Alþýðublaðið - 15.01.1955, Qupperneq 4
4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Laaugardagur 15. janúej* 1955
Útgejandi: Alþýðujlo\\urinn.
Ritstjóri: Helgi Sœmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: Emma Möller.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902.
Auglýsingasimi: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
Asþriftarverð 15,00 á mánuði. I lausasölu 1,00.
• 9
Ollum sami réttur
ÓLAFUR THORS talaði í vegar. Þessi háttur er ó-
útvarpsræðu sinni á gamla- hugsandi, meðan rekstur at.
árskvöld meðal annars um vinnutaekjanna einkenmstaí •
„sama mikla réttinn öllum skipulagsleysi og ævintýra-
S tll handa og sömu þungu mennsku. Hins vegar er
S skylduna á aiira herðar“. þetta íramkvænidaratriðr i-
S Þetta þótti einkennilegur ríki jafnaðarstefnunnar.
k málflutningur. Aiþýðu Mörgum mun koma á ó-
manna virðistj að Ólafi vart, ef þetta hefur vakað
Thors beri fremur að hefj- fyrir Ólafi Thors, þegar
ast handa i þe.ssu sambar.di hann ávarpaði íslendinga á
en flíka tilmælum, ef hann • gamlaárskvöld. Sjálfstæðis-
, hefur allt í einu fengið ein- flokkurinn hefur fram að
S lægan áhuga á auknu þjóð- þessu l:\gzt gegn skipulögð-
S félagslegu réttlæti. Hann er um þjóðarbúskap, en hann
^ fulltrúi þeirra aði]a samfé- er meginskilyrði þess, að
^ lagsins. sem bera of mik.ð unnt sé að gera umrædda
^ úr býtum í samanburði við hugmynd að verulei'ka. Ól-
S aðra. Það stendur því á Ól- afur getur ekki gert sér í
S afi og sálufélögum hans að hugarlund, að sjómenn
framkvæma réttlætið. sætti sig við aflahlut, nema
RökstúSningur þessa er þeim séu tryggð raunveruleg
mun fremur efni í bók en verðmæti framleiðslunnar,
blaðagrein, en þó má benda svo og réttlát skipting
á einstök atriði. Ólafur þeirra. Sama giidir um iðn-
Thors hefur margföld laun aðarmenn og bændur. Þess
á við Jón Jónsson verka- vegna er eina færa leiðin að
mann. Hann býr í tífalt dýr þessu takmarki sú að koma
ara og betra húsnæði en Pét á skipulögðum þjóðarbú-
ur Pétursson sjómaður. Ól- skap. Þar með er verið að
$ afur á ótal kosta völ um tryggja landsmönnum þá af
5 framkvæmdir, en Bjarni komu, sem afrakstur fram-
j Bjarnason iðnaðarmaður leiðslunnar veitir. Yinnan
Í fárra eða engra. Þannig er móðir allra verðmæta.
y mætti lengi telja. Og þó er En arði þennar er svo mis-
r Ólafur Thors sennilega fá- skipt á íslandi, að hróplegt
f tæklingur í samanburði við getur talizt. Sjálfstæðis-
^ mestu auðkýfingana í Sjálf- flokkurinn ber ábyrgð á ó-
^ stæðisflokknum. réttlætinu. Hlutverk hans
^ Eftir á reynir Morgun- er og hefur verið að við-
^ blaðið að leggja þann skiln- hald-a óréttlætinu sem
^ ing í boðskap ólafs Thors, lengst og hindra réttlætið
§ að hann ætli öllum, sem sem mest..
3 vinna að framieiðslunni, Það er vel farið. ef Ólaf-
3 sama rétt og sömu skyldu. ur Thors hefur allt í e.'nu
3 Hér er um að ræða athygl- komið auga á veiluna í
^ isverða hugarfarsbreytingu, Sjálfstæðisflokknum og
ef skýringin er rétt. Þetta sannfærzt um, að hann hafi
er skynsamleg og farsæl þjónað illu hlutverki. Hitt
stefna, en Sjáifstæðisflokk- nær engri átt, ef honum
urinn hefur hingað til bar- leikur hugur á, að sjómenn
izt gegn hennni í verki. séu upp á hlut á árum tap-
Verkalýðnum er til heilla, rekstursins, en taki kaup,
að afkoma hans sé í tengsl- þegar vel gengur. Ólafi
. um við afrakstur framleiðsl þýðir ekki að reyna að
• unnar. En þá verður alþýða koma þyngdri byrði skipu-
^ landsins að fá stóraukin í- lagsleysisins og ævintýra-
^ tök í stiórn og rekstri at- mennskunnar yf.r á vinn-
ý vinnutækjanna annall-svegar andi stéttir. En var það ekki
\ og tryggingu fyrir réttlátri annars það, sem fyrir hon-
S skiptingu teknanna hins um vakti á gamlaárskvöld?
Ég þakka innilega
gjafir, blóm, skeyti, sendibréf og aðra vináltu, sem mér
hefur verið sýnd í tilefni af 30 ára starfsafmæli mínu
hjá Leikfélagi Reykjavíkur.
Brynjólfur Jóhannesson. 7*
Endurminningar Emanuels Shinwells - II.
SEXTÍU þúsundir manna
höfðu troðizt inn á St. Gnochs
torg í Glasgow og nærliggj-
andi götur nóvemherkvöld eitt
1922. Þeir sungu, hrópuðu, rif
ust og skemmtu sér.
„Villtu mennirnir frá Clyde“
voru að leggjá af stað til þ'.ngs,
og Glasgow kvaddi þé með of-
boðslégum fagnaðarlátum.
'iSWX-
BoUabæli.
Skot-land hafði kjörið 17
frambjóðendur Aiþýðuflokks-
'ins- til þings og 13 þeirra, m:s-
munandi mjkið virtstrislnn.að-
i'r, vorú kjörnir 'í GJasgow og
nágrenni, Lblöðunum var t'.l-
kynnt,- að Clydeside væri orðin
bolsabæli.
Mannfjöldinn, sem kom til
þess að fylgja okkur í nætur-
léstina til London, var gagn-
tékin af von. Ljósasta endur-
minning mín er sú, hvernig
þetta, næstum hræðilega traust
á okkur snerti andiit manns,
elns og mild gola.
í gasljódnu á götunum
stóðu fölar konur með herða
sjöl, teknar í andliti af fá-
tækt og áhyggjum yfir margra
mánaða atvinnuleysi manna
sinna og þær stóðu og störðu
þögular á okkur. Augun ein
lýstu af von.
Við höfðum verið kjörnir af
því að menn trúðu, að við gæt
um unnið kraftaverk. Þrjátíu
og tvö ár eru liðin frá þessu
vetrarkvöldi. Margt, hefur ver
ið gert, en fleira er ógert.
Hefja ... þorpari.
Á fyrsta fundi þingflokks
Alþýðuflokksin's stakk ég upp
á MacDonáld sem formannii.
Aðrir stungu upp á Clynes, og
eftir að Snowden hafði með
mjög takmörkuðu 'ofi mælt
með þeim, sem væri minna
slæmur, var MacDonald kjör-
inn méð fimm atkvæða meiri-
hluta.
Síðar var ég gagnrýndur ffr
ir þetta verk mitt, sem að síð-
ustu bar þann árangur að Mac
Donald varð forsætisráðherra,
og, e'.ns og sumir héldu fram,
mesti svikari við flokk sinn,
sem verkalýðshreyfingin hef-
ur nokkru sinni orðið að þola.
Svar mdt-t er það, að 1922
var enginn annar, sem átti
starfið skilið eða var fær um
að takast það á hendur. Jafn-
aðarstefnan í þinghúsinu í
Westminster var kröftug og
áköf, en ennþá barn. Hún
þarfnaðist reyndrar og leið-
andi handar. Þá, og næstu sex
ár a. m. k., varð sú hönd að
vera hönd MacDonalds.
Hann er bæði hetjan og
þorparinn í hinu m:kia ;drama‘
jafnaðarstefnunnar í Bret-
landi á tuttugustu öldinni. Því
má ekki gleyma, að hann var
leiðtogi Álþýðuflokksins í 17
mikilvæg ár, þar til hann rauf
að fullu tengslin við flokkinn
1931.
\ y
'Ramsey MacDonald.
lÉg man sérstaklega eftir
andúð hans á Snowden. s.em
hann sagði, að væri' enginn
ræðumaður og enginn jafnað
armaður, . heldur fylgjandi
frjálslynda flokksins bæði í
orði og verki. Það var dálítið
leiðinlegt að þurfa að hlusta á
samskonar gagnrýni af vörum
Snowdens, sem hvorki dáði né
elskaði MacDonald.
Slík var hin gagnkvæma ó-
vinátta tveggja helztu aðilanna
í ihinum pólitlsku óförum 1931.
Það er vitleysa að afskrifa
MacDonald sem svikara við
jafnaðarstcfnuna. Framlag
hans á fyrstu árunum var al-
gjörlega ómetanlegt.
Tignarleyur.
Sennilega hefur aldrei verrið
til í sögu flokksins ræðumað-
ur. sem hafði til að bera svo
eðlilegt aðdráttarafl samfara
óaðfinnanlegri list í ræðu-
mennsku. Hann var laglegasti
maður, sme ég hef nokkurn
tíma þekkt, og andliti hans og
framgöngu allri verður. bezt
lýst með orðinu „tignarlegur".
Á árunum fyrir heimsstyrj-
öldina 1914 var MacDonald á
hátindi líkamlegra og andlegra
hæfileika sinna. Það er sorg
urför hans síðar orsakaðist
næstum því eingóngu af of
mikilli vinnu og óhæfni hans
til þess að siá fvrir sér .og fjöl
skyldu s'.nni án þeos að reiða
sig á styrki, sem honum bár-
u:t við og við.
'Þcssi langi tími baráttu og
of mikillar vinnu hafði djúp
áhrif á heilsu hans og óafmá
anleg áhrif á viðhorf hans.
Sögulegur fundur.
Á meðan á stríðinu • stóð
1914—-18 kom hann til Glas-
gow á ráðstefnu, er ræða átti
vernd borgaralegra rétt'mda.
Ég var í forsæti. Sközka föður
landsvinahreyfíngin,- sem .Neil
Jamieson veitti forstöðu. • ætl-
aði að hlevpa fundinum upp.
Er ég . gekk með MacDonaíd
upp á ræðupallinn, heyrði ég,
að verði-rnir 1 salnum voru að
fást við Jamieson. og menn
hanc og- áttu í erfiðleikum með
að standa á mótl skyndilegri
árás.
Ég sá, að Jamieson hafði tek
izt að oona dyrnar nægilega
mikið til þess að geta stunsið
. höfðinu inn, svo að ég hljóp
|til og rak honum högg milli
augnanna.
Dyruar lokuðust, og ég
ég gekk aftur upp á pallinn,
þar sem ég hélt stutta ræ'ðu
og mælti með ssrnningaum-
leitunum um frið. MacDon-
ald hélt svo sína ræðu. sem
tekið var með geysilegum
fögnuði, og lauk síðan fund-
inum.
Hfægileg sfefna.
Mér til mikillar undrunar
gekk lö«reglubjónn til mín og
=agði: ..Ég er hræddur um, að
það verði vandræði. Jamleson
varð að fara á spítsla til að
gerðar“.
Ég varð undrandi, en hafði
ekki áhyggjur. Áfiog og læti
voru hluti af stjórnmálunum
í Glasgow, og ég vissi ekki til
Óvináffa.
legrt til þess að hugsa, að aft- Framhald á 7. síðu.
Byggingavörur:
Mótavír Steinmálning
Bindivír Paint crete >
Þakpappi Tone crete
Saumur Steypuþéttiefni
Þaksaumur Lyftur á bílskúrhurðir
Smekklásar Rafmagnshitadúnkar ;
Yírnet j Lillinovid
ryðvarnarmálning
Almenna byggmgafélagið h.f.
Borgartúni 7 — Sími 7490
Ég þekkti þennan merkilega
mann eins vel og hver annar
á hans glæstustu árum og síð-
ar var'ð ég að kryfja skapgerð
hans til mergjar, er við vor-
um bitrir andstæðingar.