Alþýðublaðið - 11.01.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.01.1955, Blaðsíða 1
XXXVI. árgangíir. Þriðjudagur 11. janúar 1955 7. tbL Tillaga fluft í Horðurlandaráði: Mýndin er frá unriirritun samn inganna á Keflavíkurflugvelli. Ljósm. P. Thomsen. Á FUNDI Norðurlandaráðsins í lok þessa mánaðar, verður grundvöllur þjóða þess verða ÍSLENZKIR Aðalverktakar undírrituðu í gær. verksamn- ing við. verkfræðinr:adei!d hersins. Er hér um að ræða fyrsta verksamning íslenzks verktaka við verkfræðingadeildina án milligöngu erlends verktaka. F. h, Aðalverktaka undirrítuðu samninginn þeir Helgi Bergs og Gústav A. Pálsson. flutt tillaga um bættar samgöngur milli íslánds og annarra Norðurlanda. Eru flutningsmenn fulltiúar allra aðildarríkja Norðurlandaráðsins, íslands, Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar. Tiliagan fer hér á eítir: FRUMSKILYKÐI VlÐSKIPTA | Grelðar samgöngur , milli hinna norrænu landa eru frum 1 skilyrði náinna kynna og Þ-egar varnarliðsfrEmkvæmd iendir vinmiflokkar hans hvers konar viðskipta þeirra ir hófust vorið 1951, voru verk hverfa úr landi, en önnur störf náskyldu þjóða, sem byggja in unn.in af' bandarískum verk hans, svo sém ýms þjónusta þau. Vegna legu Danmerkur, við varnarliðið skyld; hætta Noregs, Svíþjóðar og Finn- smátt 05 smátt, eftir því sem lands eru ferðalög mjög auð- íslenzkir aðilar væru reiðubún Veld milli þessara landa. Öðru ir að taka v'.S þeim störfum. máli gegnir um raöguleikana Um f ramkvæmd þessa sam- til þess að ferðast til og frá ís- komulags er öllum kunnugt af landj. Sökum fjarlægðar lands nýlegum írásögnum blaðanna. inS hljóta ferðalög þangað að treystur með sem nánustum kynnum fólksins í löndum beirra. Framtlð sllrar sam- vi'nnu þjóða í mil'i veltur á gagnkvæmum skimingi . al- einn'g uppi ferðum milli Nor- egs og íslands. En þær ferðir mennings á njósarmlðum. lífs- tökúm og að mestu með inn- fluttu vlnnuafli, þó -atyinna væri af skornum skammti i landinu sjálfu. AUKINN í-ÁTTUR ÍSLENDINGA !. Smátt og smátt jókst þó þátt ur íslenzkra verktaka í fram- kvæmdunum, en öll verk, sem þeir framkvæmdu, voru þó unnin fyrir erlendan verk- aka, sem gerði sámr.ingana v!ð varnarliðið, bar ábyrgð á verk unum og hafði umsjón með þeim og útvegaði til þeirra méstallt efni. ÍSLENDINGAR EINIR Þetta ástand var að sjálf- ' sögðu miög ófullnægjandi fyr- ir ¦ íslendinga, sem voru þess fullvissir, að þeir væru fylli- lega' færir. um að taka við þessu: hlutverkii .'Va'r því svo ráð fyrir gert við endurskoðuh . herverndarsamningsins s.l. vór að stefnt skyldi að því, að ís- ;lenzkir verktakar skyidu einir . sjá 'um öll 'verk. HINN ERLENDI VERKTAKÍFARI SAMNINGUM LAUK I NOV. í þeim tilgangi að leysa hina erle-"»du verktaka af hólmi, voru Islenzkir aðal- vera miklum mun dýrari. EKKI NÓGU GÓDAR SAMGÖNGUR Þrátt fyrir bættar samgöng- ur við íslánd í loíti hin síðari verfctakar s.f. stofnaðir fyrir ár brestur verulega á, að sam forgöngu utanríkisráðhcrra. Samninguni um fyrstu fram kvæmdir félagsins lauk í byrjun nóvember og hófust framkvæmdir þá þegar. Formlee samningsskjöl voru síðan útbúin og undirskrifuð í daz- Samningur þessi nær til byggingar íbúða fyrir vamarliðsmenn, cg er að upphæð 36,(5 milljónir kr. Verkunum skal vera göngnr milli þess og hlnna Norðurlandanna séu nægilega góðar til þess að fólk þaðan geti heimsótt það í stórum stíl. EITT ÍSLENZKT SKIPAFÉLAG Samgöngum á sjó milli Norðurlandanna og íslands er nú þannig háttað, að eitt ís- lenzkt skipafélag, Eimskipafé- lokið ia§ íslands, heldur uppi reglu fj-rir 31. désember 1955, og mun þá verða mjkil úrbót á húsnæðismálum varnarlios- manna. '^ ' SAMÞYKKT BYGGINGAYFIRVALDA AUar byggingar eru úr járn bentri" „steinsteypu, og . gerð. ljúkae.gm nýliðin-áramót. Skyldu þá er Jafnframt var ákveðið, að' ^itTa °S íyrirkomulag allt hef hinn erlendi verktaki skyldi i ur verið samþykkt af íslenzk- ljúkae'.gin framkvæmdumum | "^ byggingayfirvöldum, og is lenzkt byggingarefni verður notaö eins og frekast er kostur. FLEIRI VERK Samningar um f jölmörg önn ur verk standa nú yfir eða eru að hefjast, og er þeim lýkur, mun framkvæmd þeirra hefj- ast þegar í stað. VM. áidan á Sauðár- kréki 25 ára. Fregn til Alþýðublaðsins. • SAUBÁRKItÓKI í gær. IS.L. 'LAUOARDAG minnt- is.t verkakvennafélagið Aldan á; Sauðárkróki ,25 ára afmælis síns með veglegu hófi í Félags heimilinu Bifrost. . Hófið sóttu um 250 manns. Frú Jóhanna Jónsdóttlr setti samkomuna, en frú Hólmfríð- ur Jónsdóttir, formaður félags ins, rakti .sögu þess. Kvenna- kór söng undir stjórn Eyþórs Stefánssonar með undirleik frú, Sigríðar- Auðuns. . Einnlg yar sýndur leikþáttur. Meðan á samdrykkjunni stóð fór íram söngur og ræðuhöíd. Dahsað. : - :' féllu niður í stfíðiflu og hafa ekki verið teknar upp síðan. Norsk skip hafa þó einstöku sinnum komið með hópa venjum og menningarháttum í hinum ýmsu löndum. SAMVINNA Með tilliti til alls þessa leggj bundnum farþegaílutningum á sjó milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur allt árið. Fer skip þess vanalega tvær ferðir í mánuði á sumrin, en þriðju hverja viku á vetrum. í>á hef- ur Skipaútgerð ríkisins stund- um sent skip fáeinar ferðir á sumri með ferðafólk til Nor- egs, Svíþjóðar pg Dr^nmerkur. Hafa nær eingöngu íslending- ar hotað þær ferðir. Loks hefur Sameinaða gufu- skipafélagið í Kaupmannahöfn haldið uppi beinum ferðunjr tll íslands með viðkomu í Færeyj um. - FERDDJ NORSKRA SKD?A LÖGDUST NIOUR Fyrir síðustu styrjöld hélt Bergenska gufuskipafélagið norskra ferðamanna til íslands ™ v;ð til, að Norðurlandará5 . hin síðari ár. beini þvi til rlkisstjórnanna a& Sést af þessu, að samgöngur taka upp samvinnu sín í Jnilli á sjó milli Noregs og Svíþjóð- ™ undirbúnmg bættra sam- ar annars vegar og Ís3ands hins gangna milli Islands annars., vegar eru mjög léle«ar. | veSar °S hinna Norðurland- í lofti halda íslendingar anna hins vegar, með það fyr- uppi allgóðum samgöngum við ™ augum, að auðvelda ferða- Skandinavíu. Tvö íslenzk flug lög milli þessara landa og auka félög, Flugfélag íslands og kynni Wóða þeirra. Loftleiðir, halda uppi ferðum i Flutningsmenn eru Sigurð- á sumrum til Kaunmannahafn ur Bjamason, Erik Enksen-, a'r, Stavanger, Oslo og Gauta- Einar Gerhardsen og Nils Her- borgar. Þá koma flugvélar Pan , ^z._______________ American Ainvays við á ís- landi á ferð sinni milli Hels- ingfors 0» New Yoik með við- komu í Stokkhólmi og Osló. Á vetrum eru ferðir hinna ís- lenzku flugvéla nokkuð strjálli. Meg'.nhluti ferðafólks frá ís landi leggur leið sína til Norð- urlanda. Á Norðurlöndum rík- ir einnig áhugi fyrir ferðalög- um tl íslands. Til þess að auð- velda almenningi meðal þess- ara þjóða að ráðast í slíkar ferðir, þarf að gera ýmsar ráð- stafanir, m. a- bæta samgöng- ur á sjó.; örfa flugferðir og veita auknar upplýsingar um margt, sem lýtur að ferðalög um um landið. Virðist ekki ó- eðlilegt, að Norðurlandaráð stuðli að því, að samstarfs- Eining kommúnista; í framkvæmd. KOMMÚNISTAR opmbei> uðu á aðalfundi Fulltrúaráð* verkalýðsfélaganna í Reykja- vík í gærkveldi hinn „einlæga einingarvilja" sinn í verkaj- lýðshreyfingunni með því aS kjósa þar einlita kommúnistai- stjórn, og sýhdu þar með aS þar sem þeir geta ráðið, telj» þeir einingu óþarfa. Me$ þeísu hafa kommúnlstar kast» að hanzkanum framnn í reyk- víska alþý'ðiu og sannaS þeím« sem í vafa hafa verið, óíheil* indi sín svo berlega, að ekki verður um villzt. Framhald á 6. sfða. Allir lögregluþjónar Hafnar- fjarðar biHja um rannsókn Tilefnið er áburður Mánudagsblaðsíns MÁNUDAGSBLAÐID ræðst harkalega á lögregluna I Hafnarfirði í forsíðugrein í Maðinu í gær og ber upp á hana Ulmannlega" framkomu við menn, er nýlega voru handtekni* á dansleik í Kópavogi. Stœrsta hafsúlubyggð heimsins er í Eldey myndum þessum gerði Ág- TALNING hafsúlunnar á Eldey hefur nú leitt í ljós, að á engri einstakri eyju á jörðinni er stærri súlu- byggð en í Eldey. . 15 178 SÚLUR f EYNNI Samkvæmt talningunni eru 15178 súlur í Eldey. Aðrar fjÖlbyggðustu súlu- eyjar eru jþessar: Little Steeling (írland) með 12 000 súlur árið 1949, Boreray (St. Kilda) 9431 súla árið 1939, Grassholm (Wales) 9200 árið 1949 og Bona veh- ture (Kanada) 6800 árið 1939. — Fjöldi súluhjóna hér . á íslandi mun þvi nð^ vera um 4 þúsund eða rúm 20% af súluhjónum Atlants hafsins. TALD3 EFTIR LJÓSMYNDUM Talningin í Eldey var framkvæmd þannig, að bándarískur Ijósmyndari tók ljósmyndir úr lofti af.> eynni sumarið 1953, en eftir úst Böðvarsson, forstoðu- maður landmælingadeildar vegamálaskrlfstofunnar, stækkanir svo að auðveld- ara yrði að framkvæma talningu á sulubyggð Eld- eyjar. í>orsteinn Einarsson íþróttafulltrúi aðstoðaði við talninguna^ en hann hefnr mikið kynnt sér líf súlunn- ar hér á landi. Ritar Þor- steinn grein um talninguna í síðasta hefti Náítúrufræð- ingsins. -----__________^ í tilefni af þessari frásögii brugðu lögregluþjónarnir 1 Hafnarfirði yið, allir með tölu» og fóru fram á það við bæjar- fógetann, Guðmund f. Gu§» mundsson, að látin yrði frans fara opinber rannsókn á mál- inu. En sakir þess að þessit menn eru starfsmenn bæjarfó- getans, sneri hann sér til dóms málaráðuneytisins og óskaðf eftir því, að i-áðuneytið skipaði sérstakan dómara í málið. Mua því verða komið fram ábyrgð á hendur þeim, sem sekur er^ hvort sém það er lögreglan eðs ritstjóri Mánudagsblaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.