Tíminn - 10.01.1965, Qupperneq 14

Tíminn - 10.01.1965, Qupperneq 14
14 TÍMINN SUNNUDAGUR 10. janúar 1965 r BLAÐBURÐARFOLK ósl<is|! til blaðburðar á HÁTEIGSVEG, LINt)ÁRGÖTU, STÖRHOLT og SKIPHOLT * twtnrn '- f'V Bankastræti 7 sími 12323. J¥f ' Fyrs*a flokks RAFGEYMAR sem t'iilnægj' stronjnjstu kröfum. Fjölbreytt úrval 6 ög 12 „olta, íafnan fyrir- liggjandi BÍLASALAN hf Glerárgötu 24, Akureyri ÁrshátíS Hríseyinga í Reykjavík og nágrenni verður í Þjóðleikhússkjallaranum laugardaginn 27., febrúar n.k. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst í síma 4 06 56 eða 1 23 23. Sigríður Jörundsdóttir, Guðmundur Jörundsson, Hreinn Pálsson, ’Éinar Þorvaldsson, Sigurður Brynjólfsson. y- EINBYLISHUS OSKAST Höfum kaupanda áS’einbýlíshús! 150—200 ferm. í,, sjávaríóð í Kópavogi, mætti vera- í smíðum. ..n-fr HÚSA OG EICWA BANKASTR. 6 SALAN I Brunatrjfgglngar FerSaslysatrygglngar Slysatrygglngar Farangurstrygglngar ■■ K'' AbyrgSartrygglngar Helmlllstrygglngar Vorutnygglngar Innbúslrygglngar iuí Skipatrygglngar Aflatryggingar VelSarfæratrygglngar Glerfryggingar TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRS LINDAHGAiTA.9 E £ YKJ A.V I K 's I If, I 7 1 260 S I M N E F N I , S U R E T Y HREINLÆTI Salernisskálar eru alltaf hreinar - ef HARPIC er not- að daglega. SÓTTHREINSANDI HARPIC sótt- hreinsar skálina og heldur henni hreinni og án sýkla. ILMANDI Stráið HAR- PIC i skálina að kvöldi og skolið þvi nið- ur að morgni og salernið mun alltaf gljá af hrein- læti og ilma vel. c 11 11 SAFE WITH ALL W C.S. EVEN THÖSE WITH SEPTIC TANKS Til sölu 2JA HERBERGJA IBOÐ- ARHÆÐ viS Álfheima, stærð 65 rerm. Sólrík íbúð með svölum mót suðri. / Teppi og fl. fylgir. Málaflutnlngsskrifstofa: Þorvarður K. Þorsfeinsson Miklubraut 74. Fasteignavlðsklpti: Guðmundur Tryggvason Síml 22790. r\ /iw^n^n^n SKARTGRIPIR u wuw=wu^n^E> trúlofunarhringar Hverfiseötu 16 Suni 21355 FRAMHALUSSTOFNFUNDUR Framhaldsstofnfundur félags um veitinga- og gistihúsarekstur verður haldinn að Hótel Sögu miðvikudaginn 13. jan. kl. 20,30. í bráðabirgðastjórn: Konráð Guðmundsson, Bragi Einarsson, Halldór Gröndal, Steingrímur Hermannsson, Styrmir Gunnarsson. ALMANÖK Framhald at bls. 16. úr. Það er mynd af tveim mönn- um með tvo til reiðar, sem eru á leið 'yfir á, og hin myndin er af laxveiði. Árbotninn kemur einkar skemtilega fram á þeirri mynd, og einna líkast því, sem hér sc um Kjarvalsmálverk að ræða. Höf undur beggja myndanna er Rafn Hafnfjörð. Kassagerð Reykjavíkur rekur sjálf myndamótagerð og prent- smiðju, og því hæg heimatökin hjá þeim að gefa út vandað og fallegt aknanak eins og þetta. Þess má geta að sérhvert alman ak, vasabók og dagbók er stimpl að með stimpli almanakssjóðs, og er greidd ein króna af hverju þeirra í sjóðinn, sem varið er til eflingar Háskóla íslands. SÍLD ARFLUTNIN GAR Framhald af bls. 16. leigð, þar eð ekki væri komin fulln aðarreynsle á flutninga síldar með olíuskipum. Seinna meir, ef góð reynsla fengist af þessu, mætti vel hugsa sér að fest yrðu kaup skipum til síldarflutninga, en sem sagt ekki fyrr en fullnaðarreynsla væri fengin. Hjörtur kvaðst standa í sambandi við erlenda aðila, sem hefðu heppileg skip á boðstólum til þessara nota. NTB-Jerúsalem. Forsætisráð herrahjón Danmerkur fóru í dag frá ísrael, en þar hafa þau verið í sex daga heimsókn. ÞORRABLÓT Framsóknarmanna í Gull- bringu- og Kjósarsýslu verður haldið að Glaðheim- um, Vogum, 16. jan. Hefst með borðhaldi kl. 8.30 e.h. Skemmtiatriði og miðapantanir auglýst síðar. Skemmtinefndin. Hross í óskilum Ljósrauð hryssa, 3ja til 4ra vctra, ómörkuð. Hreppstjórinn í Land- mannahreppi. íðnaðarbankahúsinu IV. hæð. iöetræðiskritstotan I'ómas Árnason og Vilhiálmui 4rnason ÞAKKARÁVÖRP Hjartanlega þakka ég öllum börnum mínum, vinum og vandamönnum heimsóknir gjafir, skeyti og hlýhug allan á sjötugs afmæli mínu. Þakka liðnu árin. Guð blessi ykkur öll. Eiríkur Guðmundsson. Konan mín, Anna Oddsdóttir, verður jarSsungin frá Selfosskirkju, þriSjudaginn 12. janúar. Hús- kveSja hefst kl. 1 siðdegis. BílferS verður frá B.S.Í. kl. 9. Gjörið svo vel að senda ekki blóm, minnizt heldur líknarstofnana Helgi Ágústsson. Hjartans þakklæti flyt ég öllum þeim einstaklingum, vinahópum og félögum, sem hafa sýnt mér og eiginmanni mínum, Skúla Hansen tannlækni, vinsemd og virðingu við andlát og jarðarför hans. Kristin Snæhólm Hansen. Alúðarþakkir tii allra þeirra, sem heiðruðu minningu Ara Stefánssonar við andlát hans og útför Petra Aradóttir, Ragnheiður Aradóttir, Guðrún Aradóttir, Kristbjörg Aradóttir, Anna Aradóttir og aðrir vandamenn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.