Alþýðublaðið - 02.02.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 2. febrúar 1955
Tilkynning frá KRON:
Búsáhaldadeild okkar er flutt í stór og glæsi
leg húsakynni að Skólavörðustíg 23.
Mikið úrval af vörum.
Komið — skoðið nýju búðina
hagstæð kaup.
og gjörið
:» O I
alþyðubla^
|Ur ðllum
álfum.
*
i
1
l
'HANNES A HORNINU'
Vettvangur dagsins
—« *
Ekkert gistihús. — Aðeins stórhýsi fyrir skrif-
stofur og verzlanir. — Bráðnauðsynlegar bygg-
ingar sitja á hakanum. — Fjárhagsráð og gistihús.
KUNNUGUR skrifar mér á
þessa leið: „Þú gerðir nýlega
að umalsefni gistihúsaskorí-
Inn og kvaðst ekki skilja það
Framtaksleysi, að ekki skuli
hafa risið upp mörg gistihús,
því að ekki væri annað sjáan-
legt en að þau, sem starfrækt
eru, bæru sig sæmijega. Þetta
síðasta mun vera rétt. Ekki
hefur heldur skort á það, að
menn hafi óskað eftir því að
fá að reisa gistihús. i
EN FJÁRHAGSRÁÐ hefur
stöðvað allar framkvæmdir.
• Ýmisir menn hafa ár eftir ár
óskað eftir fjárfestingarleyfi
til þess að byggja gistihús hér
í Reykjavík og jafnve] út á
1 landi, en fjárhagsráð hefur
neitað öllum slíkum beiðnum.
Þarna er ástæðunnar að leita
og hvergi annars staðar.
EG VEIT EKKI betur en að
allöflug samtök nokkurra
manna hafi allt tilbúið til pess
að reisa myndarlegt gistihús,
fjármuni, teikningar og annað,
en þeir fá ekki að hefjast
handa1. Eg minnist í þessu sam
bandi, að Lúðvíg Hjálmtýsson
veitingaforstjóri, lenti í blaða
deilum vjð Magnús Jónsson
formann fjárhagsráðs, vegna
þess, að Lúðvíg hafði hvað
eftir annað fengið neitun fyr-
ir hönd samtaka, sem hann
og fleiri hafa stofnað til.
NÚ ER það að athuga, að
hér hafa rjsið upp mörg stór-
hýsi, sum bráðnauðsynjeg, önn
ur minna nauðisynleg, og eign
einstaklinga, stofnað til í eig-
inhagsmuna skyni. Á sama
tíma hefur fjárhagsráð neitað
öllum beiðnum um byggingu
gistihúsa, sem tejja verður
brýna nauðsyn á að rísi af
grunni — og þjóðin þarf á að
halda. Hníga öll rök að því, að
fjárfestingarleyfi skuli veitt
fyrir gistihúsum, og það á und-
an Jeyfum fyrir skrifstofu og
verzlunarstórhýsum einstakl-
inga.
EG SKRIFA þér þetta bréf
til þess að rifja upp þetta mál
í von um það að áfram verði
haldið að ræða opinberjega um
það, þar til lausn fæst. Gisti-
húsaskorturinn er ekki aðeins
til tjóns, heldur er hann til
skammar fyrir alla. Straumur
erlendra ferð’ámarina hingað
til lands fer stöðugt vaxandi,
en gistihúsum hefur farið
fækkandi á síðasta1 áratug. All
ar þjóðir telja sér mikinn
feng að erlendum ferðamönn,
um og sumar hafa hundruð
miljjóna króna tekjur af því
að veita þeim beina. Framfar
ir eru hér á mörgum sviðum,
en á þessu sviði er ekki aðeins
um kyrrstöðu að ræða, held-
ur bersýnilega afturför. Og er
það illa farið_“
■ ÞETTA segir kunnugur í
bréfi sínu. Það er rétt, að
hver skrifstofu- og verzjunar-
byggingin á fætur annarri fær
fjárfestingarleyfi. En þeir sem
vilja reisa gistihús, fá aðeins
neitun. Hvað veldur?
Hanncs á horninu.
í DAG er miðvikudagurinn
2. febrúar 1955.
FLUGFEKÐIR
Flugfélag fslands h.f.
Millilandaflug: Sólfaxi kom
til Reykjavíkur í gær frá Lund
únum og Préstvík.
Innanlandsflug: í dag er ráð
gert að fljúga til Akiireyrar,
ísafjarðar, Sands, Siglu^jarðar
og Vestmannaeyja. Á morgun
eru áætlaðar flugferðir til Ak-
ureyrar, Egilsstaða, Kópaskers
og Vestmannaeyja.
Loftleiðir.
Edda millilandaflugvél Loft-
leiða er væntanleg til Reykja
víkur kl. 16:00 í dag frá New
York. Flugvélin 'fer héðan til
Slafangurs, Kaupmannahafnar
og Hamborgar eftir stuttr við
dvöl hér.
SKIPAFRETTIR
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fer væntanlega
frá Gdynia í dag' til íslands.
Arnarfell er væntanlegt til
R:o de Janeiro í dag. Jökul-
fétl átti að fara frá Rostock
í gær. Dísarfell fór frá Rotter
dam í gær til Brémen. Litla-
fell losar olíu á Norðurlands
höfnum. Helgafell er í Reykja
vík.
BLÖÐ O G TlMARIT
Tímaritið Samtíðin
febrúarheftið (1. hefti 22. árg.)
er nýkomið út og flytur að
vanda margvíslegt efni til fróð
leiks og skemmtunar. Agnar
Kofoed-H^nsen flugmálastjóri
skrifar forustugreinina: Nú er
bjart yfir flugmálum okkar.
Þá eru mjög fjölbreyttir
kvennaþættir með tízku-
nýjungum og holh'áðum eftir
Freyju. Tvær sögur eru í heft
inu, ástarsagan Þrjú á ferð eft
ir Helge Krog og framhalds
.saga eftir Þóri Þógla. Þá er
snjöll grein um Nóbelsvérð
launaskáldið Hemingway
Sonja skrifar gamanþátt: Sam
tíðarhjónin. Árni M. Jónsson
skrifar bridgeþátt. Ennf^emur
eru að vanda bókafregnir, skop
sögur o. m. fl.
F U N D I R
Bræðráfélag Láugarnossóknar
heldur aðalfund ’mðvikudag
inn 2. febr'úar kl. 20,30 í fund
arsal kirkjunnar. Dagskrá sam
kvæmt félagslögum.
— *
Bólusetning við barnaveiki
á börnum eldri en tveggja ára
verður framvegis framkvæmd
í nýju Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg á hverjum föstu
degi kl. 10—11 f. h. Börn inn
an tveggja ára komi á venju
legum barnatíma, þriðjudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl.
3—4 e. h. og í Langholtsskóla
Sonur minn
JÓHANNES EIÐSSON
andaðist 29. þ. m.
Fyrir hönd barna, konu og annara vandamanna
Sigurós Jóhannesdóttir.
Jarðarför föður okkar og tengdaföður j
GÍSLA KRISTJÁNSSONAR
frá Lokinhömrum, fer fram frá dómkirkjunni fimmtudagini*
3. febrúar, og hefst athöfnin kl. 2 e, h.
Þorbjörg Gísladóttir, Fanney Gísladóttir, Guðm. G. Hagalin.
Sigurður Helgason, Ingólfur Gíslason, Unnur Hagalín
Sjóprófin
Framháid af 8. síðu.
komið þangað og sagt í spurn
artón, „Förum við ekki að skip
unum“, en með því hafi hann
átt við skip þau, sem voru land
megin við Egil rauða. Segist
hann hafa játað þessu. Hann
hafi að vörmu spori íarið aftur
í og hann kveðst ekki hafa tek
ið eftir því, hvert skipinu hafi
verið sigflt eftir þet.ta. Hann
kveðst ekki hafa athugað skip
í nágrennj^u,, þegar hann kom
upp í brúna. Hann segist hafa
verið í Jcoju í klefa sínum, þeg
ar skipið tók niðri. Klefinn sé
afturá. Hann kveðst hafa farið
í nokkur föt og síðan farið
fram í til að láta skipverja
vita. Hann segir að legufæri
skipsins hafi verlð í lagi, bæði
akkeri, keðjur og spil. Hann
segir að rádartækin hafi verið
lagi. Hann kvað tvo dýptar
mæla hafa verið í skipinu báða
brúnni og að ar.nar þeirra
hafi verið sjálfritandi og hafi
hann verlð í lagi Hann kvéður
að ibjörgunarfleki hafi ekki
verið í skipínu í þessari ferð.
Flekinn hafi verið settur í
land til viðgerðar urn ájamót.
Guðmundur Ingi Bjarnason
1. vélstjóri kom næst fyrir rétt.
Hann kvaðst hafa verið á vakt
frá kl. 6.30-12.30- ásamt Stef
áni Einarssyni 3. vélstjóra.
Hann kvaðst hafa verið að
bolrða í jnatsal þegar sk'ipið
tók fyrst niðri og að margir
skipverjar hafi þá verið þar
staddir. Hann segir áð Magnús
háseti hafi verið þar og einnig
Atli Stefánsson.
ENGIR EFTIR í VÉLINNI.
Næstur kom fyrir réttinn
Einar Baldvin Hólm 2. vélstj.
Hann segist hafa verið á vakt
frá 12.30—18.30 miðviku
daginn 26. f. m. Hann segir að
með sér á vakt hafi verið Hjör
leifur Helgason kyndari. Hann
seg'.st að minnsta kosti einu
sinni hafa skronpið upp í.mat
sal fyrir kl. 18.00 og að það
geti verið að hann hafi skronn
ið oftar upp. en kveðst ekki
muna á hvaða, tíma það hafi
verið. Hann segir að skipinu
hafi ékki verið siglt á tímabil
inu frá kl. 14.30—18.00 meðan
hann var niðri. Hann segir þó
að vel geti verið að því hafi
verið siglt á hægri ferð mðan
þar sem afatri ljósvél hafi ver
ið í gangi og eins geti hurð >
borðsal hafa verið lokuð. Hann
segist ekk: hafa tekið eftir því
áður, að ekki heyrðist í bo:;5
salnum þegar hurðin væri lofc
uð, þó að véliri væri látin ganga
með hægri ferð. Hann seg. t
hafa verið í vélarúmi kl. 18.00
og verið þar þangað til að skip
ið var komið á hliðma og sjór
kom fossandi inn í vélarúimð,
>á kvaðst hann hafa farið út
ásamt Hjörleifi Helgásyni.
Hann kveðst vera viss u~n
>að að engir menn voru þá
eftir i vélayvnnu. Þá segir
hann að Stefán vélstjóri cg
Atli kvndari hafi komið snöggw
ast niður í vélarúm, eftir nð
skipið tók niðri, en farið stráx
upp aftur.
Gaf ekki iesað olíu
vegne iliviðris
SIGLUFIRÐI í gær.
SAMBÁNDSSKIPIÐ Lit’a-
fell bíður hér v;ð bryggju. en
það getur ekki losað olíu safc
ir illviðris og sjógangs. Bárur
inn Drangur fer allra sinna
ferðaj þótt veður hafi veiIS
erfitt.
Mikill snjór er nú kominn á
göturnar, enda stöðugur éija
gangur. Má ekki bæta mik]t»
við til þess að ófært verði um
þær með öllu, •— SS.
á fimmtudögum kl. 1.30— 2,30,hann var uppi. Það sé ekki
Hafliii ketmir fii Siglu-
? fjarðar í kvöld
SIGLUFIRÐI í gær.
HAFLIÐI gemur væntanlega.
í kvöld hingað heim til Sigin-
fjarðar eftir viðgerðina, sem
fram hefur farið í ÞýzkalfenðL
Hefur nýr botn verið að mesru
settur í skipið. Smávægileg Ðil
un tafði skipið, svo að það kem
ur seinna en gert var ráð íyr
ir.
Skjpið kom við í Færeyjv.m
og tók Færeyinga, sem faxa
eiga til Eskifjarðar og þar s'tíl
ur það þá eftir í dag. Síoan
heldur það heim. Það er eírcd
ig með færeyska sjómenn. sem
verða á því, er það hefur ve'ð
síðdegi.s.
svo gott að taka eítir þessu, ar-
SS
s
s
s
s
s
s
s
V
s
Kvöld vökur 1.0.6. T.
í Góðtemplarahúsinu dagana 31. janúar til 3. febrúar 1955 kl. 8,30 e.h. stundvíslega öll kvöldin
Öhum heimdl ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir.
Mllllið kvöldvökuna í kvöld " ÞingstúkaReykjavíkur
s
V
ý
Á
■4