurS eyrar, ísafjarðar. Sands, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Á' morgun eru ráðgerðar flugferð ir til Akureyrar. Egilsstaða, Fá skrúðsfjarðar, Kópaskers, Nes- kaupstaðar og Vestmannaeyja. Flugferð verðúr írá Akuréyri til Kópaskers. SKIPAfKF, T T I R Skipadeild SIS. Hvassafell fór frá Akureyri . í gær áleiðis til Methil. Arnar- ] fell fór frá Reykjavík 3. þ. m. áleiðis til Ventspils. Jökulfell fór frá Eeykjavík í gær ále'ðis til Eyjafjarðar- hafna. Dlsarfell er í Reykjavík. Litlafell er í oliufiutningum í Faxaflóa. Helgafell fór frá Reykjavík 30. nóvemþgr áleið- is til Gdvnia. Káthe Wiards er í Keflavík. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfail og jarð ariör eiginmanns míns og bróður okkar ÓLAFS MAGNÚSSONAR, ljósmyndara Guðrún Ámadóttir. Asta Magnúsdóttir. Karl G. Magnússon. Pétur J. Hoí'fmann ðlagnússon. Eiginmaður minn og faðir ÞORKELL KRISTJÁNSSON frá Álfsnesi andaðist hinn 7. b. m. María Finnbjörnsdóttir Kristján Þorkelsson Baugsvegi 1. * ■ AÍJSTIN fólksbifreið, smíðaár 1950 OLDSMOBILE fólksbifreið, smíðaáj: 1953 OLÐSMQBILE íólksbifreið, smíðaár 1947 BUICK fólksbifreið, smíðaár 1947. Bifreiðarnar verða til sýjffs bjá Arastöðinni við Há- teigsveg fimmtudaginn 9. b. m. klukkan 1—4, Tiíboðum sé skilað fyiir kl. 5 sama dag > skrii'stol'u vora, Skólavörðustíg 12. % Sala setuliðseigna ríkisins. Bindivír Steinsteypuþéttiefni Loftblendi Steinmálning, innan og utan húss, Saumur og þaksaumur Rafmagnshitadunkar Þakpappi — væntanlegur. Imenna Byggingaríélagið h.f. Borgartúni 7 — sími 7490 sv;o rm leið klöppinni. og byggt var ! STUDENTAFELAG Reykja- víkur hefur ails ekki afhent OG SÚ M.UN raunin vera. einum eða neinmn hlutverk Hins vegar er eqgm ástæða sitt og ætlar alls ekk; að gera fyrir neinn, hvorkl mig né Það. Það hefur efnt til tveggja aðra. að áfellast kaupmenn af umræðufunda í haust og raun þessu tilefni. Þeir spara sér að halda fleki fundi eftir áramót- líkindum auglýsingakostnað í '-n um málefni, sem rædd eru i biöðum og útvarpi með þessu, meðal almenn.ngs. Það hefur því að það er reynsla, «ð fólk haidið uppi .mikilli félagsstarf- leitar meir til skreyura verzl- ?emi og mun halda henni á- ana en annarra, enda er skreyt fram eins og áður. Yf .rleitt hef ur félagið starfað meir undan- farið en áður. Eimskip. Brúarfpss fer irá ísafirði í k'VÖld 7/12 til Patreksfjarðar.1 Stykkishólms, Grundarf j arðar og Reykjavíkpr. Dettifoss fór frá New York 4/12 til Reykja víkur. Fjallfoss fer frá Rotter- dam 7/12 til Hamborgar. Goða foss fer frá New York 9/12 til Reykjavíkur. Gullfoss kom fh Kaupmannaíhafnar 6/12 'fer þaðan 11 12 til Le'.tb og ^ Reykjavíkur. Lagarfoss fer v'ænta>’^'ga frá Gautaho'tg í Neonljósaskilti, Skartgripa- dag '7,'12 til Aarhus. Ventspiis, verzlun Jóns Sigmundsgonar, Kotka og Wismar. Revkiafoss Þegar fyrstu flugvélarnar fer frá Antwerpen' 7/12 til komu til Reykjavíkur. Egill Huil og Reykjavíkur Saifoss Vilhjálmsson hf.. Verzlunin fer frá. Vestmannaevjum í dag Pfaff, VerzlunarskóJinn 50 ára. 7 12 t.il P«”ki3v'kur. Tröila-1 fo s fór frá Gaptaborff 6 12 til Breiðíirðmgaiehigíft Reykiavíkur. Tiinonfoss fer hefur félagsvist og dans í f-á Gandia 7 12 t'i Aigerciras, Breiðfirð'ngabúð kl. 20.30 í Tsne>“” o* Rev>iav."kur Tres kvö-ld. — Breiðfiiðingakórinn for frá Rotterdam 9 12 til. syngur. Þeir, sem hafa áskrift Reykjavíkur. Jóiasöfnun Frh. af 3 síðu.) einstæðar mæður, gamalmenni og sjúklingar, er notið hafa góðs af jóiasöfnuninni. FYRIR- 'íng. borgarinnar mikið augnn- j>ndi — 03 fyrir það ber að þakka þeim framtakssömu kaupmönnurn, sem r>8u á vað- 5ð. ÞETTA ER SAýJT af tiTeíni ummæla í pistli mínum fyr.r nokkru. en þau voru sprptiin MJÖG MARGIR hafa spurt af óánægju yfir því, ef pólitisk mig urn það hvar „Kjafta- ur féíagsskapur eins og Heim- klöpp“ hafj verið, en það ör- dallur ætlaði sér að fara að nefni, eða hvað maður á að taka fram. fyr'.r hcndurnar á kalla það, féll úr penna mín- Stúdentafélaginu með um- 'um í pistþnum um skreytingu ræðufundum um menningar- borgarinnar. Ég nian sjálfur mál. Það hefði til dæmis verið ekki, til þess að ég hafi hevrt réttara og heppiiegra. að Gunn .,Kjaftaklöpp“ nefnda fvrr en ar skáid Gunnarssón Kefði h.tld ég sá nafnið í endnrminning- !ð ræ'ðu sína í Stúdentaféíag- um. sem Agúst Jósefsson. fyrr- verandi heilbrigð-sfulltriVi, er •að skrifa og ég fékk að líta í. MÉR FANNST NAFNIÐ ágætt og bað kom mér á óvart, inu en í hinu pól’i+íska áróours félagi. En um bað er ekki að saka Stúdentafélagíð. héidur framhleypni Heimdaliar. Hann.es á horniuu. Rs'Vbskip. HekJa er á Austfiörðum á nnrðurléið. Esia fói* frá Revkia vj'k í gærkvöld ve-tur um iand ihringferð. Herðubreið er í •Reýkinvík. Skiaidbre'ð er á Húnaflóq á austtvleið. Þyrill er væntanlevur t/1 Pevk>»”ik- nr á fh=t.nt,an:-"n J'rá Þvz>»- V'''í-';'.!'e"in • fór frá RiPvkÍ 5»vn V í t.il - + rv> CJ-n v> g evja. BaMii- f.ór f>-é Rev>ía- v.'k í.gær-kvöldi t'l Gilsfjarðar. F U N D I R IíoIvíkingal‘é1 ajrrft í Revkja- vík hefur ske.mmilfund með framsóknarvist og daiisi í Þórs café. minni sal. annað kvöld kl. 20.30. Bræðrafélag Laiigarne-S- sóluiar. Fundur verður : kvöld kl. LISTAR SENDIR TÆKJUM. Fyrir nokkru hefur nefnd- in sent atvinnufyrirtækjum söfnunaiiista. ^fefup það ver- ið venja hefndarinnar undan.-- farin ár, að 'senda ýmsum at- vinnufyrirtækjum ' söfnunar- þes.sari! l!sta og hefur oftast safnazt I verulegt fé í fyr>rtækjunum. | Munu konur sækja iistana nú A morgun, j mjög, bpáðlega og vonast þær 9. desember kl. 20,30 heldur; fil að undirtektir hafi orgi- sænski sendikennarinn við Há' skóla íslands, Anna Larsson, fiyrirjléstur í. 1. kennsluistofu I Háskólans um sænsk ættar-1 nöfn. Fyrirlestur sinn nefnir þar tekið við í jólasöfnunina. nir því lil a’menn ings að notaður. veímeðfarinn uðdrattum. Að 'ymsu leyti eru fatnaður er bakksamlega þeg sænsku ættarnöfnin kringileg inn< _ Da-blöðin vetta einn'g svo furðu gegn.r og vekja oft gjöfum v;ðtöku. athygli og kýmni útlendinga — einkum þ'ó hinna Norður- landabúanna. — En þrátt fyr- ir alian furðuleík nafnanna hefur bó ekki kylía ráðið kasti arlista að ljóðum Jóns IJer- mannssonar eru vinsamiega beðnir að skiia þaim á fundin um eða til útgáfuneíndar ein- hvern anngn dag í vdku. i gpðar e'.ns og áður. Skrifstofa mæðrastyrks- nefndar. Ingólfsstrætí 9A. verð ur opin daglega fram að jólum frá kl. 2—6 e. h. Síminn er hún ..Svinhufvud, Himmel- 4.349 Verður strand och Chronsc:hough“ og1 framlögum mun í honum rekja sögu Nefnd;u bei sænsku ættarnaíhanna . í höf- Fregn til Aiþyðjiblaðsins DJÚPAVlK í gær. SÍÐUSTU DAGA hefur ver 8.30, í fundarsal kirkjunnar. með myndun þeirra og upp- Féiagsmál, kaffidrykkja og komu alia. Ýmisskonar erlend skemmtiatr'.ði. menn>jpgárá>hrif hafa ráðið um ið norðaustan átt og kuld.i hér. — á — sænskay nafngiftir og reyndar! Bátar róa héðan, þegar gefur, Frjáls verzhm, 7.—8. hefti speglast sænsk menningar-1 og er afijinn Jbetta 31-2—4J/& hefur blaðinu bonzt. Efni er saga á athyglisyerðan hátt í tonn. Annars er pjaidan gott m. a.: Um markaðsrannsóknir, sænsku ættarnöfnunum. ! sjóveður eíðustu dagana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.