Tíminn - 10.01.1965, Qupperneq 2
TÍMINN
STJNNTJDAGUR 10.
5000 sjónvarpstæki
og nágrenni
r
1
Sú var tíðin að Mbl. brást ókvæða I notenda á Faxaflóasvæðinu og sagði
við, ef talað var um tölu sjónvarps- | það allt helbera Tímalygi. Nú er
Mbl. (7. jan.) loksins búið að mæða
sig upp í tölur og nefnir fimm þús
und sjónvarpstæki, sem algjört lág-
mark, þegar þau munu vera nær
sex þúsundum. Myndln hér til hllð-
ar er af hinni merkilegu fyrirsögn
í Mbl. 7. jan., en að ofan er mynd
úr dönsku blaði, en Danmörk er
mikið sjónvarpsland, og nefnir blað
ið myndina: Sjónvarpsfjölskyldan.
Átta þúsund sjónvarpsf jölskyldur
eiga að vera í landinu, þegar ís-
lenzka sjónvarpið kemur 1966.
Forsætisráðherra Malaysío líkir Súkarno við Neró og segir
Sukarno skemmtír sér á
meðan þjóð haas sveltur
ísfélagið
gjaldþrota
KJ-Reykjavík, 8. janúar.
Tíminn hafði i dag tal af bæj
arfógetanum í Keflavík, Alfreð
Gíslasyni, en hann hefur með að
gera skiptaréttinn vegna gjald-
þrotsins hjá ísfélagi Keflavíkur,
sem eins og kunnugt er, er f eigu
Pósts og síma.
Alfreð sagði, að það væri vegna
hálfrar milljón króna víxils, sem
ísfélagið væri gert gjaldþrota. Guð
jón Steingrímsson lögfræðingur í
Hafnarfirði, hefði gert árangurs-
lausar kröfur um greiðslu víxils-
ins, en þar sem eignir væru ekki
fyrir hendi til tryggingar víxlin-
um, hefði verið lýst yfir gjaldþroti
'hjá ísfélagi Keflavíkur.
UMFERÐ ARKENN SLA
é’ramnald a, ib siðu
árum gefin út reglugerð um um-
ferðarfræðslu i skólum. Segir þar
meðal annars að í bama og ungl
ingaskólum skuli umferðarfræðsl
án vera einn þáttur skyldunáms
iijs og í Kennaraskóla íslands
skuli hún vera skyldunámsgrein.
Þá á Ríkisútgáfa námsbóka að
láta gera námsbækur i umferðar
málum.
Að því er bezt verður séð hafa
engin þessara ákvæða verið upp-
fyllt eftir fimm ár, nema útgáfa
námsbókanna og nokkur kennsla
í Kennaraskólanum, og má vissu
lega segja að þau spor séu mjög
þýðingarmikil. Jón Oddgeir hefur
samið prýðilegar námsbækur í
umferðarmálum og munu þær
vera til í öllum skólum landsins,
eftir því sem upplag þeirra endist,
en sumar þeirra hafa þegar verið
margprentaðar.
Skólástjóri Kennaraskólans
sagði okkur að síðan í nóvember
hefði Jón Oddgeir haft einn sam-
éiginlegan tíma í viku með kenn
araefnunum og myndi því haldið
áfrám eftir því sem fært yrði, en
Jón þarf einnig að ferðast mikið
út um land til að koma kennsl-
unni þar á.
í bámaskólunum er ástandið
þannig, að í flesta þeirra eða alla,
hafa lögregluþjónar komið einu
sinni eða tvisvar í vetur og þá
einkum í yngstu bekkina. í suma
skólana hefur Jón Oddgeir komizt
og þá haft einn eða fleiri sýni
kennslutíma í þeim, hvergi þó
marga. í reglugerðinni er svo
kveðið á um, að námskeið fyrir
kennara, sem eiga síðan að annast
kennslu í umferðarmálum í sínum
skóla, skuli „haldin þegar þurfa
þykir og skal fræðslumálastjóri
hafa yfirumsjón með þeim“. Eng
in námskeið hafa verið haldin í
skóluhum í þessu skyni nema sýni
kennsla sú sem áður var á minnzt,
a.m.k. á það við um langflesta
skólana, og eins og fyrr segir hef I
ur sú kennsla alls ekki alls staðar I
farið fram í vetur.
í engum barnaskóla er umferð
arfræðsla skvldunámsgrein á
stundaskrá, heldur hafa skóla-
stjórarnir beðið kennara sína að NTB—Kuala Lumpur, 9. jan. . um starfsfólksins. Hinn bláhvíti I viðurkenna, skipi veglegan sess
nota tímana i átthagafræði til Skýrt var frá því í Kuala Lump- fáni SÞ blakti í dag enn við hún | meðal samtakanna.
þess að fræða börnin um umferð ur í morgun, að 24 indónesísk- fyrir framan aðalbækistöðvar SÞ j Þar fyrir utan beri Indónesía
ina, en enginn ákveðinn tími á ir hermenn hefðu gengið á land j í Djakarta og einnig fyrir fram j virðingu fyrir sáttmála SÞ cg sam
mánuði er valinn til þessarar í Malaya í gær. Fimm þeirra voru; an skrifstofu heilbrigðismálanefnd í tökunum sjálfum. Er hann var
kennslu og virðist að mestu á handteknir í gær og þrfr i nótt. arinnar ,en hann sást ekki fyrir spurður að því, hvernig leysa
valdi hvers kennara, hve miklum Forsætisráðherra Malasíyu, Tunku framan skrifstofur UNESCO og mætti vandamál Malaysíu.
tjma er varið ti) hennar. Lögreglu Abdul Rahman heimsótt'i i dag FAO. svaraði hann því, að Japan væri
þjónar koma öðru hverju i skól stað þann, er indónesarnir gengu Framkvæmdastjóri SÞ, U Thant velkomið í Afro-Asíu nefndina,
ana og voru sicolastjórar sammála í land á, en brezkar flugvélar og sagði blaðamönnum í gærkvöldi,! sem fjallaði um málefni Malaysíu.
um það, að sú kennsla væri ómet þyrlur ásamt vopnuðum her- og að enn hefði samtökunum ekki Indónesía, Malaysía, og Filippseyj
anleg. Kenna þeir bæði úti og lögreglumönnum leita þeirra land- j borizt formlegt bréf um það, að ar komu sér saman um það í
inni, eftir því sem veður leyfir göngumanna, sem eru ófundnir. j Indónesía segði sig úr þeim. Hon fyrra, að stofna þessa nefnd. Suk-
á hverjum tíma. Hins vegar eru I Einn fanganna er majór, ættaðjum hefði heldur ekki borizt svarj arno sagði, að SÞ. hefði ekki tek-
ferðir lögregluþjónanna i skólanajur frá Malaya, og bað forsætis við beiðni sinni til Sukarno for-j izt að leysa deilumálin í Viet- j jcvenn.®>, S€m ae ‘°8um um
ekki skipulagðar af hálfu fræðslu j ráðherrann hann í morgun, að i seta um að breyta ákvörðun sinni. nam °S Kongó, og gæfi það til j launajofnuð.
yfirvaldanna. Nokkuð skipulag var i fá hina ófundnu fylgismenn sína, í gæf birtist í japanska blaðinu, j kynna, að eitthvað væri bogið j Samkvæmt lögum verður reikn-
komið á þessar f erðir lögreglunnar j til að gefast upp. Forsætisráðherr j Mainichi, viðtal við Sukarno Ind I við starfsemi samtakanna. Hann j uð ut kaupgreiðsluvísitala hinn 1.
áður en reglugerðin var komin út, j ann sagði blaðamönnum við sama! ónesíuforseta, sem japanskur vfsni a þeirri skoðun, að ráðstefna j februar n.k. Verði um að ræða
en eftir að svo var kveðið á að tækifæri, að Sukarno forseta svip \ blaðamaður tók fyrir skömmu.! ríkja í Afro-Asíu nefndinni væri áækkun hennar frá 1. nóv. s.l. mun
skólarnir tækju þessi mál í sínar, aði til rómverska keisarans Neró, \ Þar segir forsetinn, að stríðið um j eina ieiðin til að komast að sam-1 sú hækkun koma til framkvæmda
hendur hefur kennsla lögreglunn sem spilaði á fiðlu, þegar Róm j Malaysíu sé eina ástæðan til þess, komulagi um vandamál innan þess I frá og með 1. marz næstkomandi.
ar nrðið skinulaesminni. Þess skal, brann. Sukarno skemmtir sér og j að Indónesia hefur sagt sig úr j ara ríkja. , Vinnuveitendasamband íslands.
þó getið, að skólayfirvöldin taka j lifir £ vellystineum á meðan þjóð j SÞ. Forsetinn segir, að ákvörðun “ ~ “
aðstoð lögreglunnar með miklum hans sveltur, sagði forsætisráð-! Indónesíu standi ekki á neinn
þökkum og hafa mælzt til að herrann. i hátt í sambandi við alþýðulýðveld |
henni verði haldið áfram, en um Frá Djakarta berast þær fregn! ið Kína. Eina ástæðan fyrir því að !
TONLEIKAR TON-
LISTARFÉLAGSINS
Nadia Stankovitch heldur píanó
tónleika fyrir styrktarfélaga Tón
listarfélagsins n.k. mánudags- og
þriðjudagskvöld kl. 7. sd. í Aust-
urbæjarbíói. Á efnisskránni eru
þessi verk: Forleikur og fúga eft-
ir Sjostakovits, Phantasiestiicke
op. 12 eftir Schumann, Scherzo
op. 31 eftir Chopin. Sex rúmensk-
ir dansar eftir Bartók og Sónata
op. 46 eftir Kabalévski.
Frú Stankovitch er af júgóslavn
eskum ættum, fædd í Bel-
grad. Hún stundaði nám við tón-
listarháskólann í Vínarborg, í
„Meisterschule" Emils von Sauer,
píanósnillingsins fræga, nemanda
Franz Liszts. Síðan árið 1950 hef-
ur hún verið búsett í Mexíkóborg
og er nú orðin mexikanskur ríkis
borgari.
S.l. fimmtudagskvöld lék frú
Stankovitch með Sinfóníuhljóm-
sveitinni, píanókonsert eftir
Chopin. Hún hefur ekki áður hald
ið opinbera tónleika í Reykjavík,
en kom hér við s.l. vor er hún
var á leið til tónleikahalds í
Evrópu. Þá lék hún hér í útvarps-
sal.
Yfirlýsing
Vinnuveitendasamband Islands
vill að gefnu tilefni taka fram,
að um síðastliðin áramót urðu eng
ar almennar kauphækkanir að und-
anteknum þeim hækkunum til
skipulagningu á kennslu lögregl-,ir- að þegar starfsmenn SÞ komu
unnar af hálfu fræðsluyfirvalda til vinnu sinnar í morgun, hafi
vopnaðir lögreglumenn staðið við
byggingarnar. Fulltrúi SÞ i Indó
nesíu, Pavicic frá Júgóslavíu, hef
er ei að ræða, eins og fyrr segir.
Því er ekki að neita, að skóla-
stjórar virðast mismunandi áhuga
samir um umferðakennsluna.,ur mótmælt bv við indónesísku
Sumir þeirra telja annmarka á þvf dkisstjórnina. að einkennismerki
að koma slíkri fræðslu á sem sér. hafa verið tjarlægð af nifreið
stakri námsgrein. Aðrir eru mjög ---
óánægðir með framkvæmd þess Á síðasta ári urðu fleiri bana
ara mála, og einn barnaskólastjóri slys í umferðinni en nokkru sinni
í Reykjavík tók svo djúpt í árinni fyrr hérlendis. Mikill hluti þeirra,
að segja, að framkvæmd þessara sem fórust, voru börn. Væri ekki
mála væri „bein ögrun við skóla úr vegi að koma þeirri skoðun eins
menn og þá menn sem vildu skólastjórans á framfæri, að hon-
hrinda skipulagðri umferðar- um „þætti þurfa‘ að fara að koma
kennslu í framkvæmd" Aðrir voru
hógværari, en þó óánægðir.
skipulagi á þessi mál og taka þau
mjög föstum tökum. 1
hann hafi sagt landið úr SÞ sé sú,
að Indónesar geti ekki sætt sig
við það, að land sem þeir ekki
NTB-Briissel. í næstu viku
hefur brezka verkamanna-
stjórnin fyrstu afskipti sín af
Efnahagsbandalagi Evrópu.
Viðskiptamálaráð herra Breta,
Douglas Jay, fer 12 janúar til
Briissel og ræðir við stjórn
EBE. Rædd verða sameiginlega
áhugamál, en engar mikilvæg-
ar ákvarðandi teknar. Engu
að síður er þessi fundur mikil-
vægur, þar sem þetta er í
fyrsta skipti, sem Bretland hef
ur samband við EBE eftir
stjórnarskiptin.
Fjöldi farþega
með „ríkisskip"
Það kemur oft í ljós að strand- hafna, aðallega á Vestfjörðum. Þá
ferðaþjónustan felur í sér mikið | flutti skipið jafnhliða rúmlega 100
öryggi í samgöngum hér á landi, tonn af vörum á hinar ýmsu hafn-
eins og sjá má af því, að strand- ir, en athuga ber, að vfirleitt rík-
ferðaskipið Hekla, sem fór héðan ir deyfð um vöruflutninga á ára-
að kvöldi nýársdags vestur og mótum.
norður til Akureyrar og kom hing
að aftur að vestan kl. 11 í gær- Strandferðaskipið Esja fór aust-
morgun, eftir rúmlega 4>/2 sólar- ur um land til Akureyrar á ný-
hring, flutti í ferðinni 520 far-
þega, þar af 100 frá Reykjavík og
200 til Reykjavíkur, 120 farþega
frá Akureyri og Siglufirði til Vest
fjarða og 100 aðra íarþega milli
ársdag og er væntanlegt aftur
næstkomandi laugardag. Eru frétt
ir af því, að einnig, það skip hafi
haft veruleg verkefni í ferðinni.
(Frá Skipáútgerð ríkisins).