Alþýðublaðið - 04.02.1955, Side 3

Alþýðublaðið - 04.02.1955, Side 3
Föstudagur 4# febrúar 1953 Stokksevri Frá og með 1. febrúar verða einungis pakkar sem eru FYRIRFERÐARLITLIR og ekki þyngri en 5 kg. teknir til flufnings með áætlunarbílum vorum á leið- inni Reykjavík — Hveragerði — Selfoss — Eyrarbakka — Stoldtseyri. Reiðhjól og barnavagna er ekki hægt að taka tij flutnings með bílunum. Venjulegur farþegaflutningur verður og hingað til. fluttur i ems Kaupfélag Árnesinga. ALÞYÐUBUBI9 Ur öllu Ilf um $ ) s ,s A I I DAG er febrúar 1955. 'HANNES Á HORNINU* I Vettvangur dagsins 1 Er þetta ætlunin? — Eiga þeir einir að ráða? - Islenzkir flugmenn í þjónustu annarra þjóða. ER ÞAÐ MEININGIN að eitt félag myndlistarmanna ráði alveg vali listaverka, sem send verðá á sýninguna í Róm? er það ætlunin, að þjóð in sendi.svo að segja einvörð- ungu abstraktmálverk á þessa sýningu, þar sem fjölmargar þjóðir sýna fremstu listaverk sín? Er það í raun og veru á- setningur, að engar myndir verði þar sýndar eftir nokkra fremsíu listamenn okkar? ÞANNIG SKRIFAR list- unnandi mér. Og pað er von kvíarnar, kaupa vélar og bæta við sig flugmönnum og öðru starfsliði. Fyrjr ekki ýkja1 mörgum árum var ástandið þannig hér, að íslenzkir flug- menn urðu að leita til annarra landa í atvinnuleit sökum at vinnuskorts hér hejma. Héldu pá ýmsir að ef til vill væru þjóðinni glataðir að fuþu góð. ir og duglegir synir hennar, sem hún vjrtist ekki hafa not fyryir, vegna þess, að þeir höfðu kosið sér flugmanns- að hann spyrji. Um þessar starfið sem lífsstarf. En nú er, föstudagur, 4. fer 8,30 mundir eru sýndar myndir í Listamannaskálanum og sagt er, að þær eigi að senda til Róm. Samkvæmt því verður þar engjn mynd eftir Ásgrím Jónsson, Jón Stefánsson, Jón Engilberts, Jón Þorleifsson, S’vein Þórarinsson o. fl. SVO MIKLAR deijur eru meðal myndlistarmanna, að þeir eru ekki færir um að taka úrval listaverka til þess að senda*á sýningu þar sem nöfn listamannanna skipta í raun og veru engu máji, en nafn þjóðarinnar, sem hefur skapað þau, skipta öllu. Þess vegna er ekki hægt að þola þetta val. Þar verða aðrir að koma til, víðsýnjr menn og frjáls- íyndir, sem gæta jafnt hags- muna allra. BORGARI skrifar: ,,Nú er mikil gróska í starfsemi flug- félaganna hér Þau færa út Húsmœður: \ Þegar þér kauplö IyftiduftS fri oss, þá eruð þér ekki- einucgis að efla íslénzkan? iðnað, heldur einnig at ^ tryggj* yður öruggan ár- ^ angur af fyrirhöfn yðar i Notiö þvl ávallt „Chemiu^ lyftiduft", það ódýrasta og\ bezta, Fæst í hverri búð.N Chemia hf• j FLUGFEkÐIR Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Sóifaxi til Kaupmannahaínar kl í fyrramáhð. InnanlandiVlug: í da.g eru ráðgerðar flugferðir til Akur eyrar, Fagurhólsmýrar. Hólma víkur, Hornafjarðar, ísafjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs, Eg- ilsstaða og Vestmannaeyja. — Á morgun er áæt.Iað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Eg- llssiaða, ísafjarðar. Patreks- fjarðar, Sauðárkróks og Vest mannaeyja. Loftleiðir. Hekla millilandafi ugvél Loft leiða, er væptanleg til Revkja víkur n.k. sunnudag kl. 7,00 árdegis frá New York. Flug- vélin heldur áfram til megln lands Evrópu kl. 08.30. Edda millilandaflugvél Loft leiða er væntanleg til Reykja- víkur kl. 19,00 saraa dag frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Flugvélin fer til New York kl. 21.00. SKIPAFRETTIR Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fer væntanlega frá Gdynia á morgun áleiðis til Akureyrar og ísafjarðar. Arnarfell er í Rio de Janeiro. Jökulfell fór frá Rostock 1. þ. m. áleiðis tll Austíjarða. Dís'ir fell fór frá Bremen í gær til Hamborgar. Litlafeil er í olíu- flutningum. Helgafell' er í Reykjavík. " Eimskip. Brúarfoss fór frá Boulogne 2/2 til Hamborgar. Dettifoss kom til Reykjavíkur 2/2 frá Hamborg. Fjallfoss kom lil Reykjavíkur 2/2 frá Hull. Goðafoss fer frá New York 2/2 til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 1/2 væntanlegur til Reykjavíkur á ytri höfnina kl. 6 í fyrramálið 4/2. Skipið kemur að bryggju um kl. 8. Lagarfoss fór frá New York 28/1 til Reykjavíkur. Reykja foss kom til Reykjavíkur 20/1 frá Hull. Selfoss kemur til is starfa? Hefur félagið ekki ^ Reyðarfjarðar í dag 3/2 fer leitað til þeirra og boðið þeim þaðan austur og norður um atvinnu? Ýmsir þeirra .manu| land. Tröllafoss kom til Reykja starfa langt frá ættlandinu, og v^ur 21/1 frá New York. fylgjast áreiðanlega ekki nema j ^24/í^frá^Né að litlu leyti með því, sem'kom til Siglufjarðar 2/2. Fer heima gerist. Nú hefur ísland þaðan í dag 3/2 til Akureyrar not fyrir krafta hinna ungu manna í þágu flugsins. Og því ber að koma boðum til þeirra sem betur fer, að verða breyting á til batnaðar. hér I' FRÉTTATILK YNNIN GU frá Loftleiðum í Vísi 31. jan. segir, að félagið ætli að bæta við sig fjórum flugáhöfnum, og hafi félagið í hyggju að ráða til sín erlenda flugmenn, vegna skorts á æfðum flug. mönnum hérjendis. EN HVAÐ með hina ungu íslenzku flugmenn, sem erlend 3 Suðurnesjamef seft á miðsvefr- arsundmóti í Keflavík á sunnud/ Þátttakencíur voru 67 og 4 gestir ur Rvík Fregn tij Alþýðublaðslna KEFLAVÍK í gær. Á MIÐSVETRARSUNDMÓTI fþrótíabandalags Suðurnesja, er fór fram í Sundhöllinni í Keflavík s. I, sunnudag, voru sett þrjú Suðurnesjamet. Keppt var í 15 sundgreinum. Voru þátí- takendur 67, þar af 4 gestir úr Reykjavík. Páll Pálsson, formaður ÍS, setti mótlð með stuttri ræðu. Síðan hófst sundkeppnin. Úr- slit urðu sem hér segir: 200 m. bringusund karla. Magnús Guðm.. KFK 2:55,3 Sig. Eyjólfsson, KFK 3:02,4 Oltó Tynes, KR 3:05,5 200 m. frjáls aðferð karla. Gylfi Guðmundss., ÍR 2:26,3 Pétur Hansson, UMFK 2:33,8 (Suðurnesjamet.) Steinþór Júlíuss., KFK 2:35,6 50 m. baksund karja. Guðjón Þórarinsson, Á 35,1 Sig. Friðriksson, UMFK 35,2 (Suðurnesjamet.) Birgir Friðrikss., UMFK 39,6 Einar Erlendss, UMFK 1:33,ö Þorst. Árnason, KFK 1:33,9 50 m. frjáls a'ðíerð clrengja. Ragnar Edvaldsson, KFK 32,2 Einar Erlendsson, UMFK 34,5 Birgir Friðrikss, UMFK 34,7 33% m. bringusund drengja. Gísli Sighvatsson, KFK 31.5 Vilberg Þorgeirss, UMFK 32.6 Kjarlan S:gtr,son. UMFK 33.4 33% m. bringusund ielpna. Ingibj. Guðnad, UMFK 32.9 Bergdís Kristinsd, UMFK 33,2 Bergþ. Sigurvinsd. UMFK 33.3 VÞ.' Hlauí verðfaun 50 m. flugsund kavla. Ólafur Guðmundsson. Á 34,5 Sig. Friðriksson, UMFK 36,0 (Suðurnesj amet.) Magnús Guðmundss , KFK 36,7 4X66% m. boðsund karla, frjáls aðferð. Sveit Reykvíkinga i'Ottó, Ólaf- ur, Guðjón, Gylíi) 2:49.0 Sveit KFK 3:00,8 Sveit UMFK 3:09,5 til Reykjavík j ur 24/1 frá New York. Katla og Reykjavíkur. FENDIE og bjóða þeim starf hér hejma. ALLIR þjóðhollir íslending- ar telja það sjálfsagt, að fyrst beri okkur að leita til okkar eigin manna áður en farið er að ráða erlendar áhafnir á flugvélar, sem fljúga undir ís- llenzkúm fána. Það er alltaf raunalegt, þegar efnilegir og ungir menn, sem lokið hafa námi, þurfa að hrökklast úr landi í leit að atvinnu meðal erlendra þjóða. Við erum það fámennir. að okkur munar um hvern góðan dreng, sem landið flýr,“ : ( 500 m. bringusund kvenna. Inga Árnadóttir, KFK 43,3 Ásl. Bergsteinsd, UMFK 45,2 100 m. frjáls aðferð kvenna. Inga Árnadóítir, KFK 1:20,1 50 m. baksund kverma: Inga Árnadóttir, KFK 42.9 3X50 m. þrísund kvenna. Sveit KFK (Inga, Hulda, Guð- rún) 2:10,3 50 m. bringusund telpna. Ásl. Bergsteinsd, UMFK 44,8 Hulda Ólafsdóttir, KFK 46,1 Guðrún Þórarinsd, KFK 48.8 50 m. frjáls aðferð telpna. Guðrún Þórarinsd, KFK 38,1 Hulda Ólafsdóttir, KFK 40,2 Framhald af 8. síðu. ur borlzt bréf frá New Yor& Herald Tribune og annað frá Massapequa High School í New York fylki. í biéfum þess um er lokið miklu lofsorði á Guðrúnu og sagt, að hún sé hvers manns hugljúfi. jafnt kennara sem nemenda, o g raunar allra annarra, er nokk ur kynni hafi af Iienni haft. f bréfinu frá skólanum segir m. a.: ,.Hún er indæl stúlka og’ landi sínu sannarlega til sóma/' En þó Vestmenn beri Guð- rúnu á höndum sér. virðist hún halda vöku sinni. I bréfi til rektors gagnrýnir hún sumt í starfi skólanna vestur þar, en lýkur að sjálfsögðu lofsorði á margt annað. Að lokum kemst hún svo að orði: „Þrátt fyrir allt hið dásamlega, sem ég sé og læri hvern dag, þakka ég guði fyrir að vera íslending- ur.“ Augiýssð f Álþýðublaðinu 100 m. bringusund drengja. Ragnar Edvaldss, KFK 1:28,4 1 . . .................. SendiferðabifreiÖ Höfum til sölu Dodge sendiferðabifreið í ágætu lagi_ Til sýnis í dag. Bílasalan Klapparstíg 37 — Sími 82032 Skíðafélag Reykjavíkur. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Aðalstræti 12 (uppi) í kvöld kl. 8,30. Bræðrafélag óháða fríkirkju safnaðarins. Aðalfundurinn verður hald- inn í Edduhúsinu sunnudaginn 6. febrúar kl. 2 e. h. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogshrepps. Félagsvist og kaffidrykkja í Barnaskólanum, laugardaginn 5. febrúar kl. 8,30 e. h. Styrk ið gott málefni. Líknarsjóður Áslaugar Maack. ÚÍbrelðið AÍþfðubíásÍð ASalfundur Slysavarnadeildar Ingólfs í Reykjavík verður haldinn í funclarsal Slysavarnafélagsins Grófm 1 n.k. sunnudag 6. febrt kj. 2 e. h. STJÓRNIN. Körfustólar Kröfuborð, Bréfakörfur og barnavöggur sejur Körfugerðin Laugavegi 166. !

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.