Alþýðublaðið - 14.12.1954, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 14.12.1954, Qupperneq 9
Þriðjudagur 14- desember 1954 ALÞrÐUBLA**'nn 0 Útbreiðið Aíbýðublaðið Chemia h f* S S s s s eftir A. H. RASMUSSEN Höfundur þes'sarar bókar hóf sjóma'nnsferjl sinn sem ungur drengur. Þráin til hafsjns hafði brunnið í blóði lians allt frá bernskudögum. E>n örjögin vírtust ekki ætla að verða honum hliðholl, því að hann var mjög heilsulítill og heilsunní hrakaði stöðugt. Kvöld eitt heyrði hann á tal foreldra sinna, þegar þau ræddu sín í milli þann úrskurð læknisins, að hann myndj í mesta lagi eiga hálft ár ólifað. Þá fór liann á sjójnn, hvað sem hver sagði, og þar fékk hann heilsu og krafta. Endurmjnningar hans eru óður til hafsins, frásagnir af viðburðaríkum sjóma'nns. ferli. Þetta er fersk og áfeng bók, sem bókstaflega angar af sjávarseltu. þrungin ást á ævintýrum og mannraunum. Gagnrýnendur hafa hvarvetna lokjð einróma lofsorðí á þessa bók og viðtökur almenn. ings verið fr'ábærar. Hin kunna skáldkona Daphne du Maurier segir í bréfi til höfundar- ins m. a. á þessa leið: „Þessi bók hlýtur að gagntaka sérhvern þann, ungan og gamlan, sem elskar hafjð og ævintýriS.“ * Þetta er ósvikin sjómannabók. Drqupnisútgáfan skóiavörðustíg 17 - sími 2923 s s s s s s s s s s Híismœður: Þegar þér kauptS Iyfttduft fré oss. þá eruB þér ekkl einungis að efla íslenzkan lOnað, heldur einnig eð tryggja yöur öruggan ár- angur af fyrirhöfn jrOar Notiö þvi ávallt „Chemiu lyftiduftw, þaO ódýrasta og bezta. Fæst í hverri búfl kemur það einnig, að æsandi iyf eru notuð, eða þátttakend- urnir særa sig með beittum hnífum: eða glóandi járntein- um. — Hitt er ög algengt að meinlæti eru um hönd' höfð: Fasta eða þjólfun í því að halda niðri í sér andanum. Fyr:r hverju klaustri eða dervistíh-reglu er foringi, ,,sheik“. Hann stjórnar æfing- unum og hann kennir meðlim- unum, hver.su þeim megi auðn 'Ust að ná sælu hr.fningará- standsins, og er öðrum fróðari í öllu: sem. lýtur að leyndar- domi þess. Hann er þess vegna fær um að inna af hendi ýmjs konar máttarverk, sem öðrum eru um megn. Hann getur læknað, séð sýnir, horft inn I framtíðina, haft áhrif í óra- fjarlægð. — Sél hans getur yf- írgefig líkamann og farið um ríki og álfur. Hann getur upp- hafið þyngdarlögmáhð og sv.if- íð í lausu lofti. Meoal dervisoh- anna eru slöngutemjarar al- gengir, sverðaglevpar og þeir, sem neytt geta elds án þess þá saki. — Hver dervisch reynir að líkjast foringja sínum og öðlast sama mátt sem hann. Þegar dervisdhinn er í hr'fn Ingarástandi flytur hann iðu- lega goðsvör og þá eru ýms vandamál borin undjr hann og hann Ieysir úr þeim. Hafa sum ír „sheikanna" orðið allvoldug- ir stjórnmálaleiðtogar og gjarna verið ráðamenn í her- ferðum eða þeuar önnur stór- mál kröfðust úrlausnar. Það má þekkja dervischana á klæðaburði þeirra. Hver der- Visch-regfa hefur sinn sérstaka búning. Sum'r dervischar klæð ast skinnfeldi, aðrir ekki, en allir hafa beir eitthvað. sem greinir þá frá öðrum mönnum, hvort sem það nú er höfuðibú.n- aðurinn. möttlarnir. ra;ttisborð arnir eða eitthvað annað. Ýmislegt í fari, framkomu Og skipulagi dervischanna og reglna þeirra bendir greinilega í átt til soámannsstefnanna. Þrennt er bó skýrasí: Samlífið í klausturhúsunum, foringinn, sem ræður starfi og stefnu manna isinna og síðasf en ekki sízt hinn sérkennilegi klæða- burður og tilbneigingin til að skera si.g úr að bví leyti. — En að hinu leytinu er augliós mun Ur á þessu tvennu, spámanna- hreyfingunum annars vegar og demvischa-reglunni 'hins vegar. Æfingarnar. ?.em. derv'scharn- ir hafa'um hönd og hrifningar- ástandið, sem þeir leitast við að komast í, er ekki fyrst og fremst eftirsóknarvert til þess að öðlast þekkjngu og reynslu. sem komi öðrum og samfélag- inu að ha.Idi, hé‘ldur er tilganT- urinn sá að nióta dvn<jt,i sælu og unaðar í alglevmi hrifnirig- arinnar. Boðskanur eða Icenn:ng o.g fræðsla skipar ekki sama rú.m hjá dsrvischunnm og hiá spá- mönnunum, heldur er n að njótq og bverfa á vit guðdómc- ins komin í þes® stað. Mun hér gæta percne=kra eða ind- verskra áihrifa. Dervtscha- hrevfingin hefur orðið fyrir á- hrifum víða >>ð og gætir hess að sjálfsngðu. Hitt e~ iafnlió"'1'. að forn hug-uuarháttur semitísk- ur og. gamlar veuiu’’ er” varðveittar og revmdar, Horf- ins tíma gætir í hugsun og sið- um. A. L. Pefersen (Frh. af 6. síðu.) lausn. E. t. v. hefir þetta ekki alltaf verið rétt skjlið né vel þakkað í upphafi, en reynzlan hefir sýnt, að það er ekki auð- velt að finna betri aðferðir né tryggja réttari niðurstöður. Þegar starfsfélagár hafa mæt.^t að loknum V.'.nnud.egi hefir Petersen jafnan verið hrókur alls fagnaöar, létt gam ansemi og glaðlyndi hefir þá lyft huganum frá amstri og önn dagsins. Á þessum hátíð sdegi í lífi Petersens leyfi ég mér að færa þakkir okkar samstarfsmanna hans fyrir þá. fyrirmynd, sem hann hefur gefið með starfi sínu, og þá ágætu viðkynningu, ssm ékki mun gleymast. Ef allir s.tarfsmenn sýndu aðra eins elju, nákvæmni og samvizkusemi í vinnubrögðum og Petersen hefir jafnan sýnt, þá væri vel. Frá upphafi Starfsmannafé- lags ríkisstofnana hefir Peter- sen jafnan sýnt áhuga og fé- lagslyndi í viðhorfi sínu til starfsemi þess. Fyrir það færi ég honum beztu þakkir félags- ins. Við óskum bess öll. er þekkj um hann, að æfikvöldið megi verða sem friðsælast ast. Innilegar gott. Beztu handa afmælisbarninu og heimili. G. B. „Byltingin” í N.F. (Frh. af 6. síðu.) taka við kosningu sem formað ur félagsins, að hann gæfi ekki kost á sér nema að þetta væri gert í samráði við mig og ég óskaði að draga mig til baka. PÓLITÍSKUR STIMPILL. Harma ég og aðrir, að svo áhöndulega Lkýldi takast rtjil um, val ’hans til formennsku í Norræna félaginu. Með aðferð um og fraimkomu stucínings- manna borgarstjórans, sem sjálfur mun þó saklaus af þátt- töku í þe.ssum elnkennllega kosningaundirbúningi, hefur pólitískur istimpill eins stjórn- málaflokks -verð settur á fé- lagið, er seint eða aldrei mun af iriáður. Hafa þeir með þssu athæfi gert félagið að pólitísku bitbeini, og er slíkt illa farið. Umrædd aðför að Norræna félaginu mun því vera íslend- 'ngum út á við til skammar, þvií svo ódrengilegar aðfarir í menningarfélögum, eins og hér hefur verið beitt, eru óþekkt meðal annarra Norðurlanda- þióða og mun verða félaginu t'.l óbætanlegs tjóns um ókom- in ár. Reykjavík 9. desembér 1954. Guillaugur Rósinkranz. CONSUL 5 manna — 48 hestöfl Verð kr. 50.230,00 PREFECT 4 manna — 36 heslöfl Verð kr. 44.330,00. ANGLIA 4 manna — 36 hestöfl Verð kr. 41.560,00. LAUGAVEG 105 S'ími 8 29 50 i í S S S FORD FAIRLANE S s 5 S ENN SEM FYRR . . s ER FORD FREMSTUR S ^ Fjölskyldubíla í öllum stærðum, S gerðum, getum við útvegað b með stuttum fyrirvara. — • í verzHin okkar á Laugavegi 105 ^ bjóðum vér yður að skoða S Ford Zodiac. ^ Kynnið vður Ford 1955 áður s en þér festið kaup annars í staðar. VERÐ kr. 82,930,00. i ZODIAC 5 manna — 72 hestöfl Verð kr. 62.400,00 ZEPHYR SIX 5 manna — 66 hestöfl Verð kr. 56.390,00.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.