Alþýðublaðið - 02.02.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.02.1955, Blaðsíða 1
XXXVI. árgangur. Miðvikutlagur 2. febrúar 1955 26. tbl. Úívegsbankinn í í Eyjum lokar við- skiplareikningum ÚTVEGSBANEONN ^ Vestmannaeyjum hefur lok^ ^ að viðskipfareikningum, ogS S mun ekki þora að lána leng^1 ^ ur út á væntanlegan afla, ^ ^ entla óvíst hver hann verð S S ur efiir róðrarbannið þegar ^ S þar sl& aulti er komið verk • úfall. ^ Allt aðkomuíólk í Vest-v, • mannaeyjum er í reiðileysi ( ^ og hefur að sjálfsögðu ekks ^ evt að gera, e,n sumt farið. S ^Hefur frétzt, að hraðfrystiS V, stöðin hafi sagí upp starfsS S fólki sínu. Ekki er nein S S veruleg vefzlun í búðum og'S S atvinnulífið allt lamað. ■ S ' væma verð- uilokksins? Hefur þegar senf ýmsum áhrifamiklum samtökum í verzlun, iðnaði og landbún- aði bréf varðandi lækkunartilraunir SVO VIRÐIST sem ríkisstjórnin hyggist reyna að fram kvæma þingsályktunartillögu Aþýðuflokksins um víðtækar tilraunir til lækkunar verðlags í landinu, jafnvel áður en tilagan verður tekin til umræðu á alþingi. Hefur ríkisstjórn in þegar sent ýmsum áhrifamiklum samtökum í verzlun, iðn aði og landbúnaði bréf varðandi slíkar lækkunartilraunir. Tillaga Alþýðuflokksins var lögð fram snemma á þinginu, en hefur ekki verið tekin á dagskrá enn. Flutningsmenn voru þeir Hannrbal Valdimars son og Gylfi Þ. Hljóðaði tillagan Gíslason. — á þessi leið: Alþingi ályktar að fela rík isstjórninni að leita þegar samninga um lækkað verðlag við Samband íslenzkra sam- vinnufélaga, Verzlunarráð Islands, Samband smásölu- verzlana, Eimskipafélag ís- lands, Félag ísiénzkra iðn- rekenda, Sláturfélag Suður- lands, Stéttarsamband bænda og aðra hliðstæða a’ðila, sem áhrif geta liaft á verðlag í landinu, og freista þess að fá þá til að lækka alla álagn- ingu í heildsölu og smásölu og gera ráðstafanir til að draga úr hvers konar milli- liðakostnaði, sem nú á þátt í liærra verðlagi en brýn nauð syn krefst. Skal í samningurn þessum lögð höfuðáherzla á, að verð lagi sé haldi'ð e-'ns lágu og mösrulegt er á öllum helztu nauðsyniavörum landsmanna. Kostað sé kapps um, að samuingum þessum geti ver ið lokið fyrir næstu áramót. Flugvélin, sem sést hér á myndinni, er tilraunavél og er ver- ið að reyna liana. Hún er þannig gerð, að hún á að sameina kosti helicopterflugvélar og venjulegrar flugvélar. Á efri myndinni er hún eins og hún væri að hefja sig til flugs á sama hát.t og hejieopter, en á neðri myndinni í flugi beint áfram. 23 verkalýðsfélög haía sa upp kjarasamnmgu 9 SAMTOKUM SFNT BREF RíkNstjórnin heíur nú sent Snjóbíll allan daginn í gœr að selflytja e^tlöldum félagssamtökum póst og farpega yfir Holtavörðuheiði bréf varðandi mál þetta: Eim- NORÐURLEIÐIN VÍÐA ÓFÆR OG BYGGÐAVEGIR AÐ VERÐA ÓFÆRIR FJALLVEGIR eru yfirleitt allir orðnir ófærir eða illfær ir. I sveitum norðan lands er líka sums staðar orðið ijlfært, en í sveitum sunnan lands er snjólaust allstaðar. * Hellisheiði er enn ófær, en I skipafélagi íslands, Félagi ísl. j iðnrekenda, Sambandi ísl. sam I vinnufélaga, Fraraleiðsluráð'. | landbúnaðarins, Sambandi smá ' söluverzlana. Verzlunarráði ÍHands. Shell h’.f.. OJíuverzlun íslands og Olíufélaginu h.f. VELIN 5T0ÐVAÐIST 6 SINNUM Á HEIMLEIÐ Var 2 sólarhringa í sjóferðinni. VÉLBÁTURINN ANDRI, sem gerður er út af Kirkju- sandi h.f. í Reykjavík, fór í róður á sunnudagskvöldið og kom ekki fyrr en í gær, eftir tveggja sólarhringa útivist. Andri hafði týnt af línu sinni í róðrinum þar áður, og j fór því aðeins með hluta af j Jínunni á sunnudagskvöldið. VIÐRÆÐUR UM MALIÐ. , . í bréfum mun ríkisstjórnin hms vegar er Krysuvfkurleið.n farg þess á veit við félagasam vel fær. Hefur ekkei u þurft að tökirii ag þau ti]nefni fulltrúa moka á henni enn. NORÐURLEIÐ ERFIÐ. Á leiðinni til Akureyrar, eru hafa t lkynnt stjórn A.S.Í. ti-1 viðræðna um lækkun verð- lagsins. Þá mun ríkisstiórnin að til að taka það, átti í sjó, ef það fyndist. Tókst og að finna nokkuð af línunni og var búið að draga í fyrradag urn kl_ 7. En heim leiðin gekk svo illa, að hann var ekki kominn fyrr en um i kl. 7 í gær, vegna þess að mjög erfiðir kaflar, og verstir á Holtavörðuheiði og Öxnadals heiði, en nú er Vatnsskarð líka orðið erfitt, en þar er jafnan snjólétt. enda vegurinn lagð- ur þann'.g, að af honum blæs mjög lengi. Góð færð er upp að Fornahvammi, en úr því slæmt. I gær var verið að sel- f’ytja '/ai\]ega og nóst yfir Holtavörðuheiðí á snjóbíl, þar eð öllum öðrum taílum er hún ófær. Stóðu þeir flutningar allan daginn, enda m'.kiT póst ur, vegna þe.ss að skiaaferðir eru nú niðurlagðar í bili, og mál þetta verði einiiig rætt við hana. sem hann ■ margir farþeg ar. SOLARHRING YFIR ÖXNADALSHEÍÐÍ. Öxnadalsheiði er ófær með öliu. Tvær b'.freiðir frá Norð ' urleið fengu aðstoð vegagerð 1 arinnar til að fara yfir hana, og voru þær um sólarhring til Varmahlíðar, þótt hvergi væri vélin síöðvaðist sex sinnum gist Frá Varmahlíð voru þess á leiðinni, vegna óhreininda í ojíu. ar bifreiðir 6 klst. tii Blöndu- (Frh. á 7. síöu.) Þar á ineöal eru flest stærstu verkalýðs félögin í Reykjavík og við Faxaflóa TUTTUGU OG ÞRJÚ verkalýðsfélög höfðu sagt upp gild andi kaup og kjarasamningum nú um mánaðarmótin. Eru með al þessara félaga flest stærstu verkalýðsfélögin í Reykjavík og- við Faxaflóa. n Félögin, sem sagt hafa upp, eru þessi: Verkamannafélagið Dags- brún, Reykjavík; A.S.B., fé- lag afgreiðslustúlkua í brauða og mjólkurbúðum; Félag járn iðnaðarmanna í Reykjavílt; Múrarafélag Reykjavikur; Féíag bifvélavirkja; Sveina- félag skipasmiða; IStarfs- mannafélagi'ð I*ór; Félag blikksmiða; Mjótkurfræðinga félag íslands; Málarafélag Reykjavíkuir; Flugvallar- starfsmannafélag Islands; Fé lag ísl. atvinnuflugmanna; Iðja, félag verksmiðjufólks í Reykjavík; Verkomannafélag ið Hlíf, Hafnarfirði; Iðja, fé- lag verksmiðjufófks H Hafn arfirði; Verkalýðsfclag Akra nr'-s; Verkakvennafélagið Brynja, Siglufxrði; Verka- mannafélag Akmeyrarkaup síaðar; ■ VQrkakvennafólagið Fining, Akureyri; Verzlunar mannafélag Akureyrar; Verka lýðs og sjómaníiafélag Mið- neshrepps, Sandger’ði og Verzlunarmannafélag Selfoss. Öll þessi félög hafa sagt upp frá og með 1. marz n. k. En aiik þess hefur Félagið Fóstra sagt unp l'rá 1. maí n. k. Björgvin aflahæslur í Keflavík með 151 lonn Fregn til Alþýðublaðsins KEFLAVÍK í gær. FARNIR HAFA verið 646 róðrar frá Keflavík í janúar og aflazt 3090 tonn af fiski. Aflahæstur er Björgvin með 151 tonn í 24 róðrum, næstur Hjlmir með 138 tonn í 24 róðr um, Guðmundur Þorláksson 137 tonn í 24 róðrum, Bára 124 tonn í 25 róðrum, Vonin II. 121 tonn í 24 róðrum og Guð- finnur með 119 tonn í 22 róðr um. Einn bátur var á sjó í dag, og aflaði 3,5 tonn. ,Gissur hvíli' slrandaði, en náð isl eflir 12 klsl. óskemmdur Mennirnir voru um borð í skipinu allan .tímann. — Strandaði við Lokinshólma. Frcgn til Alþýðublaðsins STYKKISHÓLMI í gær. VÉLBÁTURINN GISSUR HVÍTI lxéðan frá Stykkishólmi strandaði í nótt á skeri út af Loðinshólmum. Hann náðist út í dag og er óskemmdur með öllu eftir þær 12 klst., sem hann var á skerinu. i i Báturinn var að koma úr róðri, er óhappið varð. Var veður vont, en ekki hættulegt þar inni. Báturinn tók niðri á skerinu og slóð þar fastur. unz aftur var komið flóð, og voru skipverjar í honum allan tím ann: 5 að tölu. Varð ekkert að þei'm. Það var urn hádegi í dag, sem skerinu. báturinn losnaði af SVANUR HÆSTUR. Eftir janúarmánuð er Svan- ur hæstur af Stykkishólmsbát | kom fram um meo 90 tonn i 16 roorum Nýr píanóleikari héll fyrslu hljómleika sina i gærkvoldi UNGFRÚ Guðrún Kristins- dóttir 'hélt píanóhljómleika fyr ír félaga Tónlistarfélagsins í Austurbæjarbíói í gærkvieldi. Það er alltaf merkur viðburð ur er nýr listamaður kemur fram á sjónarsviðið, og hér píanóleikari, sem Bátar voru á sjó í dag, en veð vafalaust á eftir að kveða mik ur var slæmt og ham’aði það j ið að í íslenzku tónlistarlífi. að sjálfsögý*U. ÁÁ 1 Var ungfrúnni vel fagnað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.