Alþýðublaðið - 05.01.1955, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.01.1955, Síða 1
TVEIR IHDVERSKIR SJÓMENN Á MÓTI EINUM NORRÆNUM 17 bús. tonna olíu- skip frá Panama . .í Hafnarfirði STÓRT OLÍUSKIP hefur verið í Hafnarfii’ði undan- j farna daga. Það er 17 þús. tonn a’ ^ stærð og ine'3 allra stærstu. jskipum, sem lagzt hafa að bryggju hárlendis. Það heitir Caltex Liege og er skrá sett frá Panama, þótt það ihuni vera bandarískt. - KOM MEÐ BENZÍN FRÁ TEXAS. Skip'ð kom hingað frá Tex- as með benzín. Það fór fyrst upp í Hvalfjörð, en mun hafa ! verið að því komið að viilast upp í Borgarfjörð. er fiskibát ur gerði aðvart um íerðir þess og því leiðbeint á ákvörðunar- stað. INDVERSKIR HÁSETAR. Þótt skipið sé amerískt, eru yfirmenn þess víst nálega allir norskir og danskir. Hins vegar eru -hásetarnir indverskjr, frá Bpmbay. Mun þurfa helmingi fieiri háseta á skipið a.f því að ’þeir eru indverskir,’heldur en ef þeir væru nörrænir menn, eða með öðrum orðum: það þarf tvo indverska sjóme.nn á móti einum norrænum. Áhöfn in er alls 63 manns. 30 MANNS VINNUR VIÐ NIÐURSUÐU SÍL9 AR Á SAUÐÁRKRÓK XXXVI. árgangur Miðvjkudagur 5. janúar 1955 2. tbl. Sjómenn á Akranesi kreljasi ska bóla vegna DAG HAMMERSKJOLD, aðalritari SÞ, sem er á leið til Peiping, höfuðborgar Kína, til að vita hvort 'honum takist að fá látna lausa flugmennína. er kommúnistastjórnin hefur í háldi, kom til Hankow í gær. Leysingarvafn í iækjum á Hoila- vcrðuheiði LEYSING hefur verið ó ^ venjulega mikil ’og ör) á S S hciðum undanfarna sólar S S hringa, og snjór liorfið y ^ undra íljóíi. Bifiejðar- \ Sstjórar Norðurleiðar, er) S kopiu í fyrrakvöld norðan • J-úr landi sögðu, að leysing , \hefði verið svo ör á HoltaS S vörðuheiði, að leysingar-) ■ vatnið rann í lækjum eftir v ^ hjólförunum niður af heið j S inni. Kveða þeir það ó-) ) venjulegt að vori í örri ^ ^ leysjngu þá. \ Höíðu verðið skfáðir á allmarga bá!a en síð-- an eru þeir stöðvaðir fyrirvaralaust VERKALYÐSFELAGIÐ A AKRANESI sendi í gær fyrir hönd sjómannadeildar sinnar bréf til útgerðarmanna á Akra nesi, þar sem mótmælt er stöðvun bátanna og réttur áskiljnn til þess að krefjast skaðabóta til handa þeim sjómönnum er verið hér í tvo daga. skráðir liafa þegar verið á báta á Akranesi. Framhald á 7. síðu. Veiðin lítil að magni en . . verðmæt vegna at- vinnunnar. Fregn til Alþýðublaðsins SAUÐÁRKRÖKI í gær. ENN VEIÐIST smásíld við borgarsand, o" er það mikili fenvur fyrir bæinn, því að mikil vinna skapast í ni'ður- suðuverksmiðjunni. Á sunnu- dagskvöldið fengu bátar fimm tunnur, c-n 20 í gær. Veiðin var hins vegar lítil i dag. Von er til að veiðin haldist um tíma. ef hlýindin haldast. MIKIL VINNA. Þessi veiði kann að þykjai L’til, en bó er hún m)kils virði, því að um 30 manns hafa vinnu við niðursuðuna meðan síldin veiðist. Hefur slík vfnna Samkvæmt vinnulöggjöf- inni verður að boða verkfall og verkbann með minnst 7 daga fyrirvara. Lítur Verka- lýðsfélagið á Akranesi því svo á, að hin fyrfrvaraiausa stöðv- un bátanna sé skýlaust brot á ákvæðum vinnulöggjafarinn- ar. ÚTGERÐARMENN I RVÍK SAMÞYKKJA STÖÐVUN. Útgerðarmenn vélbáta í Reykjavík komu saman til fundar í fyrrakviild og sam- þykktu þá að láta ekki báta sína hefja veiðar fyrr en fullt Framhald á 7. síðu. (Súðavik fekk sjón á öðru auganu undir messu á 2. jóladag Hafði verið nær blind á því auga frá barnæsku SUÐAVIK í gær. HARLA ÓVENJULEGUR atburður gerðist hér í Súða- \úk um jólin. Öldruð kona, er verið hafði að hejta mátti blind á öðru auga frá barn- æsku, fekk sjónina undir messu á anuan í jólum hér i kirkjunni. SJÓNIN KOM SKYNDI- i LEGA. Koiian, sem heitir Jóhanna Hallvarðsdóttir og er nú sex- tug að aldri, var í kirkju á annan dag jóla vi'ð guðsþjón ustu hjá séra Sigurði Kristj- ánssyni frá Isafirði, er nú gegnir prestsstörfum hér. Fann konan skyndfilega, að sjónin á vinstra auganu, sem áður hafði verið nálega eng- in, skýrðist allt í einu, og leið ekki á löngu áður en hún isá betur með því auga en hinu. Sjón konunnar á hægra auga hafði verið farin að Er SAS að knýja fram rétfindi til að faka hér farþega vesfur um haf Talið, að sú sé orsökin fyrir uppsögn loft ferðasaminings Svía og íslendinga ALÞÝÐUBLAÐIÐ liefur heyrt á skotspónum, að orsök þess, að Svíar hafa nú sagt upp loftferðasamningnum við fs- lendinga, sé sú, að SAS hyggist knýja fram hér á landj rétt- indi til þess að taka farþega á íslcnzkum flugvöllum vestur um liaf. Eins . og kunnugt er, hefur SAS um nokkurt skeið litið velgengni Loftleiða óhýru auga og gramizt hin lágu far- gjöld flugfélagsins á leiðinni vestur um haf. VILJA SOMU AÐSTÖÐU OG PAA Er nú talið, að SAS vilji bæta aðstöðu sína í samkeppn- inni við Loftleiðir og fá sams konar rett'.ndi hér á landi og Pan American Ainvavs hafa. sljóvgaist svo, að hún gat ekki lesið gleraugnalaust, en nú sér hún svo vel með vinstra auganu, er verið haí'ði nærri blint, að hún get ur lesið gleraugnataust. Tel- ur hún, að sjónin á því auga sé jafnt og þétt að skýrast frá því, að hin skyndilcga breyting varð undir guðs- þjónustunni á annan í jólum. MISSTI SJÓNINA FIMM ÁRA, Jóhanna er fædd í Skjald- arbjarndrvík á Ströndum. Hún giftist Guðmundi Krisíj ánssyni og bjuggu þau lengi að Horni. Síðasta áratug hef- ur hún átt heima hér í Súða- viík, og er ekkja. IHún var ajfíins fimm ára gömul, er hún missti sjónina á vinstra auganu. Atburður þessi vek- ur að vonum stóvathygli hér. Hafa menn á honum engar skýringar. Aðeins 2 ýsubátar í réiíum KEFLAVÍK í gær. ALLUR FLOTINN liggur nú í höfn nema tveir ýsu bát. ar, sem halda áfram ve'ðum. Annað er ekki um útgerð hér þessa dagana. Stœrsta flugvélamóðurskipið. Bandariska ™ I Jlugvelamoð- urskipið Forrefal, sem er 50.650 tonn að stærð og hið stærsta í heimi, hefur nú verjð sett á land í Bandaríkjunum, þar eð fyrirhugaðar eru allmiklai’ endurbætur á skipinu. Myndin er af skipinu. Kindur drepasí úr ókennilegri r veiki á bæ einum í ©lafsfiri Fregn til Alþýðublaðsins ÓLAFSFIRÐI x gær. KINDUR HAFA DREPIZT úr ókenniiegum sjúkdómi á bæ einum hér í firðinum. Þrjár eru þegar dauðar, og sú fjórða veik. Þekkja menn ekki sjúkdóminn og vita ekki ráð gegn hoa um. Franskur fogari íekinn í gær VARDSKIP landhelgisgæzl unnar kom í gærmorgun með franskan togara inn til Reykja víkur. Hafði togarinn verið að veiðum í landhelgi út af Ing- ólfshöfða. Togarinn heitir Cabilland og er frá Bolougne í Frakk- landi. Hefur togari þessi oft ver'.ð að að veiðum hér undan farið. Sjúkdómurinn lýs:r sér sem vanki, og hafa menn látið sér til hugar kon^a, þó að ekkert sé um það vítað með vissu, að hann eigi rætur að rekja tll votheysgjafar. RANNSÓKN SYÐRA. Er sjáanlegt var, að nökkur brögð yrðu að sjúkdómi þess- um, var ákveðið að láta rann- saka orsakir hans syðra. Munu hlutar úr skrokkum kindanna, er drepizt hafa, verða sendir suður tJ rannsóknar. M. VeðriS i daq Hæg breytil. átt, víðast skýjað.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.