Alþýðublaðið - 02.02.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.02.1955, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBUÐIÐ Miðvikuclagnr 2. febniar 1955 ÚTVARPIÐ 20.30 ETÍndi; Framkvæmdir og fjárfesting í svéitum (Hann es Pálsson frá Undirfelli). 20.50 Tónleikar: Sinfónía í B- dúr eftir Johann Christian Bach. — Sinfóníuhijómsveit in leikur; Róbert Abraham Ottósson stjórnar og flytur inngangsorð. 21.10 „Já eða nei“. — Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur stjórnar þættinum. 22.10 Upplestur: ..Herra Al- freúo“, saga eftir Axel Mun the Klemenz Jónsson leikari. 22.40 Harmonikan hljómar. — (Karl Jónatansson). 23.30 Dagskrárlok. Áusfin varahlufar. Fjaðrir Stýrisendar Bremsuborðar Rafgeymasambönd Viftureimar Hjólbarðar 500x16 525x16 Rafgeymar 6 og 12 volt Ljósasamloku 6 og 12 volt o. m. fl. Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun. Auglýsið f Alþýðublaðinu FiÁurhelf léreff Hálfdúnn — Sængurvera lérfeft — Sængurveradam ask — Koddaveraléreft — lakaléreft, hálfhör, al hör, og vaðmálsverndar. léreft. Verzlunin SNÓT Vesturgötu 17. \ Nýja sendl- - I fiflastöðin h.f. g - 5 hefur aígreiðelu I Bæjar | bílajtöðinni í Aðalat*®*# | I*. OpiB 7JJ0—2S. 1 6 ennnudðgum 10—1*. — Sími 13P«. H manm MDUJUUUI.PJUI JON P EMJLSyi Ingólfsstræti 4 - S’nni7776 sMá/f-lidninýuh !jú.stt’Lgiia<salú. FRANCES PARKINSON KEYES: KONUNGSSTUKAN Ora-vffðgerðlr. ■ ■ a Varairif* > Aðal-persónurnar, í þeirri röð, sem þær koma fyrir í sögiinni: FERGUS GILPIN, varðstjóri í Scotland Yard. FRÚ LAURA WHITFORD, eignalaus ekkja. ALTHEA, dóttir hennar. JrflLARY THORPE, sendiráðsrdtari við bandaríska sendiráðið í London, biðill Altheu. CELESTINO, þjónn og bifreiðarstjóri Thorpes, mexikanskur. JEVAD AHANI, sendiherra soldánþins x Arjstan. JOE RACINA, bandarískur blaðamaður. JUDITH, kona hans. JACQUES DE VALCOURT, hernaðar- ráðunautur við franska sendiráðið í í London, einnig biðill AJtheu. CORNELIA CASTLE. BALDWIN CASTLE, maður Cornelíu, nýútnefndur sendiherra Bandaríkjanna í Aristan. LALISSE, ráðskona Thorpes, stúlka frá Vestur.Indíum. ZEINA, kona Ahanis sendiherra. TENGDAMÓÐIR Ahanis sendiherra. JANICE LESTER, leikkona. HUGO ALBAN, maður hennar, leikstjóri. LUIGI, yfirþjónn 'hótel Savoy, London. PELOS'I, aðstoðarmaður hans. PRAMKVÆMDASTJÓRI hótel Savoy. GRADIE KIRTLAND, foringi í Scotland Yard. GRIFFIN, liðsforingi, aðstoðarmaður. Svið sögunnar: Prologus: Varðstofa í Scotjand Yard. Fyrsti þáttur: íbúð frú Laura Whitford, ekkjunnar, kjallari. Annar þáttur: Hús Hilary Thorpes, sendi- ráðsfulltrúa, í Devonshire Mews. Þriðji þáttur: Sama stað. Fjórðj þáttur: Á leið í Terry leikhúsið og við komuna þangað. Fimmti þáttur: Terry leikhúsið. Sjötti þáttur: Terry leikhúsið og „Rauði s'alurinn“ í Savoy hóteljnu. Sjötti til átjándi þáttur: Herbergi í S'a1- voy, áttundu hæð„ snýr út að Thames fljóti. Sagan gerist októberdag nokkurn árið 1950, á tímabilinu frá klukkan 5 eftir hádegi til klukkan um 5 að morgni næsta dag. Brugðið S S ^ S Fljót og góð afgreiðslg, ( Sguðlaugur gislason, s • Laugavegi 65 S í Sími 81218. ) er upp söguleiftrum úr lífi persónanna, allt að tuttugu og fimm ár aftur í tímann. í eftirmála í nokknxm þáttum er fylgt ævi- atriðum sögupersónanna fram á síðustu tíma. PROLOGUS VIÐ erum stödd í neðanjarðarvarðstöð í Scotland Yard, einni af sellunum í hinmn volduga heila þessa risavaxna fyrirtækis. Fer. gus Gilpin, varðs'tjóri, situr við borð og talar í síma, lágri, þægilegri, rólegri röddu. Öllu heldur er það þó hann, sem hlustar; hann skýtur inn í einu og einu einsatkvæðis orði á stangþ. Símatólið er óvenjulegt að lögun; því er komið fyrir öðrum megin í opnum hring úr málmi, sem komið er fyrir undir jakka kraga hans. Sjálft taltækið er móts við kinn- ina n'eðanVerða, vinstra- megin. Hann þarf ékki annað en víkja höfðinu ofurlítið til, þá liggur það beint við. Báðar hendur hans eru lausar. Að ráði konu Sinnar hefur hann vafið mjúkum dúk utan um málmhringinn til þess að hann nuggist ekki við jakkaermina. Hún er ráðdeildarkona, frú Gilpin. Á borðinu fyrir framan liggur skrifblokk, prentuð í ákveðnu formi, líkust skýrsluformi. Hann skrifar í óða önn um leið og hann tal. ar — eða hlustar. Bjfreið verður send þegar í stað, segir hann, fullvissar hann þann, er hann talar við. Hann rýfur sambandið, smeygir af sér málmhringn. um, stendur upp, mjög hægum en ákveðnum hreyfingum. Á veggnum andspænis honum getur að líta fjögur risastór kört af London. Hann lítur á eitt kortanna, lejtar, tekur fram blýant og dregur rauðan hring utan um ákveðinn reit, reiturinn er merktur stöfunum „5—C“. Hejdur svo áfram göngu sinni lengra áfram og inn í hliðarherbergi nokk. urt. Um leið skrifar hann stafina „5—C“ neð- an á skýrslueyðublaðið, rífur frumritið frá. Á hana hafði hann skrifað: Savoy h'ótej, inn. gangur. Maður veikur eða meiddur í bíl. — Aftan við þessi orð bætti hann við stöfunum „5—C“ og rétti miðann síðan tveim eldri mönnum í búningi lögreglumanna, sem sátu við börð í hliðarherberginu. Fyrir fratnan hvorn þeirra var mikrofónn. Annar mannanna tók miðann, ]eit á hann; snéri rofa og mælti skýrum, lágum rómi í mikrófóninn: Holló, 5—6, kallar, 5—6, M—2 GV kallar! Savoy hótel, ihngangur. Maður veikur eðá meiddúr í bíl. Tilkynnt kl. 23:19. Skipti! í sama bili kvað við í hátalara yfir höfðum þeirra: Halló, M— GV! Halló, M—2 GV! Lögregluþjónninn rauf sambandið og beið næstu tilkynningar yfirmanns síns. Fui<ðu- legt hvað það brást sjajdan að tilkynningum af þessu tagi stórfjölgaði þegar líða tók á kvöldið,, hugsaðj hann um leið og hann festi miðann á málmpinna á borðinu. Gilpin varðstjóri vék sér inn í afherbergí; (þaá sítóð teþottur á hitapflötu og á borðþ kanna með mjólk, sykurkar og nokkrir boll- ar. Rólegum, fumlausum hreyfingum he'llti Sanmðarkort Blysivimiufe’agí fslwisS k&upa flestir. Fást S glysavamadeildum om S land allt. 1 Rvík i haimÁ yrðavendunlnni, Bank«< J strætl 6, Verzl. Gunnþéf-- unnar Halldórsð. og akril-S atofu félagsins, Grófin Afgreidd i sima 4887, —•: Heitið á alysavarsaffiagil. * Það bregst ekki. ^ tövafarheimili aldraðra \ i S sjomanna • s S Minningarspjöld fást hjár * XXX N fi N Kí N A A- * KNfiKI ^Happdrætti D.A.S. Austur ^ stræti 1, sími 7757 SVeiðarfæraverzlunin Verð S andi, sími 3786 S, •Sjómannafélag Reykjavíbur,S S súni 1915 S Jónas Bergmann, Háteigs ^ ) veg 52, sími 4784 ) ^Tóbaksbúðin Boston, Lauga^ S veg I, afml 3383 ^ i Bókaverzlunin Fróði, Leifis ^ gata 4 S SVerzIunin Laugateigur, S Laugateig 24, sími 81666 ^ÓIafur Jóbannsson, Soga S bletti 15, sími 3096 VNesbúðin, Nesveg 39 • Guðm. Andrésson gullsm., ^ Laugav. 50 sími 3769. Sf HAFNARFIRÐI: ^ Bókaverzlun V. Long, 9288 ) S ... S ) MIftltlfigarspjðlcf S S Bamagpítslaajóðe S eru afgreidd I HannyrBa- j verzl. Refill, ASalstræti 13 S S (áður verzl. Aug. Sveuó S S sen), í Verzlunlanl Vict®*, S S Laugávegi 83, Holts-Apé-S S teki, Lángholtffvegi 14, S S Verzl. Álfabrekfcu við Sui^-S • urlandffbraut, og Þorstaiag- ) • búð, Snorrabraut 61. • |Hús og íbúðir | S af ýmsum stærðum iS baanum, úthverfum bæj) 2 arins og fyrir utan bæinn^ ) til sölu. — Höfúm einnig S ( til sölu jarðir, vélbáta,) jj bifreiðir og verðbréf. {Nýja fasteignasalan, Bankastræti 7. Sími 1513. Smurt brauð ög snittur. JSfestíspakkar. ötíýrast og bext. ▼!»-) samlegatt pantii nel) fyrírv&ra. ■ATBABINN Lækjargðta I, Bfml 86349.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.