Alþýðublaðið - 04.02.1955, Side 6
6
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Föstudagur 4, febriúar 1953
ÚTVARPIÐ
20.30 Fræðsluþættir: a) Efna-
hagsmál (Gylfi Þ. Gíslason
prófessor); b) . .. .; c) Lög-
fræði (Rannveig Þorsteins-
dóttir lögfræðingur).
21.05 Tónleikar (plötur): Kvart
ett í e-moll op. 83 eflir Elgar
Stratton-kvartettinn leikur.
21.30 Útvarpssagan: „Vorköld
jörð“ eftir Ólaf Jóh. Sigurðs
son; VHI. (Helgi Hiörvar).
22.10 Náttúrlegir hlutir: Spurn
ingar og svör um náttúru-
fræði (Guðmundur Þorláks-
son cand. mag.).
22.25 Frönsk dans- og dægur
lög (plötur).
23.10 Dagskrárlok.
KROSSGÁTA NR. 794.
i 2 3
1 5- 4 7
t ■?
1 " II U
O /y 15
lí L
1 r
Lárétt: 1 harðindaeinkenni,
5 líkamshluti, 8 jurtagróður,
9 tveir eins, 10 eyja í Miðjarð
arhaíj, 13 drykkur, 15 fugl,
16 leiktæki, 18 veiðiþráður.
Lóðrétt: 1 spendýr, 2 veiði
aðferð, 3 dönsk eyja, 4 fugl, 6
alltaf, 7 í, 11 dans, 12 bygg-
ing, 14 eyðsla, 17 ryk.
LAUSN Á KROSSGÁTU
NR. 793.
Lárétt: 1 rakari, 5 ásar, 8
kalt, 9 fa, 10 rjól, 13 Pó, 15
ólán, 16 ögri, 18 nálar.
Lóðrétt: 1 re'kspöl, 2 afar, 3
kál, 4 raf, 6 stól, 7 ranni, 11
jór, 12 Lára, 14 ógn, 17 il.
Kathleen Ferrier
contralto
Eljefu sönglög og þjóðvísur,
skozkar, írskar og enskar
LX 3098
10 söngvar, eftir Voughan
Williams, Benjamin Britten,
Standford, Parry o. fl.
LX 3133
Schumann: Frauenlebe und
Leben
Brahms: Vier ernste
Gesánge LXT 2556
Lög úr „Rodelinde“ eftir
Hándel, „Orfeus of Eurdke
eftir Glúck. The London
Symphony Orchestra, Sir
Adrian Boult stjórnar.
„Samson“ eftir Hándel. The
London Philharmonic.
„Messiah“ eftir Hándel
Orchestra, Sir Adrjan B.
„Matthew Passionen“ The
National Sympihony Orch.
Sir Malcolm Sargent stj.
Hlj óðfœru hús
Reykjcivíkur h.f,
Bankastræti 7. Sími 3616.
^FKANCES^A^KI^ON^KnjS^^
KONUNGSSTÚKAN
3
fegursta, mikið, hrokkið og lék í gullnum
bylgjum um háls og herðar, en einstaka
lokkur læddist fram fyrir andlitið, og reyndi
að hylja rósrauðar kinnarnar. Litarháttur
hennar var svo ferskur, augun svo skær og
blá og það stafaði frá henni þvílíku lífsfjöri
og þrótti, að furðulegt mátti teljas að hún
skyldi liggja í svona stellingum. Sérhver sá,
sem í næði og óséður af henni hefði rann.
sakað hana, hefði hlotið að komast að sömu
niðurstöðu og móðir hennar: Að óró hennar
og iðjuleysi og að því er vjrtist hirðuleysi
um útlit sitt stafaði einmitt af því að hún
var á sífelldum verði gagnvart einhverju, og
að þetta „eitthvað“ stóð í einu eða öðru sam-
bandi við símann.
Og þegar allt kemur til alls, Althea
mín: Fátt er svo með öllu ijt, að
ekki boði nokkuð gott, sagði móðirin. Eg kann
ekki þessum háttum þínum, að sitja og liggja
og bíða eftir því að síminn hringi. Sjálf hef-
urðu síður en svo gott af því.
Eg hef ekki haft á móti að gera neitt, sem þú
hefur beðið mig, hef ég gert það, mamma?
Eg fór til grænmetissalans fyrir þig og ég
mundi eftir að láta hann skipta shillingnum,
til þess að þú hefðir smáaura í gasmælinn.
Og þegar ég kom heim, þá stakk ég strax og
óbeðið í hann pening, til þess að það hitn-
aði hjá okkur. Mér pótti svo fyrir því að
gleyma þessu í gær, og þá var þér svo ósköp
kajt_ Eg lagði það allt snyrtilega frá mér, sem
ég keypti, í ejdhúsinu er alt í röð og reglu
eftir mig. Og hér var líka allt í röð og reglu
áður en ég fór út. Var það ekki mamma?
Ajthea talaði rólegri röddu, lausri við nöld.
urtjón eða aðfinnslu, í sama anda og með
svipuðum blæ og móðir hennar, þegar hún
fann að hátturn dótturdóttur sinnar. í einu
orði sagt: Við fyrstu sýn virtust þær furðu-
lega líkar í einu og öllu næstum því ótrú-
lega líkar til þess að geta verið mæðgur.
Það var ekki bara röddin, heldur útlit, vöxt-
ur, litarháttur og háralag. í raun og veru
var það aðeins röddin hennar frú Laura, sem
s'taðfesti, hversu fjárhagur þessara mæðgna
stóð völtum fæti. Útlit hennar bar síður en
svo vitni þar um. Eins og dóttirin hafði hún
mikið, gujlið hár, eins og dóttirin var vöxtur
íhennar óaðfinnanlegur, litarhátturinn ung-
legur. En hvað snerti þann þátt útlitsins, sem
hægt er að hafa vald á, þá gegndi öðru máli:
Hár hennar var snyrtilega greitt og af mik-
illi kunnáttu; hörundið mjúkt, neglur og hend
ur snyrtar af peirri alúð, sem sjaldgæf er,
sérhver flík á líkama hennar, sérhver drátL
ur í úthti hennar bar þess vitni að þar fór
kona með þroskaða skapgerð, Á skrifborðinu
hennar lágu tveir hlaðar af reikningum, —.
snyrtilega klemmdir saman hver um sig. Fram
an á annan var fest blað með áletruninni:
„Greiddir reikningar‘‘ á hinn — og hann var
mun minni, blað, sem á var skrifað: Greiddir
reikningar í einu orði sagt myndi enginn hafa
getað dregið þá ályktun af útliti hennar einu
saman, að þar væri fátæk ekkja. Þvert á móti
hefði hún eins getað verið aðalskona af há-
um stigum.
Althea, þú hefur ekki haft á móti að gera
neitt, sem ég hef beðið þig, sagði hún með
hægð. Þögnin, sem varð, frá því spurningin
var borin fram, og andvarpið, sem svarinu
fylgdi, — enda þótt það væri :svo lágt að varla
heyrðist — dró þó mjög úr fullyrðingunni,
sem í því fólst. En þegar þú hefur gert, það
sem ég bið þig, Althea, þá gerirðu aldrei neitt,
hirðir þig ekki einu sinni, bara bíður eftir
því að síminn hringi.
Althea settist upp, lagaði utan á sér fötin,
hneppti að sér blússunni og strauk hárið frá
enninu. Fyrirgefðu, mamma mín, sagði hún.
Það var augljós sektartilfinning í rómnum.
Það hlýtur að vera hræði'legt að sjá mig. Og
víst er ég ósköp letileg, það er satt. Eg ætla
að laga mig og fara svo að sauma. Já, ann.
ars; ég ætla að gera við stólana. Þeim veitir
víst ekki af því. En sjáðu til, mamma: Eg hef
átt von á því að hann .... hringdi á hverri
stundu, ætlaði hún að segja, en hætti við. Og
mér fannst ég ekkert geta gert fyrri, af því
að ég vissi ekki hvort ....
Þú heíur bara verið að biða, það er allt og
sumt. Og einn góðan veðurdag verðurðu fyrir
miklum vonbrigðum. Annað hvort verður ekki
hrjngt, þegar þú væntir þess, eða að þótt
það verði gert, þá ....
Mamma, ég skil ekki hvers vegna þú segir
þet.ta_ Ef Hilary hringir ekki nákvæmlega á
þeirri stundu, sem hann hefur lofað, þá hef-
ur hann alltaf góðar og gildar ástæður.
Já, hingað til hefur hann tilgreint ástæð-
ur. En setjum svo, að hann hætti því einn
góðan veðurdag. Það er einmitt það, sem ég
er að búa þig undir að hann geri, Althea, til
þess að vonbrigðin verði pér ekki eins sár.
En hvers vegna ertu svona viss um að ég
verði fyrir vonbrigðum, mamma? Því í ósköp-
unum ertu viss um það? Hilary hefur aldrei
gert neitt, sem mér er á móti skapi. Mamma!
Hvers’ vegna hefurðu svona horn í síðu hans?
Stúlkan snaraðist á fætur, þaut þvert yfir
gólfið, vafði móður sína, ungum, sterkum örm
um og þrýsti glóðheitum vanga sínum að kinn
hennar. Móðirin vék sér að vísu ekki undan
faðmlögum hennar og endurgalt þau heldur
ekki, og þögn hennar talaði sínu máli. Althea
gerðj aðra tilraun.
Ekki getur það verið vegna þess að hann
er útlendingur; þér fellur vel við Jacques_
Já, mér fellur hann sérlega vel í geð, Alt-
hea. Það myndi gleðja mig mjög, ef þú gengir
að eiga de Valcourt, ég segi þér satt, dóttjr
mín, það myndi gleðja mig mjög. Það hef
ég sagt þér, oft og mörgum sinnum.
En ég hef líka sagt það, oft og mörgum
sinnum, að ég elska hann ekki. Eg get ekki
gengið að eiga hann, bara vegna þess að hann
er hærra settur en Hjlary, heldur ekki vegna
þess að hann á stóra höll og er nijög ríkur.
Ora-vlögeröír.
$
s----------------------- $
S Fljót og góð afgreiðsla. {
^GUÐLAUGUR GlSLASON, S
• Laugavegi 6ö N
t Sími 81218. *
Samúðarkort
s
s
s
SlysavsnoaséJags S
kaupa Cestir. Féat kf tt S
alysavarnadeildum am S
land alit. í Rvíte I hanx j
yrðaveraluninni, Bantea- b
^ ftræti 6, Verzl. Gunnþor- /
{ nnnar Halldórsd. og skrif- •
S atofu félagsins, Grófia L;
S Afgreidd 1 aima 4887, «— r
S HeitiS á »lysavarMÍél««i®. ^
S ÞaS bregat etekL \
^Dvalarheimili aldraSra \
\ sjómanna s
1 s
S Minningarspjöld fást hjá:í
L *
JHappdrætti D.A.S. Austur S
^ stræti 1, sími 7757 $
SVeiðarfæraverzlunin Verð ^
$ andi, sími 3786 S
^Sjómannafélag Reykjauíkur,^
{ sími 1915 ^
Sjónas Bergmann, Háteigs s
^ veg 52, sími 4784 S
^Tóbaksbúðin Boston, Lauga^
S .wmg I, sfmi 3383 s
j Bókaverzlunin Fróði, LeifsS
S
^ gata 4
SVerzIunin Laugateigur,
i Laugateig 24, sími 81666
^ÓIafur Jóhannsson, Soga
\ bletti 15, sími 3096
SNesbúðin, Nesveg 39
•Guðm. Andrésson gullsm.,
t Laugav. 50 sími 3769.
Sf HAFNARFIRÐI:
Bókaverzlun V. Long, 9288 s
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S Bamaspítalaajóða HrtngsíasÁ
S ®ru afgreidd £ Hannyrðs--
( verzi. Refill, Aðalstræti 28^
S (áður verzl. Aug. Svené- ■
S sen), í Yerzlmil.anl VíctöS' ^
S Laugavegi 33, HoIts-Ap4- ^
S teki, Langholtavegi M, s
$ Verzl. Álfabrekteu viS Suf- s
urlandsbraut, og ÞoreteiM-S
7 búð, Snorrabraut 61.
iHús og íbúðir
S
s
s
s
s
af ýmsum stærðum
bænum, úthverfum bæj {
arins og fyrir utaú bæinnS
til sölu. — Höfum einnig^
til sölu jarðir, vélbáta,{
{
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
bifreiðir og verðbréf.
Nýja fasteignasalan,
Bankastræti 7.
Sími 1318.
Smurt brayð
ög snlttur.
NestIspakScare S
ödýrait frg b*st. Vi»- ^
samlegau pantii
fyrirvéxfi. {
■ATBAKINH )
LækjargOt* 6. t
Sími 86146. \