Alþýðublaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 4. janúar 1855 Útgefandi: Alþýðuflo\\urinn. Ritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Gitðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsing.astjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasírni: 4906. Afgreiðslusimi: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Ásþriftarverð 15,00 á mánuði. í lausasölu 1/10. A l þýðusambandið. Ararnótarœða forseta íslands: ÁTÖK þau, sem urðu á síðasta þ'ngi Alþýðusam- bands íslands og úrslit þe'.rra, hafa nú leitt til ger- breytingar á starfsmanna- liði sambandsins. Úr þjón- ustu þess hafa v.'kið Jón Sigurðsson framkvæmda- stjóri, Ástbjartur Sæmunds- son sknfstofumaður, Jón Hjálmarsson erindreki og Sigurjón Jónsson starfsmað ur. Kunnugt er, að Hanni- bal Valdimarsson verður framkvæmdastjóx’i sam- bandsins. en samstarfsmað- ur - hans kommúnistinn Snorri Jónsson, sem jafn- framt hefur verið kosinn gjaldkeri þess, þó að meiri- hluti miðstjórnarinnar sé f 1 okksbundið Alþýðuflökks- fólk. Veigamesta deiluefnið meðal Alþýðuflokksmanna um Alþýðusamband íslands fyrir síðasta sambandsbi ng var samvinnan við Sjálf- stæðismenn og sú afleiðing hennar, að Sigurjón. Jóns- son var starfsmaður sam- bandsins. Engan þurfti að undra, að um þetta væru skiptar skoðanir. Orsök þessa var sú staðreynd, að Alþýðuflokkinn skorti styrk til að stjórna sambandinu upp á sitt eindæmi. Hanni- bal Valdimarsson tekst nú á hendur vandann, sem fylg ir þeirri vegsemd að hafa verið kjörinn forseti Al- þýðusambands íslands og gerast framkvæmdastjóri þess. Hann hefur losað sam bandið við starfskrafta fyrri samherja sinna og um le,ið fjarlægt Sjálfstæðis- manninn Sigurjón Jónsson úr skrifstofu þess. Þann sig ; ur hefur hann orðið að gjalda því verði. að gera kommúnistann Snorra Jóns- son að gjaldkera og starfs- mana^i samibandíi'ns. Hann sýnir þannig nýjum sam- herjum á;rna tillitssemi. Reynsla Alþýðuflokks- ins af stö-rfum kommúnista á framfæri Alþýðusam- bands íslands er með þeim endemum, að þessir atburð ir hljóta að vekja kvíða. Hannibal . Vaidimarsson þekkir þau málsatvik mæta vel eins og aðr.ir forustu- menn verkalýðssamtak- anna. Vonandi hefur hann ekki gleymt þeim, en minn ist þess, að andstæðingar Alþýðuflokksins meðal kommúnr.sta eru viðsjál- ustu og ófyrii'leitnustu fjandmenn og hættulegast- ir, þegar þeir breiða út faðminn. Sú stefna, að Al- þýðuflokksmenn stjórni Al- þýðusam-bandi íslands, mót ast ekki af eigingirni og flokkspólitískum hagsmun um heldur þeirri staðreynd, að öðru vísi er ekki hægt að gera heildarsamtök verkalýðsins . á íslandi að lýriki baráttunnar ífyrir bættum kjörum alþýðunn- ar og lýðræðislegum um- bótum í landinu. A'Iþýðu- flokksmenn, sem veikja þá vígstöðu af tillitssemji við andstæðingá, \n.ta ekki, hvað þeir gera. En þeir verða áreiðanlega reynsl- unni ríkari, þegar fram líða stundir. Þá hefur sumum reynzt fjjóigarðara að hverfa og týnast í gleymsku og uppgjöf en snúa við. Sjálfum be.'m .hefur stund- arsigur orðið skammvinn- ur. en óheillaþróunin vatn á myllu andstæðinganna. Og til þess ættú yítin að vera að varast þau. Alþýðublaðfg mun dæma störf núverandi miðstjórn- ar .Alþýðusambands íslands af verkum hennar. Enn er fátt eitt vitað um áform hennar, enda vaidatíminn stuttur, en bvrjunin spáir því miður ekki góðu. Nú er Ham^ bals V 3(1 di m arasoínar og þess fólks, sem studdi hann til valda í heildarsam tökum verkalýðsins, að sýna stefnu sína í verki. Og Vi'.ssulega hvíla fleiri sjónir á Alþýðusambandi íslands en augu kommún- ismans, sem nú sjá og end- urspegla það, sem fram fer í þeirri síofnun, er vera á i senn musteri og virkis- borg v'.nnandi stétta á ís- landi. Síðar rneir kunna þau að verða minnisstæð Alþýðuflokksfólki, sem treystir kommúnistum af fljótfærni eða oíurkappi — ekki síður en Giámsaugun Gretti. amenn, Hefi opnað lækningastofu á Borgarveg 13 (húsi Vals Sigurðssonar) Ytri-Njarðvík. Viðtalstímar: kl. l3/2—3 alla vjrka daga1 nema laug ardaga kl. 11—12. Sími: 567. Guðjón Klemenzson, læknir. Góðir íslendingar. - i VIÐ HJÓNIN óskum yður öllum, hverjum fyrir sig og þjóðinni í heild, gleð!legs ný- árs og þökkum gamla árið. Okkur hefur verið það til mik- illar ánægju, að rnargir hafa heimsótt okkur hér á Bessa- stöðum á hinu liðna ári af öll- um stéttum þjóðfélagsins. Þá vil ég sérstaklega þakka öllum- þeim, sem komu, sendu mér skeyt:, kvæði og gjafir á sextugsafmæli mínu síðast lið- ið vor. Það var meiri mann- fjöldi en ég gat búizt Við eða get náð til. Oss er öllum svo farið, að fátt gleður meir en góður hugur og góðar óskir. Velvild og samúð styrkir og hressir. Maður er .manns gam- an. Hafið þér öll inn'.Iega þökk. Korðurlandaförin. Á slðast liðnu ári höfum við einnig haft tækiíæri til að ferðast meir og víðar en áður, og vil ég þá fyrst minnást á Norðurlandaförina. Hmn fyrsti j forseti Islands, Sveinn Björns- j son, taldi það skyldu, að opin-: ber heimsókn væri gerð af hálfu hins nýstofnaða íslenzka Ivðveldis til Norðurlanda, þótt honum, sakir vanheilsu, auðn- aðiít ekkj að koma því í frsm- , kvæmd. Ég var sömu skoðun- ar. og hafi nokkuð vantað á um fulla sannfæring um nauð- syn þessarar farar, þá'var það horfA í ferðalok. Almenningi er kunnugt um þessa för, o% veit, að slíkar ferð.r eru al- hjóða venja, og engum er nauð synlegra en nýstofnuðu T-íki að bregða ekki þar af. Vér íslend- ingar höfum skilið við Dani samkvæmt samningi og fellt niður hið samieCginlega kon- ungdæmi. Ég tel því vel farið. að það biargaðist fyrir tíu ára afmæli lýðveldisms. að bioð- irnar tókust í heudur, bróður- lega og af heilum hug. Sama er að segja um viðtökurnar í. Sví- þjóð og Finnland,'.; vér Islend- íngar getum fagnað þeim með stolti ungs manns, sem er ný- orðinn myndugur. Aldrei hef- ur meira verið ritað í blöð um hið nýia ísland og h.ð forna. atvi'nn-ulíf. bókmenntír og þjóð menning, flest af nákvæmri bekkin? og allt af rnikilli vél- vild. Þjóðirnar tóku þátt í þess um fagnaðarfundi. og börnin teiknuðu í-slenzka fána í skól- unum og veifuðu beiin, glöð og brosandi. Það féll í hlut okkar hjónanna að vera fulltrúar fs- lands. En vissulega giltu mót- tökurnar ekki okkur persónu- lega. Þær voru ávarp ög kveðja til hinnar íslenzku þjóð ar ög árnaðaróskir til h'ns unga lýðveldis. Þjóðirnar er.u einstaklingar hver gagnvart annarri, og grasið má ekki gróa í götunni. Ungt og fá- mennt lýðveldi á að gera sér far um að hnýta íastar vin- áttuböndin í allar áftir. Þetta var skylduför. eins og ég sagð', en þar fyrir sannar- lega ekki óljúf. Skylda og á- hugí falla oft saman, og bví oftar því betur. En ef ég á um að velja, þá .ferðast .ég nú orðið heldur innan lands en utan. Það ber margt til, sem of langt yrði að telja. Meðal annars á ég öfarið um nokkur héruð, þó víðast hafl ég komiö einhverri t.’ma' Það er og ákvörðun okk- ar að hsimcækja öl! iögsagnar- umd.æmi á þessu stutta kjör-. tímábili, sem er ýfir að ráða, þó viðkorn.ustaðir verði færri en skyldi. I sumar sem leið gafst okkur tími til að fara um mestallan Norðlendinga- og Austíirðingafjórðung. Þsssar ferðir voru okkúr t'l óbland- innár ánægju. Gg það er furða e'ga jafnt og ekkert kostar. og því stundum lítils metið, En það hef ég fundið við að koma frá heitu lar.di og röku um þrjú þúsund mílna veg á sautj- án tímum, að sptgvqðursrign- ing á Keflavíkurtlugvell; var hreinasti lífgjafi og guðsbless- un. Þetta loftslag er heilnæmt fyrir alla menn'.ngu, hugsaði ég. Og þó ve't maður það ekki fvrr en maður hefur, reynt annað. Og svo er þetta loft svo Ásgeir Ásgeirsson forset| íslands. hve mikið vinnst .með stuttri viðdvöl og skjótri yf.rferð, þegar hægt er að byggja á gömlum kynnu.m víða hvar. Náttúran, byggðin, fólkið, at- vinnuhfið og afkoman. b’asir- alls staðar við, og heildarsvip- urinn verður furðu skýr í en.d- urminningunm. Eg nota þetta tækifæri til að fly.tja þessura héruðum og íbúurn þe.rra inni legar þakkir fyrir ógleyman- lega ■ daga. Heiinæm! lofi. Náttúra vors lands er býsna sérstæð, barnið og únglinjgúr-' inn lítur á hana sem sjálfsagð- an hlut eins og móður og föð- ur, mat og drykk. En hún síast inn í sálina, og hugurinn kem- ur til að bera „síns héimalands mó.t“. -En sá sem fer um önnur héruð og lönd eða eldist, hon- um opnast sýn. þegar hann kemur aftur á förnar slóðir. Ég hef komið í þau lör.id, þar sem mér finnst allt áþekkt. þó far.ð sé largar leiðir. Og hvaða err índi er það þá, að flvtja sig úr stað? Máske hraðinn og hreyf- ingm, sem alltaf er nokkuð — og svo auðvitað að hitta nýtt fólk. En hér á íslandi skiptir um svip á skammri leið, og formin og litirnir taka á sig all ar myndir og blæbrigði. Loftið er svo tært og svait — einkum eftir stórrigningu. Og alltaf er jgott að anda því að sér. Loftið i er ein sú guðsgáfa, sem ■ allir biátært fyrir augaö. og sólin og skýin, Ijósið og skuggarnir gefa hinu stórbrotna landslagi ótrúlega tilbreýting. Skáldin og málararnir hai’a far.gað sumt, og verk þéirra veita oss mikla nautn í skammdegi ir.n- an fjögurra veggja, Þe'.r auka oss skilning, en gera þó ekki bstur en skapárínn. Vér eigum ekki að bera listaverk saman við Ijósmyndina, sein mSssir mafgs, heldur við háttúruna, og þá verður flestra hlutur smár. Margra heiður vex af því. en sumra verðúr skömm að rneiri. Ég segi ekki meir um náttúru Islands að þessu s'mni og vísa til skálda og lista- manna. en gott þót-ti mér í sum ar að siá aftúr Herðubreið frá Möðrudal, inn yfir öræfi og suður á Valnajökul, og Hall- ormsstaðarskóg ino á Snæfell yfir blómlega 'sveit. Þessa naut ég með rentu frá unglingsár- unum. Ég er þakklátur fyrir það, að ég kofnát þá langt og víða um landið í atvinnuleit, en í þá daga var það bara vel- stætt. fólk -hér í Reykjavík, sem á sumrum fór austur fyrir heiðar, og þótti .gott fyrir al- menning, að fá einn útreiðar- túr upp í Mosfellssveit eða gangandi í berjamó upp í Öskj.u hlíð. En guði sé lof, hve margt ■hefur breytzt. Fyr'.r flestum (var þá Hallormsstaoarskógur, jÁ-sbyrgi, Gullfoss og Geysir jbara til í kvæðum, að ég nú , ekki nefni hinar breiðu byggð I Frsonhald á 7„ síðm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.