Alþýðublaðið - 20.01.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.01.1955, Blaðsíða 1
XXXVI. árgangur. Mikil kauphækkun hjá verkakonum ----i------i Verkall á kaup skipunum! ÞEGAR blaðið fór í prentun um miðnaetti í nótt, liöfðu ekki náðat samningar milli ma t- reiðslu- og framrefðslumanna og skipafélaganna. En samn- Kuldatíð suður í löndum. rr?!,“rk””ar ha'° valdið miklum erfið- leikum í Evrópu. Það er t. d. ekki þægilegt að vinna við af- greiðslustörf eða verzla í búðum, sem eru undir beru lofti, eins og sú, sem sýnd er á myndinni hér að ofan. En kaupmað urinn hefur smáofn á búðarborðinu, svo að viðskiptavinir geti vermt sig og þurfi ekki að verða loppnir á meðan þeir hand fjatla vörur og peninga. Aííi Þorlákshafnarbáta oíf fóm ýsa, sem fluff er fi! Reykjavíkur Nýir samningar fyrir verkakonur í Reykja- vík og Hafnarfirði undirrifaðir í gærkvöld! VERKAKVENNAFÉLÖGIN Framsókn í Reykjavík og Framtíðin í Hafnarfirði hafa án samningsuppsagnar gert nýja samninga við atvinnurekendur, og fá verkakonur með þeim rnikla kauphækkun. Samningarnir voru undirritaðir í gær. kvöldi. Bæði félögin fóru þess á leit á kjarasamningum félaganna, ingafundurinn hélt áfrarn. j vlð Vinnuveitendasmaband ís þótt þeir væru ekki uppsegjan Verkfall átti að hefjnst upp úr lands að fá að eiga viðræður legir fyrr en 1. maí 1 vor, mið- iniðnætti, en fá skip eru í höfn. við stjórn þess um breytingar að við að þeir yrðu úr gildi 1. júní. Nokkrir viðræðufundir voru haldnir og náðzst eftirfar andi samkomulag: Fer með ferðafólk frá París um Sviss og Ítalíu tíl Síkileyjar Etna skoðuð og tækifæri gefst til að skreppa til Afríku frá Sikiley BREVTINGAR A KAUPI Vinna við fiskflökun, upp- þvott og köstun á bil á skreið, upphenging á skreið á hjalla, hreinsun, blóðhreinsun á fiski t'l herzlu og uppspyrðing á PÁLL ARASON efnir til tveggja skemmtiferða til Suður fiski kr. 9,24 í grunn í dag- lands í voiv Er önnur ferðin um Þýzkaland, Sviss og Frakk vinnu, sem er ful! I karlmanns land, en hin Frakkland, Sviss, suður endilanga Ítalíu til Sikil kaup’ uPPskipun á saltfiski og i.soltun fra vaski 7,95; hrem- eyjar, Austurríki og Þýzkaland. gerningar kr. 7.55; en í allrl Fregn til Alþýðublaðsins ÞORLAKSHOFN í gær. Fyrri ferðin tekur þrjár vik ur. Verður lagt af stað frá Reykjavík með skipi áleiðis til KKaupmannahafnar. Frá VERTÍÐ ER HAFIN í Þorlákshöfn fyrir nokkrum dög- Kaupmannahöfn verður farið um, og ei það um hálfum mánuði fyrr en í fyrra. Vertíðar. fiskur er naumast kominn á miðin, enda afli bátanna stund- um verið einverðungu ýsa eða því sem næst. Nú er ekkerl hægt að gera* œ^i!ALDRA8UR MÁÐUR þeim sökum hefur ekki verið um annað að ræða en selja ýsu aflann héðan. Fer sumt til neyzlu í héraðinu, og er mikil eftirspurn eftir ýsunni til þeirra hluta, en aö öðru leyti verður að flytja aflann til Reykjavíkur. Er mest flutt á bifreiðum. en einriig tekur vél bátur'nn Viktoría vsu með sér, en hann er í saltflutningum milli Þorlákshafnar og Reykja vikur. 4—9 TONNA AFLI Fjórir bátar evu byrjaðir rúðra. Vélbáturinn Faxi frá Eyrarbakka er ekki kominn, en verður hér í vetur. Viktoría byrjar ekki fvrr cn netjatím- inn byrjar. Aflinn hefur verið 4—3 tonn í róðri. Bálarnir hafa ekk' sótt mjög djúot enn, enda mun aflinn þar mjög bor inn keilu. ÞRJÚ STÓR SKIP TIL ÞÖRLÁKSHAFNAR með lest suður yfir Þýzkaland til Svartaskógar. þar sem bif- reið Páls er geymd. Síðan verð I ur farið um Sviss og Frakk- land til Parísar og þaðan flog ið heim. Ferðin kostar 5400 kr FLOGIÐ TIL PARÍSAR Seinni ferðin hefst um miðj an marz. Verður flogið til Par- ísar héðan og eklð suður Frakk land yfir Sviss til Ítalíu, komið til Mílanó, Písa og Rómar og verið 4—5 daga þar, en þó LÖGREGLUNNI í Reýkja-1 stendur listsýningin yf'.r. Síð- vík var tilkynnt í gær í síma, ■ an verður farið til Napólí, t’l að maður hefði fundizt liggj- eyjarinnar Caprí. og síðan suð- ur á Sikiley, þar sem verður FANNST BRAÐ- KVADDUR í GÆR andi á götunni, á mótum Grettisgötu og Vegamóta- stígs. Og er hún koin á stað- inn reyndist þar vera um að ræða háaldraðan ínann, er orðið hafði hráðkvaddur. Virtist sem hann hefði hnig- ið niður örendur á götunni. norður ítalíuskagann austan- annarri vinnu, þar með talin verðan. komið til Bari. Fen- pökkun, kr. 7,00. eyja og ekið yfir Brennerskarð til Austurríkis, og síðan yfir MIKIL HÆKKUN Þýzkaland til Kaupmannahafn | Er þarna um allmikla hækk ar og heim. Ferðin tekur 6 vik un að ræða í ýmsum starfs- ur og kostar 8800 kr. Er þá allt greinum. T. d. heíur hreistrun innifalið. I Framhald á 7. síðu. nokkurra daga viðdvöl. Eld- fjallið Etna verður skoðað, og þeir, er það vilja, geta tekið sér far með skipi til Afríku, því að þangað er aðeins 10 klst.. ferð. Á bakale'.ð verður svo ekið ÞRJÚ stór skip hafa komið til Þorlákshafnar nú cftir . . . Erjur í Kína: M ílugvélar kommúnista gera loft árás á bækistöðvar þjóðernissinna 200 FLUGVÉLAR kínverskra kommúnista gerðu í gær loftárás á eyjar í Tachen-klasanum, sem liggur all-langt fyrir norðan Formósu en er undir stjórn þjóðernissinna. Sameinuðu þjóðirnar tækju að sér að reyna að koma á vopna- Námskeið í USA í meðferð íso- tópa fyrir erl. vísindamenn ísland meðal 48 þjóða, er hafa fullnægt skilyrðum til að fá geislavirk efni EKKI ALLS fyrir löngu tilkynnti formaður kjarnorku nefndar Bandaríkjanna að lokið væri undirbúningi að sérstöku námskeiði, sem fjalla á um meðferð og notkun ísotópa, geisla virkra efnasambanda. Hingað til hefur verið nauðsynlegt að takmarka fjölda erlendra þátttakenda í slíkum námskeiðum vegna takmarkaðs aðbúnaðar og mikillar aðsóknar af hálfu Bandaríkjamanna. En þetta námskeið er sér- staklega ætlað erlendum vís indamönnum l'rá þeim 48 þjóðum, sem fram a‘ð þesisu hafa fullnægt skilyrðum til þess að fá til sinna afnota (fyrir þátttöku í námskeiði þessu eru þau, að viðkomandi umsækjandi sé á aidrinum 22 —35 ára; hafi lokið háskóla- prófi og öðlazt æfingu og starfsreynslu í þe'rri grein vísindarannsókna, sem hann hyggst nota ísotópana við. Þrýstiloftft orustufiugvélar , v , . f. |fylgdu sprengjuflugvélunum. aramotin, en það hefur yfu- Þjóðernissinnar k,*ðust hafa leút l.tið sem ekkert verið, „kotði niður eina sprengjuvél reynt að sigla þangað stórum skipum að vetrarlagi, þótt svó muni vera, að sízt sé lak ara fyrir skip a'ð athnfna 'sig þar í höfninni í rí.orðánáft að vetrinum, c-n yfirleitt í rysju veðri að sumrinu. Öll voru þessi skip frá SIS, og laskað fleiri með loftvarna byssum sínum. REYNA SÞ AÐ NÁ VOPNAHLÉI? Á blaðamannafundi í Wash- ington í gær kvaðst Eisenhow er forseti því hiynntur, að hléi mijli Formósustjórnar og kommúnistastjórnarinnar. Enn fremur kvað Eisenhower það til athugunar; að Formósa og Kína yrðu viðurkennd sem tvö sjálfstæð ríki, en ekkert er ákveðið í því, enda ekki vísl hvort báðir aðilar mundu vilja slíkt fyrirkomulag. geislavirk efnasambönd, er framleidd hafa verið í Bandaríkjunum, en Island er eitt þar á meðal. Námskeið þetta er, einn lið- ur í áætlun þeirri, sem lýtur að því að komlð verði á fót al- þjóðlegri kjarnorkusiofnun. -— Kjarnorkurannsóknastöðin í Oak Ridge, Tennessee, mun hafa framkvæmd þessa nám- skeiðs með höndum, Rann- sóknastöð þessi er starfrækt sameiginlega af 32 háskólum í suðurfylkjum Bandaríkjanna samkvæmt samningi við kjarn orkunefndina. Fyrsta námskeiðið, sem skip að verður lakmörkuðum fjölda eriendra nemenda, mun hefj- ast 2. maí n.k. og stendur yfir í 4 vikur. Umsóknareyðublöð verða afhent í sendiráði Is- lands í Washington D.C. og í sendiráði Bandaríkjanna, Lauf ásvegi 21, Reykjavik. Skilyrði Tvö bifreiðarslys í qær TVÖ hifreiðarsiys urðu í gær. Snemma í gær var lítill drengur, 6 ára gamall, fyrir bifreið á Hverfisgötu við gatna mót Smiðjustígs. Hann meidd ist lítið. Um fimmieytið síð- degis í gær varð maður fyrir bifreið á Skúlagötu. Maður- inn meiddist á höfði, en víst ekki alvarlega. Þá var ekið á konu í gærkveldi, og meiddist hún á höfði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.