Alþýðublaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.01.1955, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐiÐ Miðvikudagur 5. janúar 1955 UTVARPiÐ 18.55 Bridgeþáttur (Zóphónías Péturss»n). 20.30 Erindi til bænda: Við áramót (Steingrímur Stein- þórsson landbúnaðarráð'h.). 20.45 Einsöngur: Diana Eu- strati syngur iög eftir Braihms, Kalomiris, Fauré og Gretchaninoif; Hermann Hildebrandt levkur undir á píanó (hljóðritað L tónleik- um í Austurbæjarbíói 8. júní 1953). 21.15 ,,Já eða nei.;‘ — Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur stjórnar þættinum. 22.10 Útvarpssagan: „Brotið úr töfraspeglinum“ eftir Sigrid Undset, XVII (Arnheiður Sigurðardóttir). 22.35 Harmonikan hljómar. — Karl Jónatanssoi kynnir harmonikulög. KROSSGÁTA. Nr. 778. uBfc&wMKfew' ; Lárétt: 1 flík, 5 rót, 8 manns nafn, 9 tveir eins, 10 tómt, 13 tveri eins, 15 sorg, 16 fóður, 18 stórt ílát. Lóðrétt: 1 deila út, 2 stríða, 3 kreik, 4 ótta, 6 farða, 7 stjórn in, 11 grjótlendi, 12 há bygg- ing, 14 dómur, 17 á reikning- um. 1 ( Lausn á krossgátu nr. 777, Lárétt: 1 traðka, 5 geit, 8 lind, 9 ða, 10 skel, 13 at, 15 Enok, 16 rýra, 18 rautt. Lóðrétt: 1 tollari, 2 reis, 3 agn, 4 kið, 6 Eden, 7 takki, 11 ker, 12 lost, 14 Týr, 17 au. Auglýsið í Álþýðublaðimi 5 Húsmceður: S s S \ Þegtú' þér kaupifi Iyftiduft S % tri oss, þá «ruð þér ekkiS |§ elnungia «8 *ÍI« íslenzkan^ ,S 18na8, heldur einnlg e8: N tryggj* yður ðruggan árÁ 5 angui «f fyrirhöfn yStr • ;S Notið því ávallt „Chemiu? 6 Iyítiduft“ þ*8 ódýxasta og? | bezta. Fæ*t i hverrl búð. ^ \ Chemia h-L s / 2 i s 6 j 9 <7 10 II tz IS IV ts 16 •v iV- L 1 s GRAHAM GREENE: NJOSNARINN 68 Lestjn var nú komin svo nálægt, að D. sá að alljr gluggarnir voru hélaðir. Það mátti af því ráða hversu hlýtt og notalegt myndi inni í þeim. Á einstaka stað hafði hrímið verið brætt með volgum lófum innan frá. Og forvitnislegt andlit, daufleg og föl, rýndu út. Jarvis'steig upp í einn vagninn, valdi sér einn, sem var alveg tómur. D. fór á eftir honum. Lestin dragnaðist af stað; brautarpall urinn mtð burðarkarlinum, sjálfsalaskriflinu og klefanum með brautarverðinum hægt og bítandi lengra og lengra -aftur. Lágar, frost- bitnar hæðirnar luktust utan um brautartein- ana í fjarska. Jarvis stóð vjð gluggann og bræddi héluna með berum lófanum og gægð- ist út. Hann sagði eklq neitt. Erlu kunnugur í Benedjtch? spurði D. A-lia. Þá þekkirðu víst frú Bennett? Er það kona George Bennetts eða kona Art- hurs Bennetts? Það veit ég ekkj. Hún var einu sinni fóstra ungfrú Cullen, konu Beneditih lávarðar. A-ha. Þú þekkir hana? A-ha. Veiztu. hvar hún á hejma? í fyrsta skipli frá upphafi lét herra George Jarvis svo lítið að líta i augu útlendingsins, samferðamanns síns. Það var furðuleg tor- tryggni í svipnum. Hvað viltu henni? spurði hann. Eg er með skilaboð [il hennar. Hún á heima í næsta húsi við „Rauða Ijón- ið.“ Heiðin var að baki, byggðin að þéttast. Það var orðin samfelld röð húsa meðfram braut- inni. Er þetta Beneditoh? spurði D. No-h. Þelta er Paradís. Það var aftur heiði. Svo kom annað þorp. D. fannst það alveg eins. Er þetta Beneditch? No-h, þetta er Covcumberill. Hvernig ferðu að þekkja þau í sundur? A-ha. Hann stóð enn við gluggann og horfði þreytulega út. Átti hann Jtunningjakonu í Beneditch eða var hann að sækjast eftir löfts lagsbreytingunni? Loks heyrði D. hann tauta, í megnum nöldrunarlón: Sérhver bjáninn get ur {>éð að Covaumberill er ekki Beneditch. Og svo eftir langa þögn: Þarna kemur Bene- ditch. D. gægðist út um gat í hrímið. Þarna var þá Beneditch. Honum datt strax x hug, að hér hefði geysað styrjöld. Hann var vanur vjð að sjá rústir, fallin og hálffallin hús, og nú varð honum allt í einu Ijóst, að það þarf ekki árásir sprengjuflugvéla til þess að eyða og torlíma: — Fátækt og niðurlæging ná á skömmum tíma furðulega líkum árangri. Það átti að heita að jái’nbrautarstöðin héngi uppj. Hann beið eftir því að Jarvis stigi niður úr vagninum, en sá gamli beið þess fyrir sitt leyti, að D. yrði fyrri til þess að stíga út. Rétt eins og hvorugur þeirra þyrði að hafa hinn á eftir sér. Dra-víSgerðlr. Fljót og góð afgreiðslt. ^ • GUÐLAUGUR GÍSLASON.s, ) Laugavegi 65 Sími 81218. Smurt brau^ ö'g soittur JNestispakkar. ödýrasrt bart. Vte- S •amlegast pantiS meS > íyrirvara. D. setti vel á sig skipan gatna í þorpinu; hann sá það svo vel af brautarstöðinni, því það sá ofan yfir það eins og landabréf. Það voru bara tvær göíur, önnur eftir endjlöngu — hin þvert fyrir enda hinnar og þannig i mynduðu þær T.. Húsin voru öll hvert öðru lík, byggð úr gulum tígullsteini, brenndum. Það var bara kapellan og svo einstaka búð, ógnar fátæklegar og einungis til þess að aug- lýsa skortinn og niðurlæginguna. Það vþr eins og börn hefðu byggt þetta þoi’p úr trjá- kubbum. Það var ekki að sjá á götulífinu, að þetta væri starfssamur bær; á hvorugri þeirra var varla nokkurn rnann að sjá. Fólk var víst líkt bezt geymt í rúmunum í þess- um kulda1. Á einum stað sá hann skilti úti í glugga; „Vinnumiðlunarskrifstofan11 stóð þar. Gluggatjöld voru víðast fyrir gluggum. Þau voru víst ekki of hlý, húsin. „Rauða ljónið“ hafði verið hótel fyrir eina tíð. Sennilega þegar Benedith Jávarður lét málefni þessa byggðarlags til sín taka með framkvæmdum sínum. Hann sá að honum var veitt athygli: Fólk sá út um glugga sína, að hann vár ókunnugur maður, og slíkir vekja eigi litla athygli á stöðum sem þessum. Það var of kalt tjl þess að kerlingarnar létu það eftir sér að koma út í dyrnar til þess að virða hann fyrir sér. Þær urðu að láta sér nægja að horfa á hann út um gluggaborurnar. Hann kom að húsinu, sem samkvæmt leiðar- vlsi gamla Jarvis mynydi vera hús frú Benn ett. Það var ejns og öll hin, í engu frábrugð- ið, nema ef vera skyldi í því að gluggatjöldin voi’u hrein o órifin. D. barði að dyrurn, Roskin kona með svuntu kom til dyra. Hún var föl og hrukkótt. Eruð þér frú Bennett? spurði komumaður. Það er svo. Hún stejg fæti á þröskuldinn eins og til þess að varna honxxm að stíga inn fyrir. Eg er með bréf til yðar, frá ungfrú Cullen, Rose Cullen. Þekkið þér ungfrú Cullen? í röddinni var snefill af tortryggnj og líkast, sem henni þætti það miður, ef hann þekkti ungfrú Cullen. Máske sjáið þér það í bréfjnu. Hún tók við bréfinu, en sleppti honum ekki inn að helt- ur. Hún las það gleraugnalaust, þarna sem hún stóð í dyragættjnni. Svo sagði hún; Hún segir hérna, að þsr séuð vinur hennar, nxjkiU vinur liennar. Gei’ið þér svo vel og gangið í bæinn. Hún segir að ég eigi að hjálpa yður, en hún segir ekkert um það, hvernjg ég eigi að hjálpa yður, það var undarlegt. Mér pykir fyrir því að ónáða svona snemma morgurxs. Þér gelið ekkert að því gert, maður mjnn. Þetta er eina lestin, sem hingað kemur á sunnudögum. Ekki getur maður búizt við því að þér leggið leið yðar hingað gangandi. Var George Jarvis með lestinni? Ja. v A-ha. Litla stofan hennar var troðfull af leir- munum, postulínsmunum og myndir í fall- MATBAEINN Lsekjnrgfeta S, Sfmi 8634». N fí N KIN 111 j KH£5KI s s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S Afgreidd í eím* 4897. - , S Heitið á alysavaxEÆÍélasli í S Þ*8 bregft akM. Samúðarkort Sly s* vanaaxéj ags lalaftéía s kaups flestir. Fáat h1f S •lysavarnadeildum tm S land allt. í Rvlk I hans-S yrðaverzluninni, Banka* S stræti 6, Verzl. Gunnþör- $ unnar Halldórsð. og akrif- £ stofu félagsins, Grófle 1, ? S S < Dvaíarheimili aldraðra) sjomanna s s s s Minningarspjöld fást hjá.’S S s s s s s s s s s s s Happdrætti D.A.S. Austur S stræti 1, sími 7757 C ^ Veiðarfæraverzlunin Verð S andi, sími 3786 S Sjómannafélag Reykjaýfkur,, ^ sími 1915 s ^Jónas Bergmann, Háteígc S S veg 52, sími 4784 • ^Tóbaksbúðin Boston, Lauga^ \ rog 8, *fmi 3383 $ S Bókaverzluuin Fróði, Leif*) $ gata 4 ^VerzIunin Laugateigur, S Laugateig 24, sími 81666 SÓIafur Jóbannsson, Soga ^ bletti 15, sími 3096 ^Nesbúðin, Nesveg 39 ""*r SGuðm. Andrésson gullsm., J Laugav. 50 sími 3769. í HAFNARFIRÐI: \ MlnhIn2ars(|>ISI(| \ S Bamaspítal**j 68* Hrlngitlfitf S «ru afgreidd I Hannyr««-S S verö. Refill, Aðalstræti X3S S (áður verzl. Aag. Svtm*- S S æn), 1 Verzlunlnnl Victer.S S Laugavegl 83, Holt*-ApA- ^ ’ tek4 Langholtavegl M, S |Hús og íbúðir ^ Verzl. Álfabrekku vlð Su§-$ • urlandxbraut, og .S»or»t*in£>‘ * bú8; Snorrabraut 61, i S -------------------------s * S af ýmsxun stærðum bætium, úthverfum bæj ^ arins og fyrir utan bæinns til sölu. — Hofum einnig^ til sölu jarðir, vélbáta,^ $ SNýja fasteignasalan, TT ^ Bankastræti 7. “‘ 8“ s í bifreiðir og vefðbréf. •jwsr Sími 1513.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.