Tíminn - 10.01.1965, Qupperneq 15
SUNNUDAGUR 10. janúar 1065
/
TIMINN
15
SÆNSKU SJOMENNIRNIR
Framhald al bls. 16.
hefði heyrt, meðan hann var
fangi í Mokotow-fangelsinu í Var
sjá, að sænsk áhöfn væri í því
sama fangelsi. Báðu þeir með-
fangá' sína um að senda sér mat
arpakka, þegar þeir væru sloppn
ir úr fangelsinu.
Nýlega komu nokkrir hnefa
leikarar, sem verið hafa í hnefa
leikliði s>ænskra áhugamanna,
fram með nýjar upplýsingar, sem
ef til vill geta haft þýðingu í
sambandi við lausn málsins.
Þeir voru í bænum Wroclaw í
Suðvestur-Póllandi árið 1951 í
sambandi við keppni þar. Þegar
þeir yfirgáfu íþróttahúsið, sem
þeir sváfu í, snemma morguns
daginn eftir keppnina, voru nokkr
ir fangar að hreinsa húsið. Einn
þeirra snéri sér að hnefaleikur-
unum og spurði, hvort þeir væru
sænskir, en gat ekki sagt neitt
meira, því að fangavörðurinn vís-
aði honum burt.
Blaðamaður nokkur í Kaup-
mannahöfn rannsakaði sænska
skipið í Rödvig skömmu eftir að
það kom þangað, og sú rannsókn
sýndi að átta menn höfðu verið
um borð, og að áttundi skipverj
inn hafi eftir öllum líkindum að
dæma verið pólsk flóttakona, sem
áhöfnin hafi smyglað um borð
í bátinn í Stolpmunde í Póllandi.
í einum lúgarnum fundust tösk
ur fjögurra sjómanna og í koj
unum lágu eigur sjómanna. Undir
einni töskunni fann umræddur
blaðamaður einnig slitna kvenskó,
kvensokka, gamla og bætta, und
irkjól og annan kvennærfatnað.
Þar sem vitað er, að Kinnekulla
hafði enga farþega með sér í
sinni síðustu ferð, þá er talið að
um flóttakonu hafi verið að ræða.
LÉK FYRST 11 ÁRA
Framhald ai 16. siðu.
siknámið, hún á píanóið og
hann orgelið.
Ætlunin var að spjalla svo-
lítið við þig Jón, og þá eink-
um um tónlistarferilinn. Svo
við byrjum þá á byrjuninni,
hvenær spilaðir þú fyrst við
messu.
— Ég spilaði fyrst við messu
á jóladag í Reykjahlíðarkirkju
í Mývatnssveit, og þá var ég
13 ára gamall. Afi minn Sig-
fús Hallgrímsson i Vogum í
Mývatnssveit var þá organisti
við kirkjuna, en gat ekki spil-
að við messuna, svo ég hljóp
í skarðið.
— Þú hefur þá byrjað ung-
ur að spila?
— Afi kenndi mér að þekkja
nóturnar þegar ég var 11 ára,
og veturinn eftir var ég á nám-
skeiði, hjá Kjartani Jóhannes-
syni orgelleikara, sem haldið
var að Öndólfsstöðum í Reykja
dal. Þetta námskeið og annað,
sem ég sótti veturinn þar á
eftir stóðu í einn mánuð. Afi
-kenndi mér svo á milli nám-
skeiðanna, eftir því sem tími
vannst til, .en haustið 1960 fór
ég hingað suður til Reykjavík-
ur og hóf nám í Söngmáia-
skóla þjóðkirkjunnar, sem þá
hét svo, og þá kenndi Jón ís-
leifsson orgelleikari mér. Hjá
honum var ég svo allan vetur-
inn, og frá hausti og fram að
jólum næsta vetur. Þá spilaði
ég líka við messur hjá Óháða
söfnuðinum í Reykjavík.
Veturinn 1962—63 var ég
svo í Héraðsskólanum að -aug-
um í Reykjadal, og þá va, það
nú létta tónlistin — dans og
dægurlögin sem sátu í fyrir-
rúmi.
— Svo hófstu nám hér í
Reykjavík aftur?
— Já haustið 1963 settist ég
í Tónskóla, Þjóðkirkjunnar,
Kantoradeild, én það er sér-
stök deild fyrir þá er aétla að
verða kirkjuorganistar, og
starfar með Sönákénnara-
deild Tónlistarskólans.
— Eru margir nemendur í
Kantoradeildinni?
— Nei, ég er sá eini, og
jafnframt sá fyrsti, en í Söng-
kennaradeildinni aftur á móti,
erum við níu. Orgelkennari
minn er dr. Páll Isólfsson.
— Það er þá nóg að gera
hjá þér í vetur, að vera bæði
i skólanum og organisti í Lang
holtinu?
— Já já, en meira var það
nú í fyrravetur, því,þá var ég
í fjórða bekk Hagaskólans, og
var í yfir 60 tíma á viku í
síkólunum fyrir utan allar
æfingarnar. Svo í fyrravor bætt
ist organista starfið í Lang-
holtssöfnuði ofan á allt, því ég
gegndi því í apríl og maí
— Og hvernig líkar þér svo
starfið?
Ágætlega. Það er gott sam-
starf innan safnaðarins, og
prestar söfnuður og kór áhuga
samt uim safnaðarstarfið Safnað
arheimilið þar sem messur fara
fram ber svo sannarlega nafn
meö réttu, því þar er alltaf
eitthvað um að vera á hverju
kvöldi.
— Þú ert borinn og barn-
fæddur í Mývatnssveitinni, og
gætir kannski sagt eitthvað frá
hinu þróttmikla sönglíf' sem
þar er?
— Já, þar eru nú tveir kirkju
kórar, við Skútustáða-
og Reykjahlíðarkirkju, og svo
er þar starfandi Karlakór Mý-
vetninga.
Karla- og kirkjuikór var
þar stofnaður um 1908 og
stjórnaði afi honum. Upp ur
þeim kór varð svo Karlakór
Mývetninga til sem Jón
Helgason á Grænavatni stjórn-
aði í fjölda ára. Séra Örn
Friðriksson á Skútustöðum hef
ur stjórnað kórnum nú nokk-
ur seinni árin, að undanteknu
einu þegar Þráinn Þórarinsson
skólastjóri hafði stjórn kórs-
ins með höndum í f j arveru
Arnar.
— Þú sagðist áðan hafa lagt
stund á léttari tónlist á Laug-
um. Ekki hefurðu spilað org-
elið þá?
, — Nei, þá hamraði ég á pí-
anóið heilu kvöldin þegar dans
að var, og stundum greip ég
trompetinn, en það var >ó að-
allega þegar ég spilaði á sumr-
in í Kóral, danshljómsveit sem
við höfum í Mývatnssveitinni.
— Og hvað er svo framund-
an þegar þú hefur lokið nám-
inu?
— Að halda áfram að vera
kirkjuorganisti, og svo er það
nú draumur allra orgelleikara
að komast í snertingu við org-
eltónlistina í Þýzkalandi.
Simj 11384
Tónlistarmaðurinn
(The musicman)
Bráðskemmtileg ný amerisk
stór mynd í litum og scinema-
scope.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Blóösky á himni
sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum.
í fótspor Hróa hattar
Sýnd kl. 3.
18936
Frídagar í Japan
Afar sipennandi og bráðfyndin
ný, amerisk stórmynd i litum
og sinemascope,
Glenn Ford.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15
Islenzkur texti.
Týndur þjóðflokkur
Sýnd kl. 3.
ILAUGARAS
Simar 32076 og 38150
Ævintýri í Róm
Amerisk stórmynd i litum.
með slenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Lad, bezti vinurinn
Sýnd M. 3.
Miðasala frá kl. 2.
heldur þjónustustúlkur, en
samkomulag náðist við þær fyr
ir nýárið. Verða þessir matsölu
staðir því opnir, og er það
ekki talið verkfallsbrot.
Einnig er venja, að þjónar
veiti hótelum vissa undanþágu
1 sambandi við hótelgesti.
Verða því 2 — 3 þjónar á vákt
í þeim hóteium, sem um það
biðja, og þjóna þeir hótelgest-
unum. svo að þeir þurfi ekki
að fara eitthvað annað til þess
að fá mat.
Matsveinar og almennt starfs
fólk í veitingahúsum er ekki
í verkfalli, en því ér að sjálf
sögðu bannað að fara inn á
starfssvið framleiðslumanna.
Siml 11544
Flyttu þig yfrum,
elskan
(„Move over, Darling1').
Bráðskemmtileg ný amerisk
Cinema-Scope litmynd.
Doris Day,
James Garner.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Týndi hundurinn
Hin fallega og spennandi ung-
linga mynd. Sýnd kl, 3.
Sím) 50249
_ 5W STUDIO PRRSENTER
Bráðskemtileg dönsk söng- og
gamanmynd
Sýnd kl. 4.50, 7 og 9.10
Mjallhvít
Sýnd kl. 3.
mm
ím
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
MJALLHVlT
Sýning í dag kl. 15.
Næst síðasta sinn
Sardasfurstinnan
Sýning í kvöld kl'. 20.
'Fáar sýningar eftir.
Kröfuhafar
Sýning í Lindarbæ i kvöld kl.
20.
Siðasta sinn.
Hver er hræddur við
Virginíu Woolf?
eftir Edward Albee,
Þýðandi: Jónas Kristjánsson.
Lelkstjóri: Baldvin HalidÓrsson.
Frumsýning fimmtudag, 14. ján.
kL 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
miða fyrir þriðjudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Tsmmnirnnrsiini'gnii
K0dá\K&SBI
í«
Sími 41985
Hetjur á háskastund
(Flight from Ashiya).
Stórfengleg og afar spennandi,
ný, amerisk mynd i litum og
Panavision.
Yul Brynner,
George Chakiris,
Richard Widmark.
Sýnd kl 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Miiljónerar í brösum|
Bámasýning kl. 3.
ÍLEIKFÉÍAG)
5^YKJAyÍKDg|
Vanja frændi
Sýning j kvöld kl. 20.30.
Ævintýri á gönguför
sýning þriðjudag kl. 20.30.
Uppselt.
Sýning miðvikudagskvöld kl.
20.30.
Uppselt.
Næsta sýning fimmtudag.
Aðgöngumiðasalán ) Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 13191.
SAMÚÐARVERKFALL
Framhald af 1. siSa,
kaupið. Veitinga- og gistihús-
eigendur buðu 142.56 lirónur
á tímann. Hljóðfæraieikarar
vildu fá 148.06 krónur. Sátta-
semjari, Torfi Hjartarson iagði
þá fram málamiðlun, 145.27
krónur á tímann. Ekki náðist
samkomulag um þetta atriði,
eins og áður segir, og hefur
nýr sáttafundur ekki verið boð
aður.
Þar sem samkomulag aáðist
ekki, fóru tramleiðslumenn í
verkíall sr vakt þeirra lauk
nú í morgun. Má segja, að veit
ingahús borgarinnar skiptist 1
tvennt — b.e. fyrsta flokks
hús, þar sem faglærðir fram-
leiðlsumenn þjóna gestum.
eins og t.a á Hótei Sögu,
Naustinu, Hótel Borg og fleiri
slíkum stoðum, sem hafa vín
veitingaleyfi Verður öllum
þessum stöðum lokaö vegna
verkfallsins.
Hins vergár eru svo ýmsir
minni mátsöiustaðir, þar sem
fáglærðir piónar starta ekki,
LAUN IÐNVERKAM.
Framhald af 1 síðu.
ens, en þeir iðnverkamenn eru
ekki sérstök isunastétt hér á
landi. Hafa þessir faglærðu iðn-
verkamenn nokkru hærri laun en
ófaglærðir iðnverkamenn, en aft
ur á móti ekki eins há laun og
iðnaðarmenn. Mun því láta nærri
að laun þeirrs séu meðaltai af
sveinskaupi og venjulegu iðnverka
mannskaupi. Tii samanburðarins
hefur verið jauð tímakaup prent
sveins eftir eins árs starf sem
sveinn. Meðaltalið af prentsveina
kaupinu og kaupi iðnverkamanns
er kr. 39.29 krónur á' tímánn,
svo að þrátt fyrir slíkan útreikn-
ing, þá er tímakaupið á
íslandi lægra en á hinum Norður
löndunum^ Englandi og Frakk
landi.
En tímalaun einhverju landi
gefa ekki endilega rétta mynd af
lífskjörum landsins. Það er ekki
aðeins að laun séu lág á íslandi
miðað við önnui lönd, heldur ér
einnig á mörgurr sviðúm dýrara
a,ð lifa hér eo i flesturii ríkjum
Evrópu. Nægii í því sdmbaridi
að bénria á húsaleiguná. sem Kér
hefur stigið upp úr öllu vaidi.
GfiMLfi B!0
Síml 11475
Jólamynd 1964.
Börn Grants skip-
stjóra
Bráðskemmtiieg og viðburða-
rík ævintýramynd í litum, gerð
af Walt Disney eftir skáldsögu
Jules Verne.
Aðalhlutverkin leika:
Haylev Mllls
á Maurice Chevalier.
% Sýnd Id 5, 7 og 9
Nýtt teiknimyndasafn
| með Tom og Jerry
Sýnd id. 3.
Simi 11182
Islenzkur textj,
Dr> No.
Heimsiræg, ný ensk sakamálá
tnynd í (itum. gerð eftir sögii
laD Flemmgs SagaD nefur vér
ið tramháldsaga í Vikunnt
Sean Connery
og
. . ..Ursula Andress.
Sýnd ö. 5 og 9 Bönnuð uinan
16 ara
Róbinson Krúsó
Barnasýning kl. 3.
utUl
'Siml 16444
Riddari drottning-
arinnar
BönnuS mnan 16 ára.
Synd KL o og a.
Stórkdstlegasta mynd sem tek-
m hefur verið i litum og Pana
vision 70 m.m - ö rása segui-
tónn Myndin hefur hlotið 7
Oscars-verðlaun
Aðalhlutverk:
Peter 0‘Toole,
Alec Guiness
Jack Hawkins
Sýnd kl. 4 og 8.
Barnasýning kl, 2.
Teiknimyndasafn,
Stjáni blái
eridursýnd.
Sími 50184
Höllin
Nv dönsk stórmynd 1 litum
eftir skáldsögn ib Henrik
Caviings SagaD kom sém
framhaldsaga i danska vikú
blaðinu ,Hjemmet“
Malene Schawarts
Paul Reichnarts
Sýno ki 7 og a
Músin sem öskraBi
gamanmyndin fræga meS
PETER SELLERS
sýnd kl. 5.
Alveg nýtt tevkni-
myndasáfn.
Sýnd kl. 3. ___________
3itu.-aia» llm V9iWMMg—a——