Alþýðublaðið - 08.01.1955, Side 2

Alþýðublaðið - 08.01.1955, Side 2
3 ALÞtÐUBLAÐIÐ Laugardagur 8. janúar 1953 147« Ævinlýraskáldi K.C.Andersen Hin heimsfræga litskreytta ballett- og söngvamynd gerð af Samuel Goldvo'n. Danny Kaye Farley Granger og franska balletlmærin Jeanmaire I Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst síðasta sinni, æ austur- æ æ BÆJAR BiÖ æ H3n heimsfræga kvikmynd, sem hlaut 5 Oscarsverðlaun k girndðieiðum A Streetcar Named Desire. Afburða vel gerð og snilld- arlega leikin ný amerísk stórmynd, gerð eftir sam- nefndu leikriti eftir Tenn- essee Williams, en fyrir þetta -leikrit hlaut hann Pu- ■ litzer bókmenntaverðlaun- in. — Aðalhlutverk: Marlon Braudo, Yivien Leigh (hlaut Oscars-verðlaunin sem bezta leikkona ársins), Kim Huntcr (hlaut Oscavs-verðlaunin sem bezta leikkona í auka- hlutverki), Karl Malden (hlaut Oscars-verðlaunin sem bezti leikari í aukahlut ; verki). Enn fremur fékk Richard Day Oscars-verðlaunin fvr- ir beztu leikstjórn og Ge- orge J. Hopkins fyrir bezta leiksviðsútbúnað. Bönnuð innan 16 <ára. Sýnd kl. 7 og 9,15 i Litli strokuma'ðurinn l Bráðskemmtiteg og sp.enn :: andi, ný amerísk söngva- j mynd. | Aðalhlutverkið ieikur - hinn afarvinsæli söngvari: Bobby Breen Sýnd kl. 5. Geysi íburðarmikil og heill andi ný amen'sk stórmynd . í eðli’iegum litum. Um ævi hins fræga leikara heimsins dáðasta kvennagulls, sem heillaði milljónir kvenna í öllum heimsálfum Eleanor Parker, , Anthony Dexter. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9- MAÐURINN FRÁ TEXAS > spennandi amerísk mynd í ' eðlilegum litum með hinn vinsæla gamanleikaria Tabhý Sýnd kl. 5. Oscars verðlaunamyndin Gleðldagur í Róm Prinsessan skemmtii*' sér (Roman Holiday) Frábærlega skemmiileg og vel lejkin mynd, sem alls staðar hefur hlotið gífurleg ar vinsældir. Aðal'hlutvierk: Audrey Hepburn Gregory Peck Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. 8B TBIPOLIBÍð B Sími 1182. Mefba Stórfengleg ný amerísk söngvamynd í litum, byggð á ævi hinnar heimsfrægu, ástralsku sópransöngkonu, Nellie Melbu, sem talin hef- ur verið bezta ,,ooioratura“, er nokkru sinni hefur fram komið. í mynd'nni eru sungnir þættir úr mörgum vinsælum óperum Aðal- hlutverk: Patrice Munsel, frá Metropolitanóperunni í New York Robert Morley John McCaíhin Jolin Justin Alec Clunes Martita Hunt ásamt hljómsveit og kór Co- vent Garden óperunnar í London og Sadier V/ells ballettinum. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd á nýju gjald^ Næst síðasta sinn. BOMBA Á MANNA- VEIÐUM Sýnd kl. 5. Nýja sendt- bflastððin h.f. I ■ : hefur afgreiBalii í Bæjeu’--1 ■ bílastöeinni 1 Aðal*tx*ií * : 1®. Opie 7.50—23. 1; : íunnudögum 10—11. —-: [ Btsxú 1395. : Um>» uiMMiuimuú ÚIUMI u ÞJÓÐLEIKHÚSIO ÞEIR KOMA í eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Haraldur Björnssou. S FRUMSÝNING í kvöld ?bl. 20.00 ( Frumsýningarverð. ( Óperurnar VPAGLIACCI £ og ^ CAVALLERIA RUSTICANA (sýningar sunnudag kl. 20. S S 00 og þriðjudag kl. 20.00. ) S s iiaustS 5 Aðgöngumiðasalan opjn frá kl. 13,15 — 20.00. ( Tekið á móti pöniunum. s (Sími: 8-2345 tvær línur. $ • Pantanir sækist daginn ( ( fyrir sýningardag, annarsS S seldar öðrum. s e NÝJA BfÓ ffi 1544 Viva Zapafa Amerísk stórmynd byggð á sönnum heimildum um >vi og örlög mexikanska bylt- ingamannsins og forsetans EMILIANO ZAPATA. Kvik myndahandritið samdi skáld ið John Steinbeck. Marlon Brando, sem er með hlutverk Zapata er talinn einn af fremstu ,,karakter“ leikur- um sem nú eru uppi. Aðrir aðalleikarar: Jean Peters Antliony Quinn. Allan Reed. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. S8 HAFNAR* æ fjarðarbsó 9249. íleikféíag; REYKJAVÍKUR^ Frænka Charlevs G-amanleikurinn góðkunni. annað kvöld kl. 8. 60. sýning. Aðgöngum. kl. 4—7 og eftir H. 2 á morgun. Sími 3191. Vsnþakkíáff hjarfa ítölsk úrvalsmynd eftir sam nefndri skáldsögu, sem kom ið hefur út á íslenzku. Carla del Poggio (hin fræga nýja ííalska kvik myndastjarna) Frank Latimore Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á l'andi. — Einvígi í sólinni Ný amerísk stórmynd í lit um, framleidd af David O. Selznick. Mynd þessi er tal in einhver sú stórfengleg- asta, er nokkru sinni hefur vterið tekin. Framleiðandi myndarinnar eyddi rúmléga hundrað milljónum króna í töku hennar og er það þrjá tíu milljónum meira en hann eyddi í töku myndar innar „Á hverfanda hveli“. Aðeins tvær myndir hafa frá byrjun hlotið meiri að- sókn en þessi mynd, en það eru: „Á hverfaida hveli“ og „Beztu ár ævi okkar“. Auk aðalleikendanna koma fram í myndinni 6500 „statistar11. David O. Selznick hefur sjálfur samið kvikmyida- handritið, sem er byggt á skáldsögu eft.ir Niven Buch, Aðalhlutveýkin eru frábær lega leikin af: Jennifer Jones, Gregory Peck, Joseph Cotten, Lionel Barrymore, Walter Huston, Herbert Marshall, Charles Bickford og Lillian Gish. Sýnd kl. 7 og 9,15 Framhald af 8. síðu. eru miklu fjölbreyttari tæki- höfð við kennslu ungra barna en tíðkast í öðrum slcólum. For eldrum barna í skóianum gefst kostur á að skoða húsíð þessa daga. brautryðjandi í KENNSLU SMÁBARNA Sveinn Benediktsson rakti í ræðu sinni kennaraferil Isaks Jónssonar, sem verið hefur bi-autryðjandi í kennslu ungra barna. Hann hóf 1926 að reka smábarnaskóla á eigin reign- ing og gerði það allt til 1945, að hann hugðist hætta. en ,vin- sældir skólans voru þá sjíkar, að foreldrar barnanna stofn- uðu til samtaka um, að skólinn starfaði áfram í nýju formi. SJÁLFSEIGNARSTOFNUN FYRIR RÉTTUM 9 ÁRUM Um þetta sagði Sveinn Bene diktsson m. a.: „Fyrir réttum 9 árum, hin n 7. jan. 1946, var ákveðið á for eldrafundi að efna til sjálfs eignai'stofnunarinnar Skóla Is aks Jónssonar, sem hefði það að markmiði að halda uppi skóla fyrir börn á aldrinum 6 til 8 ára. Fer 5 manna skóla- nefnd með yfirstjórn stofnun arinnar ög eru þrír þeirra kosnir af foreldrum þeirra barna, sem eru í skólanum, en tveir með hlutfallskosningu af bæjarstjórn Reykjavíkur, og fer kosning fram til fjögurra ára eítir hverjar bæjarstjórn- arkosningar." RÁÐIZT í BYGGINGU SKÓLAHÚSS „Tókst nú með samskotum ílorieldra, stofnfjárgjöldum og afgangi af skólagjöldum, þeg- ar reksturskostnaður kafði ver ið greiddur, að safna miklú fé til byggingar skólahússins. Ár- ið 1952 fékkst f járfestingar leyfi. Skólinn er nú kominn upp og kostar með kennsluáhöld- um um kr. 1 450 000.00. Er þar af um kr. 1 000 000,00 eigið fé sjálfseignarstofnunarinnar Skóla ísaks Jónssonar, en kr. 1450 000,00 lánsfé, sem stofnön in mun endurgreiða á næstu 10 árum. Venja er að helming- ur byggingarkostnaðar barna ; skóla sé greiddur af ríkinu og' hinn 'helmingurinn af bæjar- eða sveitarsjóði ef um heiman gönguskóla er að , ræt/i. En byggingarkostnaður þes/a skóla verður eins og ráðá má af því, sem áður er sagt, greiddur af Danskur skýringartexti. — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. JtíM.A Eldur í æðum (Missisippi Gambler) Glæsileg og spennandi ný amerísk stórmynd í litum, um Mark Fallon, ævintýra- manninn og glæsimennið, sem konurnar elskuðu, en karlmenn óttuðust. Tyrone Povver Piptr Laurie Julia Adams Sýnd kl. 5, 7 og 9. S S S s s ) s s s $ s Ví FILMIA Sýnir sænsku myndina eftir Guslav Molander Tjafnarbíó í dag kl. 15 og j morgun kl. 13. S s siálfseignarstofnuninni Skóla Isaks Jónssonar a'ð öllu leyti.“ „Skólahúsið er 420 fermetr- ar að grunnfleti, ein hæð m/ið stórum og rúmgóðum kiallara. Fimm skólastofur eru í húsinu. kennaraherbergi og skrifstoía skólastjóra. Alls er húsið 2900 rúmmetrar. Á stimardaginn íyrsta 1953 var byrjað að grafa fyrir grunni hússins. Nákvæm lega ári síðar var flaggað á byggmgunni til rnerkis um bað, að mæniás og sperrur hússins hefðu verið reistar.“ S. A. R S. A, R. Dinileikur í kvöld H. 9 í Iðnó. — Aögöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 3191. SAR SÁR

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.