Alþýðublaðið - 20.02.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.02.1955, Blaðsíða 3
Sunnudaginn 20. febrúar 1955 ALÞYÐHBLA si Sfálbátar frá Þýzkalandi Þýzk tækni tryggir gæðin. íslenzk fagkunnátta og reynsla tryggir notagildi báta þeirra, er við munum útvega frá D. W. KREMER SOHN, SCHIFFSWERFT, ELMSHORN, ÞÝZKALANDI. Nánari upplýsingar hjá umboðsmönnunum. KRISTJÁN 6. GÍSLASON & CO. H.F. Hverfisgöíu 4 — Reykjavík Fimm ára afmæli Óháða Fríkirkjusðfnaðarins verður haldið í Breiðfirðingabúð fimmtu- daginn 24. þ. m. klukkan 8,30, Aðgöngumiðar fyrir safnaðarfólk og gesti, seldir í Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar, Lauga- vegi 3. í Stjórnin. $ S S s s Sfr öllum á f f u m. í DAG er sunnudagurinn 20. febrúar 1955. Næturlæknir: Slysavarðstofan, sími 5030. Næturvarzla: Reykjavíkur Apotek, sími 1760. Apotek Austurbæjar og Holtsapotek eru op:n tií kl. 8 ! síðdegis nema laugardaga til (kl. 4 og Holtsapotek kl. 1—4 á sunnudögum. Helgidagalæknir: Elías Eyvindsson Hraunteig 13, sími 82165. — 4: — Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Laugarneskirkja. Biblíulestur annað kvöld kl. 8,30 í samkomusal kirkjunnar. j Séra Garðar Svavarsson. Fimm ára afmæli safnaðar ins verður haldið í Breiðfirð íngabúð fimmtudaginn 24. þ. m. kl. 8,30. Hafnfirðingar. ■ Höfum opnað veitingastofu að Strandgötu 9. Heitur matur allan daginn, kaffi og kökur, öl gosdrykkir, sælgæti, sígarettur, vindlar. — Enn- fremur smurbrauð og snittur, sem einnig seljast eftir pöntunum út í bæ. MÁNABÁR Sfmi 9299. Skafifellingamóf. g FIMMTÁN ÁRA AFMÆLISHÁTÍÐ Skaftfellingafélagsins í Reykjavik verður haldið að Hótel Borg föstudaginn 25. þ. m. og hefst klukkan 7 síðdegis með borðhaldi. D A G S K R Á : 1. Ræða: Gústaf A. Sveinsson. 2. Kvikmynd úr' Skaftafellsþiiigi, 3. Dans. Nauðsynlegt að íryggja sér aðgöngumiða fyrir miðviku dagskvöld. Aðgöngumiðar verða seldir á þriðjudag og miðvikudag í Verzj. Jóns Þórðarsonar, Bankastræti, og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Ennfremur er tekið á móti pöntunum í síma 2689. Allir Skaftfellingar og gestir þeirra velkomnir. SK AFTFELLIN G AFÉL AGIÐ. S ALÞYÐUBRAUDGERDIN H.F. Eins o£ ávallt fáið bér y~ bezfu bollurnar í dag og á bolludaginn sem og aila aðra daga í Laugavegi 61, Reykjavík, sími 1606. — Strandgötu 32, Hafnarfirði, sími 9253. Einnig f útibúi okkar Keflavík, sími 17. Á bolludaginn og aðra daga verzla allir við t-r '1 ALÞYDUBRAUÐGERDINA H.F. og ■ •*§ ‘-S* ■ imillinillll ■'■■■■■■■■■■• ■.•*•» Illlll ■*■ ■'■ ■■ ■'■'■■ ■ ■ ■ IVIIBBII ■ ■’■ ■■’■’■ ■■■■■’■■■■■■« ■ ■ ■’■ ■■ ■ B ■’■ ■ ■ ■'■ ■ B lllllllllMIHIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIII/i ídwj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.