Alþýðublaðið - 04.02.1955, Síða 7

Alþýðublaðið - 04.02.1955, Síða 7
Föstudagur 4, febrúar 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 FÉLAGSLÍF Islandsmeisf- aramóf í Handknatleik hefst 16. febrúar 1955 með keppni í meistaraílokki karla og 3. fl. karla. Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjöldum óskast sendar HKRR, Hólatorgi 2, fyrjr 7. febrúar 1955. Þátt- tökutilkynningar og þátt- tökugjöld fyrir 1. fjokk karla, 2. fl. karla, mfl. kvenna, 2, flokk kvenna óskast sendar fyrir 14. febrúar. Keppni í þessum flokkum hefst vænt- anjega um mánaðamót febrú. ar — marz 1955. ÖIl félög innan ÍSÍ hafa rétt til þátt- töku. Allir keppendur verða að hafa Jæknisvottorð. Þátt. tökugjald fyrir mfþ er kr. 25,00. Þátttökugjald fyrjr aðra flokka er kr. 15,00. Við- talstími íþróttalæknis er á íþróttavellinum á Melunum þriðjudaga og miðvikudaga kl. 5—7 e. h. Handknattleiks ráð Reykjavíkur sér um mót- Sfúkan Sepfína heldur fund í kvöld kl. 8,30. Erindi: Vestræn sájfræðj og jóka. Gestir velkomnir. Droffningarsyslir 'HnrihalcJ af 3. síöu. meta menningarlegar viðræð- ur. Þótt ekki sé hún neinn bo- héme, hefur hún hljóm- og leiklistargáfur. Þóít hún sé ekki neinn menntamaður, er hún betur menntuð og skarp- ari en flestir. Hún hefur sótt til móður sinnar ekki aðeins gott uppeldi, heldur og kímni- gáfu, sem er eins mikill kostur hjá konungborinni persónu eins og öðrum. Framkvæmd opinberra skyldustarfa, sem tekur mikið af tíma hennar, er henn; mikið alvörumál. Það er ekkert frí, að þurfa að hitta og ræða við síbreytilegan fjölda íólks, eins og hún þarf að gera ' Vestur- Indíum, vera sífel't í viðhafn arbúningi har sem stöðugt er hlustað ef+ir hverju hen.nar orði og athöfn. Margrét nrinsessa. sem nldr ei læzt vita meira en hún veit, lítur á oninber störf sem möguleika á að læra og atburð, sem hægt er að hafa gaman af. Síðan hún varð gjafvaxta 1951; hefur hý.n helgað s'g starfi sínu í þiórVé'aginu. Hún hefur valið sér úr hópi nánustu vina .sinna nokkra, er haía nægilega reynslu til að hjálpa henni til að. verða hað, sem hún vill verða: prin.sessa. sem skilur, hjálpar og gleðst. Gullna I (Frh. af 5. síðu.) tin Eden háði sína baráttu á þessum slóðum. Oakland og San Fransisco. — Hversu oft hafði ég ekki gert mér þetta umhverfi í hugarlund. Hversu oft hafði ég ekki óskað þess, að fyrir mér ætti einhvern tíma að liggja að koma hér. Enginn mun verða fyrir von brigðum að koma til San Fran sisco, þótt hann hafi áður gert s.ér g'æstar hugmyndir. Inn- siglingin er með afbrigðum fögur. Þegar sjglt er utan af Kyrrahafi á leið inn til borg- arínnar, er fyrst íarið gegnum tæplega tveggja kílómetra sund, hið svoneínda Gullna hlið. Er þá farið undir brúna miklu, en hún er svo há, að stærstu hafskip fljóta undir har.a. Beggja vegiia sundsins eru strendurnar hæðóttar, og raunar klettóttar sunnan meg- In, og leika sæljón þar tíðum um klettana. Þegar inn um hl.ðið er komið, blasir San Fransisco-f'óinn við, og eru á honum allmargar eyjar. Meðal þeirra er klettaeyjan Alcatraz, þar sem er ríkisfangelsi. Einn- ig er þar 400 ekra stór eyja, gjörð af mannahöndum, þar sem heimssýningin 1939— 1940 hafði aðsetur. Nú er þar flugvöl’ur flotans. HEITIN EFTIR HEIL* ÖGUM FRANZ. San Fransiscoborg stendur á 13 hæðum. Um leið og ég virði fyrir mér umhverfið, biaða ég í leið arvísi, sem ég hafði keypt inni í borginni. í bæklingnum er stiklað á stóru í sögu San Fran sisco. Hún er nefnd eftir hin- um heilaga Franz af Assisi, en það voru Spánverjar, sem fyrst settust að á þessum odda mi'li Kyrrahafsins og flóans mikla. Þegar gullið fannst i Kaliforniu árið 1848 voi’u þar aðeins 14 hús og 60 manns, en eftir tvö ár var íbúatalan orð- in 20 000. Nú er fólksfjöldinn á sjöunda hundrað þúsund Það er mjög eftirtektarvert, begar farið er um borgina, hve fátt er þar af gömium og af- 'óea bvggingum. Þetta verður skiljanlegra. þegar vi.tað er, að árið 1906 brann borgin til kaldra kola. Jarðskjálfti haíði skemmt vatnsleiðslur, svo að ekkert varð við e'd nn ráðið. Borgin er því vel skipulögð, götur breiðar og beinar, fagrar byagingar. mörg stórhýsi og skýskafar. Vatnsleiðslukerfi borgarinnar er slórkostlegt mannvirki og hið traustasta. FJÖRUG BORG. San Fransisco er fjörug borg, miðstöð athafna og sigl- inga. Þaðan liggvir le'ð'n til hinna rómantísku eyja Kyrra- hafsins og Austurlandanna Tokkandi. Nú hefur stríðið við Japan gert hana hálfu þýðing arme’ri höfn en áður. Ég reynd.i að fá gisfingn í horg- inni, en svo var húsnæðisleys ið mikið, að ég varð að láta mér nægja að búa í Berkeley meðan ég dva’di á þessum slóð um. Þannig er nú ásfatt í öll- um hafn.arborgum á Vestur ströndinni. í SeaTle var full- vrt við mig, að ég hefði fengið síðasta herhergið, sem laust var um nóttina, er ég kom þar Her og floti og auknar skipa- ymíðar hafa giörbreytt öl'um aðstæðum. — I raun oa veru voru þetta varla tímar til ferða laga. iliðið ... Þótt ég verði að viðurkenna þessa staðreynd, nýt ég eigi að síður ágætlega þessarar stund ar hér uppi í hlíðinni handan við Gullna h'Iðið. Veður er á- kjósanlegt, glaða sólskin, en blessunarlega svalt þó. Það ku'ar aðeins af Kyrrahafinu. Enn verður mér slarsýnt á San Fransisco-Oaklandbrúna, þetta risamannvirki. Hún er öll yfir 7 km. á lengd. San Fransisco megin er hengibrú, eða öllu heldur 3 bengibrúa- samstæður, mi'li borgarinnar og smáeyju í flóaniim. Gegn- um eyna, sem er allhá, liggja jarðgöng, en þegar út úr þeim er komið tekur við geysimikil brú. Þá er löng stöplasam- stæða Oaklandsmegin. Brúin hví'ir á 51 stöpli alls, og ganga sumir þeirra allt að 237 fetum niður í sjávarbotninn. Tvö gólf eru í brúnni. Á efra gólfi eru sex bílabrautir, en á því neðra þriár braufir fyrir vöru flutningabíla og tvær raf- magnsjárnbrautir. Talið er, að um 15 miTjónir ökutækja fari um brúna á ári hverju. Hún var fullgerð árið 1937 og kost aði 77 milljónir doliara. BRÚIN YFIR GULLNA H-LIÐIÐ. Þó að brúin vfir Gullna hlið ið sé á engan hátt snnað eins risamannvirki og San Fransis- co-Oaklandsbrúint er hún samt engan veginn neitt smásmíði. Þetta er hengibrú. Hún er hart nær 3 km. á lengd, en brúar- hafið milli turnanna er undir það hálfur annar km. og mun það vera lengsta brúarbaf á jörðinni. Hæð turnanna yfir sjávarmál er 746 fet. Brúin er mjög falleg, og mér frnnst hún heilsteyptara mannvirki en stærri brúin. Hún er öll rauð- máluð, og gerir það hana enn tilkomumeiri, þegar sólln g'ampar á hana. Hún var einn ig fuilgerð árið 1937 og kostaði hún 33 milljónir doll.nra. — Yf irverkfræðingur við báðar þessar brúarframkvæmdir var amerískur maður af sænskum upnruna, Swanson að nafni. Þegar ég ligg hérna uppi í hlíðinni og virði fyrii mér ö'I þau geysilegu mannvirki, sem gerð hafa verið umhverfis þenran flóa, brýrnar, skrauf- garðana, bvggingarnar, hafnir og uppifyJ’.inigairj, verður ‘mér ljóst hvílíkt ógnarfjármagn burft hefur til þess að kom-a bessu ö'lu í kring. En þetta er líka auðugt land. í raun og veru má segja, að móðir nátt- úra hafi dekrað við Kaliforn íu, beinlínis ausið yfir hana af gnægtum sínum. LoftTagið ná'gast það að vera fullkomið. landslagið er fiölbreytt og heillaudi, fróðrarríkið stór- kostlegt. Gull er þar mikið í iörðu, og margir aðrir máTmar í ríkum mæli. og har eru einn- ig hinar mestu olíulindir. Það er því næsta eðlilegt, að Kali- to”níu hafi verið valin möre- fal'eg nöfn, svo sem H% -rullna fylld, E1 Dorado (óska- land' ð) o. s. frv. Og einkunnar orð fvlkisins er runnið frá gul1 leitartímuþum, gríska orðið Eu”eka. ÍÉg hef fundið bað.) Ég hrekk upp ur huffleiðing nai. mínum og lestri le'ðárvís- 'sins við það. að ég hevri í bíl, og begar ég lít upp, sé és, að áæt'unarhíllinn rejinur inn í t*ornið. Ég tek undir m:g =tökk. Það vill mér til happs, að hann stanzar fáar mínútur í miðju þorpinu, svo að ég næ í hann, lafmóður af hlaupun- um. í GARÐINUM. Eftir örstund er ég aftur á miðri brúnni yfir Gullna hliðið. Þá tek ég þá ákvörðun að fara ekki aftur inn í borgina, he.d- ur eyða því, sem eftir er dags ins, í Gullna hliðs garðinum. Þess vegna stíg ég ú‘ úr bíln- um handan við brúna. S. J. - - i *---------- íslenzkir guiismiðir (Frh. af 5. síðu.) Segir höfundur þar næsta ýt arlega og á mjög skipu'egan hátt sögu íslenzki’a gullsmíða frá upphafi vega og fram á vora daga, eins og fyrr getur, og er ritgerðin í þessum köfl- um: — ,,Heiðið skart“, ,Orm- ur og dreki“, „Rómanskir kal- eikar og helgiskrín“, „Got- neskt kirkjusilfur“ og „Víra virki og 'oftskorið verk“. Mig brestur að vísu alla sér- þekk ngu í þessum fræðum, en hitt dylst ekki, að hér fer höndum um hugþekkt efni prýðilega listfróður maður, sem glöggt skyn ber á slíka hluti, og fer sinna ferða í á- ^yktunum. Hefur hann jafn framt byggt þennan merkis- þátt í sögu íslenzks listiðnaðar á traustum heimildum, og er því mikinn fróðleik að sækja í þessa ritgerð hans. Henni er einnig þannig farið um málfar og stíl, að hún er hin skemmti legacta aflestrar. Aftan við hana er góður út- dráttur á ensku. Þá er það eigi síður bæði hin mesta bókar- prýði og eykur stórum á gJdi þessa afmælisrits, að aftan við það eru yfir 30 framúrskarandi eóðar myndir af íslenzkum =kartgripum í Þióðminiasafni íslands og Nationalmuseum Danmerkur, en framan við mvndirnar er skrá vfir þær með gagnorðum skýringum á íslenzku os ensku. Gerði Gunn ar Rúnar Ólafsson liósmvnd- irnar af gr num í bióðminia- safninu, en Niels E'swing, liós mvndari Arið NationaTmuséum í Kaupmannahöfn, liósmvndir gripanna, sem bar eru. E ga beir báðir bakkir skilið fyrir nrýðnegt v.erk. Afmælisr’t betta, sem er öll um h'utaðeigendum t’l sæmd- ar. er góðu.r skei'fpr tf! heild arsögu ísTenzks listiðn.aðar, og ’m'dur iafnfrarot fáigurlfipa o« varanlePa á lofti mron'ngu hins merka manns, sem bað er he'gað, og starfsem-. hans. ,,Lögberg.“ p’ramhald af 4. siðu. það einmitt það, sem varð þess valdandi, að ha.nn fór að taka þátt í stjórnmálum. Árið 1918 hafði hann þegar náð þeim frama, að vera kjörinn ritari þjóðvarnarflokksins í Trans- vaal. Ekki var hann samt orð inn afhuga búskapnum, því að nú setti hann á stofn nautabú í fé'agi við bróður sinn. Þjóð- ernisofstæki hans var honum að vísu öruggt til vegsauka í stjórnmálunum, eh það spillti að mi'nnsta kosti ekk; fyrir, að hann var einn af fræknustu rugbyleTkurum Suður-Afríku. Þól.t einkennilegt sé, nýtur þessi ibrezki knaítleikur svo mikiha vir.sælda suður þar, að þeir, sem þar skara fram úr, eru tald'.r með þjóðhetjum, Um þetta leyti kynntist hann afríkön.sku Ieikkonunni Marda Vanne, og kvæntist henni. Um aðra rómantík er víst ekki að ræða á ævihraut hans, enda varð það hjóna- band ekki langætt. Nú er hann — kvæntur konu „við sitt hæfi“,. dóttur prests við hina hol- lenzku siðbótarkirkju. Hjóna skilnaðir eru hneykslismál I þeim hópi, sem hann telst nú til, og þess vegna má ekki minnast á hjónaband hans og leikkonunnar fremur en það hafi aldrei verið. iStrijdom reykir ekki og bragðar vín aðeins t 1 þess að móðga ekki hina mörgu vín- framleiðendur. sem að flokki hans standa. Nú he1gar hann allt sitt líf og alla s:na krafta baráttunni fyrir skdyrðislausu drottnunarvaldí þjóðflokks síns í Suður-Afríku, Og nú, þegar verið er að grafa með moksturvsélum djúpa og breiða skurði til að einangra svæði svartra manna frá aðset ursstöðum hinna hvítu, sér hann hylla und’r það.. að draumurinn mikli verði að veruleika. ' ------—. - Kosningar í bæjarsljórn Framhald af 1. siðu. Flskimannasj. Kjalarnesþings var Guðbj. Ólafsson sjálfkjöri- inn. Þorsteinn Þorsteinsson fyrrverandi bagstoí'ustjóri var kjörinn tll að semja verðlags skrá. í stjórn Eftivlaunasjóðs Reykjavíkurbæjar urðu sjálf- kjörin: Petrína Jakobsson. Auð ur Auðuns og Geir Hallgríms son. Endurskoðendur bæjar reikni.nga voru kjörnir: Ólaf- ur Friðriksson, Eggert Þor bjarnarson og Ari Thorlacíus. Til vara: Magnús H. Jónsson, 'r Björn Steffensen og Guðm. Hjartar. Endurskoðandi reikn inga íþróttavalTarins var kjör 1 i.nn Gunnar Benediktsson. Endurskoðandi styrktarsjóðs sjómanna og verkamannafélag anna í Reykjavík var kjörinn Alfreð Guðmundsson. V;ð kosningu á 2 endurskoð endum Músiksjóðs Guðjóns Sigurðssonar komu fram 2 list ar: C listi með Hailgrími Ja- kobssyni og D listi með Jóni Þórarinssyni og Sigurði Þórð arsyni. H’aut C listi 5 atkv. og D listi 8 atkv. Alfreð Gíslason kaus hér lista kommúnista. Hlutu kosningu þeir Hallgrím ur Jakobsson og Jón Þórarins son. I ve'.tinealeyfisnefnd h’utu kosningu Sigurður Guðgeirs- son af lista kommúnista oa Jón Sigurðsson af lista íhaldsins. Greidil Atfreð Gíslá son hér elnnig atkvæði með kommjin istum. Forseti bæjarstjórnar var endurkjörin frú Auður Auð- uns og varaforsetar eins og áður Sieurður S aurðsson og Guðm. H. Guðmundsson. ALFREÐ í SAMVINNU VIÐ KOMMÚNÍSTA. Eins og sést á þessari frá- söan af kosningunum hafa þau tíðindi gerzt á þassum bæjar stjórnarfundi, að Alfreð Gísla son bæjarfu'ltrúi hafði full- kom'ð samstarf við bæði kommúnista og þjóðvarnar- menn um nefndarkosningar aðrar en kosningu í bæjarráð og framfærslunefnd, greiddi meðal annars atkvæði gegn uppástungu Magnúsar Ásl- marssonar fyrir hönd ATbýðu flokksins um Tómas Vigfússon í bvp'ót.ngarnef;íd,. Var þetta gert bvert ofan í sambykktir Alibýðuflokksmanna íyrir fund inn. Ræiarfulltrúi Framsóknar- Fokksins, Þórður Biörnsson, sat hjá við allar atkvæðagreiðsl ur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.