Alþýðublaðið - 08.12.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.12.1954, Blaðsíða 6
s ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. des. 1554 Úfvarpið 18.55 Bridgeþáttur (Zóphónías Pétursson). 20.30 Óskaerindi: Hvað er gler? Verða hús byggg úr gleri einu, þráður spunninn úr gleri o./s. frv.? (Dr. Jón Vestdal). 20.55 Tónleikar: Melita Lorko- vic leikur píanólög eftir Kune (plötur). 21.10 „Já eða nei ‘. — S'veinn Ásgirssson ■ hagfræðingur stjórnar þættinum. 22.10 Útvarpssagan: , Brotið úr töfraspeglinum“ eftir Sigrid Undset, IX (Amheiður Sig- urðardóttir). 22.35 Harmonikan hijómar. — Karl Jónatansson kynnir harmonikulög. F æreyskir sjómenn Farmhald af 1. síðu útgerSarmenn ekki leyfi Sjó- snannafélags Reykjavíkur á s. 1. .vetri til þess að ráða Færey inga á togara eða báta. Var þá talið að mannekla stafaði af jþVí .að ‘kjör sjómanna væsu ekki nógu góð. Síðan hafa kjör togarasjómanna verið bætt %-erulega, enda m.nni hörgull á togarasjómönnum síðan. — Hins .vegar er því meiri hörg- ull á bátasjómönnum og munu sjómannaíélögin telia að bæta þurfi kjör þeirra eigi þess að verða nokkur von, að fá ísl. sjómenn á bátana. Áðalfisndur F.ÚJ. Framhald af 5. síðu. laga þess efnis og hún sam- þykkt samliljóða. LEIKSKÓLl STARFKÆKTUR Á fyrsta stjornarfundi hinn ar nýkjörnu stjórnar var gjald keri kosinn Kriitinn Breið- fjörð. Einnig voru kjörnar tvær veigamestu nefndir fé- ■lagsins, fræðslunefnd og skemmtinefnd. í fræðslunefnd voru þessir kjprnir: Ástbjartur Sæmundsson form., Bjöi'gvin Guðmundsson og Haukur Helgason. Skemmtinefnd: Kristinn Breiðfjörð form., Elín í>or- steinsdóttir, Jón Haukur Stef- ánsson, Guðb.jörg Jónsdóttir og Jóíhann Möller. — Ákveðið var að hefia máifundastarf- semi hið fvrsta.. en annað fræðslustarf mun íalla undir væntanlegan stjórnmálaskóla Alþýðuflokks i ns. MÁLFUNDIR AÐ líEFJAST Á þessum sama stiórnar- fundi var samþykkt að starf- ra&kia í vetur stjórnmálaskóla með lrku sniði og þann, er st.arfaðí á vegum félagsinS fyr- ir nokkrum árum. Fer innritun í skólann fram á skri-fstofu FUJ, Alþýðúhúsinu, þessa dag ana. GRAHAM GREENE: NJOSNARINN 54 Chemla - ÐESINFECTOK cr TeUyktandl •ótthrelna tndi vðkvi, nauðsynleg- ur i hverju heimili ti) •ótthreinsunar i man nm, rúmfötum, húsgögs um, símaáhöldum, and- rámslofti o. fl. Hefur annið «ér tniklar rin- sældir hjá ðllum, iem feafa ootað hum. útskýrði Þjóðverjinn furðulegía hi'einskil'nis lega. Einmitt það, sagði D. Hann sá að Þjóðverj inn tók þétt í hönd ungu stúlkunnar. Hún hafði slæmar ennur og hárið á henni var rytju legt og mylgulegt. Þær eru svo sakiausar sagði Þjóðverjinn hneigði sig enn einu sinni og lokaði dyrun- um. D. leitaði í símaskránni að símanúmeri Beneditch lávarðar. Er ungfrú Cullen heima? Ungfrú Cullen á ekki heima hér^ var svarað. Heppnin var með honum: Það var kvenmaður, sem nú anzaði í símann, ekki þjónninn: hann kynni að hafa þekkt hann á röddinni. Þeir gátu verið furðulega naskir, þessir ensku þjónar. Ég get ekki fundið nafnið hennai' í SÍmaskránni, sagðí hann. Vilduð þér vera svo vænar að segja mér hvaða síma hún hefur. Ja, því rniður held ég að ég geti það ekki, herra minn. Eg' er gamall vinur hennar, sem staddur er í Englandi aðeins nokkra daga. Henni myndi þykja mjög ieitt, ef ég færi héðan úr borginni án þess að hitta hana. Svo? Hún myndi verða fyrir mikium vonbrigðum. Einmitt. Hún bað mig alveg sérstaklega .... Það er Mayfair 301. Hann hringdi í pað númer. Þurfti að bíða. Síminn hringdi og hringdi en engin anzaði. Hann varð að treysta því, að ungfrú Carpenter hefði það tak á herra K., sem nægði til þess að fá hann til þess að bíða. Loksins var anz- aði Er ungfrú Cullen heima? spurði hann. Eg held ekki. Bíðið annars^ var svarið. Enda þótt hann gæti ekki sjálfur náð í koli’n úr því sem komið var, þá var þó ekki loku fyrir það skotið, að hann gæti hindrað herra L. í að kom ast yfir þau. Bara ef hann gæti sannað, að þetta morð .... væri morð .... Hver er þar? var spurt í síma'num. Það var ungfrú CuHen. Eg heiti Glover, svaraði hann. Hvað viljið þér? Eg man ekki til pess að ég þekki nokkurn Glover. Eg á heima í Chester Gardens númer þrjú, rétt hjá sendiráði .... Það varð þögn. Þú skalt bara senda lögregl- una þangað eftir mér í kvöld, ef þú trúir á sjálfsmorðssamninginn, sem ég á að hafa gert við ungu stúlkuna. Líka, ef þú trúir því ekki, að ég sé D., sá hinn sami sem ég segist vera. Hún svaraði ekki. Hafði hún hringt af? — Hann hélt. áfram: Vitanlega var litla stúlkan myrt. Sniðug breila, frnnst þér ekki? Iíún hreytti út úr sér^ furðulega hvatskeyts- lega, fannst honum: Er það allt og sumí, sem þú vilt mér? Hann hélt áfram: Eg ætla mér að drepa þann, sem myrti hana......Ennþá hef ég ekki með vissu komizt að pví sanna í málinu. Eg ætla ekki að flasa að neinu, ekki rasa um ráð fram. Ætla ekki að þuría að drepa nema einn. Þú ert brjálaður, maður! Komdu þér burt héðan, Heim til þin! Af hverju hypjarðu þig ekki heim? Sennilega myndi ég verða skotinn þar. Og þó er það ekki óttinn við að verða skotlnn, heldur hitt, að ég vildi í leng.stu lög reyna að koma í veg fyrir að L. > Ora-vfögerðlre ( Fljót og góð afgreiðslfi.) SGUDLAUGUR GÍSLASON, Laugavegi 65 Sími 31218. $ s > J Samúðarkort ) Slystvírnaué'sifs íal*fe&sj ) k&upa flestlr. Fájrt feífj ^ »lysav&rnadeildum suaaj • i*nd allt. í Bvík I h&ns yrBaverzluninní, B&nkt,- Þú ert of seinn, greip hún fram í fyrir hon- um. Þeir hafa þegar skrifað undir. Einmitt það. sem ég ótt.aðist mest. .. En hverju skiptir það? Það er til einskis að gera svoleiðis samning. Eg get ekki séð hvernig þeir eiga að koma kolunum úr landi. Enska stjórnin er bundin hlutleysisskuldbindingu. Eg skal .spyrja Furtt, sagði hú'n. Hefur hann skrifað undir líka? » Já, hann hefur skrifað undidr líka. Hann heyrði í þessu, að einhver. var faiinn að leika á pfanó frammi, og sa'o var farið að syngja einsöng. Orðið: Korda, korda kom þar fyrir hvað eftir annað. Plún sagði í símann: Það var ekkert, annað fyrir hann að gera. Hún aísak- aði hann. I'ýrst hinir allir voru búnir að skrifa undir, stjórnin, meiri hluti hluthafanna. Hvað gat hann gert annað? Vita’nlega, sagði hann. Honurn til mikillar undrunar vottaði fyrir því að hann fyndi til afbrýðisemi í garðð Forbes fyrst nermi þótti taka því að afsaka hann. Það var eins og hon- upi kólnaði um hjartaræturnar. Hvaða vit- leysa var þetta? Ekki gat hann elskað. Honum sem fyrir löngu var meinað að elska nokkuð það, sem lífsanda dró. En það var nú svona samt. Broddur afbrýðiseminnar sat fastur i hjarta hans. Hvar ertu? spurði hún. Mér finnst ég heyra svo einkennileg hijóð í símann. Eg er í kennslustund. Eiginlega er það ekk* kennslustu-nd, heidur kvöldsamkoma. Þetta er í Entranationoskólanum, ska.1 ég segja þér. Þú ert bjánavesalingur, anavarpaði hún mæðulega. Veiztu ekki að það er heitið stórfé til höfuðs þér? Þér er gefið margt að sök: Þú átt að hafa veitt rnótspyrnu, þegar lögreglan ætlaði að taka þig fastan, og það vejt ég að er satt, svo er sagt, að þú gangir með falsað vegabréf og margt og margt annað. Eg get, ekki. séð betur en að mér- sé alveg óhætt hérna. Við erum að borða kleinur. Af hverju ertu að pessum fífialátum? Ertu kamiske ekki nógu gamall til þess að kunna íóíum þínum forráð? Viltu reyna að komast að þvi fyrir mig, gegn um hann Forbes......... Meintirðu nokkuð mér því að þú ætlaðir að drepa...... Jú, ég held nú það. Mér er full alvara. Svo að þú hefur elskað þessa litlu skjátu, hreytti hún út úr sér fyrirlitlega. Nei, sagði hann. Ekkert meira en aðra. Það hafa verið fjórar loftárásir í dag. Sennilega drepin mörg börn. fimmtíu, hundrað^ hver veit hvað margar stúlkur auk hennar. Hann veitti því allt í einu athvgli hve mefnleg og vonlaus aðstaða hans var: Hann var trúnaoarmaður stjórnar sinn.ar með það að liutverki, að gera samning um kolakaup, samning, sem ráðið gæti úrslitmu borgarastyrjaldarinnar í landi hans. Hinum megin í símanum var ung stúlka, dóttir 'marmsins, sem hann átti að gera- samninginn við, og sennilega ástmey meðeiganda föðurins í kolanámunum. þessa Forbes, sem þar að auki átti ástmey í Shepherd Market. Svo var það litla stúlkan, sem mvrt hafði verið if . herra K. eða pessari veitingakonu^ og bæði , itræti 6, YerzL GtumþóT- ? ann&r Halldórsd. og skrií i i itofu félagsins, Grófic L * \ Aígreidd 1 sím« 4897. — ? S Heitið á slysavraafékgfl. S ÞiG bregst ekkL S s ÍÐvalarheimili aldraðra s \ sjómsnna ; Minningarspjöld fást hjári VHappdrætti D.A.S. Austur c ^ stræti 1, sími 7757 v V * Vciðarfæraverzlunin Verð Í1 S t S andi, sími 3786 f Sjómannafélag Reykjav íkur.í ■ sími 1915 S SJónas Bergmann, Háteigs S veg 52, sími 4784 Tóbaksbúðin Boston, Lauga) S vef 8, síml 3383 SBókaverzlunin Fróði, Leif*? ) gata 4 ; Vcrzlunin Laugateigur, ij Laugateig 24, sími 81666 Í Ólafur Jóiiannsson, Soga bletti 15, sími 3096 , Neshúðin, Nesveg 39 ' Guðm. Andrésson gullsm., ) Laugav'. 50 simi 3769. f IIAFNARFIRÐI: S Bókaverzlun V. Long, 9288? S____________________ _ _ í J Mfnnlntfarsplðfd s B&rn&spít&l&sjóða Hringrtas) S ®ru *fgre>dd í Hannyrða- 5 »erzl. áelill, Aðalitrætl 12-■ ) (áður verzl. Aug, Sven#.- f j »en). ! Verzluninní Vtctor Laugavegi 83, Hoit*-Apó-( teki, Langholtívegl SS4, Verzi. Álfabrekku víð SuS- i arlandsbraut, og t»ond*ín&. j ioúð, Snorr&bmuí #1. i Smurt hrauð og snlttur. Nestispakkar. Ótíýr&st og b«rt. Yi*-]> gamleg&r pantlð ýnrvfera. J S MATSARINl* £ Ltekjarg&t* *. ) Sími ;Hús og íbúðir af ýrnsum starrðum f ^ bænum, úthverfum bæj) arins og fyrir utan bæinn' til sölu. — Ilöfum einnig^ til sölu jarðir, vélbáta,) bifreiðir og verðbréf. J ; Nýja fasteignasalan, ; Bankastræti 7. I Sími 1513.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.