Alþýðublaðið - 15.01.1955, Side 3

Alþýðublaðið - 15.01.1955, Side 3
Laaugardagur 15. janúar 1955 ALÉ»¥£HÍBLA HANNES Á HORNINU" Vettvangur dagsint Logar í deiltun meðal listmálara — Getur orðið okkm* til vansemdar á eriendum vettvangi — Jón Halldórsson fyrrv. söngstjóri tekinn til bænar. AFSKÍPTI KÍKISVALDS- hann þekkti. En það kann að ins at listum cru allt af liættu vera, að hann hafi ekki haft þá leg-. Að minusta kósti ætti það IrJklu tónlxsta3iæfiTéika og'Jón að forðast að skipta sér af telur sig hafa. sjálfu starfi listamanna. túlk- un þeirra og sköpun. En undir vissum kfinguinstæðum - virð- Ist nauðsynlegt að til sé stofn FAÐ m SVO xneð lög Sig- Sigvalda Kaldalóns, að þó að Jón Halldórsson komi svo til . . , grátbiðjandi og auðmjúkur ,. .ú . fram fynr alþjoð og biðji hana * , . , , , að lata ljotu logm hans Sxg- bera kynnmgu a Iistumj ser. , v , , , ., , . i. r, valda Kaldalons hvila 1 friði, þa staklega þegar um er að ræða - , ... „ , , _ . verður honum ekla að osk kynnmgu utan landsms. . . ,.. . ) smm. Eg segi lógm vegna þess að merkur tónlistamaður LISTAMENN ALLIR eru saggj mér; að hann myndi ekki xnjög vanþroskaðir félagsmenn. eftir ag Jón Halldórsson hefði Það sýnir sundrung þeirra og nokkurn tíma Uti5 syngja lag nmburðarleysi hver við annan. efUr Sigvalda Kaldalóns á með Að líkindum eru listmálarar an hann yar söngstJ6ri Karla vanþroskaðastir á þessu sviði, kórs Fóstbbræðra. Hann hélt að minnsta kosti er úlfúðin mest meóal þeirra og félagslíf veigaminnst. Þetta kemur nú berlega fram í sambandi við sýningu, sem á að halda á lenda og erlenda listamenn.; að ítalíu. Áður hef ég minnst á slík mál ög lagt til, að stofn sett sé nefnd til að hafa hönd í. bagga með svona málum. Það liefur enn ekki verið gert. Og því stendur allt við hið gama. FREYJA SKRIFAR: Jón Halldórsson Hólavallagötu 9 skrifar langa grein hjá Velvak anda í Morgunblaðið 30 des. siðast lið'nn. Grein þessi er frá upphafi til enda full af rógi og illgirni, en þó getur greina höfundur ekki haft manndóm til að koma til dyra eins og hann. er klæddur fyrir það fyrsta hefur hann ekki manh dórn í sér til að nefna nafn á höfundi þess lags sem hann er að rakka niður. Það skyldi þó aldrei vera, að hann hafi álitið það óheppilegt vegna vinsælda ihöfundar. í öðru lagi veit fólk almennt ekki hver Jón Halldórsson á Hólavallagötu er. JÓN HALLDÓRSSON Hóla. vallagötu 9, fyrrverandi spng- stjóri, var S'Vo óheppinn að íhann fór í kirkju á aöfangadags íkvöld, og þar með var jóla- liátíðin eyðilögð fyrir honum, því þar urðu þau ósköp, að leik ið var sálmurinn „Gleð þig bærða sál“, þó flestir kannist im betur við hann undir lagi 5,Sigvalda Kaldalónsa. Kirkj- þetta rétt með farið, en ef svo er ekki geíur hann sjálfur leið ■rétt, svo mikil er tónlistagáfa þessa manns, fram yfir .inn. Ur ðllum áffum. hann hefur aldrei komið auga á lag eftir Kaldalóns, sem ,tón list væri í svo að von er að vesa lings Jóni hafi liðið illa kirkju á jólunum. Mér liefur verið sagt eftir þeim sem selja hér nólur, að engin íslenzkur höfundur . komist þar nálægt Kaldalóns. Svo lítið vit hefur íslenzka þjóðin á tónlist, að hún kaupir mest af lögum ef-tir Kaldalóns. OG EITT ER VÍST, herra Jón, að lög Kaldalóns fæla eng an frá kirkju nema yður, og pó þér grátbiðjið alla presta lands ins um að lofa þessu andlausa lagi að hvíla í friði, þá verður yður ekki að ósk yðar. Því yður skjátlast hrapalega þegar þér haldið að enginn prestur á •landinu hafi vit á tónlisl. Það er alveg áreiðanlegt að það eru til hér prestar, sem eru mjög vel dómbærir á tónlist og standa yður ekkert að baki á því sviði og þeir munu áreið anlega ekki láta yður segja sér fyrir verkum. ÆÐ ENDINGU vil ég svo segja þetta við yður: Eg veit, að lög eftir minn góða vin, Sig valda Kaldalóns hafa verið sungin og leikin áf þekktum lónlistarmönnum . víðsvegar um heim, bæði á tónleikum og í útvarpi, og heimsfrægir tón_ listarmenn hafa keypt hér lög an órnar öll“. Þetta lag t.elur in hans. Eitt get ég fullvissað hann svo andlaust og stagl- yður um, og það er, að ’klenzká kennt og snautt allri fegurð, þjóðin lofar yður áreiðanlega að hann gat ekki orða bundist. að hvíla í friði þegar þér fáið Hann telvr þetta lag vera nýtt hvíld frá andlegum áhyggjum lag, en ég vil fræða íyrrver- yðar hér í heimi, en ég gel andi söngstjórann á því að Sig jafrthliða fullvissaö yður um urgeir biskup Sigurðsson lét að lög Sigvalda Kaldalóns alltaf leiká þrð ;\'.‘unhi á mn ■ ■'■'“ li.'.vsvo Jerá . x ísafirði á jólunum meöan hann íslenzk -tunga er töluð og nafn var prestur par, og taldi það. hans mun lifa öld eftir öld með -.ip^7TTÍ'S! O 0*1Í7V> oVnTA'vv-iti-rn T.r'ir-.'i '/Vtf'--.-víí_ I DAG er laugardagurinn 15. jamúar 1955. M..E.S S U R Á M O R G U N Dómkirkjan: Méssá kl. 11 f. h. Séra Jón Aúðuhs: Síðdegis- gu&þj ónusta kL. 5,. séra Óskar J. Þorláksson: Barnamessa kí. 2 e. h. Séra óskar J. Þorlákss.. llal}grímskirkja: Messa kl. 11 f. Ji. Séra Sigurjón -Árnason. Barnaguðsþjóíiusta H. l.'SÖ e. h. Séra Sigurjón Árnason. Messa kl. 5 ,é. h. Séra Jakob Jónsson. • ■;-.. Nesprestakall:Messa í Mýr-. arhúsaskól akl. 2.30. . Langholtsprestakall: Messa í Laugarneskirkju . kl. 5. Barr^a- samkoman á Hálogalándi fell- ur niður vegna kuldans. Áre- líus Níelsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavars- son. Barnaguðsþjónusta kl; 10.15 f. h. Séra Garðar Svav- arsson. Bústaðaprestakall: Messa í Kópavogsskóla kl. 3 e. hád: Barnasamkoma kl. 10.30 f. h, sama stað. Séra Gimnar Árna- son. Háteigsprestakkail: Messa í ■hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10.30 f. h. Séra Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan: Messa kl. 11. At hugið breyttan tímc.. Séra Þor ste'nn Biörnsson. Óháði fríkirkju-söfnuðurinn: Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. SunUudagskóIi Óháða frí- kirkjusafnaðarins verður í fvrramálið kl. 10.30—12 í Austurbæjarskólanum. Séra Emil Björnsson. Fríkirkjan í líafnarfirði: Messa kl. 2 e. h. Börn, sem eiga að fermast 1955 og 1956, eru heðin að mæta í kirkjunnj að messu lokinni. Séra Kristinn Stefánsson. KFUMF heldur íund í Frí- kirkjunni sunnudaginn 16. jan. Id. 2 e. h. Alúðarfyllstu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekra, Lngu við andláí og jarðarför vinar okkar og frænda, JÓNS EINARSSONAR verkstjóra '**' 'v ?1 F. h. vandamanna. Ólafía Guðmundsdóttir Jensína Egilsdóttir. Gísli Sígurgeirsson VkL Ffdimí&n sefnr verkamannaskýli Hafn- arfjaroar kfukku. EINS og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu var verka- mannaskýlið í Hafnarfirði opn_ að fvrir skömmu með viðfcöfn eftir gagngerar eindurbætur og breytingar á húsinu. Við það tækifæri tilkynnfi formaður Verkakvennafélagcins Fram tíðin, Sigurrós Sveinsdóttir, að félagið hefði í hvggju að gefa verkamannaskýlinu rafmagns klukku. Hefur klukkan, sem er hinn veglegasti gripur, nú ver- ið afhent, og sett upp í skýlinu. fiflastðfttn P. iiefur afgreiðalu í Bæjtr-: ’■ r-TÍöVin-:: ■' ' " ‘ opið 1M- •. - suaaudögam IS—IS. ~ smim. Notið tækifærið meðan ÚTSÖLURNAR STANDA YFIR — að gera góð kaup, aðeins fáir dagar eftir. rwi •. | t v I oskuoiidm Laugavegi 21 /T»« f 1 ' A* 1 oskuouom Vesturgötu 21 á VS. ATLA, EA 744, eign þrotabus Hafn. hf. fer fram í skrifstofu embættisins' í Hafnarfirðí mánu- daginn 17. janúar 1955 klukkán 1.30 e. h. BÆ.TARFÓGETINN. Hefi opnað lögfræðiskrifstofu í Austurstræti 5, II. hæð. Annast fasteignasölu, iögfræðilega aðsfoð og mai Viðtalstími kl. 10—12 og 13—16. Skrifstofusími 82945. f$ Hafþór Guðmundsson. TSALA NETEFNI m DÚKAR BÚTAR STAKAR BAÐMOTTUR 10—40 % afsláttur. Gúrdínubúðm Laugavegi 18 Inngangur um Verzl. Áhöld. \ % ■ • iíH' S. A. R. S. A. 1S. ansieiMr 1 í kvöld kl. 9 í Iðnó. — Áð.göngumiðásaU frá I:!. 5, SAR Sírni 3151. SAii

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.