Tíminn - 20.01.1965, Blaðsíða 10
TÍNIRNN
MIÐVIKUDAGUR 20. janúar 1905
í dag er miðvikudagur 20.
janúar — Bræðramessa.
Tungl í hásuðri kl. 3.10
Árdegisháflæði kl. 7.23
Heilsugæzia
Vélin er vaentanleg aftur til Rvíkur
M. 16.05 (DC-6B) á morgun.
Innanlandsflug: í diag er áætlað að
fljúga til Akiureyrar (2 ferðir), Kópa
skers, Þórshafnar, Vmeyja og ísafj.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Vmeyja, ísafj. og Egils
staða.
ff Slysavarðstofan ■ Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhringinn
Næturlæknir kl 18—8. sími 21230
•jf Neyðarvaktin: Simi 11510. opið
hvern virkan dag, fra kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Hafnarfjörð'ur: Næturvörzlu aðfara-
nótt 21. jan. annaist Bragi Guðmunds
son, Bröttiulkinn 33, sími 50523.
Reykjaivík:
Næturvörzlu aðfaranótt 21. janúar
annast Ijaugavegs Apótek.
Flugáætlanir
Á morgun
Björn Pétursson frá SJéttu kvað:
Þegar á góði gamni er þrot —
gleði hvergi að finna,
leik ég mér við baugabrot
bernskudaga minna.
Félagslíf
Flugfél. ísl. Millilandaflu'g: Sólfaxi
fer til Glasg. og Kmh. kl. 08.00 í dag.
ÚTVARPIÐ
Miðvikudagur 20. janúar.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis
útvarp. 13.00 „Við vinnuna“: Tón
leikar 14.40 „Við, sem heima sitj
um“: Hildur
Kalman les
sögunia ,,Kat-
rine“ eftir Anyu Seton, í þýð-
ingu Sigurlaugar Ámadóttur;
söguilok. 15.00 Miðdegisútarp. 16.
00 Siðdegisútvarp. 17.40 Fram
burðarkennisla í dönsku og ensifeu.
18.00 Útvarpssaga bamanna:
„Sverðið“ eftir Jon Kolling; 5.
lestur. Sigurveig Guðmundsdóttir
les. 18.20 Veðurfregnir. 18.30
Lög úr fcvikmyndum. 19.00 Til-
kynningar. 19.30 Fréttir. 20.00
Orgeltónleikar i Kristskirkju í
LandaJkoti 9. ágúst s. i.: Sibyl
Urbancisc leikur verk eftir tvö
nútímatónskáld. 20.20 Kvöldvaka:
a. Amór Sigurjónsson rithöfund
ur flytur erindaflokk um Ás og
Áserja; in. erindi: Jón Mariu-
s'feáld feemur til sögunnar. b. ís-
lenzk tónlist: Lög eftir Svein-
bjöm Sveinbjörasson. c. Stefán
Jónsson fyrrverandi námsstjóri
flytur frásögu eftir Þórð Jóns-
son á Látram: „Nonni fer á
bjarg*. 21.30 Norrænir tónlistar
dagar í Helsinfei í október s. 1.:
Borgarhljómsveitin þar leikur
tvö íslenzk tónverk; Jussi Jalas
stj. a. „Punktar" eftir Maignús
BlöndaJ Jóhannsson. b. „Hekla“
eftir Jón Leifs. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Lög unga
fólksins. Ragnheiður Heiðreks-
dóttir kynnir þáttinn. 23.00 Við
græna borðið: Stefán Guðjohnsen
flytur bridgeþátt. 23.25 Dagskrár
lok.
Fimmfudagur 21. janúar
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp 13.00 „Á frívaktinni": 14.
40 „Við sem heima sitjum“:
| Margrét Bjama
son les úr bók
I eftir Simone
de Bouvier 15.00 Miðdegisútvarp
16.00 Síðdegisútvarp: 17.40 Fram
burðarkennsia í frönstou og
þýzku. 18.00 Fyrir yngistu hlust
endurna S. Gunnlaugsdóttir og
Margrét Gunnarsdóttir sjá um
tímann. 18.20 Veðurfregnir 18.30
Lög úr óperettum og söngleikj
um 19.00 Tilkynningar 19.30 Frétt
ir 20.00 Raddir skálda: Úr verk
um Daviðs SteJfanssonar frá
Fargraskógi. 21.00 Tónleifcar Sin-
fóniuhljómsveitar fslands. Stjórn-
andi: Igor Buiketoff. 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsag
an: „Eldflugan dansar‘‘ Guðjón
Guðjónsson les. 22.30 Harmoniku
þáttur Ásgeir Sverrisson kynnir
lögin. 23. Skákþáttur Ingi R.
Jóhaunsson. 23.35 Dagskrárlok.
Reykjavlkurfélagið heldur spila-
kvöld og happdrætti á Hótel Borg,
miðviíkudaginn 20. jan. kl. 8.30 Fjöl
mennið og takið með ykkur gesti.
Reykvíkingafélagið.
Grensásprestakali. Kvöldivaka fyrir
æskufólk verður í Breiðagerðisskóla,
fimmtudaginn 21. jan. kl. 8. sd.
Sóknarprestur.
frá Antw. til Carteret og N. Haven.
Jökulfell fór 14. frá Keflav. til Camd.
Dísarfell fer í dag frá Rvík til Vest-
ur- og Norðurlandshafna Litl’aftll fór
í gær frá Le Havre til Rvíkur. Helga
fell er vœntanlegt til Rvíkur á morg
un frá Kmh. Bamrafell er væntan
legt til' Avonmouth 24. frá Trinidad.
Stapafell fer væntanlega frá Bergan
í dag til Rvíkur. Mælifell' fór 18.
frá Fáskrúðsfirði til Belfast, Liver-
pool og Avonmouth.
Eimskipafél. Rvíkur hf. Katla fer
væntanlega í kvöld frá Akurevri til'
Siglufjarðar. Askja lestar á Vest-
fjarða og Faxaflóahöfnum.
Hafskip hf. Laxá fer frá Fásikrúðs
firði á hádegi í dag til Hull og
Hamborgar Rangá er i Gautaborg
til Hull 19. þ.m. egk:eG:
Selá kom til Hull 19. þm. Sigrid S.
er í Sharpness Nancy S. losar á
Norðurl'andshöfnum.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Austfjörðum á norðurleið. Esja fer
frá Reykjavík á morgun vestur um
land í hringferð Herjólfur fer frá
Rvfk M. 21.00 í kvöld til Vmeyja og
Homafjarðar. Þyrill er á Austfjörð
um Skjaldbreið er á Norðurlands-
höfimun Herðubreið er á Auistfjörð
um á norðurleið.
Jöklar hf. DrangajökuH fer frá Norð
firði í kvöld til' Calsis. Griimsby, Nor
köping og Hamborgar. Hofsjökull
fer í kvöld frá Hamborg til Rvíkur
Langjökuill fór 12. þ.m. frá Vmeyjum
til Gloucester. Vatnajökull kom í
fyrrakvöld til Liverpool og fer það
an til Cork, London og Rotterdam.
Eimskip: Bakkafoss fór frá Gufu-
nesi í dag 18.1 til Akureyrar, Sval
barðseynar, Hvammstanga og Húsa-
vikur. Brúarfoss fer frá Hamhorg
20.1 til Hull og Reykjavíkur. Detti-
foss fer frá Reyðarfirði í kvöld 19.1
til Rivíkur Fjallfoss fer frá Eskifirði
í kvöld 19.1. til Avonmouth, Sharpn-
ess, Kmh og Lysekil. Goðafoss fór
frá Hull 17.1 til Rvíkur. Gullfoss
kom til Rivíkur 18. 1. frá Kmh, Leith
og Torshavn Lagarfoss kO’m til
Gdynia 18,1 fer þaðan til Turku,
Ventspils, Kotka og Rvíkur. Mána-
foss koan til Raufarhafnar 19.1. fer
þaðan tii Eskifjarðar, Sharpness og
Manchester Reykjafoss er í Hamhorg
Selfoss er I N.Y. Tungufoss fór
frá Húsavfk 19.1 til Antwerpen og
Rotterdam.
Skipadeild S.f.S. Arnarfefl fór 13.
Hjónaband
DENNI — Mamma, ætlarðu ekki að
segja pabba, hvað kam fyrir
DÆMALAUSIsósuna?
26. des. voru gefin saman í hjóna-
band í Hólakirkju í Hjaltadal af sr.
Blmi Björnssyni, ungfrú Ingibjörg
Stefánsdóttir og Kjartan Jónsson.
(Ljósmyndastofa Þóris)
Sunnudaginn 10. janúar voru gef-
in saman í hjónaband í Kristskirkju 13. janúar voru gefin saman í hjóna
Landafcoti, ungfrú Helga Guðmiunds- band i Neskirkju af sr. Jóni Thor-
dóttir, Lynghaga 22 og Pablo Haus- arensyni, ungfrú GLslína Gunnars-
mann, viðskiptafræðingur, Barce- dóttir og Már Rögnvaldsson Braga-
Jona. göbu 38.
(Ljósmynd Studio Guðm.) (Ljósmynd Studio Guðm.)
KiDDI
1 COMl
'M AS I
~ THÍ
Þarna bættist einn í hópinn.
Halló karlar.
— Náðu þér í stól.
Litlu síðar ... .
DREKI
yrv rr?
— Eg skal gera ykkur alla að meðllm-
um í C.P.A,
X ML/ST ADVISF ^
AGAINST 5WI/'
By THE RFF'
P/ANA.
— Má ég taka frakka yðar og hatf?
— Nei, takk.
— pao er satt, að hér hittir maður alls Díana.
konar fólkl — Þegar mig vantar ráðleggingu get
— Eg verð að ráða þér frá að kafsynda, ég beðið um hana sjálf!