Alþýðublaðið - 05.01.1955, Síða 5

Alþýðublaðið - 05.01.1955, Síða 5
MiSvikudagur 5. janúar 1955 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 S s s s s s $ s s $ s s s § s s s s Reykjavík, 2. janúar 1955. Kæri vinur. MÉR verður fyrst fyrir á krossgötum áramótanna að þakka þér liðnar stundir og óska þér og þínum gæfu og geng.'.s í framtíðinni. íslend- ingar hafa einu sinni enn þokazt yfir erfiðasta hjalla skammdegis, og þá fer vor- þráin að segja t 1 sín. Feg- ursta skilgreining jólanna í norðlægu landi er sú að kalla þau sólarhátíð, og þið prestarnir getið auðvitað lagt í orðið tvíþæitan skiln- ing. Myrkrið, sem sigrast þarf á, er heldur ekki allt af náttúrunnar völdum fremur en kuld'.rm og ísinn. Hannes Hafstein sagði forð- um, að öllum hafís verri væri hjartans ís. Versta myrkrið er á sama hátt svartnætti fordómanna, öfg- anna og sljóléikans. Okkur. væri sannarlega þörf á vori, sem hrekti þá óvætt á flótta. — Sólargeislarnir nægja ekki til þess sigurs, þó að aldrei geti betri gesti og langþráðari. Onnur öldin. Ég minntist á jólin. Þú virðir viljann fyr.r verkið, að ég lengi þann pistil. Forð um daga voru jólin hátíð ljóssins og barnanna. Full- orðna . fólkið lúakkaði í gamla daga til vors og sólar á jólunum og gladdi í tilefni þelrra börnin, sem urðu frá sér numin af hrifningu yfir smágjöíum og annarri til- breytingu. Ég gleymi senni- lega aldrei jólunum á kreppuárunum austur á Stokkseyri. Stærsta gjöfin, sem ég man, var Bernskan eftir Sigurbjörn Sveinsson. Vig lestur henr.ar var eins og álfahöllin opnaðist og barnið gengi ssvintýrinu á hönd. Nú þykir víst fáum rausnarlegt að gefa svo litla bók íslenzku barni. Borðin svignuðu heldur ekki und- an veizluföngum, en þá höfðu menn líka aðra guði en magann. Kertaljósin voru smá, en dýrð þeirra orkaði samt á hug og hjarta. Nú er öldin önnur, enda .illkleift framar. að gera ungum eða gömlum til hæfis. En þess vegna eru jólin hætt að vera sams kon ar fagnaðarhátíð og í gamla daga. Vonandi er þessu öðru vísi háttað úti á landi en í höfuðborginni. Hér er ströndin, sem bylgjan skell- ur á, en flóðið sígur hægt og þungt yfir landið og skolar burt því, sem fyrir var og okkur kært frá barnæsku. Breytingin er vissulega ekki til bóta, því að öldu- gangur á landi uppi rífur gróðurinn af rót sinni og lætur eftir sig auðn. Mig langar að finna þessum orð- um mínum stað með því að segja þér sannleikann um jólin í Reykjavík eins og hann kemur mér íyrir sjón- ir. GróðajóL Hátíð ljóssins og barn- anna er orðin að gróðajól- um. Nú er keppzt við að auglýsa og selja alls konar varning í tileíni jólanna. Reykvíkingar geta ekki lengur gert sér dagamun á unaðslegustu hátíð ársins nema kosta til þess hver um sig þúsundum króna. Og þeim fjármunum er ekki öll um varið til kaupa á góðum mat og fallegum fötum, skrautlegum Ijósum, kær- komnum gjöfum og leik- föngum handa börnunum. Á sölutorgi jólanna er boð- ið upp glys og glingur, og þar er þreytt kapphlaup um fánýti og hégóma. Fátæk- um manni er ofraun að gleðja sig og sína, hann verður fyrir vonbx-ígðum og bíður ósigur. Gleði barns- ins, sem gerði jólin í æsku okkar að fagnaðarhátíð, er fokin út í buskann í sterk- viðri blekkingarmnar. Und- irbúningur jólanna minnir nú orðið á markaðsdaga, sölutorg og uppboð. Aðdrátt arafl þeirra er kraftur pen- ingasegulsins. Og svo á þetta að vera guði þóknan- legt! Ástæðan er sú, að must- erinu hefur verið breytt í banka og varningsbúð. Ég á ekki aðe.'.ns við heimilin,"- er umhverfast við þessi ó- • sköp, heldur einnig og • miklu fremur hjörtu mann-^ anna, sem glata þeim dásam ^ lega hæfile.'.ka að gleðjast^ og þakka og forherðast af s heimtufrekju og sýndar-S mennsku. Við spiilum börnS unum með því að vanhelgaS jólin og gerum sjálf okkuiÁ að auraöpum án þess að^ vita af því, hvert fallþung-^ mannabústaðir í venjuleg- um skiln'.ngi, kaupa bifreið- ir, er svara tízkukröfum miilljónamæringa í útlönd- um, og halda veizlur, sem séu svo íburðarmiklar og kostnaðarsamar, að gestun- um vaxi í augum að hnekkja metinu. Þetta er grímudansle.ikur eyðslunn- ar og oflátungsháttarins. En í nágrenninu býr fólk, sem verður að iifa á vinnu- tekjum sínum og berst í bökkum af. þyí að ríku ó- magarnir fá aldrei nóg. Auðkýfingur í Reykjavík er að byggja sér glæsilega höll á fögrum stað. Tíú hurðir í þessi salarkjmni kosta sömu upphæð og al- þýða manna fær að láni til að koma sér upp íbúð, ef heppnin er með — og neiin í bönkunum og öðrum láns- stofnunum eru margföid á við jáin, þegar vinnandi fólk leitar þangað í fjárbón. Mun annars að vænta en uppiausnar gæti í þjóðfé- lagi, sem dylur myndir eins og þessar í spegl; sínum? Og kann ekki svo að fara, að þessi upplausn leiði fyrr eða síðar til örvæntingar, ef ástandinu verður ekki breytt með skynsamlegri þróun af ábyrgum aðilum? Var spillingin rneiri í must- erinu í Jerúsalem, þegar uppreisnarmaðurnn, sem við kennum trú okkar við, hreinsaði til þar íorðum? Keppni við guð. Sorglegast er þó, að al- menningur tekur þátt í villt um dansi sýndarmennsk- unnar. Nú eyða Reykvíking ar tugþúsundum í að upp- ljóma kirkjugarðinn á jól- unum. Þeir trúa ekki leng- ur þeim dauðu fyrir því að grafa hina dauðu. Ræktar- semi við minningu fr/mlið- inna ástvina er heilög dyggð, en hún á ekki að vera tildur og tízkufyrir- bæri. Kirkjugarðinum verð ur ekki valið fegurra skart en lín mjallarinnar, sem vetrardagurinn breiðir yfir landið. Þar getur ekki skær ari ljós en skin tungls og stjarna' á hljóðri frostnótt. Mönnunum sæm.r ekki að bjóða guði út í samkeppni um helgihald og hátíðleik á landamærum lifs og dauða. Slíkt er að ganga stóru skrefi of langt í framtaks- semi. Hér er verk að vinna fyr- ir prestana. Og þegar beir rækja þessa skyldu, þá mun svo fara, að fleiri hlusti á boðskap þeirra af athygli og alvöru en rúm- liggjandi gamalmenni, sem hafa messurnar í útvarpinu sér tíl dægrastytt.ingar. Ég hef ekki bréfið lengra að þessu sinni. en gaman væri, að þú skriíaðir mér við tækifæri og lofaðir les- endum Alþýðublaðs'ns að kynnast skoðunum þínum á málefnum dagsins og sam- tíðarinnar — og einnig því, sem hafið er yfir tilefni líð- andi stundar. Með kærri kveðju. Helgi Sæmundsson. ur straumurinn ber okkur. ^ Jólin eru því m.ður átakan-^ legasta sönnun þess, að ís- ^ lenzkt þjóðfélag er orðið^ skrípamynd. ^ Þessu myndi ég predika ^ ’S gegn af stólnum, ef ég væri prestur og vildi söfnuðinum Guðmundur Péfursson: dir að vel. Prestunum liggur of^ lágt rómur. Það heyrist i ekki til þeirra í hávaðan-'í um. Þess vegna verður að^ brýna raustina og hasta á- þá, sem eru að missa stjórn^ á sér í dansinmn kringumi^ gullkálfinn. Og gullið er^ ekki nema skel, þunn og^ brothætt, ef hamarinn er'^ reiddur að henni. UndirS skelinni er fúi spdlingar ogS •blekkingar. Lífstréð er að S rotna. . N S Tvær myndir. S Tvær myndir úr Reykja-^ vík jólamánaðarins eru mér^ minnisstæðar. Þær sýna og\ sanna, hvert stefu;r: $ Nokkrum dögum áður en$ hátíð ljóssins og barnannaS gekk í garð var haldið í höf- ) uðstaðnum uppboð á mál-J verkum. Sum listaverkin ^ seldust á tugi þúsunda. Auð- kýf.ingar buðu þar hver kapp við annan eins og • þetta væri íþró'ttamót kaup-^ skapar og sölumennsku. Nú^ vildi svo vel til, að hér voru^ á boðstólum fögur og verð-$ mæt málverk. En mér dattS í hug önnur samkeppni S sömu aðila. Hún er sama eðl^ is, en fer með nokkrum öðrl um hætti heldur en upp £ boðið á málverkunum. Sú ^ keppni er fólgin í því að^ byggja skrauthýsi, sem eru^ sýnishallir f remur en J ■^•^•^-•^■•^■•^-•^•^-•^-•r--^-'^r-r--*r-. EF VIÐ athugum landakort, þá komumst við að raun um, að stórt landsvæði er næstum óbyggt, sem nær frá Höfða- strönd í Jökulfjörðum að Ófeigs firði í Strandasýslu. Við skul- um fylgja þessari löngu strand línu, frá Höfðaströnd, sem er að norðanverðu við Leirufjörð, en 'hann er vestasti fjörðurinn af Jökulfjörðum, kringum Jök ulfirðina, eftir strandlengju Sléttuhrepps, að Aðalvík. í Aðalvík hafa Bandaríkjamenn hreiðrað um sig. Þaðan er aft- ur óbyggt svæði vestur fyrir Hornbjarg, en þar hýr vitavörð urinn við Hornbj-íi'gsvita. Á- fram höldum við, þar til við förum að1 pálgast sýslumörk Norður-ísafjarðarsýslu . og Strandasýslu. í Revkjarfirði, austasta bæ Norður-ísafjarðar sýslu, er búið. Næsta byggða ból, er íbúar Reykjafjarðar geta leitað til að vestanverðu, er Höfðaströnd. Það tekur tvo daga að fara þangað og þarf þess vegna að liggja úti eina nótt á leiðinni. Það er aðeins frábær tryggð við ættarstöðv- arnar, sem heldur Reykjar- fjarðármönnum kyrrum, þrátt fyrir að þeir rpyndu hafa betri afkomu annars staðar. Það er hætt við, að þessi seinasta byggð Hornstrandanna, sem haldið er uppi án aðstoðar hins opinbera, líði brátt undir lok. Erfiðleikarnir eru orðnir það miklir, að. þeir eru vart yfir- stíganlegir. Norðasta byggð í Strandasýslu, næsti bær að austanverðu við Reykjarfjörð, eru Drangar. Drangar 'hafa verið í eyði um árabil, og sá, sem býr þar nú, er aðfluítur og ekki líklegt, að hann verði þar t'l langframa. Þá er komið að Ófeigsfirði í Árneshreppi, sem er nokkurn veginn tryggt að haldist í byggð á næstunni. Hvað eigum við aö gera við þetta stóra landsvæði? Eigum við að hefj a áróður fyrir því HORNSTRANDIR ERU ^ komnar í eyði og byggjast \ naumast aftur í náinni framS ^ tíð. En greinarhöfundur bcr S fram þá athygHlsverðu til- S S lögu, að þetta ónotaða land- ) S svæði vlerði gert að þjóð- S S garði og náttúran þar látín S S þróast að vild sinni x friði, ^ S ósnortin af mannshöndinni, ^ S unz ltomandi kynslóðir, sem > kunna a'ð hafa not fyrir ^ • Hornstrandir byggja þær ás ^ ný. Orðið er laust, ef fleiri S ^vilja ræða hugmyndina hérS ^ í blaðinu. S að fá fólk til að flytja þangað aftur og veita því allverulegan fjárhagslegan styrk eða eigum við að gefa þetta landsvæði á vald náttúrunnar, sem ósnortið landsvæði? Island er eitt af þeim fáu löndum í veröldinní, sem er svo hamingjusamt að eiga meira land en íbúar þess þurfa að nota. Víða stynja þjóðirnar undan of mörgum ibúum og of mikilli fólksfjölgun. Hjá nokkr um vofir thungurvofan ‘yfir í nánustu framtíð, en hjá öðr- um er hún þegar farin að höggva skarð í fólksfjölgunina, í því skyni að koma.. á jafn- vægi. •íbúatala fslands hefur tvö- faldazt síðan um aldamót, og með sömu fólksfjölgun og á sér stað nú mun hún tvöfald- ast á næstu 35 árum. Það eru takmörk fyrir því, hvað ísland getur brauðfætt margt fólk. þrátt fyrir alla tækni, og með | sama áframhaldi getur farið svo, að við höfurn ekki rúm fyrir syni og dætur landsins á þessum 100 þúsund ferkíló- metrum. í dag hefur þjóðin langt um meira landrými en íbúar henn ar hafa not fyrir. Þess vegna er það óhagkvæmt frá sjónar- miði fólksins, sem byggir og þjóðin vill láta byggja hina erfiðu, afskekktu hluta lands- ins, svo sem Hornstrandir og útnesjastaði. Frá þjóðhagslegu sjónarmiði hlýtur það líka að vera óhagkvæmt að viðhalda og stofna til byggðar á af- skekktum og einangruðum stöð um, er hljóta að verða kostn- aðarsamir. Það yrði betra að styrkja þetta fólk til að setj- ast að, þar sem vegasamböndi eru og rafmagn fyrir hendi eða væntanlegt. Afköstin af bú- skapnum í þágu bjóðs.^búsins yrðu meiri og efnah3gsafkoma fólksins betri. Hvað eigum við þá að gera við Hornstrandlrhar? Þar skulum við stofna þjóð- garð. friðað svæði. þar sem náttúran fær að vera í friði, ósnortin af mannshöndinni og láta komandi kynslóðir, er kynnu að hafa not fyrir þetta land, nema það á ný. Grundir og slægnalönd, er fyrr sá varla stíngandi strá upp úr, er nú vaf ið kafgresi, og gróðurinn leggur undir sig ný lönd, þar sem áð- ur var blásið land. Dýralífið hefur tekið breytingum í þá átt, að dýrin eru mun gæfari. Haldi þessi þróun, áfram, mun ekki líða á löngu, þar til vi5 getum litið á Hornstrandir á líkan hátt og landnámsmenn vorir litu land vort. Þar sem ísland er eyland, hafa meginlandsdýr ekki getað tekið sér bólfestu hér utan ref urinn, er hefur borizt með ísn um frá Grænlandi. Þar sem. við höfum á Homströndum stór og víðáttumikið land- svæði, sem ekki er notað, myndi vera tilvalið að flytja . þangað dýrategundir, er gætu lifað af gróðrinum og þyldu loftslagið. Ekki væri heldur ólíklegt, að fleiri dýrategund- ir af hjartarkyninu myndu I i Framihald á 7. síSt*.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.