Tíminn - 17.01.1965, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.01.1965, Blaðsíða 13
S0NNUDAGUR 17. janúar 1965 TlMINN 13 ERLENDAR BÆKUR Framhald af 12. síðu. undi, tveir ágætk menn hafa rit- að inngang og formála. Fumiture in Britain Today. Höf- undur: Dennis & Barbara Young. Útgefandi: Alec Tirabti, London Þessari bók er ætlað að vera þverskurður á húsgagnagérð á Bretlandseyjum undanfarin þrjú ár, þverskurður þess bezta. Áhugi almennings á húsgagnagerð er vaxandi bæði þar og annarsstað- ar. Húsgagnastíll hefur breytzt mjög á undanförnum áratugum. Hinir þungu klossar eru nú horfn- ir, en í stað þess eru húsgögn nú léttari og meðfærilegri. Það má rekja þessa þróun til „júgend- stfls“ aldamótanna. „Bauhaus“ stefnan á einnig mikinn hlut að þessari þróun. Danir og Finnar hafa mótað þennan nýja stíl öðr- um fremur. Frumgerð húsgagna má rekja til Fom-Egypta. Form þeirra hef- ur breytzt á mörgum öldum, út- ht og snið, en þau gegna sama hlutverki og í upphafi. Nútíma- stíll húsgagna á að vera sniðinn til þæginda og nota fyrir manns- líkamann, það sem ekki flokkast til þessa er óþarft. Nauðsynin á að ráða stílnum. Margt fleira kem- ur einnig til greina, svo sem framleiðsluhættir, efni og verð. Nú eru húsgögn fjöldaframleiðsla miðuð við almenna kaupgetu. Rikj andi stíll í listum hefur einnig mikil áhrif á gerð og form hús- gagnanna. Nú er sá tími allur að húsgögn voru unnin í höndunum og skreytt af skreytingarmeistur- um og klædd handofnum silki- ábreiðum. Handverk í þessari grein sem fleirum er horfin fyr- ir verksmiðjuiðnaði og fjöldafram leiðslu. Þessi bók gefur ágæta mynd af nútíma húsgagnaframleiðslu á Englandi. Bókin er smekklega útgefin, myndir vel prentaðar og lesmál á ensku, frönsku og þýzku. svokallaðri Cliveden-klíku í íhaldsflokknum, sem studdi stefnu Chamberlains. Þegar sú stefna beið hið örlagaríka skipbrot var hún samt mann- eskja til að viðurkenna mis- tökin og stóð fast að baki Churchills. Nokkrar mestu loftárásir Þjóðverja voru gerð ar á borgina Plymouth og Lady Astor flutti til Plymouth ásamt manni sínum og dvaldi þar öll stríðsárin og deildi kjörum með íbúunum. 24. nóv embei' 1944 var haldið upp á 25 ára afmæli hennar sem þingmanns með hátíðaguðs- þjónustu í kirkju heilagrar Trúin á guð og landið „Sú þjóð, sem við gæfu og gengi vill búa, á Guð sinn og land sitt skal trúa.“ Ekki þarf að efa sannleiksgildi þessara ljóðlína. En munu menn almennt hafa gert sér það ljóst, og tileinkað sér það, að trúin á Guð og landið er undirstaða sannrar þj'óðarhamingju? Sé sú trú til stað ar, almenn og vel vakandi með vart hægt að undirstrika bet- ur, að borgarbúar og Bretar litu á þessa bandarísku konu, sem eina af beztu konum Bretlands. -Tjeká. Katrínar í Blymouth og var ^ cinhverri þjóð, er ekki að efa 1 að þeirri þjóð farnast vel. Við íslendingar erum hér engin undan tekning. Svo mun gæfa þjóðar innar verða mest, og hag hennar bezt borgið, að hún trúi á Guð og föðurlandið. Að hún láti sjón armið og boðskap kristinnar trú ar vera hinn rauða þráð, og ráð andi afl í þjóðlífinu. Og við trú um á landið, trúum því, að það sé nægilega gott til að veita okkur lífsuppeldi, ef við nýtum gæði þess með skynsemi og atorku, og sýnum ósérplœgni og samvizku- ÞÁTTUR KIRKJUNNAR Framhald ai 12. síðu. á morgun, þegar lögreglan verður að berjast við 15 ára stúlkubörnjblindfull, þá mundi ég óhræddur afneita honum og snúa mér heldur að Búddha eða Mohamed. Áfengið leysir flest eða allt hið illí úr læðingi. Brúðkaup krefst /aðeins góðleika. Viltu reynast góður, viltu vera góð? Ekkert annað Og góðleikinn fæst eflist og göfgast við guðstrú, bænrækni og trúrækni í helgidómi hjart-i ans, heimilins og kirkjunnar. Þau hjón, sem sækja kirkju \ sína á hverjum sunnudegi með i börn sín yngri eða eldri eiga ] þá beztu vemd sem ég þekki j gegn óvinum hjúskapar ogi heimila. Komið því til kirkj- J unnar með börnin ykkar, sem i nú hefja undirbúning annars j heilags loforðs, fermingarheits-1 ins. Árelíus Níelsson. j PENINGAÆVINTÝRI j Framhald ai 9. síðu. málst er hann erfði lávarðar-1 titilinn og hún bauð sig þá ; fram og náði kosningu og átti; síðan sæti á brezka þinginu i í 25 ár og það var ekki íá-; deyðan þar sem hún var ná- læg. Hún olli óróa og umræð-j um, varð hötuð og elskuð og er án efa ein svipmesta kona Bretlands á þessari öld. Hún talaði engri tæpitungu og lét allt flakka. Þegar áhrif Mac Carthys öldungadeildarþing- manns voru sem mest í Banda- ríkjunum lagði hún meðal annars til opinberlega að þing manninum yrði byrlað eitur. Nancy Astor varð fyrir harðri gagnrýni á þriðja áratug ald- arinnar, þegar hún stóð fyrir VEÐURSPAIN Framhald af bls. 16 stofunnar, veðurathuganir, og hélt þeim áfram til ársins 1926, þegar Veðurstofa íslands var formlega stofnuð. Varð dr. Þorkell forstjóri hennar og gegndi því starfi til semi í starfi* og“hófserni í lífshátt ársins 1946, þá tók frú Teresía um, En þj,óðin samanstendiur af Guðmundsson, við því embætti, og, einstaklingum og því er það grund nú gegnir því Hlynur Sigtryggs- j vallaratriði, að hver einstaklingur son. ! tileinki sér þessa trú, og lifi og Eins og fyrr segir, hefur starf- starfi í samræmi við hana. þurfa að geta helgað heimilinu krafta sína. Það er viðurkennt og margsannað, hvað uppeldisleg á- hrif móðurinnar á barnið éru mik il, og geta haft úrslitaþýðingu fyrir allt þess líf. en þá veltur auðvitað á öllu að þau áhrif séu góð. Það ætti að vera hlutverk presta, og barnaverndarnefnda, að hafa eftir lit með uppeldinu, og hafa áhrif í sambandi við uppeldisstarfið. Prestarnir þyrftu að vera í nánari tengslum við heimilin, og starfa meira að uppeldismálum, en þeir gera yfirleitt, bæði sem leiðbein- endur og virkir þátttakendur, og mætti hið gamla húsvitjunarfyrir komulag vera þar til fyrirmyndar. Því miður mun sú skoðun eiga mikil ítök hjá mörgum, að skólarn ir eigi helst að hafa allan veg og vanda af uppeldinu. Til þess séu þeir, og heimilin megi því að mestu varpa því frá sér. Þetta er mikill misskilningur. Árin fram að skólaaldri eru sá tími sem börn in eru móttækilegust fyrir hvers konar áhrif. Þann tíma þurfa heim ilin og þá fyrst og fremst mæðurn já ættu að vera að fyrst og fremst. Þeir þurfa að leggja á það áherzlul að innræta nemendum sínum sí- gild andleg verðmæti. Auðvitað verða þeir að kenna þær náms- greinar, sem nauðsynlegt má telja hverjum nútímamanni að kunna nofckur skil á. En undirstaðan og grundvöllurinn, sem byggt er á, á Bíblían að vera. Þangað er að sækja þá æðstu speki, og það and- lega veganesti, sem alltaf verður sí gilt. Næst komi svo saga þjóðar innar, tunga og bókmenntir. Er þar þá fyrst að nefna fomsögurn ar, en þær eru um stíl og máífar sígild fyrirmynd. Mundi það væn legra til að þroska málfar og rit hátt unglinga, að láta þá iðka forn sagnalestur, ásamt völdum verkum úr öðrum bókm'enntum þjóðarinn ar, heldur en sá málfræðitroðning ur, sem nú er svo mikið lagt upp úr, en áreiðanlega fer fyrir ofan garð og neðan hjá fjölda barna. Auðvitað er málfræðikennsla, eða undirstöðuatriði hennar einnig nauðsynleg, en hana ætti alls ekki að kenna fyrr en börn hafa náð ar, að nota vel, til að móta skap góðum þroska, og ekki fyrr en á gerð og hugsun barnsins og leiða 1 gagnfræðastigi. það fyrstu sporin á braut kristi Þá þarf saga þjóðarinnar að semin margfaldazt á þessum 45 Heimili og skólar eru þær stofn legrar trúar og siðgæðis. skipa veglegan sess innan skóla árum, sem íslendingar hafa sjálfir; anir, sem eiga að sjá æskunni | Það hafa miklir umbrotatímar veggjanna, barátta hennar og sigr vfir íslprrrtf KlAftfnlorr cíft ov. x„'Aicrn i...n- séð um veðurathuganir og veður- fyrir veganesti til lífsferðarinnar. j gengið yfir íslenzkt þjóðfélag síð ar, mening og þjóðfélagshættir. spár, enda hefur þörfin fyrir þess“ ! Veltur á miklu, já á öllu má segja. j ustu áratugina, svo að kalla má Leggja ber sérstaka áherzíu á að þjónustu margfaldazt, ekki hvað að það veganesti sé hollt, sé svo að orðið hafi alger þjóðfélagsbylt kynna beztu syni þjóðarinnar líf sízt eftir að flugið kom til sögunn-1 þá mun þjóðfélagið reynast heil ing. Það lætur að líkum, að svo ' ar ,og nú greiða erlendir aðilar brigt, en að öðrum kosti má vænta kunni, að hafa farið að ýmis þjóð mikinn hluta kostnaðariðs, enda margvíslegra sjúkdóma og þjóðar leg og sígild verðmæti hafi skol njóta margir góðs af hinni um- meina, óg því meiri sem hin and 1 azt burt og týnzt að meira eða óhollari. Það er því mikil nauðsyn, að börn og unglingar komist sem minnst í snertingu við öfl, sem geta haft spillandi áhrif á hugs fangsmiklu starfsemi. Til dæmis greiðir Alþjóðaflugmálastofnunin kostnað við veðurstofuna á Kefla- víkurflugvelli og 60% kostnaðar við fjarskiptadeildina á Reykja- víkurflugvelli og 60% kostnaðar unarhátt þeirra og lífsskoðun. við hinar svokölluðu alþjóðlegu' Það er kunnara en frá þurfi veðurathugunarstöðvar, en það að seSÍa, hver aðstaða heimilanna eru stöðvar, sem fylgjast með veð- ttl uppeldislegra áhrifa er gjör urfari allan sólarhringinn og breytt, áður fyrr. Allt framyfir síð senda upplýsingar um það frá | ustu aldamót, var uppeldið svo sér. Hins vegar greiða íslendingar j til eingöngu á þeirra vegum. Nú mestallan skrifstofukostnað, kostn' *ara áhrif heimilanna á uppeldið þeirra og störf. Þá ætti og að leggja mikla rækt við' landfræði lega og náttúrufræðilega þekkingu á landinu, og þá lífsmöguleiká lega fæða æskunnar hefir verið minna leyti í því ölduróti. Áður j sem það hefir uppá að bjóða, og „v.„no™- * yar það talið sjálfsagt, og mun i glæða skilning á fegurð þess og hafa verið almennt, að hver móð | sérkennum. ir kenndi börnum sínum andleg Það eru viðurkennd sannindi, að vers, og undirstöðuatriði krist- lýðskólarnir, sem starfað hafa ’um legrar trúar. langt skeið, hjá frændþjóðum okk Nú er svo komið, að talið er, ar á Norðurlöndum, hafi verið frá að mörg fermingarbörn kunni j bærar uppeldisstofnanir, og að ekki „Faðir vor“, og eru þá minni j það fólk, sem þar hefir dvalið, líkur til, að þau lærí það úr því. j hafi reynzt úrvals þjóðfélags þegn- Má þá nærri geta um aðra kunn ; ar. Höfuðmarkimið þessara skóla áttu á þessu sviði. Hvernig er nú J er að þrosika manngildi nemand- hægt að búast við því, að þær j anna, en allt starfið reist á kriséi að við veðurspádeildina á Reykja-' jcaðþverrandi, einkum í þéttbýl- ( ungu stúlkur og verðandi mæður, legum og biblíulegum grundvelli, víkurflugvelli og meiri hluta veð- inu- tcr stöðugt í vöxt, að sem þannig er ástatt með, kenni og á það lögð áherzla, að innræta urathugunarstöðva úti á landi, I £?nnr Vlnni utan heimilis, og er | bömum sínum það, sem þær hafa , nemendum sjónarmið og lífsvið en þær eru nú orðnar rúmlega ’)a b°rnunum komið eitthvað til j aldrei lært sjálfar? Hér hefir i horf kristilegrar trúar. Vel mætt eitt hundrað talsins. , ena lattnn s/a um S'R brostið hlekkur í uppeldiskerfi j um við íslendingar gefa því gaum, fí?, ; ?g Setur þa farið svo að þjóðarinnar sem sízt mátti niður að það eru lýðskólamenn í Dan- fjolskyldan sé ekki einu_ sinni öll j falla. Er ekki annað sjáanlegt, mörku, sem hafa skorið sig úr samtimis við máltíðir. A kvöldin | ef þessi þróun heldur áfram, en með afstöðu til handritamálsins’ er oft farið á einhyerja fundi eða að þjóðin stefni til afnáms okkur íslendingum í vil. Varla Hér þarf að verða stefnubreyting mun það tilviljun ein, heldur mun ÁVÍSANAFALSIÐ Framhald af bls íb ; skemmtanir, eða þá bara „farið í tíu þusund kronur. Nylega út« sem kallaÖ er, og víst ekki varð uppvíst um einn mann | ]angt frá að ^ megi að orði til réttrar áttar, svo að kristin það ávöxtur af því lífsviðhorfi, trú megi um ókomnar aldir verða sem þeim var innrætt í þessum sem falsað hafði 21 ávísun, úr j kveða að sumir séu nánást sem ! T■% ■ Ú--*U T/ T P „ lnnræU 1 p SSUm ávísanahefti se„ ha„n hafSi j gi„ he?„m M™ j Sía ete™i" ** stolið. Alls voru þessar avis-, háð pr RÍ7, ,,„„linonna ; S „nUnm' , ,----- ----1——- mynd í skólamálum, sem okkur anir að unnhæð rúmar tuttugu í t - er f^1 S1Z- vpð ungllnfana-; Þa mætti og nefna það í sam ber að byggja á. búsundkrfnur j Þá er ekki hægt að ganga fram-1 bandi við heimilin, og þverrandi Eg hefi í þessum fáu línum Áttu falsanirnar sér stað nú i h]a « hTm ..sorglegu, uPPjaiisn | aðstöðu þeirra til uppeldislegra á- gert uppeldismál þjóðarinnar að í litur oa H l haustf Ávís he™lla’ bæðl 1 samband.; hrifa, að nú er stefnt að þvi að umtalsefni. Höfuðniðurstaða anhnar voru á banka hér í' T hlonaskllnaðl cg s?kum °rcSlu; j f.iarlægja gamla fólkið frá heim þeirra hugleiðinga er sú, að því falsaði bær er einnie héðan a,7lnn?utnaF' ^ >ftta er ™ik , ilunum, 0g skapa því aðrar vistar! betur sem þjóðin tileinki sér boð Þá komst upp um annan mann j jð SThomsfeTn^r þjóðféllg" j úfaf'flof svent ! skap US sjónarmið kristilegrar trú fvrir nokkrum Hömim sem i • T „ ? nornstelnar P.l°oíeiags ut af fynr slg| að tryggja gomlu ar, þvi farsælla þjoðfelag. Eg hefi SSs fS ftóraf ’ávisSS! "m?í hor“,emar' -tyrt I En uppeMis hér „9 fra„,„ „i„„s, á hlutverk samtals að upphæð kr. 19.500.! það er án efa miöe varhugavert ! f f ? f T.Tfv6r 1 *elmT? °2 skola 1 ?essu sambandi. Hafði hann stolið ávísanahefti j þjSféIagslega s$að bað?avertj skert, ef gamla folkið hverfur það En ekki er hægt að skiljast svo á hanka hér í Revkiavík ! ,T,g‘T ’ p„ ' ? an- vlð ?etta mál, að minnzt eigi einn ‘ , ' >algengt, að konur sem born hafa , Enginn vafi er á því, að áhrif ; ig á hlutverk hins opinbera. Með Magnus Eggertsson sagði að; að annast, vmn. utan heimilis. Þær j þess á börnin og unglinga með öll' skynsamlegri skóla- oa fræðslu- mto t-ncQtri nmm omcnniim ' -- -------------------------- „ .. . . ° skipta mætti þeim ávísunum sem honum bærust í hendur' ÆSKULYÐSRÁÐ í tvo flokka. Annarsvegar inni ; e'rambald af bls 13. stæðulausar ávísanir, sem reikningseigendur hefðu sjálf- ir útfyllt og selt, og hinsveg- ar ávísanir, þar sem undir- skriftir, upphæðir, eða reikn- ingsnúmer væru fölsuð. þrykk, leðurvinna og postulínsmál- un. Fyrir yngri en 16 ára: frímerki, skák og ljósmyndaiðja. Skrifstofa æskulýðsráðs er opin daglega frá klukkan 2—8 og á laugardögum frá 2—-4. Hún er lokuð á sunnu Það mun aldrei vera ofbrýnt (!ögum, fyrir fólki sem fæst við verzl- un og viðskipti að ávísanir sem það*tekur við :,kulu fram- seldar í viðurvist þess. Þá er alltaf nokkur trygging fyrir því að engin brögð séu höfð í frammi. um sínum sögum, ævintýrum og i málalöggjöf. útr>miingu áfengis. lífsspeki, voru stórkostlega þýðing aðhlynningu heimilanna, banm armikill liður í uppeldinu. siðspillandi bóka, kvikmynda og Þá er það hlutur skólanna. sjónvarps, og mörgu fleira, verður Þær eru háar fjárupphæðirnar, þjóðfélagið siálft að stuðla að heil sem þjóðin ver til skóla og fræðslu i brigðri menningu þjóðarinnar, og mála. Er mikils um vert að það . bægja frá dyrum hennar þeim fé skili sem mestum arði. en það i spiflingaröflum. sem draga hana gerir það bezt með því, að skólarn j niður á við. ir reynist þess umkomnir að ala ! Jesús sagði: „Leitið fyrst Guðs- upp góða þjóðfélagsþegna. Það «ríkis og hans réttlætis, þá mun eru þeir beztu vextir, sem þeir j allt annað veitast yður að auki.“ geta skilað til þjóðfélagsins. Það hlýtur að vera hlutverk skólanna að gera meira en að kenna lögboðr. ar námsgreinar. Þeir verða jafn framt að vera uppeldisstofnanir, Þessi sannindi mun þjóð vor vissulega fá að reyna, beri hún gæfu til að lifa og starfa sam- kvæmt því boði. Stefán Kr. Vigfússon.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.