Alþýðublaðið - 05.01.1955, Qupperneq 2
2
ALÞYÐUBLAÐSÐ
Miðvikudagur 5. janúar 1955
H.C.ándersen
Hin heimsfræga litskreytta
ballett- og söngvamynd gerð
af Samuel Goldwyn.
Aðalhlutverkin leika:
Danny Kaye
Farley Granger
og franska bailettmærin
Jeanmaire
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
œ austur- æ
æ bæjarbíó ae
Hin heimsfræga kvikmynd,
sem hlaut 5 Osearsverðlaun
Á girndaleiðum
A Streetcar Named Dcsire.
Afburða vel gerð og snilld-
arlega leikin ný amerísk
stórmynd. gerð eftir sam-
nefndu leikriti et'tir Tenn-
essee Williams, en fyrir
þetta leikrit hlaut hann Pu-
litzer bókmenntaverðlaun-
in. — Aðalhlutverk:
Marlo.n Brando,
Vivien Leigh
(hlaut Oscars-verðlaunin
sem bezta leikkoria ársins),
Kim Hunte'f
(hlaut Oscars-verðlaunin
sem bezta leikkona í auka-
hlutverki),
Karl Maldcn
(hlaut Oscars-verðlaunin
sem bezti leikari í aukahlut
verki).
Enn fremur fékk Richard
. Day Oscars-verðiaunin fyr-
ir beztu leikstjórn. og Ge-
orge J. Hopkins fyrir bezta
leiksviðsúthúnað.
Bönnuð innan 16 ára.
S'ýnd kl 9.
Ljtli strokumaðurinn
Bráðskemm^ileg og .spenn
4ndii, ný amerísk söngva-
mynd.
. Aðalhlutverkið leikur
hin:n afarvinsæli söngvari:
Bobby Breen
Sýnd kl 5.
Illjómleikar ld. 7.
Valenfino
I Geysi íburðarmikil og heill
andi mý amerísk stórmynd
í eðliiegum litum. Um ævi
hjns fræga leikara heimsins
dáðasta kvennagulls, sem
heillaði milljónir kvenna í
ölium heimsálfum á frægð
ar árum sínum. Mynd þessi
hefur allstaðar liliotið fá
dæma aðsókn og góða dóma.
Eleanor Parker, ,
Anthony Dexter.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Oscar’s verðlaunamyndin
Gleðidagur í Róm
Prinsessan skemmtir sér
(Roman Holiday)
Frábærlega skemmlileg og
vel lejkin mynd, sem alls
staðar hefur hlotið gífurleg
ar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Audrey Hepburn
Gregory Peck
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
38 TRIPOLIBIÓ 8B
Sími 1182.
Helfaa
Stórfengleg ný amerísk
söngvamynd í litum, byggð
á ævi hinnar heimsfrægu,
áströdsku sópransöngkonu,
Nellie Melbu, sem talin hef-
ur verið bezta ,,ooloratura“,
er nokkru sinni hefur fram
komið. í myndinni eru
sungnir þættiv úr mörgum
vinsælum ópertmi. Aðal-
hlutverk:
Patrice Munsel,
frá Metropolitanóperunni í
New York
Robert Morlcy
John McCallun
John Justin
Alee Clunes
Martita Hunt
ásamt hljómsveit og kór Co-
vent Garden óperunnar í
London og Sadler Wells
ballettinum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sýnd á nýju gjaldi
BOMBA Á'MANNA-
VEIÐUM
Sýnd kl. 5.
SRIIDIBBIIRlBfillíllklllBllliiaflllllllll
RAFLAGNIR
Getum bætt við okkur;
vinnu. ■
Raftækjaverkst.. 1ENGILL. *
Heiði við Kleppsveg, i
Sími 80694. :
UxuimxiaiKKiiiu
P't-éP' -r>.
fífílih
-...-1
WÓDLEIKHÖSID
>
Óperurnar
PAGLIACCI (Bajazzo)
og
CAVALLERIA RUSTICANA
sýningar í kvöld
klukkan 20.
UPPSELT
föstudag kl. 20.00
MARÍA MARKAN syngur
sem gestur á sýnjngunni
í kvöld.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13,15 — 20.00.
Tekið á móti pönlunum.
Símí: 8-2345 tvær línur.
Pantanir sækist daginn
fyrir sýningardag, annars
seldar öðrum.
HAFNAR FlRÐI
» r
Vanþakkláff hjarfa
Itölsk úrvalsmynd eftir sam
nefndri skáldsögu, sem kom
ið hefur út á íslenzku.
Carla del Poggio
(hin fræga nýja ííalska kvik
myndastjarna)
Frank Latimore
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á l’a'ndi. —
Danskur skýringartexti. —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
8444
Eldur í æta
(Missisippi Gambler)
Glæsileg og spennandi ný
amerísk stórmynd í litum,
um Mark Fallon, ævintýra-
manninn og glæsimennið,
sem konurnar elskuðu, en
karlmenn óttuðust.
Tyrone Povver
Piptr Laurie
Julia Adams
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
æ
1S44
CafS Ne Madam
Stórglæsileg og bráðfjörug
óperettugamanmynd í lit-
um. í myndinni eru sungin
og leikin 14 lög eftir heims-
ins vinsælasta dægurlaga-
höfund, Irving Berlin. Aðal
hlutverk:
Ethel Merman
Donald O’Connor
Vera Ellen
George Sanders
Billy de Wolfe
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Píanómillingurinn
n
leikur einleik á píanó og raí’magnspíanó í
kafíitíma í dag og í matartíma í kvÖld og
næstu kvöld kl. 10—11,30, í neðri sal.
iöfum til sölu
Dodge Weapon bifreiðar með eða án yfirbygginga,
kerrur fyrir Dodge Weapon og jeppa bifreiðar, vatns
tania^ er taka 870 lífra og eru úi- ryðfríu efni og vand
aða sleða, er bera allt að tveim tonnum,
Sala setuliðseigna ríkisins
sími 4944
T.T T. T T7 . .milli kl. 10—12 f.h.
Sveifarsfjóri
Umsóknarfrestur um starf sveitarstjóra í Borgarnesi
hefur verið framlengdur til 15. jan. 1955. Umsóknir
sendist oddvita Borgan^eshrepps, Sigurþóri Halldórs-
syni.
HAFNAB- 8B
FJARÐABBSO æ
— 9249. -
EDDA FILM
Stórmyndin
Eftir skáldsögu Halldórs
Kiijans Laxness. Leikstjóri:
Arne Mattsson. íslenzkur
texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9,15
Hækkað verð.
SIERRA
Spennandi amerísk
í eðlilegum litum.
Audie Murphy
Wanda Hendrix.
Sýnd ;kl. 7.
mynd
I
FULLTRÚAR frá starfs-
íþróttafélögum (4-H félögum)
Danmerkur, Finnlands, Nor-
egs og Svíþjóðar héldu fund í
Stokkhólmi 19.—20. nóv. s. 1.
Var þar m. a. ákveðið að efna
til meistarakeppni í starfs-
íþróttum fyrir keppendur frá
öllum Norðurlöndum. Verðux’
hún haldln í Svíþjóð 1956,
sennilega í septamber.
Keppnisgreinár verða þess-
ar: Dráttarvélaakstur, plæg-
ing, , vélmjöltun, lagt á borð,
þríþraut kvenna og trjáplönt-
un.
/
forsefa Isfands
FORSETI ÍSLANDS hafði
móttöku í Alþingisliúsinu á
nýársdag svo sem venja hefur
verið. — Meðal gesta voru;
jfíkisstjórnTn, i fulltrúar ei'-
lendra ríkja, ýmsir embættis-
menn og fleiri.