Alþýðublaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 4. janúar 1955 ALÞYÐUBLAÐID ? Framhald af' 4. síðu. ir'og afdalii, en nú þjóta bílar eftir öllum vegum. sem teygja sig svo víða, að það er næsta ótrúlegt hvað þingmenn og þeirra starf er stundum va;n- metið. Aldrei haía fieiri ís- lendingar ség meira af landinu en nú. Bændur og bóndákonúr fara á milli héraða, að ég ekki hef þar til samanburðar fjöru- tíu og fimm ár. Ausifirðir til dæmis fengu seint góðar sam- göngur, og víða vantar raf- magn, en þetta er hvort tveggja höfuðstoðir framtíðar- innar. Sveitir Islands eiga mikla framtíð. Moldin er góð og mennirnir. En sárt svíður það, hvað bóndinn og konan nefni sumarferðir fólksins. Þetta er gótt og hlýÞ I 'ð sér frístund frá mjöltum cg ur að tengja okkur fastar sam- gegningum. Það er haftið á an. Ég er bara hræddur um, að okkar sveitafólkk hvað sem bíllinn fari of hratt yfir. Bíll- við má gera. líking á störfum hinna full- orðnu, og þarf að breytast yfir raunhæft starf svo lítið beri á. þar til unglingsárin taka við og ábyrgðin. Því stærri, sem bæirnir verða.. því meir eru þeir hjálparþurfi um uppeldið. Það er líkast því, að uppvax- andi kynslóð þurfi að lifa alla þroskasögu mannkvnsins áðurj en vélaöld fullorðinsáranna! tekur v.'.ð. Hér er mikið sam- j starf nauðsynlegt milli bæja' sveita og skylt kaupstaða-' eru viðbundin og geta ekki tek °S SV€ita °S skylt að gjalda ( 1 sveitunum fyllstu þökk fyrir j uppeldi og gestrisni. Það má vera, að sveitafólki hafi stund i hin síðai'i ár fundizt, að Fósfurlðunin Inn er farartækið. cg útsýnið gott, en svo tilbreytilegt. að athyglin og umhug.sunin þolir ekki heilan dag á hendings- ferð. Það má sakna hestsins, Ekki get ég séð, að verul.g gæðinganna og gamalla daga, j barátta sé milli sjávar og og margt er rétt um það. En ég sv&' ta, nema um fólkshald. Bæ fyrir mitt leyti sá ekki eftir. ir eru markaður fyrir afurðir gömlu Bleik og hnakkpútunni. j sveitanna og framleiðendur Það var ekki heldur í þá daga iðnaðarvarnings og útflytjend- öljum veitt það bezta.. En nú ur sjávarfurða, báðum að he'ld ég. að það þurfi frekar að gagni. En þó að landbúnaður- hægja á sér, nota ekki öll hest-, mn, sjávarútvegurinn og iðn- öflin, heldur meir áfangana.1 aðurinn sé allt eðlileg Terka- Náttúra íslands og allar henn- J skiptin.g. frá gamla tímanum, ar minningar hei.mta, að vér. sem hét og var sveit meðan setjumst n'ður á hverjum sói-! engir kaupstaðir voru til, þá er skinsblett. En sólskinsbiettirn-' að m.'nnsta kosti eina skuld að ir eru öll náttúrufeguröin, býl-|gjalda fyrir alþjóð til allra, in, fólkið og fortíðm, sem rifj,-, sem nú búa í sveitum. Þá ast uop. Erfðasagan. En landið er ek.ki tómir gamlir sögustaðir. Sagan ger- Ist enn í sveitum, þorpum og kaupstöðum. Vér, sem nú lif- um, erum ættjörðin. Gæíum þess í öllum okkar deilum, að ættjörðin setur þeim talunörk. Forfeður vorir, hinh' elztu, kunnu gro'n á drengilegri bar- áttu og berserksgangi, og þær hmar fornu reglur myndu hrökkva oss langt í öllu voru skuld þekki ég vel, það eru fóst urlaunin. Siðan um aldamót hefur öll fólksfjölgunin lent í kauptúnum og kaupstöðum, og bó heldur fækkað í sveitum. Framleiðslan þar hefur þó auk 'zt stórlega, og margir eru þeir enn, sem í sv.eitunum slíta sfn- um barnaskóm. Og fleiri þó sem eiga sveitunum að þakka gott uppeldi. Ég fór í haust til að sækja tvo drengi af fjalli --- ég má kálla það svo, því kir.d- ur eru reknar á fjall og kaup- staðastrákar sendir í sveit. \m, Klapparsfíg 37 Annar pilturinn sagði við „ , , . , . ' ffi'g: . Hvaða vit er í þessu, að orðaskak! ef ver neldum þær ég eigi ag fara f skóJaí Reykja ^elðr^'Á1?akVlð 7aíel^r vík. en gæti gert gagn hér í oljos tilf. nmng um það, a8 tak- | sveitinni?« É hafði. ekki bú.zt mprk eru fyíir þvi, hve langt, vi8 þegsUi fin þótti vænt UTT1. ma ganga an þess að Þioðfe- það. rifjað; ' fyrir mér lagmu se. stafnt 1 hættu. Og þo ekki einungis þjóðfélaginu, heldur og einstakl'ngum og heimilum. sem eru undirstaða frjáls þjóðfélags. í þessu efni höfum vér íslendmgar langa og merka erfðasögu bæði að várðveita og koma t'.l meivi þroska. I .Það er xnargt. sem vér þurf- um að varðveita, máske ekki sízt vegna þess hve miklar breytingar eru á orðnar. Margt er nú breytt við sjávEsþðuna. og einnig í sve'turn Ég gat þess, að ég sá .Herðubreið aftur í smnar. Hana, þá m.'klu fjall- konu, vantar sitt skáld, Hún er á við fo.ssana og öll firnind ,' Og það. rifjað': l eitt vort vandamál. I Vor bióð er á millistigi. Göm ul sveitaþjóð með nýju.m kaup túnum 02 stórbæjum. Ungt og . fulloröið fólk flytur í bæ... En börnin. sem komast aftur í sveit, fá þar sinn bezta leik- og i.starfc.völi. Þar er heimilið ' heild,. ekki bara ti'l ?ð borða og sofa, heldur um alit dagleat star-f. Sú hin mikla verkaskint ins nútímans er góð fvrir fúll- orðna og afkomu fiöldans. En hún er ekki eins góð fvrir upp- eldið. Bæjarlífig getur verið sott, og þarf að vera bað, nú þegar, vex upp kynslóð. sem hvorki þekkir sveit né sjó , . , _ , v.„ „.ma eitthvað sé að gert. Sú sem þeir hafa kveön um. Þsg- kynsJ5g er ný { okkar bióðlífi ar ég var í Moðrudal. kaupa- Qg mikil£vert, að hún geti fest maður, við gott atlæti og to,f1 rætur með e.'nhverju móti í ki'ónur um vikuna, euk víSátt-! unnar, stóðs ns og í jallasýnar- innar á hverjum hjörtum degi, þá var þar ein útlend rakstr- arvél, sem við beittum hesti fýrir, ihið mesta þ'.ng. Ekki mau ég, að ég hafi séð, aðra landbúnaðarvél, nema tað- kvarnir, fyrr eða um lán|t skeið síðan. Þá var vegalaust, og bændur töluðu urn vegabæt ur, svo hægt væri að flytja kol svo ekki þyrfti iengur 30 brenna tað'.nu, heldur að nota það til áburðar og nýræktaí'. Nú eru vegirnir komnir og margs konar nýjar vélar. Öll sú nýrækt, og allar þær nýju vélar til margra hluta, húsa- gerð og aðrar framkvæmdir eíu bylting. Friðsamieg sístarf andi bylting og landnám. Ég gamla tímanum És er ekkert hræddur við ungu kynslóðina. Hún er ekki verr'. en unga fólkið var áður og raunar hávaxnari og háleit- ari en sú eldri var. Hin unga kynslóð ger.ir alltaf nokkra uppreist gagnvart þeirri gömlu. Því segja öldungarnir, að heimur fari versnand':, og samt miðar áfram, og þó bezt ef vér getum varðvaitt nokkuð af gömlum uppeidisvsnjum. Sveitin og sjórinn veitir það bezta uppeldi við hliðina á skólagöngunni. Engin stofnun er einhlít. Ekkert getur komið í staðinn fyrir heimilið, og þá helzt það heimili, sem veitir þroskandi starf við hliðina á gildi sveitanna fyrir þjóðarbú- ■ ið og þjóðmenn'.ng væri van-' metið. En slíkt þarf ekki að óttast, þegar til lengdar lætur,] og stundarvelgengni villir ekki lengur sýn. Landbúnaður ;nn stendur föstum fótum í á- li.ti, sögu og fram.tíð þjóðar- innar. Sfarfsbyitingln En vér lifum á vélaöld með öllum þeim afleiðingum, sem því fylgir. að hverfa frá frum- býi.'ngshættinum. Og í flest- um greinum getum. vér fagnað þessari starfsbyltingu. Hand- aflið við orfið og árina, skófl- una og hjólbörurnar hrökk skammt til að v.nna ísland; náttúruauð. En með mótornum og rafmagninu breytist öll að- staðan á ótrúlega skammri stund. Þá kemur í ijós, að ís- land er, með ströndum fram og langt á haf út, visast jafn- gott hverju öðru landi, þegar rétt og vel er á haldið. Moidin er mjúk og frjósöm. þegar hún er komin í rækt, og gras:ð jafngott þeim ræktunarjurt- um, sem meir láta yfir sér. Þaö var ekki ofmælt í upphafi, að það drýpur smjör af hverju strái. Stórtækar vélar grafa skurði og slétta þúfurnar. og það stefn'r ört að því marki, • að ræktun komi í stað beitar. Slátturþnn. sem var áður aðal- sumarstarf allra karlmanna, er orðinn ígripaverk og réttar aðferðir eru fundnar til að létta stórlega heyverkunina og trvggja heyfieng.'nn í óþurrka- tíð. Afurðirnar hafa annað matarþörf landsmanna og það ‘defnir óðum að auknum út- flutningi. Sömu sögu er að segja til sjávarins. Landlielgin er stærri, og nýtízku bátar og tog arar ná víðar tll fiskiar en áð- ur var kleift. Euslfiskurinn, steinibíturinn og trosið, er orð ið jafn verðmætt og málfisk- ur.'nn, og karfinn befur bætzt í hóp nytjafiska. Skreiðin skip ar aftur sitt forna virðingar-1 sæti, og fryst'.ngin vinnur markaði, sem áður voru ekki til, allt frá Moskva til San Franciscp. Yísast eru hvergi framleiddar fle'.ri mátlíðir á dagsverkið, og markaðurinn benst líka út við vaxandi frystitækni í öllum löndum. því nýmetið fellur öjlum vel í smekk. Ég má ekk': l.júka svo við vélaöldina, að ég nefni ekki rafmagnið. Íjós, orku og yl hinn,a bláhvítu fossa. Það eru okkar hvítu kol, og vafalaust bollara heimilum, iðnaði og þjóðmenning en h;n svörtu voru sínum þjóðum. Rafmagn- ið hefur fært nýtt .líf í útkuln- aðan iðnað, lýsir skammdeglð og rekur kuldahola á dyr. Það er vissulega ekki ástæðu- lausu, að rafmagn'smálin eru nú einhver hin stærstu í öllum héruðum landsins, og engin Árnum viðskiptamönnum okkar um Jand allt, hejllaríks komandi árs og þökkum viðskiptin á liðna árinu. Jafnframt vjljum við vekja eftirtekt þeirra, sem ætla að kaupa bíl á hinu nýbyrjaða ári, á því, að við höfum ávallt til sölu bíla af flestum gerðum af árgöng unum frá 1933—1954. Bílasalan, Klapparstíg 37 Sjmi 82032. Yélstjórafélag Islands Jólatrésskemmtun félagsins verður 'haldin í Tjarn arcafé sunnud. 9. jan. 1955 og hefst kl. 31é. Dans fyrjr fullorðna hefst kl. 9. Aðgöngumiðar seldjr í skrifstofu félagsins í Fisk höHinni, Lofti Ólafssyni, Eskihlíð 23 og Andrésj Andrés syni, Flókagötu 16. Skemmtinefndin. leik. Lelkur barnanna er eftir- vera afskipt til langframa. Þó er saga þess ekki iöng. Fyrirl fáum vikum héldum vér í Hafnarfirði fimmtiu ára af-' mæli fyrstu rafstóðvarinnar á íslandi. Étg segi það kinnroða-; laust, að mér vöknaði um' augu, þegar kveikt var ijóslð með straum frá hinum fyrsta rafal þessa lands, sem enn er við líði og nothæfur. Baráttan við óblíða náttúru er orð:n löng, en nú sigrum við hana með náttúruöflunum sjálfum. En er það ekki svo um alla framför. að því betri skilning. sem vér öðlumst á iögum nátt- úrunnar, því fastari tökúm ná-( um vér í lífsins baráttu? Öll vor tæki eiga sér embvers stað ar fyr'rmynd í sjálfu sköpun- arverkinu. Það eru breyttir tímar og í fiestu til batnaðar. Ég óska þess, að vér ættum nokkurs konar skinnsokka, sem hefðu bá náttúru, að vér gætum st.igið fimmtíu ár aftur í tímann í hverju spori. Þá hefðum við eitthvað að bera saman við. og það er oss áskap að að meta ailt við samanburð, og hættir til að meta það síður en skyldi, sem áunnizt hefur. Breyflng og bóf. En nóg er við að berjast. og mun það lífsins lögmál. Eitt er þó, sem minnst hefur breytzt, en það er sjálf veðráttan. Að vísu hlýnar nokkuð og kólnav á tímabilum, en óstöðugleik-. inn er sá sami. Það er stundum sagt, að vér íslendingar séum óstundvísir, en verri eru árs- tíðirnar, og munar oft vetri fram til vorsins. Einnig er mik 111 áramunur og. óíyrirsjáanleg ur. Af því stafaði oft áður hall- æri, skepnudauði og mannfell- ir. En þess megum vér minn- . ast fyrir fáum árum, þegar ; rigndi og blés á norðaustan allt j sumari'ð og snjóaði heilan vet- ’ ur á Norðausturlandi. að þá féllu hviorki menn né skepnur, ;þó skuldir hleddust að vísu á byggð getur hugsað til þess að framtíðina. Það var að þakka bættum samgöngum, samtök- um og hugarfari. Ég nefni þetta eina dæmi, en mikil breyting og bót er á orðin. ef óþurrkar, vetrarfrost, ísinn og eldurinn, getur ekki lengur ráðið niðurlögum þeirra, sem eiga þröngt í búi, eða jafnvel heilla héraða. Og ég hygg, að þessu marki sé nú náð. Því veldur samhugur fólksins og samgöngutækin. En hversu mik'.ð, sem véx tölum um veðr- ið, þá mun óstöðugleikinn haldast, og vér skulum gæta þess, að hann fái ekki tök á hug og hjarta. Umhieypingarn ir og ros'nn eiga skylt við hverflyndi og illindi, en trú á landið og traust á þjóðinni er oss lífsskilyrð', og þá fer held- ur ekki hjá því, a.ð au-sun opn- ist fyrir forsja Guos. íslending ar hafa sýnt atoi'ku og geta glaðzt við góðan árangiu’. En sú tilfinnlng gripur alla &Sl- hvern tíma, að vart verði við ráðið fyrir eigin mátt og meg’- in. Vér þurfum að finna, að vér séum í samstarfi við hin dýpstu rök og sterkustu öfl til- verunnar. Ég hef hér fyrir framan mig á horðinu mynd eftir Einar Jónsson. Blessaður veri hann fvrir þann arf; sem hann eftir- lét þjóð sinni. Hann kallaði mynd'na Öldu. aldanna. Aldan rís hátt —- í hvirfii og ehdar í fagurri konumyrid. í sjónum í kring syndir mannf jöldinn, þeir berast inn í hvirfilinn, og margir hafa með sterkunr átök um og afli öldunnar borizt hátt upp eftir, en aðeins einn náð því að hvíla við brjóst gyðjunnar. Það er glöggt, að listamaðurinn vill að oss skilj- ist, að sú mynd er af Kristi. Mér finnst vænt um þessa mynd, sem sýriir vora eigin baráttu og þá hjáip, sem herst oss og verður því öfiugri sem ofar dregur. Með þeim orðum vil ég ljúka máli mínu og óska yður aftur og allri þjóðinni árs og friðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.