Alþýðublaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur 7, janúar 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ Læknisiræðiiegir leyndardómar Framhald af 5. sxðu. Árið 1943 fór ég leiðangur um ýmis landsvæði. þar sem malaría er mjög útbreidd, og var tilgangurinn aö finna ein- hver ráð til að hefta útbreiðslu hennar. Á votlendinu umhverf is Amazonfljótið virðist hinn ákjósanlegasti Staður fy.rir moskitófluguna, sem ber þenn an sjúkdóm á miili manna, enda var hann þar í alg'leym- irígi. En engu að siður komst ég að þeirri staðreynd, að í þorpinu Breves, sem telur 557 íbúa, er malaría með öllu ó- þekkt fyrirbæri. Ofar við fljót ið stendur annað þorp, sem Gurupa nefnist, og telúr um tvö þúsund íbúa. Þar er fátækt mikil og óþrifnaður. Yotlendi er allt umhverfis þorpið. Engu að síður ráku íbúarnir upþ stór augu, þegar ég mxnntist á ma- lai-íu., „í heila öld að minnsta kosti hefur enginn hér tekið þann sjúkdóm," sögðu þeir. Ogj þar eð . ég gat ekki fundið. niinnstu sönnun uin hið gagn-j stæða, hlaut ég að taka orð þeirra trúanleg. Og við skulum athuga það. að malaría er einhver sá skæð- asti sjúkdómurj sem nú þekk- ist, og árlega verður milljón- um manna að fjörtjóni. í þessum sama leiðangri kom ég' í tvö þorp í Brasilíu, Péixe og Porto Nacional. t því fyrrnefnda var malarían svo skæð, að fjöldi íbúanna var gersamlega öryrkjar af hennar völdum. Hið síðarnefnda var í 9.0 kílómetra fjarlægð, en þar var þessi sjúkdómur með öllu óþekktur. ..Þannig hefur það alltaf verið.,“ sagði fólk þar. Og það sagði mér einnig. aö ef e.inhver úr því þorpi dveldist um skeið í Péixe, sýktist hann þar venjulega af malaríu., án þess þó, að nokkur íæki veík- ina af honxxm, þegar harin kæmi heim aftur. Ekki yirðist þet.ta ónæmi vera arfgengt. Gangi persónur úr þessum þorpum í hjóna- band, sem er mjög altítt, far þpð eftir því í hvoru þeirra þau stofna heimili, hvort börn þeirra taka sjúkdóminn eöa ekki. Hið e'na, sem 6g fann ólíkt með þessum tvcim þorpum, var vatnið. í Pék'e sækir fólk' vatn í ÍLjótrð, en í Porto Naeio-- nal sjá uppsprettukndir íbúun um fyrir neyzluvatff, sem virðist mjög steincfnaríkt. Mig 'fý-sir mjög að láta efna- greina neyzluvatn íbúanna í þessum þorpum, — og tveim þorpum öðrum, öðru í Bolivíu. en hinu í Berú, er ég athugaði í þessari sömu ferð, en í báð- um þeim þorpum e-r malaría óþekkt fyrirbæri. í grennd við þessi þorp verpir moskitóflug- an eggjum sínum í i.ygna vatns polla eins og annars staðar, en hið furðulega skeður, að lirf- urnar ná því aldrei að breytast í fullþroska flugur. Eitthvað er það í vatninu sjálfu, jarð- veginum eða loftinu, sem kem- ur í veg fyrir þá þróun. Fyrir nokkrum árum dvald- ist ég í Mið-Brasilíu við rann- sóknarstörf. Sagði þá fylkis- læknir nokkur mér frá bví, að krabbamein mætti heita með öllu óþekktur sjúkdómur á sínu læknissvæði. Ég athugaði skýrslu, er fjallaði um 60 000 dánarorsakir, — og var krabba meins þar hvergi getið. ORÐIÐ „GEÐVEIKI“ EKKI TIL. í M'.ð-Bolivi'u, íylkjunum t Cochabamba og Chuquisca, j eru geðsjúkdómar svo sjald-1 gæfir, að orðið „geðveiki” fyr- ( irfinnst ekki í tungu íbúanna. Þegar ég reyndi að lýsa ein- kennum ofsóknaræðis og geð- klofa fyrir þeim, höfðu þeir ekki minnstu hugmynd um við hvað ég átti. í öllum öðr/.m löndum og héruðum Suður- Ameríku er geðsýki jafn út- breidd og annars staðar. íbúar fyrrnefndra fylkja eru nægjusamir, en leggja hart að sér við vinnu. Metnað- ur er þeim óþekkt hu:gtak, —- þar unir hver glaður við sitt í h'num afskekktu fjalldölum.; Sumir álíta, að í þessu liggi or- sök þess, að þeir bekkja ekki til geðsjúkdóma. Það er þó ekki trúlegt þar e'ð víðs vegar um heim lifir fjöldi manna við svipað áhyggjuleysi og éin- angrun, og þjáist samt sem áð- ur af ofsóknaræði og hugkIofa„ engu síður en áðrir. Sullaveiki þekkist ekki með al íbúa í Callejón de Huylas, 75 mílna löngum fjalladal í Perú, .enda þótt sá sjúkdómur sé landlæg plága í næstu héuð um. Og enn vaknar spurning- in. — hvað veldur? JAFN'VEL TANN- SKEMMDIR . . . í allmörgum borgum hefur verið gripið til þess ráðs að blanda neyzluvatnið fiuorini til varnar tannskemmdum. I j hefur mér ekki tekizt að rann- saka þessa leyndardóma . til hlítar. Ég hlýt því að vara fólk, sem þjáist af einhverjum þeim sjúkdómum, sem hér hafa ver- ið nefndir, við að flytjast til þessara héraða í von um bata. Enn sem kómið er vitum við ekki nægilega mikið um orsak- ir þessa ónæmis til þess. RANNSÓKN NAUÐ- SYNLEG. Ymsir vísindamenn hafa rck izt á aðra staði, þar sem ónæmi er ríkjandi gagnvart sérstök- um sjúkdómum, og eru þessir staðir dreifðir um víða veröld, ■en þó flestir afskekkt;r. Ber bráða nauðsyn til að skipa nefnd færra vísindamanna til að rannsaka slík fyrirbæri til hlítar og veria til bess fé úr alþjóðlegum sjóðum, auk þess sem heilbrigðisráðuneyti menningarríkja legö i nokkurt fé af mörkum til þeirrav starf- semi. Árangurinn gæti orðið, sá, að við öðluðumst nýja þekk ingu, sem yrði okkur að ómet- anlegu liði í baráttunni við þá skæðustu sjúkdóma, sem nú þjá mannkynlð. Sinfóníuhljómsveitin. Kíkisútvarpið. r í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 9. janúar kl. 3,30 síðd. Stjórnandi: Róbert A. Ottósson. Einleíkari: Isaac Stern. Verkefni: W. A. Mozart: Forleikur að söngleiknuin „Leikhús- stjórinn“. F. Mendelssohn: Fiðlukonsert í c-molL R. Schumann:: Sinfónía nr. 4 í d-moll. Aðgögumiðasala í Þjóðleikhúsinu. fellum er um að ræða sálrænt' ástand, sem að ílestn leyti svip ar til þess að vera það upptek- ínn af hugsunum sínum, að stund og staður gleymist, en í öðrum er meðvitundin hrifin burt og horfin á vald einhvers máttar eða hugsjónar. svo að afleið'.ngarnar verða lömun skynjunar og loks hálfgert meðvitundarleysi. Innblástur spámannanna verður gjarna að „ekstasis11. 'Spurningunni „hvað er spá- maður?“ mætti — af því, sem nú hefur verið grebit — svai'a ur ævinlega fengið köllun til starfs síns. Hann er sér þess meðvitandl, að har.n er á valdi guðdómlegs vilja, sem einn ræður forlögum hans og boð- skap. Árnarholf Brasilíu fyrirfirínást haii hér-1 uð, þar sem íbúara - eru með óskemmdar eða lítx skemmdar tennur. enda þótt neyzluvatn- ið sé gersamlega -snautt.að flu- , or'ni. Þarna er um gátu að' ræða, sem okkur ber ríauðsyn til að ráða. Vísindamenn verða umfram allt að varast að vekja vonir með fólki, sem ekki byggjast á öruggum staðreyndum. Enn loKkrar siuiiir os nú þegar. ' Spámennirnir og skáidin Framhald af 5. síðu. þessar trúarhugmynd'r. Þann- ig var það með ýmsa af dýr- j Þannig: Spámaður er boðberi lingum og helgum mönnum og guðlegra opinberauá, sem konum miðaldanna. Þeir kom- hann hefur öðlazt fyrir inn" ust 'í'- hrifningarástand, sem í -blástur eða í hrifningarástandi öllu bar þau einkenni, semj (..ekstaás"-). Spámaðurinn hef venja er að telja t:l .,ekstasis“, en lýstu því aldrei á þá lund, að um sameiningu við guðdóm inn væri að ræða. Glöggt dæmi um þetta er heilög Blrgitta. Trúarbragðasálfræðingar nú- tímans skilgreina hugtakið „ekstasis“ nokkuð á annan veg. Johannes Lindblom gerir þess grein í riti því hinu mikla, sem hann hefur skrifað um spámenn ísraels á þessa leið: „Ekstásis er sálrænt ástand, sem einkennist af því, að. með- vitundarlífið (sjálf mannsins). verður altekið af einni tilfinn- ingu, einni hugmynd eða hug- sýn, eða samstilltum lxóp hug- mynda, og ekkert an.nað kemst að. Meðvitundarlífið hverfur allt í þennan brenmdepil, sál- arjafnvægi raskast og sjálf- stjórn glatast. Katarina frá Siena, sem flestum öðrum fremur var gædd hæfileikum sjálfskoðunar og sjálf-sprófun- ar, einnig er hún var í hrifn- ingarástandi, heíur lýst reynslu sinni á þessa leið: „Meðvitundin er ekki tengd neinu nema Guði einum. Ö11 þekkingarþrá og viðleitni bein ist að sannindum guðdómsins, hughrif sálarinnar er elska til og samstilling með því. Framhald af 8. síðu. stæðum sjúklingum. Fáyj+ar á öllum aldri, sturlað fólk, rudda legir psykópatar, . dr/rkkj u- menn og sjúk gamalmenni veltist þarna hvað ínnan.- um annað. Nægileg aðgreining eftir kynjum og sjúkdómum er ógerleg, eins og húsakyun- um er háttað, þótt reynt hafi verið að bæta þar um á síð- uátu árum. liðjan Esja h.í. Þverholtí 13. IQðfi) Vegamála'stjórnin vill ráða 1—2 vex-kfræðinga. Launakjör samkvæmt 'kjarasamningi við rikis- •stjórnina. ....... Umsóknir sendizt fyrir 17. þ. m. til vegamálastjóra. augu andans skoða. Öll öfl sál arinnar sameinast og leggjast á eitt um það að sökkva sér niður í hugsunina . :.im eitt — Guð. Þess vegna hverfur hver kennd líkamans og skilningar- v!tin fá ekki lengiu' borið boð frá umhverfinu. Augað sér ekki, eyrað heyrir ekki, tung- an talar ekki.“ Af þessu má Ijóst vera, að höfuðeinkenni. hrifn'ngará- stands þess, sem. nefnt hefur verið „ekstasis“ ex'u tvenns konar: Annars vegar er óvenju leg sálræn hrifni, sem veldur •þvíy að hugurinn er tekinn fanginn, hins vegar jafn ó- vénjulegt sálrænt athyglis- leysi, áhugaleysi, útilokun. En hitt skal þó jafnframt tekið fr.am til þess að fvrirbyggja allan misskilning, að „ekstas- is“ getur verið á mjög misjafn lega háu stigi. í nokkrum til- ENGINN GEÐVEIKRA- LÆKNIR. 3. gr. þessa frumvarps ræðir læknisþjónustuna. Hún er und arlega orðuð. Borgarlæknir á að annast heilsuvernd vist- manna, en þess er ekki getið. hver eigi að annast sjúkra- sem hjálpina eða lækningar. Nú er fyrir þeirri læknisþjónustu í reglum hælisins.' Lagði Alfreð Glslason síðan fram svohljóðandi tillögx:: Með hliðsjón af því, sem fram hefir komiS við umræS ur á fundi bæjarstjómar, satnþykkir hún að vísa „Fmm varpi að reylum fyrir Vist- heimilið í Arnarholti“ til bæjarráðs, í því skyni aSð það og borgarlæknir taki from- varpið til nánari athugunar. Samþykkt var að íresta mál inu, og tillagan þannig efnis- lega samþykkt. hér þó eingöngu um sjúkt fólk að ræða, og það að langmestu leyti geðsjú'kt. Það er geð- veikralæknir, sem á að annast meðferð þessara sqúklinga, enda heflr slíkur læknir gert það á umliðnum árum. Hvers vegna er hans verk-efni ekki getið í 3. greininni? Hvort borgarlæknir he'.tir yfii'lækn- ir iheimilisins, skiptir litlu máli, en það á ekki að asilast til þess af honura, að hann ræki þar önnur störf en eftii'- lit í mesta lagi. Borgarlæknir inn á ekki að vera hælis- eða spítalalæknir, hvorki í Arnar holti ná annars staðar. Hans stairfskráfta er mairi þörf á öðrum sviðum heilbrigðisþjón ustunnar. Að sjálísögðu á að ráða formlega til þessara starfa þann geðlækni, sem nú í mörg ár hefir sinnt þar störfum með prýði, og það á að geja ráð Rímnaféíagfó Framh. af 2. síðu. koma rimnasafniríu á laggirn- ar. NÝIR FÉLAvGSMENN Ástæða er t til áð hvetja menn til að ganga í Rímnafé- lagið. Það hefur merku hlut- verki að gegna. Rímurnar eru ein yfirgripsmesta bókmennta grein þjóðarinnar, og íslenzk bókmenntasaga verður ekki rakin né rædd án þess að við- unandi úrval íslenzkxar rímna gerðar verði prentað. Þeir fjöl- mörgu menn, sem hafa áhuga á íslenzkum fræðum, ættix hið fyrsta að ganga í félagið og eignast rit þess frá upphafi. Rit Rímnafélagsins verða verð mæt eign. en útgjrjldin eru eng um tilfinnanleg séu þau keypt jafnóðum. Nýir félagar- gefi sig' fram við einhvern ur stjórn félags- ins, en þeir eru Jörundur Brynjólfsson alþm., Arnór Guðmundsson, skrifstofustjóri Fiskifélagsins. og Ragnar Jóns son hrl., Laúgavegi 8. Einnig tekur Finnur Sigmundsson landsbókavörður við nýjum fé lögum. bókaúf- ORATOR, félag laganema í Háskóla íslands, þakkar öllum þeim bókaútgáfufyrirtækjum, er gáfu bækur í bókásöfnun þá, er laganemar í Háskóla Is lands stóðu fyrir og sendar voru vistheimilinu á Litla- Hrauni að gjöf á annan dag jóla 1954. Einnig vilja laganemar þakka á áþessum vettvangi sææigætisverksmiðjum i Reykjavík svo og Tóbakseinka sölu ríkisins fyrir góðfúslega veittan jólaglaðning, er laga- nemar færðu vistmönnum á Litla-Hrauni á annan dag jóla.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.