Alþýðublaðið - 14.12.1954, Page 1

Alþýðublaðið - 14.12.1954, Page 1
Þriðjudagur 14. desember 1954 266 tbl. CXXV. árgangur. Forsetahjónin á afmælissýnjngu rafmagnsins í Hafnarfirði. Virðufeg opnun rafveiíusýningar aginn var Forsetahjónin voru viðstödd og raforku málaráðherra og fleiri boðsgestir. RAFVEITUSÝNING í Hafnarfirði var onnuð á sunnudaginn með viðhtifn. Voru forsetahjónin yiðstödd, raforkumálaráðlierra og fleiri gesíjr. Á eftir bauð bæjarsíjómin gestum til veizlu I Alþýðuhúsi Hafnarf jarðar. , Er gesUr h&fðu safnazt sam- an í Góðtemplarahúsinu kl. 3, kvaddi Stefán Gunnlaugsson bæjarstjóri sér hljóðs og flutti ávarp til 'gesta og bauð þá vel- komna. Slðan fiutti Óskar Jóns son, formaður bæjarráðs, ræðu, en að lokum setti frú Þór unn Reykdal, ekkja Jóhannes- ar Reykdais, brautryðjandans og athafnamanns.ns, hinn gamla rafal af stað. VEIZLA í ALÞÝÐUHÚSINU Guðmundur Gissurarson, for seti báejárstjórnar, stjórnaði ihófinu í Alþýðulhúsinu, en þar tóku til máls: Valgarð Thor- oddsen rafveiutstjóri. Jakob Gíslason raforkumálastjóri, Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri, Kristján Dýrfjörð raf- virki og forseti íslands, Ásgeir Ásgeirsson. Milli ræðanna lék Fní Þórunn Reykdal, ekkja Skúli Haildórsson tónskáld á Jóhannesar Iteykdals, setur hljóðfæri. gamla rafalinn af stað. 80 þús. kr. á sínum sfað Fregn til Alþýðublaðsins. SÚGANDAFIRÐI í gær. ÁTTATÍU þusund krón- urnar, er stolið var á Suður- eyri fyrir nokkrum dögum, h \"a nú skilað sér | "tur á sinn stað. Veitti eigand; pen .inganna því athygli í gær, að þýfið var komið aftur á sinn stað. Virðist þjófurinn hafa komizt inn í íbúðina aftur óséður og sk’iið þar éft ir peningana og bankabæk- ur samtals að verðmæti 80 þús. kr. Mönnum hér þykja atburðir þessir aliundarleg- ir, en ekki kunna menn nán ari skýringar á þeim. H. «•«■«■■■*■■■■■■■■w a•■ Situr ráðherrafund N. Atlantshafsbanda ! Lúðvig Guðmundsson skólasfjóri ieitar | i aðsfoðar fógeta til að heimla aftur i sínar hendur fuilan eignarrétt á höggmynd. lagsins. DR. KRISTINN GUÐ- MUNDSSON utanríkisráðherra 'hélt í gærm'orgun af stað áleið is til Parísar. Mun hann sitja ráðherrafundi Norour-Atlants- hafsbandalagsins og Evrópu- ráðsins. er þar verða háðir í lok vikunnar. Sextán bátar voru á þilfari skipsins,. .þar af skemmdust sjö taisvert. . Œláðherrafundur standa dagana 17. ember. þessi mun og 18. des- HAFIN ERU MÁLAFERLI út af listaveiki, er Þjóðleik- húsinu var gefið við opnun þess árið 1950. Er hér um að ræða höggmynd eftír frú Tove Ólafsson, er Lúðvig Guðmundssoa skólastjórj gaf Þjóðlejkhúsinu. Hefur gefandinn leitað aðstoðar: fógeta til þess að fá heimtan aftur í sínar hendur fullan eiga. ar- og ráðstöfunarrétt til höggmyndarinnar. Telur hann, aS. Þjóðleikhúsið hafi eltki haldið samliomulag það, er gelt var, þegar hann lét myndina af hendi við Þjóðleikhúsið. Lúðvik Guðmundsson skóla- stjóri kvaddi bíaðamann á. sinn fund í gær og skýrði þeim frá málavöxtum. I'er saga málsins hér á eftir í stórum. dráttum: SKILYRÐI, AÐ HÖFUNDUR HEFÐIÍHLUTUNARRÉTT UM STAÐARVAL í bréfi til Þjóðleikhússtjóra 22. apríl 1950 tilkynnti Lúðvík Guðmundsson skóiastjóri, að hann hefði ákveðið að bjóða Þjóðleikhúsinu að gjöf högg- mynd úr ísl. grágrýti. „Mann og konu“ eftir frú Tove Ólafs- aon myndhöggvara. í þessu bréíi segir enn frem un í trausti þess, að ráðunaut ar þjóðleikhújssins um mynd list tc’ji höggmynd þessa sæma vii'ðuleik leikhússins, óska ég þess, að myndinni verði valinn staður við eða í húsinu í samráði við höfund- inn, fni Tove Oirfsson. Nokkru síðar skýrðl þjóðleik hússtjóri L. G. svo frá, að þjóð Sambandið fær a hjá bænum fyri leikhúsráð mundi mcð þakk- læti veita viðtoku í'ramboðinni gjö:f hans og mundu óskir hans um staðsetningu höggmyndar- innar að fuliu verða teknar til greina. • . MYNDIN ÞEGiN OG ÓSKUM GEFANDA FULLNJEGT Næst gerðist það í máli þessu. að þjóöiei khússtjórinn, hr. Guðlaugur Rósinkranz, nú- verandi húsameistan ríkisins, hr. Iíörður Ðjarnason (sem þá og enn á sæli í þjóðleikhús- ráði) ásamt frú Tove Ólafsson myndhöggvara völdu högg* myndinni stað í vestanverðu aðalanddyri lek’.ús: ins. Þar með var tilgreindum óskum L. G. um staðsetningu höggmynd arinnar — sem og jafnframt voru forænda að afhendingu gjafarinnar —- íullnægt. Afhenti L. G. nú h.öggmynd- ina formlega sern gjöf til Þjóð- leifchússins frá sér og konu sinni. Sigríði Hallgrímsdóttur. Fyrir ihönd Þjóðleikhússins veitti b’ óðleildi ússtj óri gjcf- inni viðtöku. Skulu nú í rókkrurn drátt- um rakin örlög þessa lista- verks, sem mun vera eitt bezta verk hinnar gáfuðu, mik- iiihæfu listakonu, frú Tove Ól- afsson myndihöggvara. TRÖLLAFOSS kom tU Reykjavíkur I fyrrakyöld frá SVí-j |>að tÓk ár aÓ fá f já’rfestíngafíeyfíð. FÆRÐ EFTIR 1 ÁR þjóð. Hrepptj skjpið mjög slæmt veður á leiðiuni. Skemmdust sjö bílar er voru á þilfari skipsins. MeðaJ bílanna var Volvo- strætisvagn. Lagðist yfirbygging vagnsins alveg saman. Tröllafoss hélt frá Gauta- borg 6. þ. m. Tók skipið þar 12 bíla, en 4 hafði það tekið í Ham borg. ÓVEÐUR ÚT AF FÆREYJUM Ferð Tröllafoss gekk vei þar til hann kom á móís við Fær- eyjar. Skal'l þar á mikið óveður og varð skipið að láta reka í 2 sólarhri.nga samfleytt. Gengu miklir sjóir yflr skipið og munu þá fyrrnefndar skemmd- ir hafa orðið á bílunum. MIKILL FARMUR Með Tröilafossi voru samtals 5300 lestir varnings. þar af 4500 lestir af sementi. Mun þetta vera mesti farmur, er kotmið hefur hingða til lands með íslenzku skipi. — Engar skemmdir urðu á sjálfu skip- TVEIR síðustu aðalfundir SÍS hafa samþykkt að gera til- raun með svonefnt „magazín“-verzlunarhús í Reykjavík. Hefur sambandið gert ýtarlegar íilraunir til að iL nauðsyn’cg leyíi yfirvaldanna fyrir slíkri byggingu, en til þessa hefur staðýð á leyfum. Hefur nú síðast staðið á Ióðarleyfi Rvíkurbæjar. mu í oveorinu. Silfyrlynilið í síðasla í ÞJÓÐLEIKHÚSIQ sýnir Silfurtunglið eftir Halldór Kiljan Laxness í 20. og allra síðasta sinn í kvöld kl. 8. Á laugardagskvöld var verkalýðs félögunum Dagsbrún og .Iiðju gefinn kostur á að sjá leikrltið, og var það bá sýnt iyrir fullu húsi. Sambandið hóf þegar er sam þykkt hafði verið að gera til- raun þess að leita eftir nauð- synlegum leyfum yfirvaldanna. Hefur það þó gengið allerfið- lega. T. d. tók ár að fá fjárfest- ingarleyfi. SAMBANDIÐ Á LÓÐINA SÍS á lóð hér í Reykjavík. er það hyggst reista fyrnefnt verzlunarhús sit’t á. Vantar því í ráuninni aðelns byggingar- leyfi bæjarins. Hefur mánuð- _ um saman staðið á því leyfi. Er i enn með öllu óvíst hvenær ( byggingarframkvæmdir geta. J hafizt. í GÆRMORGUN hvarf einn skipverja á bv Ingólfi Arrarsyni, er skipið var að vr \\ 1 :m uti fyrir Vestfjörð- um. Skipvrcji þessi, Gunnar Friðþjófur Gunnar«son, Söría skjóli 13, ókvæníur, fór í Nokkuð á Ifjórða ár fékk höe'S'myrdin að vera óáreitt á beim. =tað. er henni var valinrt skv. ákvæðum giafabréfs L. G, Kvöld eitt á ál-iðnu. síðasta leik Framhaid á J1 síðu koju laust fvrir kl. 7 í <?ær- morgun, en þegar átti a<S vekja hann lirn hádegisbilið, var hann horfirm. Var ekki annað vitað en að hann svæfi í koju sinni, því að ekíti hafði neitt til ha:is sé :t «ían þiija. Þegar þetta átti sér stað var vindur SA 3 og sjólítið. A

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.