Alþýðublaðið - 20.02.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.02.1955, Blaðsíða 1
Þriggja barna-j móðir í þrýsti-i „ÉG HEF flogið aðeins': tvisvar sinnum áður“, sagði: crú Lisa Möller, þriggjaj barnamóðir og starfskona • við danska útvarpið, eftir að; bún hafði flogið með þrysti j íoftsflugvél, Loekhead T 33, j í hálfa klukkustund_ „Við • Elugum í allt að tólf þúsund : feta hæð og höfðum fegurstu : útsýn yfir Sjáland. Það er-^ XXXVI. árgangur. Sunnudaginn 20. febrúar 1955 42. tbl. a tjón á úlgerðarvörum á Helliuandi í fyrrinóll ÞOLDU EKKIr áD LÆNIRINN SKOD- ÁÐIÞÁ OGDÓU VITAÐ ER, s s s s s s s s s s s aft beimsóknS s eitthvað annað að fljúga’1 með þrýstiloftsflugvélum en; binum, — enginn titringur,: engar veltur“, Frúin fór j pessa flugferð á vegum; áanska ríkisútvarpsins, og: „talaði“ lýsingu á fluginuj inn á segulband, en upptöku j íækinu var komið fyrir ■ fremst í vélinn;. Við upptöku ; una var notaður „barka j mikrófónn", — tæki, sem j ,,huglesarar“ nota, þegar ■ þeir sýna list sína. Áður: aafði danska útvarpið sent: tvo karlmenn í slíkan flug j leiðangur, -—• en hvorugur ■ þeirra reyndist fær um að: lýsa fluginu. : ið á Á ir etss RAUÐMAGAVEIÐI er byrj uð við utaniverðan Eyjafjörð )g í Flatey á Skjálfandi og Grímsey. Tsllaga samþykkt í bæjarstjórn Akureyr ar um að fá kvenféiagsnu húsið til þess Freg'n til Alþýðublaðsjns AKUREYRI í gæv. TILLAGA ER KOMIN um það að faia að reka elliheim ili í húsakynnum Húsmæðraskóla Akureyrar, en hann hefur skki starfað undanfarið, og skólahúsið lítið sem ekkert verið notað. 2 stór fiskaðgerðar og beitingarhús brunnu til grunna Fregn til Afjrýðublaðsins IIELLISSANOI í gær. E.LDSVOÐI var hér á Hellis sandi í nótt. Brunnu tvö stór fiskaðserðar og beitingarhús til kaldra ko!a og al!t, scm í þeim var. Mun tjónið nema tugum þúsunda króna. ENGIN LEIÐ AD SLÖKKVA. Eldsins varð varl um kl. 2 í nótt, og voru húsin þá alelda. svo að ekkert varð mögulegt að slökkva í þeim. Var líka nægilegt verkefni að verja önn ur hús fyrir eldinuu og iá við borð, að hann læsti sig í fisk aðgerðarhús, sem nærri slend ur. Sviðnað'. það utan. íbúðar hús mjög nærri skemmdist, ekki. TJÓNIÐ MEST HJÁ VALDÍSI. Annað fiskaðgerðarhúsið höfðu bátarnir Valdís frá ísa firði og Bjargmundur frá Reykjavík mundi voru bar mm Um þetta kom fram Fllaga á bæjarstjórnarfundi, og var hún samþykkt. Tiilögumenn voru Steindór Steindórssc/ og Guðmundur Jörundsson. Til lagan hljóðar svo: Bæjarstjórn samþykkir að leggja niður Húsmæðraskóla Akureyrar og afhenda Kven félaginu Framtíðinni íil þess, Karlakór Reykjavikur boðið til Bergen^ óvíst um Rússlandsför ENN ER ÓRÁÐIÐ, livort orðið gctur úr því, að Karla kór Reyltjavíkur fari í söng för til Rússlands, A. m. k. fer kórinn þangað ekki í haust eins og upphaflega var rætt um. Að ögru leyti liefur boðjnu hvorlti verið tekið né því hafnað, en söngför sem þessi er erfið og krefst mikils undirbúnings, TIL BERGEN? Kónium hefur einnjg ver ið boðið til írlands, en ekki voru talin tök á að taka því boði. Hjns vegar mun kórinn hafa hug á að reyna að taka boði um að syngja á tónlistar hátíðinni í Bergen (Bergens festival) vorjð 1956. Mjög er vandað til fjytjenda á liátíð inni, og hún undirbúin vcl. Það er því Karlakór Reyltja víkur mjkill heiður að vera boðið þangað, ekki sízt vegna þess, að margir aðrir góðir kórar eru til á Norðurlönd um. Þótt engar endanlegar á kvarðanlr hafi enn verið teknar, má telja víst, að af ann arri hvorri söngförinni verði, til Bergen eða Rússlands. Nú sem stendur æfjr kórinn fyrir hinar árlegu söngskemmt anir, sera verða í næsta mán uði. að félagið hefji þar rekstur elíiheimilis, svo fljótt sem auðið er, helzt á þessu ári, og leggur til vlð ríkissíjórn ina, a'ð hún samþykki þessa ráðstöfun. VILJI BÆJARSTJÓRNAR. Þessi samþykkt sýnir vilja bæjarstjórnar, en elns og menn muna hefur verið talsvert rætt um að flylja Húsmæðrakenn araskólann norður í þetta hús næði. Þetta er annar veturinn, sem Húsmæðraskcli Akureyr ar starfar ekki og húsið er lítt eða ekki notað. Br. S Úr til sjúklinga, sem liggja^ Ó sjúkrahúsum, verða ofí til ( vþess að gera þó órólegri. En) »stofugöngur lækna geta og ^ I haft slík áhrif, og stundum S ^jafnvC'l banvænar afleiðing S ar eítir því sem fismskur ’ læknir, Klaus A. J. Jarvin t • en, segir í brezka læknahlað S .inu The British Medical'í > . S ^Journal og Time tekur upp ^ 'eftir. því. S ( Eftir að hafa rannsakað) (39 j 'júklinga, sem dóu úr > (hjartaijúkdónium, eftir sjö ^ S til 42 daga legu, komst Jarv • Sinen að þeirri niðurstöðu að; ) sex þedrra, sem höfðii orðið • >fyrir audlepri áreynzlu, dóu ( ^ á meðan eða eftir að lækn ( (irinn kom að skoða þá. Með S Sal þeirra var 53 ára gamallS S bókari, sem lagður var íS Sspítala, 21 degi eftir að hannS Shafði fenglð plæman Verk > ^ fyrir hiartað. I spítaianmnV ^virtist hann ver.i við sæmi^ ,lega heilsu þangað íil á scxt • ^ánda ciegi. Yfirlæknirinn (var á stofugangi, en þegar S (hann nálgaðist sjúklinginn 'i Sfékk hann ógleði og slæmt ^ (kast og var látinn eftir tvær í S stundir. Annar s júklingur ^ S rem var 68 ára gömul kona, ( S fékk brjóstverk i vonzku ( > kasti og var tekin til lækn s í isjkoðunar. Þegar hún vars • komin í spítalarm var'ð húnS jæsí út af smámunum. Þegar S • hún hafði legið í spítalan N • un í 9 daga og Iæknirinn ^ ^ var að koma að skoða hana^ ^ varð hún óróleg. En þegar • a leigu. Af Bjargi^hún var snurð, hvernig líð • voru þar inni 20—30 (anin væri re-vndi hún að • bjóð af línu, en af Valdísi öll: ( svara, en dó samstundis ( (Frh. a' V- síðu.) 1 FjöldS báfa á miðum MIKILL FJOLDI báta hefur verið undanfarið á miðunum 40 sjómílur vestur af Jökli, þar sem bátar héðan frá Ólafsvík hafa aflað undanfarið. Er þar stöðugt góður afli. Þessi vika verður sennilega heidur lakari en fyrri vika. En þó var aflinn l.d. 160 tonn í gær, um 20 tonn að meðaltali á bát og mestur afli 24 tonn. OÁ FOROYINGAFELAGIÐ held ur Fastalaven í Ingóifscafé kl. 8,30 annað kvöld. Venja var fyrrum í Færeyjum að dansa hverl sunnudagskvöld, en frá Fastalaven til páska var það ekki gert. Offazl, að Andakílsá verði á þrotum effir hálfan mánuð Vátnsborð Skorradalsvatns lækkar stöiðugt, og tal- ið, að rennsli úr því verði hætt þá, ef tíð breytist ekki Fregn til Alþýðublaðsins BORGARNESI í gær. STÖÐUGT heldur áfram að lækka í Skorradalsvatrti, og hefur verið reiknað út, að eftir liálfan mánuð verði rennsli úr því sem næst hætt, ef veður beytist ekki, eða að minnsta kosti orðið svo lítið vatn í Andakílsá, að ekki nægi rafstöðinni. Andakílsá kemur, eins og' legt. Hefur allvíða komið fyrir kunnugt er, úr Skorradals ' að frosið hafi í vatnsleiðslum, vatni, og nú er kominn á það þar sem þær liggja grynnzt. þykkur ís. Hver dropi vatns í Eins og blað'.ð skýrði frá fyrir er notaður og stöðin ekk'. látin! nokkru er skortur á vatni orð ganga yfir hánóttina til að inn algengur og fer versnandi safna vatni. Gengur samt á eftir því sem stillur og frost forðann. helzt lengur. FROSIÐ í LEIÐSLUNNI í FIRÐINUM. Vatnið fór alveg hér í Borg arnesi fyrir nokkrum dögum, er fraus í leiðslunni yfir fjörð inn, þar sem hún l:ggur yfir aurana. Er vatn flutt hingað á tankbifreiðum úr vatnsveit unni sunnan við fjörðinn. En nú er ráðgert að fara að sækja það vestur í Langá. IE 70—80 CM KLAKI í JÖRÐ. Kominn er nú 70—80 cm. þykkur klaki í jörð víða sunn anlands, og er það rcjög óvenju álþýðuflokksfélags fundur um bæjarmál ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur fé lagsfund í dag kl. 2 e.h. í A1 þýðuhúsinu vlð Hverfisgötu. Fundarefni verður bæjarmál og verða framsögumenn þtir Haraldur Guðmundsson og Alfreð Gíslason.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.