Alþýðublaðið - 08.12.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.12.1954, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAOIÐ Miðvikutlagur 8. des. 1954 Útgefandi: Alþýðnjlotyurinn. Ritstjóri: Helgi Scemundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Bj'örgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Erntna Möller. Ritstjórnarswiar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslustmi: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Ásþiiftarverð 15,00 á mánuði. I lausasölu 1,00. Heimskulegt frumhlaup Hanníbal Valdimarsson: Forsefaúrskurðuroo GUN'NAR BENEDIKTS- SON semur vikulega Þjóð- viljaþátt um dagskrá út- varpsins. Þykir þar gæta nokkurrar Ihlutdrægni, þar eð höfundinum er gjarnt að leggja flokkspólitískan mælibvarða á menn og mál- efni. Á þetta er ekki bent til að amast við því, þó að Gunnar telji alla kommún- ‘ísta útvalið fól.k við hljóð- nemann. Slíkt oflof er auð- vitað háð og Gunnari sízt of gott að draga dár að sam- herjum sínum. Hitt er hneyksli, að maður. sem leit ast við að semja gagnrýni, skuli nær vikulega ráðast á flesta þá, sem fram koma í útvarpinu, fyrir ímvndaðar og upp’osnar saktr. En sú ó- hugnanleffa staðrevnd ein- kennir öðru fremúr vinnu- brögð Gunnars Benedikts- sonar. ÚtvarpKháttur Þióðv'lians í gær fíaliar að meginlhiuta um ræðuhöldm fvrría des- ember. Áður haf*i Morgun- blaðig vikið af dóraskap að r^ðu. Jóns Helgasonar pró- fessors. Nú bætist það við, að Gunnar Benedktsson segir svo hvatvíslega frá ræðum Sigurbjarnar Einars sonar prófesrors og Þórar- ins Björnssonar skóiameist- ara, að manninum virðist naumast sjálfrátt. Ástæðan er sú, að báð.r áminnztir ræðumenn hylltu andlegt frelsi og vestræna menn- ingu, en þá finnst Gunnari höggvið nærri sér og kom- múnismanum og umhverfist af relði. Hann er þannig and lega skyldur Morgunblað- inu, og mun hvorugur aðil- inn öfundsverður. Tilvitnanir í grein Gunn- ars taka af öll tvímæli um, að þessi áfellisdómur hefur við rök að stýðjast. Hann segir orðrétt um Sisurbiörn Einarsson og málflutnlng hans: „Annað veifið herti hann s'g upp og m^Iti «ann- indi um kúpun auðvaldsríkj anna, en ekki hafði har.n fyrr sleppt því orði en hann hneig saman á ný og stundi upp helberum ósannindum um Sovétríkln.“ Kennir hér þess, sem raunar var áður vitað, að Gunnar telur gagn rýni á kommúnismann póli- tískt guðlast og vill ekki heyra auðvaldinu hallmæÞ, ef ,,páfunum“ i Moskvu er jafnframt sagt til syndanna. Sömu afstöðu gæt r, þegar hann heyrir Andrés Björns- son lesa upp úr bók, þar sem píslarvottur kommún- ismans og nazismans segir frá reynslu sinni og leggur rauða og brúna kúgunar- valdjð að líku. Furðulegust er þó um- sögn Gunnars Benediktsson ar um. ræðu Þórarns Björns sonar skólameistara. Þar get ur að líta hessi vísdómsorð: ..Meffinatriði ræðunnar var ódulbúin áminning t'l stúd- e"+a um að vara sig á rök- ré+tri hn.rfcun k.-jrf að hað geti vaMið .siðfe'rðlegu losi í samfélaginu.“ Þúsundun- um, sem heyrðu ræðu Þórar ins Biörnssonar, kemur þessi dómsniðurstaða Gunn- ars Benediktssonar sjálfsagt me'.ra en litið á óvart. En skýringin á þessu heimsku- lega frumihlaupi bggur svo sem í augum uppi: Gunnar Benediktsson er á bví stig: andlegrar heilsu að úr- skurða kommúnistískan á- róður og nökrátta (hugsun eina og sama fyrirbærið' Alþýðublaðið v'11 ekki láta ihjá líða að benda á þennan útvarpsþátt Þjóðvilj ans, þó að það vorkenni Gunnari Benediktssyni, en geti ekkert annað fyrir hann gert. Kommúnisminn hefur valdið Sigurbirni Ein arssyni og Þórarni Björns- syni vonbr'gðum. Um það er ekki að sakast við þá, heldur ,.páfana“ í Moskvu. En meðan Gunnar Bene- diktsson áttar sig ekki á þeírri staðrevnd. er varla v'ð gó^u að búast, enda sýna verkin merkin. K O L A - Misföðvarkefill. Er kaupandi að 2ja ferm. kolakynntum miðstöðv- katli. — Uppl. í síma 4905 eftir kl, 5, ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur birt tvær áberandi rammagreinar um það, að óg hafi kveðið'upp vafasaman eða rangan úrskurð á Alþýðusambandsþingi um upptöku Iðju, félags verk- smiðjufólks í Revkjavík, í Al- þýðusamband íslands, Síðan er því haldið fram, að þessi rangi úrskurour hafi ráð- ið úrslltum á Alþýðusambands þingi. Þó að mér þyki leiðinlegt að fara að munnhöggvast við Al- þýðublaðið, tel ég a. m. k. nauð synlegt að lelðrétta í fullri hóg yærð þessar aðdrótlanir. Á dagskrá var eitt viðkvæm asta ágreiningsmál þingsins: Inntaka Iðju í sambandið. Jón S'gurðsson hafði fram- sögu fyrir sambandsstjórn o.g lagði fram tillögu urn. að Iðja skyldi tekin í sambandið, að uppfylltum vissum skilyrðum. sem sett'voru í t'llögunni. Tók hann fram í ræðu sinni, að til- laga sín væri jákvæð, hann legði til, að félasinu værí ekk' syniáð um inntöku og inntöku- beiðni þess ekki vísað frá. I Þetta bótti ýmsum þingfull- trúum þó ekki fullnæsiandi af greiðsla á ínntökube ðni félags ins. os bar Effvarð Sisurð-son fram fillösu fvrir beírra hönd um. að ínntökube'ðni Iðiu vrði þegar sambvkkt, en íélaginu gert að skyldu að brevta lög- um i'num, ef þau reyndust brióta í bág við einhver á- kvæði sambandslaganna. i Þannig lá málið a’veg skýrt fvrir forsetum, begar uniræð- um lauk og t:l atkvæðagreiðslu Icom. Hér lágu fyrir tvær sjálf- sfæ^ar tdlögur um inntöku fé- lassins. Sá var einn munurínn á heim. að önnur v ldí heimila félaeinu full réttindí á þinginu stráv, hin að uppfylltum viss- uffl skilvrðnm síðar. Enffin tillaga )á fvrir um að svm'q félaginu um inntöku, né beldur um að fre-ta Kmjleffri afffdu á ipntökuþeiðninni. Nú var það sammál fomet- anna allra, að fvrst b+nri að I bera undir b'nffið bá tillöguna. ; lensra ffenffi, er>da er bað eift ff’-nnUvalIaratriði fnndar- c.ka,na. Rkvr-t va+ fram tekið að vrði fsú tiPasa feúd. kæm: hin. pem hei.mi’a vildi fu)i réttindi síðer. t'l afkvmða. F.ncrin ófk kom nm gð bera honnan úrskurð forseta undir hi r> ffi ð. Hinc vocrqr harsf skrifl'.ff ér’k f'cá +ni fnUfi-inim nm. að a+fc- hoi-i 0-0 + Vvonfto 0-ni ðcl g c;kv1 rl; v-'fýiXfg Off varð forseti ctrav inð hioirn; óok enda e- hað f camrnomi við lög Albvðusam- hflr/i'unc. Finc off Vnnniifff pr fnr cvn atkvBoSatn-oiðcTon þanniff. mnð inn+.ök,, Tðiu camkircomt tinöffi.i EðKrarðc ^i ffU—'ðmor»ar fr—oiririii ci+kircoði T”ff ■FnUfi-iTor moð 19400 gfkrrooði p ha+r xrið s'ff on ffoon henni jd.1 fnlltrúi m.eð 111ffn 0+kiroo.ðf pT', Ti.oVi C'ó-i* T>-o++ón fiill+rúar með Q42 gt- kircoði -tnn—n fiorvorandi en pinn FnlT+i*iTj moð Pö O+Vvoo/si ff—c*irir5' oVVf o+Vvooði "p1— Vnct’i i--hr4i+' lóffn fvrir knm + ’1 i n fí a Tó-o t1-'ffnrðccif)nar pkki t,P af- Tinmiff rovndlst .ctnrVnr r—r»:—ijVn.if; £ Tvinffirlt. pðo IffffO o+V.irooði fv+ffioi-irlf 'rr+rVii T*iti WiQÍI Iwrf p.íwi') o?( félaffið brevtti löffum sínum, ef einhver ákvæði þeirra brvtu í bág við sambandslógin. Við atkvæðagreiðsluna, sem fram fór að viðhöföu nafna- kalli, kom og í ljós, að nokkrir fulltrúar tjáðu slg fylgjandi inntöku féiagsins, en teldu rétt ara að setja frekari skilyrði. Þannig er víst. að meirihlut'nn með inntöku Iðju var nokkru sterk.ari en fram. kom af at- kvæðatölunum um tillögu. þá, sem samþyikkt var. Það er hörmung með rammg greinahöfund Alþýðublaðsins, að honum dugar ekkert góð kénnslubók. í fundastjórn. Fyr- :r honum fer allt í graut, því að hann ruglar saman reglum um sjálfstæðar tdlögur og frestunar- og frávísunartillög- ur, og því er ekki von. að vel fari með réttar niðurstöður. Fyrir rammagreinahöfundin um. hefur íarið eins og Sveini Dúfu. „Að axla lærði allvel hann og eins ag bregða ."nöggt. að ,.fella“ hart og ,.hvila“ rétt hann hélt sig kunna glöggt, en ætti að ,,hvíla“ oftast nær hann axla mundi flein, og skyldi „avla“, skorti v't. svo skefííð rakst í stein.“ Hér hefur skeftið viccU]effa rekizt í stein, og er ekkert vlð því að gera. En sjaldan er e'n háran stök. Rammagreínahöfun durinn sog. ir. að kórónan á irmtöVu Iðiu haf: verið c.ambvkktin á kjör- bréfum fulltrúanná. Er bví nú haVlið fram, að „rúmur helmínffur hihcrFntltrú- anna“ hafi verið fini-.wraridi, og fundur bvf oVVí ó1—v+nnar- fær. begar kiörTn-éf TSi'u -fup. trú a n n a voru pamhnVy+ Hér er eVV FáF—v-ffi -m qfcöh unar. Þesci fidlirráénff Vvggicf a r+'jcvit.andí ó°or,r>ivi+nm. Kiörhréf Fn+T+nTonna vonj meira en docr1o-ff+ +i1 st- huffunar í nefnd. Þ“ffar svo loks voru fram komnar tvær t llögur um að taka kjörbréftn t:I afgreiðsiu, hófust umræöur, og mæltu þeir Jón Sigurðsson, Oskar Hallgrímsson og Eggert Þorsteinsson gegn .sambykkt kjörbréfanna. Lauk umræð- unnj. með ræðum heirra. Bar Jón Sigurðsson fram t .1- lrgu um að fres+a afgreiðs’u kjörhréfanna þar tjl' daginn eft ir. Átti þingfo-ccet.i e'nckis ann ars kost en bera bá tillögu án frekar; 'urnncoðij Undir at- kvæði. Var hvn FoUU raeg rnlkl »m atkvæðam.un Er svo var komið iá fv-ii- +.i11cioa um að samíbvkkja Viö-hi-ófin án frek- arí tafa. S’’ t:"°ff.i fék'k milli 140 off 150 atVv-nði. margir rátu hjá vfð a+Timífgff-eiðsi- una. en ein'" v'"'r 'h'éiddu at- | kvæði á mó+i v- hoc.c.u líóst, pð sú c.taðh—fí-nff oi- fiarxi öllu laffj. að funiTiu- hnff oVy,; yer.ð J pV'ktunarfcm- — Hvatning .Tóns Siffiir’írcrffrr -" t:l sinna monra um p* ffpnoq af fundi t'l hess að v--- -—*= óálvktún- o"fær er v'Vp cíú’fn cer riægí- leg viðurkerrrri">ff á lösmæti fundarmic vx -* -■'• r-áfiát.ö’fun. b'r-'rí ekki til^faðan árangur. Um það er hví engum blöð- , um að fletta. að Inntaka Iðju í [ Alþýðusamband íslands var samþykkt samkvæmt réttum fundarsköpum af meirihluta j fulltrúa og allsherjaratkvæða, og eins hitt að fundur var mik ið meira en rét.t ályktunarfær* þegar kiörbréf Iðiu ýoru sam- þvkkt. I þriðra laff' réð forseti þvi ekki hvenær sú atkvæða- greiðsla fór fram, heldur á- kvarðaðist hc* af fram.kona- inni frestuna"'h'|1ösu Jóns Sig- urðssonar Rrálfs. -- Eru það þiví alger ödh-'fanáJí bsgar mér er um bqð kprrr'+. 1rrrernig þessí mál leýstu.sf h-átt fvrir sam- F’töðu þ"i ffff- — c+iórnmála- flokka, sem vóu,, þess um. kom.na að d-oJ—- o-iU yfir AI- þýðucamh'-1"'1’' T-r’>-.Hs. Hamiiho1 V-1-,!inarsson. Minnin^arorð: AÐ KYÖLDI hins 13. októ- ber síðast liðinn kom hin ó- vænta harmafregn, að Sigríð- ur Þorkelsdóttir á Laugaveg 140 væri dáin. Það var mikið áfall fyrir' mig og mín börn. „Þar, sem góðir menn fara, eru guðs vegir“ sagði Björn- stjerne Björnson, og hún var mikil og góð. Nú -er það svo, að þeir, sem örlögin hafa búið byggð áveðurs í þessu lífi, er.u oft næmari fyrir hlýju hand- taki og hlýjum hug en hinir, rem betur vegnar. Það er ef til vill þess vegna, sem okkur var Sigriður min svo mikið traust og örygffi og við höfum misst svo mikið. Okkar fundum bar fyrst sam.an nokkru eftir ég var orðin ekkja. Ég kom til henn- ar. Ég var að leita mér að hús- næði og var sárlarín off b"evtt. En hennar orðlruica samúð veitti mér brótt. Éff var -svo Jáncöm að kvnnast henni á- fram off manní hennnr off svni. Þnu vitíuðu m'n off vo"u sam- taka um að g1eð'a ohVur og hiálpa. Eldrí te1r>an mín, sem var veik 9 ár af 13. sem hun Sigríður S. Þorkelsdóttir. lifði, átti þarna góða vini, sem aldrei brugðust og veittu yl- geislum umhyggju og kærleika inn á hennar þrautabraut. Áð- ur en hún var 'iörðuð, þomu þau hjónjn Ibæði og máluðu allt hjá mér, og hún saumaði ný gluggatjöld og setti upp. Svo var það næsta vetur á eft Framnditl á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.