Alþýðublaðið - 08.12.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.12.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 8. dcs. 1954 j|Li»?ÐUELABIÐ f FUJ í HafnaríirSi Framhald af 5. siðu. 1954, fagnar hverjum þeim ákvörðunum, er takmarka ó- þarfa samskipti varnariið sins og íslenðinga. Jafnfratrit leýf ir fundurinn sér að víta harð lega, a'ð engar viðimamli ráð- stafanir hafa verið gerðar til að koma í veg fyrir og af- nema liúsefu erlendra manna uian samningssvæðanna, þar j sem slíkt eykur óh jákvæmi- j lega húsnæÖisvandræði fs-1 lcndinga. sem geta ekki keppt við Anieríkunihnn um leigu. UTGAFA GLÆPAKITA VÍTT Aðalfundur FUJ í Hafnar- firði, haldinn 21. nóvcmher 1954, vítir harðlegá útgáfu hinnft fjölmörgu gliepatímá- 'rita, er nú á sér stað og hh't- ur óneitanlcga að hafa í för með sér spillingu rneðál ís- lenzks æskulýðs. Blöð þessi eru uridántekhiiigarlítið illa þýddar érlendar fráságriir. af sora erlendra síórborga og éiga éklcert erintli til Islo'.id- inga, skemma bókmeniiia- smekk íslenzkrar :c -ku og draga hana frá lestri sígildra og góðra bóka. Fundurinn skorar því á hæstvirtan menntamálaráð- hev.va, í.1 j hann spornj som mest má verða við útgáfu- starfsemi þessari og afnemi hana helzí rttéð öllu, cn sú hefur raunin á orðið í Dan- ínörku og Engiandi. í lok fundarins mælti hinn nýkjörni íormaður, Ingvi R. Balávinsson, nokkur hvatning- arorð til félagsmanna. ^ Sigrfðnr krkelsáéffir | Framhald af 4, siðu. ir. að ég fór á sjúkraihús, þá tók Síú.ri teipuna mína og drengnum. koiri hún fyxir, sem þó ibreyttist sökum þess, að ég Íáriaði ílæklrigss'túiku með ung barn íbúðina rhína, og dreng- urinn átti að vera' henni tii stuðnings'. Dagana fyrir jól i kom' ég' syo 'lieim, en svö las- ’ j burða. að ég várð að liggja. i Góð kona sótti riú ttr.gú stulk-, j ura með barnið, svc að hún : fengi riötið jólagíeðlnriar í fciörtum rarifli. Og léit'-nú út fvrir dáiifieg iól hjá riiínu barni. En á aSfsngadag kom hún björt og fögur ásamt V V s s s s S' s INNILEGAR ÞAKKIR til allra^ er heiðruðu mig með blómum, skeytum og gjöfúm á áttræðisafmæli mínu, 5. desember. Guð blessi ykkur öll. Ingjaldur Þóraririsson. manni sínum og tók hann líka og gaf þeim dýrleg og ógleym anleg jól. Já, það er svo óteljandi að þakka. Á löngum og erfiðum andvöku- og veikindanóttum varð mér t'íðhugsað um, hvað yrði imt börnin niíri, ef ég gæti ekki meira, svo að ég tal- aði um þétta við Sigríði mína. Spurði ég, hvort ég íriætti eiga vrin á; að hun tæki telpuna. Já og þar var ékkert hik. Eng inn nema s,á, sem. svipað ihefir | uprilifað, getr/r Sikilið!, hvfeiis jvirði mér var þetta. Eitt sinn, jþegar ég kom til Sigríðar ; minnar, var þar ókunnur mað- ur. Hariri var afar þreyttur. En þau voru öll samtaka um að gera allt, sem möaulegt var fyrir hann. Saga hans var þessi: Það var íhávetur og ill færð, en hann var að koma m.eð hélsjúka koriuna sína á sjúkraHús. og sania kvöíd dó hun. ÖIl jól síðan heíi ég heyrt ’óma frá útvarpinu jólakveðju frá fiölskyldunni á Laúgaveg 140 til þessa mariris og barna ■hans. Ég ’býst við, að hann hafi margt að þakka eins óg ég. Árlð 1950 lá maður herinar á sjúkráihúsi í Loadori, og hún lá á sama tíma á sjúkraliúsi hér heima. Hún kom hehri' sár- lasin, en hann ö.ó. Ég var stödd hjá henni, þegar hun fékk þá harmfregn. Því mun ég aldrei gléynaa. — Þvílík hetja. „Þar seni góðir menn fára, eru guðs vegir“. Og alít, sem hún af- kastaði, þáð er meira en ég fæ skiiið. Hvernig fékk hún tíma til að hjálpa okkur öll- um? Hijimilið hennar vitnar um hana. Allt er málað eftir hana, húsgögnin ldædd af 'henni Og þvílíkt hand'brágð. Þégar sonur hennar gifti sig, sonardóttirin var skírð og fóst urdóttirin férmd bauð hún mér og. börnúm. minum til sín á 'þeim stóra degi. Þegar ég sigldi með ibörniri, hjálnáði hún mér í orði og á borði: Eitt sinn, þegar ég lagðist á sjxikra hús, var ég spurð, hvert mætti hringja, ef á þyrfii að halda. Ég átti engan að, sem mér fánnst ihægt að hringja til, en þá mundi ég éítir Sigríði mirini. Já, það er af nógu að taka. Þegar ég kom heiivi örkumla af spítala vitjaði húri riiíri oft. Ég var úrvinda af kvíðá, en hún talaði í mig kjark af skiln ingi og ráðsnilld, onnaði leiðir og leiddi mig fram á veginn. Hún var auðug kona, og auð- æfin Ihennar voru mannkær- leikur og fórnarlund. Af þeim brurinum jós hún á.b'áðar hend ur og spurði aldrei um láún. Sú þjóð, sem ætti margar síík- ar dætur, væri vel á vegi stödd. Nú er tjaldið fattiö, eftir er fagurt fordæmi og göfug minr. ing. Að endíneu Vi! ég biðja bann, sem sólina skóp. gaf oss lífið og kveikti kærleiksljós- ið, að blessa hana og leiða um ókunn löndin íklæddg skikkiu sinnar eivin kærleiksværka, Vertu sæl. el=ku Sigr’íður. Þöklc fvrir allt mér or minnm auð- sýrit. Helga Larsen. Tómirflskkaisar Frh. ai 8, síðu.) lendingum fyrrir Haag dóm- stólinn til ógiMirigar hiririar nýju' landhelgislínu þeirra. Raunár lýstu íslendingar þvf', yfir snemmá í deilunrii, að þeir bvðust til að mæ'ta Bret- uin á beim vettvarigi. En þeir settu það skilyrði, að Iöndllriarbárininu yrði fyrst lét.t. en til þess hefur brezka stjórn'n ekkert vald, þvi bað er ekki sétt af henni, helduf togaraeigendum, Togaraéigendur kréfiást be«=s á hinn bóginn, að land- helgi.slíriunni verði fyrst hrevtt. Hið augsæra svar viS hví er að stiórnvaldaráðstöfuri eins óg landhelgi". ákvörðun ■sé -áðstöfuri, sém Haag dórii- stólh'nn geti fiátlað rimi Lönd- rv.o’b^rin’ð sé bað hins vegar ekki. Væri lanöhelgin færð í v«mla boi-fjð, Værí ekkert döiluatn'ði eft'r til úrskúfðáí’ fvrir dómstólinn. IxU.+q er eitt' e’nfaldasta at- r;<fjp í biriuirii mörtru ta?knl- legu atriðum, sem bet.ta mál er fl.cekt í. Það ét ÍJÍMS veáfaj ekkert tæknilegt við tóriia fi-k ikassa kaunmannanna. og stöö- ”«t tión bep'oia deiluaðila. Þerf'n á bví að ..modus viv- nnrii“ verðj tekin HT>P' í SSÍÍÍ- 'bandi víð hinsr búévtíu áðéfáíS ur millí f'skimín'+na • binna tivoauíQ bi'óða. sem öl.jum sarit ?" b'afa lifað f viná+tri. Þnð má a’-kí ’átá neina ?mámunasénil farsæla lausri þéssá ' t Jk<: ..........................« LEIKSTJÓRI KVIKMYNDARINNAR imi iuait auÆt /mzcca éuyz. céiÉik /o Ji jésé&tte# jfiotete u<£c£ée& utefé, ■&££ — ett Ís£auc& jUé&o, - *, íkÁ Soite jiœÁ&ta íiújM k£öMa£ fdecié/ ">/ ■ ■- ɧ hsf hríðskoSfið við marga myndaupptökti að vetrarlagi ferin ég *r:'.'í/íð qegn kisltís, r igá fevik- á fslandi ©§ regni' r særtskri veörátfcu eins og hanzkinn henöisini

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.