Alþýðublaðið - 15.01.1955, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 15.01.1955, Qupperneq 8
Laaugardagur 15. janúar 1955 Sýnt 21. _ian. Skáldið flytur prologus. í TILEFNI af 60 ára afmæli Davíðs Stefánssonar skálds frá Fagraskógi, hefur Þjóðleikhúsið ákveðið að sýna leikrit hans Gullna hliðið honum til heiðurs. Verður sýningin þanm 21. janúar á afmælisdegi skáldsins. Höfundurinn verður við- staddur sýninguna og mun sjálfur flytja prologus. Bátur sá, er Hermann Kristjánsson fær frá Hollandi í sumar — verður eins og mynd þessi sýnir. Þannig verða einnig bátar þeir, er Stálsmiðjan ætlar að smíða fyrst. n oyriar Gullna hliðið var sýnt í Þjóðleikhús'nu fyrir 3 árum og voru þá sýningar 28 talsins, en auk þess hefur leikurinn verlð sýndur fjölmörgum sinn um í Iðnó og víða út um land. Gullna hiiðið er og vel þekkt Rafnmagnsverð hækkar í Hafnarfirði vegna hækkunar frá virkjun. SOGSVIRKJUNIN hefur til kynnt Hafnarfjarðarbæ, að greiðslur á rafmagni frá virkj- uninni verði að hækka um 50%. Orkuverð 1954 varð 600 kr. árskílówattið og orkugjald Hafnarfjarðar má áætla 2,5 millj. kr. það ár. Orkuv>~ðið var í fyrra rúm 400, svo að hækkunin er um 50%.' Af þessum sökum var óhjá- kvæmilegt að hækka rafmagns verðið og var hækkunin sam- þykkt á bæjarstjórnarfundi í fyrrakvöld. Rafmagn til lýsing ar hækkar um 32%, til al- mennrar heim lisnotkunar 25%, til véla 30%, tiT hitunar nálægt 6%, en sá liður fylgir verði kola og olíu. Heildar- hækkunvi er um 16%,, heldur m'nni en í Reykjavík. FÚJ rHafnarfirði FBLAG ungra jafnaðar- manna heldur dansleik í Al- þýðuhúsinu við Strandgötu í kvöld kl. 9. Dansaðir verða nýju dansarnir. Aðgöngumið- ar verða seldir við innganginn. úr stáli næsta sumar Hefur einkaieyfi ti! að smíða eftir hollenzkri teikningu, sem reynist mjög vel. STÁLSMIÐJAN hyggst í sumar hefja smíði fiskibáta úr stáli eftir hollenzkri teikningu, sem nýtur mikillar hylli. Er hér um að ræða algerlega nýjan áfanga í íslenzkum skipasmíð- um, enda smíði slíkra fiskibáta nú fyrst að ryðja sér til rúms. Blaðamenn ræddu í gær við þá Benedikt Gröandl og Svein Guðmundsson forstjóra Stál- smiðjunnar um bessa nýjung. TVÖ STÁLSKIP í SMÍÐUM Stálsmiðjan heínr nú tvö stálsk'p í smíðum, eins og kunnugt er, dráttarbátinn Magna fyrir Reykjavíkurhöfn, og björgunarskútu Norður- lands fyrir ríkið. Er gert ráð fyrir, að dráttarbáiurinn verði búinn í vor, en björgunarskút- an verði þá sett á flot. DANIR VILDU FÁ LEYFI FYRIR ÍSLAND Fyrir nokkru barst þeim Sveini og Benedikt það til eyrna, að danskt fyrirtæki hefði sótt um leyfi til þess að i smíða f'.skibáta úr stáli eftir j hollenzkri teikningu, sem vel hefur reynzt. Teikningin eftir W. Zwolsman, forstjóra skipa- smíðastöðvar í AmsLerdam, er ( smiðar slíka báta. Þeir eru nú f mjcg eft'.rsóttir. Hafa Danir • og Norðmenn keypt þá tals- ( vert. og á bessu ári koma slík- , ir bátar hingað til lands. En ! Danir sóttu ekki aðeins um leyfi til smíð'; eftir teikning- , unni fyrir sjálfa sig, heldur líka fyrir Island. Ungur maður stórslasaðist í bifreiðaárekstri í gærmorgun Ók jeppa aftan á vörubifreið með þeim afleiðingum að húsið tók af jeppanum BRUGÐU VIÐ OG FENGU LEYFIÐ Þeir Sveinn og Benedikt brugðu v'ð, fóru til Hollands og skoðuðu slíka báta. er voru í smíðum í stöðinni. Þar var m. a. bátur, sem Þorsteinn Sig urðsson o. fl. í Eyjum fá í bessum mánuði. en einnig fær Hr-mann Kri=tiánsson í Rvík slíkan bát. heldur minni, í sum ar. Var engin fyrirstaða á því, að StáÞmiðian fengi levfi til að smíða báta eftir þessari teikningu.. BYRJAR A TVEIMUR ,í SUMAR SNEMMA í gærmorgun varð bifreiðarslys suður á Hring-! hraut skammt frá íþróttavellinum. Ók ungur maður jeppa aftan | á vörubifreið, er stóð kyrr á götunni, nreð þeim afleiðingum, að liús jeppans tók af og sá er ók bílnum, Einar Þorsteinsson, | stórslasaðist á höfði og handlegg. Einar Þorsteinsson ók vest- ur Hringbrautina. Stóð vöru- bifreiðin á Hringbrautinni rétt neðan við Bjarkargötu. Mun héla hafa verið á framrúðu jeppans og Einar því ekki tek- ið eftir vörubifreiðinni o gekið á hana. MISSTI MEÐVITUND Við áreksturinn tók hús jeppans af að mestu. Mun Ein ar hafa kastazt afLur í bifreið- ina og var hann meðvitundar- laus er að var komið. Hafði hann skaddazt mikið á höfði, hlot'.ð skrámur í andlit og brotnað á vinstri handlegg. Alþýðublaðið átti í gær- kveldi tal við handlækninga- deild Landsspítalans og spurð- ist fyrir um líðan Einars. Hafði hann þá fengið litla rænu og var talinn höfuðkúpubrotinn. Er ætlunin að byrja á tveim ur bátum í vor eða surnar, o« verða báðír 55—00 tonn að stærð. Ýmislegt er að sö?n þeirra forstjóranna talið stál- fiskibátum til g'.ldis fram vfir trébáta. Stálbátar verða rúm- meiri. viðbaldskosr.aður á þeim minrti, iafnvel aðe'ns 40% af viðhaldskosntaði, beir eru ekki eins heimtufrek'.r á afl, og auk þess þarf ekki að óttast þær efnisskemmdir, er kallast þurrafúi, og gert bafa mikinn skaða á trébátum hér. Síðan stálbátasmíð n bófst í Hollandi hafa ekki verið smíð- aðir þar fiskibátar úr tré. erlendis. Það hefur verið sýnt í Finnlandi, Noregi og í Bret- landi og tyívegis verið leikið í útvarp í Svíþjóð. HLUTVERKASKIPUN ÓBREYTT Hlutverkaskipun að þessu sinni er að öllu le\»ti óbreytt frá því er leikurinn var sýnd- ur síðast í Þjóðleikhúsinu. Lár us Pálsson mun annast leik- stjórn eins og fyrr. Leikin verð ur músík Páls Isólfssonar. Hljómsveitarstjóri verður dr. Urbancic. OoSafoss snéri við á ieið vesfur bilaður. M.S. ..GOÐAFOSS'1 sem fór héðan áieið.s til Ameríku á miðvikudagskvöld, hefur orðið að snúa við til Revkjavíkur vegna truflunar á smurnings-. kerfi aðalvélarinnar, og var væntanlegur hingað kl. 2 í. nótt. Ekki er álitið að hér sé um neina alvarlega bilun að ræða, en búast má við að skip- ið tefjist í nokkra daga á með- an rannsókn og v.ðgerð fer fram. Skipuleggja skrifslofu- sförí og annasf náff- úrurannsóknir. LÖGBIRTINGABLAÐIÐ er alltaf skemmtileg lesning og einkum hlutafóiagaskráin, því að sífellt er verið að stofna hlutafélög um alls kon ar atvinnurekstur og hin ó- skvldustu málefni. I síðasta tölublaði blaðsins er tilkynnt stofnun allnýst- árlegs hlutafélags, sem hefur þann tilgang að skipuleggja skrifstofustörf, og er ekkert sérstakt um það að segja, en auk þess skal félagið annast rannsóknir á íslenzkri nátt- úru! Og geta menn nú velt því fyrir sér, hvað sé svo skylt og líkt með skrifstofum og íslenzkri náttúru, er gefi ástæðu til félagssiofunar um þau sameiginlega. „Klippið all! úr alfræðiorða- bókinni sem viðkemur Beria" Beiðni ritstjórnar rússnesku alfræði- orðabókarinnar til háskólans í Lundi. SLAVNESKA DEILDIN í háskólanum í Lundi I Svíþjóð hefur fengið bréf frá útgcfendum hinnar stóru rússnesku al- fræðiorðabókar „Bolsjaja Sovjetskaja EntsikIopedija“ um að fjarlægja úr hókinni þær síður, þar sem fjallað er um Beria og smábæ þann, er ber nafn hins fyrrverandi lögregluráð- hcrra í Armeníu. í hátíðlegu tilskrifi frá rit- stjórn alfræðiorðabókarinnar er þess m. a. farið á leit að skornar verði burtu síðurnar 21, 22, 23 og 24, ásamt mynda- síðum á milli bls. 22 og 23, og settar verði í staðir.n nýjar síð ur. er fylgdu með bréfinu. BERINGSSUND í stað Beria-siðanna munu I lesendur hinnar endurskoð- uðu útgáfu sovét-Ieksikons- ins fá að vita allmiklu meira en áður um landafræði og hvalveiðar í Beringssundi. Auk þess fá þeir nýjan kapí tula um dýralífið í Berings- hafi og alveg ný.ja grein um Fredrik Wilhelm Bergholtz 'hershöfðingja, isem var í þjónustu zarsins á 1G. öld. Auk þessa er nú cnski heim- spekingurinn Berkcley, um 1700, kominn með og honum lýst sem „afturltaldssömiun, enskum lieimspekingi“. ;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.