Alþýðublaðið - 20.01.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.01.1955, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 20. jan. 1955 ALÞÝÐUBLAÐIÐ s ÁRIÐ 1954 er liðið í skaut aldanna. Á marga lund var ár- ferðl þess eitt hið sérkennileg asla, sem komið hefir um langt skeið. Veturinn mildur og snjó léttur með afbrigðum. Vor kom snemma og var óvenju ■þurrt og stillt. Sumarið eitt hið kaldasta, sem komið hefir lengi, og mátti kaila með ó- dæmum frosthörkur þær, er gengu um land allt um miðjan september. Seinni hluti sum- ars óþurrkasamur um norð- austurhluta landsins, en vetur inn loks fram til áramóta mild ur og snjóléttur víðast á land inu. Enda þótt spreitutíð væri að ýmsu óhagstæð sakir þurrka og rigningar torvelduðu mjög heyskap síðari hluta sumars, mun þó heyfengur víðast góð ur og sýnir það ljósast, að land búnaður vor þokast óðum nær og nær því marki að verða sem óháðastur veðráttuhni. Óhætt er að fullyrða, að ef veðrátta sú, sem drottnaði nér norðan- og austanlands5 hefði gengið yfir fyrir 40—50 árum, hefði af henni leitt grasbrest og stór dkemmdlr hjinna litlu heyja, er öfluðust. Þetta er ánægju- leg staðreynd, sem vert er að minnast. Þorskafli hefir víða við land ið verið ágætur, en síldin hér norðanlands brugðizt enn og í ýmsum verstöðvum ny'íðra og vestra hefir þorskafli verið rýr. Er athyglisvert, að sú aukning afla, sem hin nýja landhelgislína hefir fært Sunn lendingum, lætur enn bíða verulega eftir sér hér nyrðra. og Vestfirðingar kvarta yfir því, að eins og landhelgislínan liggur nú, valdi vikkpn land- helginnar jafnvel tjóni, og krefjast þess. að hún verði færð lengra út. Ekki er ósenni legt. að hið sama gildi fyrir ISIorðurland, að fiskigangan norður sé raunverulega stöðv uð fyrir Vestfjörðum. Er hér um að ræða alvarlegt mál, sem krefst athugunar og úrlausn- ar. HAGSTÆTT ÁR, EN . .. Þegar á allt er lit-ð, verður því naumast neitað, að hið liðna ár hefir verið undirstöðu atvinnuvegum þjóðarinnar, landbúnaði og fiskiveiðum, hagstætt. Einnig hefir atvinna verið næg í landinu og í sum um landshlutum og starfsgrein um meira að segja skortur á vinnuafli, svo að inn hafa ver ið fluttir erlendir sjómenn. En þegar vér skyggnumst nær í þeim málum kemur í ljójt, að eitthvað er bogið við þetta allt saman. Sjávarútvegurinn er rekinn með tapi, stórfé er var ið úr ríkissjóði honum til styrktar og landsmenn skatt- ■lagðir gífurlega með bátagjald eyri og hvað þau heita öll þau foellibrögð fjármálamannanna, sem skattþegnarnir eru beittir til að reita af þeim fé til styrkt ar framleiðslunni, að sagt er. Fyrir nokkrum árum boðuðu núverandi stjórnarflokkar að lausn allra vandamála væri gengislækkun, síðar var lausn in frjáls innflutningur og verzl un. hvort tveggja hefir verið reynt, en samt sígtir endalaust á ógæfuhlið. Vöruskiptajöfnuð ur óhagstæður, sem hundruð- milljóna skiptir á ári hverju, og framleiðsluatvinnuvegirnar kvarta meira og meira. Kjör launþega fara versnandi, sakir síminnkandi kaupmáttar laun ana. En hafa þá eng:r grætt? Jú vissulega. í höfuðstað lands ins er stétt kaupahéðna, brask ara og heildsala, sem rakað hafa saman ævintýragróða á þessum árum, og rikisstjórnin Steindór Steindórsson: HUGLEIÐING VID A hefir verið verkfæri í hendi þessara manna, verkfærið, sem malað hafa gullið í lófa þeirra. Og nú er meira að segja svo komið; að þessir stórfisk- ar viðskiptalífsins eru að koma smáverzluninni á kné. Svo langt er þetta öíugstreymi gengið, að formaður annars sljórnarflokksins segir í ára- mótagrein sinni: „Eini atvinnu reksturinn, sem biómgast, er milliliðastarfsemi. ákaflega margbreytileg, enda fer mikið af gjaldeyri þjóðarinnar án tafar igegnum þessa gull- kvörn“. Það mun engum bland ast hugur um, sem líta vill með sánngirnl á málin, að þessi gullkvörn milliliða og braskara er það, sem malar smám saman grundvöllinn und an atvinnuvegum þjóðarinnar og skapar óheillndi og spill- ingu þjóðlífs vors. ÖFUGSTREVMI Þess var fyrr getið, að at- vinna hefði verið næg í land inu. En þar gerist einnig það öfugstreym'i; að sums staðar er svo hatrammt atvinnuleysi. að liggur við landauðn. Nú um áramótin heyrum vér hvar- vetna úr bæium og þorpum norðanlands, að fólk strevmi hundlruðum saman súður að Faxaflóa í alvinnuleit. og þetta gerisi ekki aðeins á vet urna, heldur á sumrin líkavOg í kjölfar þessa siglir síðan end anlegur ’brottflutningur fólks ins þangað, sem betur blæs. Margoft hefir verið á þetta bent, en engu er líkara en ráða menn stjórnarflokkanna séu blindir og sljóir fyrjr þessum staðreyndum. Olrsakir þessa öfugstrevmis eru vitanlega margar, en tvær eru þó þyngstar á metunum: Síldarleýsið, sem verið íhefir árum saman við Norðurland, og varnarliðsvinnan á Kefla- víkurflugvelli. Eitt hið meira de'.lumál, sem nú er meðal þjóðarinnar, er varnarliðið í landinu. Ekki skal það mál rakið í smáatrið um, en einungis bent á. að eins og nú standa sakir, hafa varnarliðsframkvæmdirnar valdið því umróti og öfug- streymi í fjármála og athafna íífi þjóðarinnar, að það mun taka langan tíma að kippa slíku í lag aftur. Það er kunn- ugt, að hallinn á vöruskiptum landsins við útlönd er greidd ur með varnarliðspeningum. Varnarliðið er sú mjólkurkýr, sem ríkisstjórn'in lifir á, og því ekki að undra. þótt við ramman reip sé að draga um að fá fram leiðrétt.ngar og endurbætur á framkvæmd varnarsamninganna. Auk þess má telia fullvíst, að til sé all- stór hópur baktjaldamanna, sem beinlínis vinnur gegn hverri filraun af hálfu ríkis- valdsins til að bæta úr því, sem áfátt er. ENDURSKOÐUN HERVERN- ARSAMNINGSINS Margir eru þeir, sem krefj- ast skýlausrar uppsagnar her varnarsáttmálans. Fvrstir eru þar í flokki kommúnistar og vita allir, af hvaða rótum það er runnið, en auk þess eru það menn sem enga lausn eygja aðra í því vandamáli, sem sam búðin Við herinn hefir í för með sér, og sem af þjóðernis- legum ástæðum þola ekki her inn í landinu, og telja svo kom ið í alþjóðamálum, að hans sé engin þörf. Ekki skal um það dæmt hér, en þungan grun hlýtur það að vekja um, að ekki sé allt með felidu í þeim efnum, hversu hatrammlega kommúnistar berjast gegn her setunni. Alþýðuflokkurinn hefir hvað eftir annað á alþ.ngi krafizt endúrskoðunar á hervarndar- GREIN þessi, sem birtistS fyrir skömmu í Alþýðu-S manninum á Akureyri, eiA eftir Steimlór Síeindórsson ^ bæjarfulltrúa og frambjóð- ^ anda Aíþýðuflokksins þar. Fjallar hún um ástand og horfur um áramótin, og vík ur greinarhöfundurinn að ^ ýmsum þeim málum, sem\ eru og verða efst á dagskrá j með þjóðinni. S samningunum, og ef kröfum íslendinga í þeim efnum yrði ekki sinnt, þá yroi samning- um sagt upp. E n.s og sakir standa virðist þetta færasta leiðin út úr því öngþveiti, sem komið er. En hafa verður það í huga, að alvarle.gar ráðstaf- anir verður að gera til efling aratvinnuvegum þjóðarinnar, um leið og varnarliðið hverfur á brott, svo djúpa meinsemd hafa framkvæmdir þess skap- að í fjármálalíf og hagkerfi vort allt saman. AÐVÖRUN, EÐA HVAÐ? Mörgum mun hafa hnvkkt við, er forsætisráðherra Olaf- ur Thors tók að boða nýja gengislækkun í áramcf.aræðu sinni á gamlárskveid. Átti það víst að vera aðvörun til verka lýðs- og annarra laiunastétta um að krefjast ekki hærra kaupgjalds en atvinnuvegirnir þyldu og nú væri komið í botn í því efni. í því sambandi er rétt að minnasl þess. að frá því fyrsta. að verkalýður lands ins hóf baráttu sína fyrir bætt um kjörum. hefir svarið alltaf verið hið sama. að atvinnuveg irnir þyldu ekki hærri kaup- gre'ðslur. Reynslan hefir löngu afsannað þetta. En það er ann að, sem atvinnuvegirnir ekki bola, og það er sú stétt milli- liða og braskara. sem me’’g'ýg ur atvinnuveg'.na. verkalýðinn og bióðina alla. Það eru skjól stæðingar og fylgn'menn for- sætisráðlherrqins íiálfs, sem eru að slig'a þjóðma og setia hana á heliarþrörn með óhófi sínu og eyðslu. Það eru þeir, sem gengislækkunin var gerð fvrir á sínum tíma, og fvrir bá verður hún enn gerð en ekki atvinnuvegina, og því síð ur launastéttirnar. Það er löngu sannað mál, að eng'n stefna í fjármálum og launamálum er launbegum hagfelldari en lækkuð dvrtíð. og að kaupmátlur launa þeirra =é nokkurn vesinn tryggður. Hvarvetna um heim þar sem málum þessum er stiórnað af sanngirni og viti, er þess gætt eft'.r meeni. Ráðamenn íslands hafa farið aðra leið. Auðstétt landsins með Siálfstæðisflokk inn i broddi fylkingar hefir leiiast við af fremsta megni . að gera að engu hveria þá j kjarabót, sem launastéttirnar . hafa fengið. Og þannig verður j það. þangað til öllum launa- stéttum landsins skilst, að þær Utan úr heimi: NÚ í VIKULOKIN tekur ný ríkisstjórn við völdum í Nor- egi. Hún er Alþýðuflokks- stjórn eins og sú, sem frá fór, en mannaskipti verða allmikil. Breytingin kemur naumast á óvart þeim, sem fylgzt hafa. með norskum stjórnmálum undanfarið, og hún stafar ekki af deilum innan norska Alþýðuflokksins ems og þó hefur verið reynt að gefa í skyn í sumum íslenkum blöð- um, sennilega af ókunnugleik. , Einar Gerhardsen sagði af sér sem forsætisráðherra 1952. Ástæðan var sú, að hann kaus að helga sig flokksstarfinu j meira en honum hafði verið auðið eftir að hann gerðist for sætisráðherra. Þetta gaf góða raun fyrir flokkinn. Norskir jafnaðarmenn unnu fræ\úleg- an sigur í síðustu kosningum undir forustu Gerhardsens. Síð an hefur verið vitað mál, að Gerhardsen yrði aítur forsæt- isráðherra og að jafnframt myndu gerðar nokkrar aðrar breytingar á norsku ríkis- stjórninni. Tilgangurinn er meðal annars sá að gefa nýj- um og óþreyttum starfskröft um kost á að reyna sig. Ráð- herralistinn, sem boðaður hef Oscar Torp. ur verið, ber glöggt.vitni þessa. Alþýðublaðið mun itynna nýju ráðherrana í Noregi nánar, þegar stjórnin hefur tekið við eftir helgina. Að þessu sinni verður hins vegar gerð greln fyrir breytingunni með því að birta hér samtal, sem Arbeid- erbladet í Osló átti 15. janúar við fráfarandi forsætisráð- herra, Oscar Torp. hljóta að vinna saman, og að þær verði að vera ráðandi um stjórnmál . landsins. En ,það verða þær ekki, nema með efl ingu Alþýðuflokksins. Fyrir ár'amótin fengu opin- berir starfsmenn ioks nokkra launauppbót, en svo mjög hef ir ko.stí þefrra venð þrengt undanfarin ár, að þeir voru komnir langt aftur fyrir aðra sambærilega starfsmenn. Ekki voru samt uppbæturnar höfð inglega mældar. Fleira hefir komið fram á s.l. árum, sem aivarlega horfið fyrir starfs- mönnum ríkisins. Hlutdrægni í embættisveitingum magnast óðum, þótt yfir hafi teki.ð á s.l. ári. Menn eru valdir í trún aðarstöður eftir stjórnmála- skoðunum en hvorki hæfni né starfsaldri. Má segja að ugg- vænlega horfi fyrir ríkinu, ef haldið verður afram á þeirri braut, bæði að iauna starfs- menn þess ver en aðrar sam bærilegar launastéttir, og sýna jafnfullkomið ábyrgðar- leysi um val manna í stöður og þráfaldlega hefir gerzt og mest hin síðustu árin. Er öm- urlegt til þess að vita, að stétt arsamtök opinberra starfs- manna séu svo veik, að þau skuli láta bjóða sér þetta þegj andi og hljóðalaust. HEIÐNABERGISVISTIN ÞREYTANDI Fátt mun hafa vakið meíri athygli í stjórnmátaheiminum íslenzka nú um áramótin en áramótagrein Hermanns Jón- assonar, sem birzt hefir bæði í Tímanum og Deg:. Af henni er sýnt, að formaður Ffam- sóknarflokksins er orðinn þreyttur á vistinm í Heiðna- bergi íhaldsins og hann er ó- myrkur í máli um, hvert stefna núverandi ríkisstjórnar og þess braskaralýðs, sem henni ræður, muni leiða. Og það mun heldur enginn, sem horfir heilskyggnum augum á ástandlð, efast um, að lýsing Framhald á 7. síðu. I NORE I — Hverjar eru orsakir stjórn arbreytingarinnar? spyr blað- ið. „Það er engin sérstök orsök“ svarar Torp. „Nokkrir ráðherr anna hafa látið í Ijós ósk um að vera leystir frá störfum, Ekki vegna sundurþykkju eða átaka innan stjórnarinnar — samvinnan hefur verið með miklum ágætum — en starfið aftur á móti hvílt svo þungt á einstökum ráðherrum, að það verð.ur ofraun á löngum tíma“. — Þér hafið sjálfur átt sæti í stjórninni langt áraskeið? „Já, ég hef verið ráðherra hvíldarlaust í nær tuttugu ár og forsætisráðherra síðustu þrjú árin. Áður en ég tók við stjórnarforustunni var ég for- maður þingflokksins 5 þrjú ár. Ég var -formaður Alþýðuflokks ins frá 1923 til 1940. Ég þykist því hafa innt .af hendi þegn- skylduna í þjónustu flokks- ins og þjóðarinnar. Mér fannst rétt að draga mig í hlé fyrst breytingar urðu í stjórninni, svo að flokkurinn hefði óbundn ar hendur um endurskipulagn ingu hennar“. — Hefur verið mik'ill ágrein ingur ;í Alþýðuflokknum um stefnu stjórnarinnar? (Frh. á 7. síðu.) ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.