Alþýðublaðið - 16.01.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.01.1955, Blaðsíða 5
Sunnudagur 16. janúar 1955. ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 Stjórn Félags VIÐ LÁSUM á miðv'kudag inn svar yðar til Félags ísl. myndlistarmanna við boðs- bréfi þess um að þér senduð fimm myndir eftír eigin vali á Rómarsýninguna. Eins og við sögðum í bréfinu, sendum við þrem listamönnum öðrum sams konar boð, þelm As- mundi Sveinssyni, Jóhannesi Kjarval og Jóni Stefánssyni.' Ætluðum við þeirn og yður j pláss í bezta sal, sem íslenzka deildin hefur til umráða á sýn ingunni. Við metum mikils hinn kurteisislega tón í bréfi j yðar og viljum leitast við að , sýná aðra eins stillingu í þessu viðkvæma máli. En æskilegra j hefði verið, að listamenn hefðu . rætt þetta innbyrðis án milli- göngu blaðanna. Þér hafið val j ið þessa le'ð, og verðum við því að mæta yður þar. Það er rétt, að vitneskja um fyrirhugaða Rómarsýningu foarst fyrst hingað til lands í fyrravetur, eða n'ánar tiltekið í bréfi, dags. í Stokkhólmi 17. febrúar. Fyrst í stað var aðeins um ófullburða hugmynd að ræða. enda fóru næstu fimm mánuðir í athugun á tilboð/iu og undirbúningsstörí. Þann 13. júlí var tilboðl ítölsku ríkis- stjórnarinnar svarað játandi, og skömmu síðar staðfesting hennar. Þann 17.—23. septem foer sat fulltrúi Félags ísl myndlistarmanna fund með fulltrúum hinna Norðurland- anna í Rómaborg, og var til- gangurinn sá, að skipta sýning arrúmi milli þátttökuríkja og ræða við stjórnarvöldin í Róm um framkvæmd sýningarinn- j ar. í byrjun október bárust | hingað fyr.stu teikningarnar i af sýningarsölunum •— ekki í sumar eins og þér fullyrðið — og var þá auglýst í blöðum og útvarpi, að sýning þessi stæði; fyrir dyrum. Þann 15. nóvem foer s. 1. var loks endanlega undirritaðut samningur mijlli Norræna Listbandalagsins ann ars vegar og ítölsku ríkisstjórn arinnar og bæjarstjórnar Róm ar hins vegar. Staðfestingu á sannleiksgildi þessara upplýs- inga getið þér fengið hvenær sem er hjá formanni eða ritara Félags ísl. myndlistarmanna með því að líta skjölln eigin augum. Endanlegt boð um samnor ræna listsýningu í Róm lá því ekki fyrir, fyrr en um miðjan nóvember s.L. — en ekki í fj>rra vetur, eins og þér segið. Eins og þér sjá.ð, var því ekki mögulegt að bjóða nein- um þátttöku fyrir þennan tíma. Því síður kom til mála að skipa dómnefnd, meðan ó- vissa ríkti uih framkvæmd sýn íingarinnar. Hitt virðist yður ekki kunnugt, að Svavar Guðnason, formaður félags okkar, ræddi margsinnis yið Jón Þorleifsson um Rómarsýn Inguna og skýrði honum frá gangi málanna, cnda unnu þeir þá saman að undirbún- ingi listsýningar þeirrar, sem haldin var í Kaupmannahöfn í aprílmánuði s.l. í tilfeni Norðurlandafarar forsetahjón- anna. Er þeir komu til Kaup- mannahafnar í erindum þess- arar sömu sýningar, hafði Svavar éinnie tal af Jóni Stef- ánssyni í íbúð hans í Breið- götu (Jón Þorleifsson var við- rsyningin i Kom. enzkra myndlísfarmanna svarar staddur) og spurði um álit hans á því, hvort íslendingar ættu að taka bátt í sýningunni í Róm, ef úr boðinu yrði. Jón Stefánsson hvatti þ’ess eindreg ið og sýndi málinu þá fullan skilning, enda og síðar, er við höfum haft tal aí honum. Nafni hans Þorleifsson virðist huga, að Nýja myndlistarfélag nú ofar öllu hafa þá kröfu í ið fái að' skipa tvo fulltrúa í dómnefnd móti tveim fulltrú um Félags ísl. myndlistar- manna. Þet.ta atr.iði, - sk'.pun dómnefndarinnar, verður yður tíðrætt um í bréfi. yðar, enda mikilvægt, og skal vikið að því nánar, áður en lengra e’r hald- ið. Það er bezt að íaka af allan vafa strax: Félag ?sl. myndllst armanna getur eitt skipað dóm nefnd (sem það og nú hefur gert). . einfaldlega vegna þess, að Félag ísl. myndiistarmanna er eina myndlistarfélag ís- lenzkt, sem er deild í Norræna Listbandalaginu og þar af lelð andi eini löglegi aðili að hinni fyrirhuguðu listsýmngu í Róm nú í vor. Þetta er vald, sem ekki er hægt að framselja, staðreynd, er breytist ekki, þótt félag yðar ósk'i ef til vill annars ástands í myndlistar- málum. Hitt er annað mál, að við hugðum á samstarf við yð- ur og töldum sanngjarnt, að í dómnefndinni sæti einn lista- máður, sem Nýja myndlistar- félagið bæri sérstakt traust til og gerði tillögu um, að fengi þar sæti. Sem yður er kunnugt, hugð um við ennfremur á samstarf um fjárútvegun, og báðum við vður og Jón Þorleifsson um undirskriftir á umsókn okkar um fjárstyrk til Alþing is; en þið neituðuð báðir, þótt einkennilegt megi virðast. Aft ur á móti brugðust þeir Jó- hannes Kjarval og Tómas Guð mundsson, formaður Banda- lags ísl. listamanna vel við málaleitan okkar um meðmæli með umsókninni. í bréfi yðar teljið þér, að jafnrétti félaganna myndi vera fólgið í því, að bæði ættu tvo fulltrúa i dómnefnd. Er yður fullkomin alvara. með iþessum orðum? Félág ísl. myndlistarmanna telur 41 fé- lagsmann, Nýja mvndlistarfé- lagið 7 og félagið Óháðir lista menn 3. Samkvæmt því ætti Félag ísl. myndiistarmanna rétt á 12 fulltrúum, gegn 2 frá Nýja myndlistarfélaginu og einúm frá félag'nu Óháðir listamenn, ef farið væri eftir venjulegum lýðræðisreglum Okkur hefur aldrei komið í hug að halda fram slíkri til- högun, enda 15 nianna dóm- nefnd hlægileg markleysa. Stofnun hinna tveggja nýju félaga, Nýja myndlistarfélags ins og félagsins Óháðir Hsta- menn, sýna, að það gæti óneit anlega orðið íslenzkum mynd listarmönnum auðvelt for- dæmi að sofna ný og ný smá félög og fá þar með ótölulegan fjölda alls konar fulltrúa í væntanlegar dómnefndir við sýningar, bæði innan lands og utan. Að slíkt yrði til bóta fyr ir listina hér á landi. er mikið efamál. Félag íslenzkra myndlistar- manna skipaði þessa menn í dómnefnd í byrjua janúarmán aðar: —• Ásmund Sve^.nsson, Gunnlaug Scheving, Svavar Guðnason og Þorvald Skúla- son. Mánuði [ að árið 1952 kostaði Félag Tsl. I myndlistarmanna ,-sýningu í | Stokkhólmi á verkum yðar_ og ' Jóns Stefánssonar, enda þótt þið væruð þá gengnir úr félagi okkar. Óskuðuð þið Jón þá sér staklega éftir því, að þeir Þor ! vaidur Skúlason og Gunnlaug- ur Scheving ynnu með ykkur að vali myndanna. Mæltust þið jafnframt til þess, að Þorvald- ur færi til Stokkhó’ms með verkum ykkar td oð sjá um áður sendum við uppsetningu þeirra á staðnum. Nýja myndlistarfélaginu bréf, Þá gátuð þér sýnt án minnstu þar sem spurt er, hvort það aðstoðar manna úr vðar eigin kynni að æskja þess, að við félagi. Ásmundur, Gunnlaug- tilnefndum Jón Þorleifsson ur, Svavar og Þorvaldur eru eða einhvern annan ykkar reyndir dómnefndarmenn, manna í dómnefnd. Ekkert svar barst við þessu bréfi — hvorki 7. desember eða síðar. Þann 5. janúar var Jóni Þor- leifssyni , aftur skrifað um sama efnis, og nú barst svar. frá Nýja myndlistarfélaginu,1 dags. 7. þ. m. Var svarið. á þá leið, að boðið yrði ekki þegið, I nema um 2 menn yrði að ræða lag íslenzkra myndlistar- frá yðar félagi. manna um styrk til alþ'.ngis til Það er á m'.sskilningi byggt, þess að hrinda Rómarsýning- að Félag ísl. myndlistarmanna unni í framkvæmd. Fjárveit- hafi ætlað að hafa abstrakt. inganefnd tók málim? afburða málara í meiri hluta dóm- vel í upphafi, og voru allir nefnd.ar. Ef Jón Þorleifsson nefndarmenn sammála um að hefði tekið sæti í nefndinnl, leggja því lið. Samþykkxi væri aðstaðan jöfn: Jón Þor- nefndin fyrir sitt léyti að veita leifsson og Scheving (natúral- 100 000 krónur til sýningarinn istar), Svavar og Þorvaldur ar án skilyrða, En er t'.l at- (abstrakt). Hlutverk Ásmund- kvæðagreiðslu kom við aðra ar er aðeins að sjá um val högg umræðu fjárlaga, voru aðrar mynda. Annars virðist þetta tillögur nefndarinnur sam- vera í fýrsta skipti, sem . þér, þykktar af þingmönnum, en vantreystið abstrakt málaran-, þessi ein dregin t'.l baka (sam- um Þorvaldi Skúiasyni til- kvæmt ósk menntamálaráð- herra?). Hváð hafði gerzt? Gat það átt sér stað, að menn úr Nýja enda lýsið þér yfir í bréfi yð- ar, að þér berið ekki brigður á samvizkusemi þéssara manna, en gefið þó jafnframt í skyn, að þeir séu ekki dómbærir á natúralistiskar myndir. En nú skal haldið áfram að rekja sögu máisins. í byrjú'n desember sótti Fé- þess að velia natúralistiskar myndir á sýnmgu. Viljum við í allri vinsemd miniia yður á, ' myndlistarfélaginu hafi geng- ið í þingsal og'. á fund mennta- málaráðherra og ró.ð að því öllum árum, að starfsbræður þeirra yrðu sviptir sýningar- styrk ■— komið til vegar óað- gengilegum skilyroum, en sér sjálfum til handa meirihluta- aðstöðu um allar framkvæmd- ir vegna sýningarinnar? Sýn- ingar, er við á jafnréttisgrund velli höfum stofnað til með deildum hinna Norðurlandanna og einir förum með fullt um- boð fyrir af íslenzkri hálfu. Um sv.ipað leyti óskaði menntamálaráðherra eftir því, að Félag íslenzkra myndlistar- manna ritaði sér bréf um vænt anlega dómnefnd og aðra til- högun sýningarinnar. Félagið gerði þetta umsvifalaust og bauð upp á viðræður, ef óskað væri, en bíður enn eftir svari, ef það þá ekki er fólgið í eftir- farandi skilyrðum, sem sam- þykkt voru rétt fyrir jólin samhl'.ða 100 000 króna styrk- veitingunni: — .Fjárlög 15. gr. XLIV . .. enda annist 2 fulltrúar Félags íslenzkra myndlistarmanna, 2 fulltrúar Nýja myndlistarfélagsins og 1 fulltrúi félagsins Óháðir lista- menn myndaval og aðrar fram kvæmdir.“ Tillögunni, sem borin var fram af Jóhanni Haf stein, var dembt á þingheim, óviðbúinn og óvitandi um rangsleitni, sem verið var áð knýja fram. Er ekk: að efa, að þingmenn hefðu fellt þessi rangsnúnu ákvæði tiilögunnar, hefðu þeim verið málavextir að fullu kunnir. Stjórn Féiags íslenzkra myndlistarmanna. Hetja hversdagslífsins EIN AF MESTU hetjum hversdagslífsins, sem ég hef þekkt, verður borin til grafar á morgun, Guðbjörg Guð- brandsdóttir, sem lézt að Elli- heimilinu Grund 10. þessa mánaðar, á áttugasta og átt- unda aldursári sínu. Saga hennar frá barnæsku var hetju barátta við umkomuleysi, von brigði, fátækt og einstæðings- skap. Samt sem áður bar hún alltaf höfuðið hátt, var glað- lynd, vel greind, djarfmælt og beygði sig ekki við hvern sem var að eiga. ■— Hún var vinkona mín í áratugi. Ég skrif aði einu sinni viðtal við hana og birti í „Heima er bezt“. Það er það eina, sem birzt hef ur um hana á prenti. — Og þó var saga hennar og frásagnar gáfa hennar gott bókarefni, miklu berta bókaréfni en margt það, sem skráð er. Guðbjörg fæddist að Haga í Holtahreppi í Rangárvalla- sýslu 5. maí 1876. Systkinin voru fimm, en móðir hennar lézt af barnsburði harðindavet urinn mikla 1881. Harðréttið jog fátæktin var svo mikið, að i hún þoldi það ekki og lét lífið. iFaðir Guðbjargar sá um börn in eins og honum var unt, en svo fór að vonum. að hanh varð að fá sér ráðskonu, en um leið tók sveitin við tveim ur börnunum, miðbörnunum, og annað þeirra var Guðbjörg, aðeins fimm ára gömul. Eitt sinn sagði hún við mig: ,,Mér var þá kastað út í harða ver- öld, einmana og óstudd, mál- svarslaus, á miskunn ókunn- ugra“. Enda varð hún þess vör Guðbjörg Gúðbrandsdóttir. Hún lenti á vondu heiniili. Bóndinn lá rúmfastur, en ráðs maður stjórnaði búinu með konunni. Hann var drykkfellt illmenni við menn og skepn- ur. Var telpan oft barin, og flýði hún þá til gamalmennis- ins í rúminu. Og oft tók það svari barnsins. Alltaf var hún látin ganga berfætt á sumr- in, og leirmýrin brenndi fæt- ur hennar. Þannig var hennar fyrsta ganga. Henni var ofgert bæði líkamlega og andlega. Ein mokaði hún sjö ára gömul undan sex eða sjö stórgripum, og samt loftaði hún varla skófl unni. Þarna lærði hún þó að lesa og skrifa. Eitt sinn kom séra Matthías Jochumsson ábæ inn. Þá hafði Guðbjörg litla skrifað kvæði hans ,.Þórsmerk urför“. Skáldið fekk að sjá það og mælti: ,,'Þetta er vel skrifað, góða mín“; og bætti svo við: „og rétt“. Það var fyrsta viðurkenningarorðið, sem hún fekk á ævinni. Árið, sem Guðbjörg fermd- ist, flutti fólkið á annan bæ. Um líkt leyti var haft við orð að taka hana frá því, því að illa færi um hana, en úr því várð ekki. Hins vegar gekk Guðbjörg sjálf strax eftir að búið var að ferma hana til hreppstjóra. og krafdist þess, að hann réði hana snnað. Var hún síðan vinnukona á ýms- um bæjum. En eftir nokkurra ára vinnumennsku fór hún til Reykjavíkur og réðist til Guð bjargar Torfadóttur, ekkju Sigmundar prentara. Hún bjó bá að Skólavörðustíð 8 og hafði menn í þjónustu og fæði. Vann Guðbjörg þar baki brotnu, en við gott atlæti. Allt af áður hafði hún átt í höggi við hörku og hrakyrði. Nú mætti hún fagurgalanum fyrsta sinni eins og hún komst eitt sinn að orði við mig. Og hún þekkti hann ekki, áttaði sig ekki nógu fljótt á honum. Þarna var í fæði nýútskrifað ur snikkari'. meilfa að segja frá Kaupmannahöfn. Það var glæsilegur maður og forfram- aður. Hún hélt sig heitbundna honum. Hún var ótrúlega vilja sterk og ákveðin bá þegar, en af því að hún hafði ekki mætt 1 fyrr blíðmælum, urðu .þau I henni að falli. Hún hafði hald 1 Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.