Alþýðublaðið - 23.01.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.01.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 23. janúar 1955 ALÞVÐUBUð í fyrsta sinn í Metropolitan. Marian Anderson, hin fræga negrasöngkona, séstí á myndinni við æfingar í Metropoliton óperunni í New York. Hún á að syngja hlutverk Ulricu í óperunni Un Ballo in Maschera. — Þetta er í fyrsta sinn, sem hún ,syngur í Metropolitan óper. unni. Leikstjórinn Herbert Graf er einnig á myndinni. 1 i ‘HANNES Á HOENINU- Vettvangur dagsing i i s I i -I 4 s IUr öllumi á 11 u m. Varnaðarorð til verkamanna frá verkamanni. — Dagsbrún og réttindalausu verkamennirnir. — Sjálf um sér um kennt, ef illa fer. VERKAMAÐUR sendir mér þessa afstöðu í félaginu. Þetta eftirfarandi bréf: „Menn Iræða nú mjög um það að verk Eöll og launadeilur séu í að- sigi. Vel má vera að til verk. fálla komi, en heldur þykir mér ólíklegt, að nokkur æski Jöeinlínis eftir þeim. Sumir virðast álíta, að kommúnistar séu harðir kaupdeilumenn, en teynslan sýnir annað. Þar láða önnur sjónarmið. Það er fyrst og fremst ákveðið póltiískt ástand, sem ræður |>ví, hvort þeir telja rétt að Ieggja út í stórdeilur eða ekki. Margir verkamenn koma ekki auga á þessa staðreynd, og því er ýmislegt öðruvísi en það ætti að vera. Stóryrði um alla skapaða hluti og hatur. yrði gagnvart auðvaldinu blekkja marga. HÉR f BÆNUM er mikill fjöldi verkamanna, sem ekki nýtur fullra félagsréttinda í Dagsbrún, en borga þó fullt gjald til félagsins, en hafa ekki atkvæðisrétt um málefni þess'. Margir þessara manna hafa unnið árum saman, sem verkamenn í bænum og haft er löglegt samkvæmt félags lögunum, en stjórnendur Dags brúnar gera ekkert til þess að gera þessa menn að virkum fé lögum. Þeir láta aðeins það boð út ganga, að hverjum, sem þannig er ástatt um, sé heim ilt að ganga í félagið sem aðal meðlimir. EN ÞESSIR VERKAMENN virðast ekki láta sig þetta neinu skipta. Meðan þeir borga gjald sitt til félagsins fá þeir að vinna óáreittir — og það láta þeir sér nægja. Og ekki er tilfinningin fyrir stétt arsamtökunum mikil. Kommún ista'r látta sér þetta tómlæti engu skipta. Þeir óttast þenn an skara, en sjá um, að þeir gerist aðalfélagar, sem þeir telja sér hliðholla. í DAG er sunnudagurinn 23. janúar 1955. Næturlæknir: Slysavarðstofan sími 5030. Næturvarzla: Reykjavíkurapótek, sími 1760. Apótek Ausíurbæjar og Holtsapótek opin til kl. 8 síðd. nema laugardaga til kl. 4, og Holtsapótek kl. 1—4 á sunnu- dögum. Helgidagslæknir: Oddur Ólafsson, Hávallag. 1, sími 80686. FLUGFEftÐlR Flugfélag Islands h.f. Millilandaflug: Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur frá Kaupmannahöfn kl. 16,45 í dag. Flugvélin fer til Prest- víkur og Lundúna kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er ráð gert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akur- eyrar, Bíldudals, Fagurhóls mýrar, Hornafjarðar, ísafjarð ar, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir. Hekla millilandaflugvél Loft leiða kom til Reykjavíkur kl. 07.00 í morgun frá New York. Flugvélin heldur áfram til Oslóar, Gautaborgar og Ham borgar kl. 08.30. — Einnig er væntanleg Edda millilandaflug vél Loftleiða kl. 19.00 í dag frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Flugvélin heldur áleiðis til New York kl. 21.00. SKIPAFRETTIR Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Siglu fjarðar kl. 7—8 árdegis í dag á vesturleið. Esja er í Reykja- vík. Herðubreið er í Reykja- vík. Skjaldbreið er í Reykjí vík. Þyrill er í Reykjavík Skaftfellingur fer frá Reykja vík á þriðjudaginn til Vest- mannaeyja. Skipadeild S.Í.S. 7 * ) * \ * S •> l PEDOX fótabaðsaH Feðox fótsbað eySir j skjótleg* þreytu, aitTind- i um og óþægindum í fót- unum. Gott «s «6 látc ' délítið *f Pedox t Mr-í þvottavatniS. Eftir fárr*| d*ga notkun kemux ár- angurínn i ljós. Tmst I næstu káS« 5 CHEMIA ILF,) ÞAÐ ER MIKIL FÁSINNA að láta þetta stjórnleysi við- gaúgast. Verkamenn eiga að ganga í Dagsbrún með fullum félagsréttindum. Verkamenn ættu að taka sér fram um það í vinnuflokkunum, að rann. saka hve margir þeirra njóta fullra félagsréttinda og hve margir ekki. Að þeirri rann- sókn lokinni ættu þeir að bind ast samtökum um, að allir, sem ekki njóta réttindanna gangi í félagið. EF SAMTÖKIN ERU leidd út í hættuleg ævintýri, sem stjórnast af sjórnarmiðum, sem ekki snerta heimili verka manna heldur pólitísku brölti æfintýramanna, þá geta verka menn sem sýna tómlæti, eng um öðrum um pað kennt en sjálfum sér. ■— Þetta ættu verkamehn að athuga nú þeg ar — og áður en það er orðið of seint. , , ' Arnarfell kom við í St. Vin- cent í gær á leið til Brazilíu, Jökulfell er í Hamborg. Dísai fell losar á Húnaflóahöfnum. Litlafell er í olíuílutningum á Suðurlandshöfnum. Helgafell fór frá New York 21. þ. m. á- leiðis til Reykjavíkur. Þeir, sem vilja fylgjast meÖ því sem nýjast er, Eftir eru á útsölunni nokkrir frakkar frá kr. 28,00—400,00. Nokkiir jakkar frá 100,00—500,00. Unglingaföt á 12 ára frá kr. 100,00 til 600,00. Nokkur fatasett úr Tweedefni á kr. 280,00—400,00 (aðeins stærð no. 40). Nokktir sett úr vönclySum aSyllar- efmim á rsiöyrsetty veröi, kr« 750,00 tii 850,00. SjómannafkEag Heykjavíkur. Áðalfun Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn í Alþýðu, húsinu við Hverfisgötu og hefst kl. 13,30 (1.30 e. h.). Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýni skírteini við dyrnar. STJÓRNIN. # Miðslöðvarofnar . 1 Miðstöðvarofnar fyrirliggjandi. Kaupfélag Hafnfirðinga. Byggingavör-udeild •— Sími 9292 r ' '!■■■ ■vf“ Áðalfundur 1 f§| : é \ MétorvéistjóraféEags fslands verður haldinn sunnudaginn 30. 14 x Fiskifélagshúsinu. janúar klukkan Dagskrá samkvæmt félagslögunt. ' W Stjórnin. Auglýsíð í Alþýðublaðinu lAlþýðublaðið ] ■.y-.y-.y-.y--yyy--y-yy-'y«y-<yy SK fallegar, ódýrar, sterkar. Styðjið innlendan iðnað. ■— Snyrtivörur: Ponds, — Goya, — Snowfire, í miklu úrvali. ■— Evening in Paris, — Soir de Paris kr. 25,00 og 45,00 glasið. — Leikföng, bridgespil, leiðarspil, „Sveitin mín“ kr. 29,00. Veski 36,00. Hárspennur. Hárnet. Shampoo í pökkum og flöskum. „Evan Williamsu, „Liquid-Lanolin*' kr. 8,70 flaskan. Herðatré frá kr. 5,00. Sjálfblekunga- sett, þýzk og ensk, 14 karata gullpennar. Góð vöru- merki fyrir litla peninga. Skrautlyklahringin frá kr. 30.00 Eyrnalokkar á 0,75 parið. , . Alltaf einhver goS og ódýr. vara fæst keypt í ^ Verzluninni Runólfur Ólafs ft.f. 1 Vesturgötu ’lö. ..—— ............... ■ ......................—

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.