Alþýðublaðið - 02.02.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.02.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. febrúar 1955 ALPTÐUBLAÐIÐ 7 Lisfamannalaun Framhald af 4. síðu- Ólafur Túbals Rögnvaldur Sigurjónsson Sigurður Helgason Þorsteinn Valdimarsson Þórarinn Guðmundsson Þóroddur Guðmundsson 3.600 krónur: Ármann Kr. Einarsson Baldvin Halldórsson Benedikt Gunnarsson Bragi Sigurjónsson Ejnar M. Jónsson Filippía Kristjánsdóttir (Hugrún) Friðfinnur Guðjónsson Gísli Ólafsson Guðlaug Benediktsdóttir Guðm. L. Friðfinnsson Guðrún Indriðadóttir Guðrún Jóhannsdóttir Gunnfríður Jónsdóttir Gunnþórunn Halldórs. dóttir Halldór Heigason Hannes Pétursson Hannes Sigfússon Hildur Kalman Hörður Ágústsson Jóhannes Jóhannesson Jón Óskar Kári Tryggvason Margrét Jónsdóttir Loftur Guðmundsson Nína Tryggvadóttir Ólöf Piálsdóttir Pétur Fr. Sigurðsson Ragnheiður Jónsdóttir Róbert Arnfinnsson Rósberg G. Snædal Sigurður Róbertsson Valtýr Pétursson Vilhjálmur Guðmundsson frá Skáholti Örlygur Sigurðsson Vernd á friiartíinym (Frh. af 5. síðu.) aðarlegum ti’gangj, nema una ir alveg sérstökum kringum- stæðum, og eru strangar regl ur fyrirskipaðar um hugsanleg ar undanþágur. Ekki .skal und ir neinum kringumstr>ðum fremja hefndárráðstafanir á menningarverðmmtum eða hyggingum, er hafa að geyma Íislavork. STRÖNG ÁKV7EÐI GEGN SKEMMDAEVERKUM Farartækj, sem notuð eru til að flytja.listaverk til öruggari geymslu, skuhi einnig merkt bláa skildinum og skal .þeim leyft að fara Mndrunarlaust ferða sinna, og pr ekki 7eyfi- legt aðgera sP- farartæ.ki upp tæk. . Skemmdarvo-v hvers kon- ar herfang eðo þjófnaður á listaverkum sk.ulu samnings- aðilar koma f veg fyrir og hegna stranírU"a; ef upvís verða. Komi bað samt fyrir, að listaverk séu ^arJægð skal skila þeim aft.u1’ +il eigenda. Þá eru áki'mði, er banna flutninga lfstavetka landa á milíli á ófriðar+imum, og bann að or að taka listaverk upp í hernaðarskaðaVóiagreiðslur. Samningaað'la-- hafa skuld- bundið sig til .sækja hvérn þa.nn mann. e- hvvfur ákvæði samþykktarinna" til ábvrgð- ar, hverrar þióðar sem hann kann að vera. ckal fara með sCfk mál sem ffænamál. Rússar og Vínarbúar (Frh. af 5. síðu.) borgj þar sem ko.mmúnistar höfðu enn allsterk ítök í þann tíð. Leiðtogar kommúnista þar í borg höfðu lagt undir sig ráð húsið, undir vernd rauða hers- ins, en Helmer hafði aðeins nokkrum lítt vopnuðum lög- regluþjónum á að sk:pa. Engu að síður gaf hann þeim fyrir- s'kipun um að reka kommún ista út, og tók það þá aðeins stundarfjórðung undir stjórn hins rólega, raddmikla manns. SKILYRÐISLAUS HOLLUSTA. Enda þótt lögregluliðar Hel- mers eigi það stöðugt á hættu, að verða sendir til Síberíu, tf eitthvað út af ber. auðsýna þeir honum þó takmarkalausa holluslu og hlýða skipunum hans í einu og öllu„ — en ekki annarra. í þorpi nokkru á rúss neska hernámssvæðinu gerðist það fyrir skömmu, að yfirmað- ur h.ernámsliðsins þar mót- mælti andkommúnistískum á- róðursspjöldum, sem límd höfðu verið upp á húsveggi, en á þe'm spjöldum var meðal annars mynd af Molotov, sem, ásamt áletruninni. kom illa við þá rússnesku. Skipaði for- inginn lögreglustjóranum að láta fjarlægja þessi spjöld hlð bráðasta. ,,Það gerum við því aðeins,“ svaraði lögreglustjórinn. „að ég fái skipun um það frá yfir- mönnum mínum í Vínarborg.“ Rússarnir tóku hann hönd- um og settu í varðhald. Um lelð og fregnin barst út, tóku bændur úr nágrenninu að fjöl- menna á torgið fyrir framan fangelsið, og báru þeir hey- kvíslar að vopni, og innan stundar var þar kominn múg- ur og margmenni, — hljóður skari einibeittra manna, sem Rúosum ste.ndur svo mikill stuggur af. Lögreglustjóranum var þegar sleppt úr haldi. VBSTRÆN BORG. Vínarhorg er vestrænt um- hverfi, þar sem Rússunum finnst, að þeir geti ekki áttað sig t'l hlítar á neinu. Megin- hluti borgarinnar varð hart úti í loftárásunum í síðari heims styrjöld, en hefur verið reist ur úr rústum, 'SA'o að þar er nú glæsilegra um að litast en r.okkru sinni fyrr. Hin íburð- armiklu veitingahús og sam- komustaðir eru f jöísóttir af Vínarbúum, .söngle'.kahöllin er hin fegursta bygging í sinni röð, sem um getur í Evrópu og leikhúsin á allan hátt sam- bærileg við hið bezta annars staðar. Og verzlunarhús'.n við frægustu viðskiptastrætin eru yfirfull af gómsætum matvör- um, fögrum klæðum og dýrum skartgripum. Mér varð- gengið um þsssar götur ekki fyrir aiis löngu cg var kunningi minn, Útsalan er í fuljum gangi. Sokkabandabelti frá kr. 50,00 Lífstykki frá kr. 75,00 Brjósthaldarar frá kr. 25,00 og m. m. fl. Nýjar vörur daglega. Vínarbúi, í fylgd með mér. Rétt á eftir okkur fóru tveir rússneskir hermenn, ásamt liðsforingja sínum. Þeir störðu með þrá í svip á matseðlana,1 sem stóðu í auglýsingahólfum veitingahúsanna, — en þeim er óheimilt að láta sjá sig á op inberum samkomustöðum. Liðs foringlnn staðnæmdist síðan við blaðasöluturn, þar sem gat að líta úrval erlendra og inn-' lendra blaða og tímarita. Ann ar hermannanna, svipaðist um óttasleginn á svip, og allt í einu snart hann arm liðsfor- ingjans og tautaði eitthvað á rússnesku. Hann hafði nefni- i lega komið auga á nokkra rúss' neska liðsforingja á gangslétt fjailægja jeppann, en mann- 'nni fyrir handan, — og þeir fjöldinn gaf þeim óspart góð þremenningarniír hröðuðu sér ra®> meöan á því stóð. UTSALA Laugavegi 60. Sími 82031. JAFNVEL RUSSNESKAR KVIKMYNDIR . , . Sú ákvörðun rússneskra her námsyfirvaldaj að kvikmynda á brott sem mest þei-r máttu. FYRIRLITNINGIN Á SÉR DJÚPAR RÆTUR. Fyrirlitning sú, sem Vínar- húsaeigendur á þe:rra her- búar sýna Rússum, er ekki námssvæði verði að sýna viss nein yfirborðskennd. Rússar an fjölda rússneskra kvik- haía aðalhernámsráðsstöðvar mynda kemur sér ærið illa, sínar í Baden, í fimmtíu ki'ló- þar eð fólk sækir ekki þær metra fíarlægð .frá Vnarborg. myndir. Þar kalla Vínarbúar „svína- Ein fyrsta byggingin, sem bælið‘‘. Baden var. áður víð- Vínarbúar hófust handa um kunn borg fyrir skemmtigarða að relsa úr rústum, var dóm- sína, sundlaugar og samkomu- kirkja heilags Slefáns. Fjöldi staði. Nú er þar alit í niður stúdenta vann að því sem sjálf níðslu. Illgresið þekur flatir boðaliðar, að leita í múrsteins skemmtigarðanna og gangstígi hrúgunum að brotum úr högg- og sundlaugarnar eru í óhlrðu. myndum, lágmynduni og vegg Þarna búa rússnesku hernáms skrauti. Beztu myndskerar og ráðsforingiarnir með fjöl- húsgagnasmiðir borgarinnar skvldum sínum, í húsum. sem unnu að því að smíða sæti og áður voru glæsileg gistihús og stóla í sinni upprunalegu sumardvalarstaðir, en nú gæt- mynd, og tóku engin laun fyr- ir lítt þess glæsibrags. Ef rúð- ir. Og þrátt fyrir hungur og ur brotna í gluggum, er tjöru- harðrétti í landinu streymdu oappa og kassafjölum tvllt gjafirnar alls staðar að til fyrir. „Fyrst í s tað hugðum smíði nýrrar kirkjuklukku, í við.“ sasðí kunningi minn, ,,að stað hinnar frægu klukku, sem betta hirðuleysi þeirra stafaði eyðilagðist í loftárá-unum. af því, að þeir gerðu ráð fyrirj Og nú hefur dómkirkja heil að dveljast hér aðeins skamma ags Stefáns verið reist að fullu hríð; en nú vitum við, að þetta úr rúslum, eins og tákn um stafar af því, að þe;r eru bók- viðnámsþrótt og baráttuþrek staglega ekki betra vanir Austurríki.smanna. Frá binni heima fyrir. Þeim þykir því fornu dómkirkju stjórnað; sem þetta sé öldungis eins og Starhemberg greifi á sínum bað e'gi að vera.“ jtíma hinni þrautseigu baráttu Skrifstofur rússneska her-1 Ausfurríkismanna gegn Tyrkj námsráðsins eru við eina um og tókst að stöðva framrás me.stu umferðargötu í Vínar- þeirra, og á þann hátt að bors. Dag nokkurn bar svo við, bjarga Evrópu. Qg þeirri arf- að rússneskur herjeppi stað- sögn eru Vínarbúar trúir. næmd'ist á miðri götunni.. sök- um vélbilunar. Sovétlier- mönnum fellur mjög illa, ef hernaðarl.æki þeirra bila, þar eð siíkt varðar þungri refs- ingu, Vínarbúar gripu þegar tækifærið til að láta í ljós af- stöðu sína. Á næstu andrá höfðu öl'l þau farartæki, sem nöfnum tjáir að nefna, um- afgreiða nú á næsta þingi ný launalög í samræmi við áður framkomnar tillögur frá B.S.R. B. í stjórn K.S.A.: Jón Þ. Eggertsson. Elinborg Gunnarsdóttir. Helgi Seljan. Ausffirzkir kennarar krefjasf kjarabóta I TILEFNI af þejm umræð um, sem átt hafa sér stað milli kringt jeppann, og þeyttu öku B.S.R.B. annars vegar og full- menn hornin í ákafa, en mann trúa ríkisstjórnarinnar hins fjöldi safnaðist saman á gang- vegar um launamál opinberra stéttunum og skemmti sér starfsmanna, leyfir stjórnar- nrýðilega. Hópur liðsforingja fundur K s A (Kennarasam, Nánar um björgunina GUÐMUNDUR GUBMUNDS- SON skipstjóri á ísafirði, for- maður karladeildar slysavarna félagsins þar, var um borð í Ægi meðan björgur.in úr togar anum Agli rauða fór fram. Ekki hann, heldur skipstjór- inn á togaranum Jörundi, Sig urjón Einarsson, útbjó seinni björgunarstólinn, sem notaður var við björgunina í Andvara. Auk þeirra er fóru aF.a leið á strandstað voru í landgöngu sveitinni frá ísafirði Óskar Þór arinsson og Guðmundur Hall- dórsson. Skytta sveitarinnar var Gestur Sigurðsson. ----- —■» -----——— III færð Framhald af 1. síðu. óss, og rná kaFa þann kafla illfæran, einkum Vatnsskarð. ERFIÐIR MJÓLKURFLUTN INGAR f EYJAFIRÐI. Samkvæmt fregn til blaðs- ins frá Dalvík er færð í SVarf aðardal orðin hin versta. Voru menn aF.an dagiriii í gær að komast eftir miólkinni frá Dal vík fram í dalinn, áæflunar- ferðirnar til Dalvikur frá Ak- ureyri eru niður lagðar og ó- víst um mjó\kurflutninga. BYLUR Á BRÖTTU- BREKKU. í gær var gerð tilraun til að koma pósti og farþegum vest ur í Dalasýslu, og átti að hjálpa bifreiðum yfir fjallið. Seii>t í gærkvöldi var ekki vitað, hvernig sú ferð hefur gengið nema það, að veður var hið versta og aðstaða öll sömuleið is. kom nú að, og loks tókst að rðinaar Nu er tíminn til að klæða húsgögnin. — Margar gerðir af armstólum og- svefnsóf- um. — Dívanar fyrirliggjandi. Húsgagnabólsfrun Einars Jónssonar Linnetstíg 1 — Sími 9559 bands Austurlands) haldinn 13. jan. 1Í55 að taka eftirfar andi fram. j Stjórn K.S.A. styður eindreg ið framkomnar tillögur B.S.R. B. í launamálum, svo sem fulla verðalggsuppbót á öll laun op inberra starfsmanna, grunn- launahækkun í samræmi við grunnlaunahækkanir annarra launas'tétta, að biðtími til fullra launa verði styttur í tvö ár, þar sem hann er lengri o. s. frv. Þar sem tillögur B.S.R.B fengu eigi framgang nema að litlu leyti, skorar fundurinn SKiPAUTGeRO RIKISINS BALDUR fer til Arnarstapa, Sands, Ó1 afsvíkur, Grundarfjarðar og Flateyjar á morgun. Vörumót eindregið á hið háa alþingi að, taka í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.