Alþýðublaðið - 20.02.1955, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.02.1955, Blaðsíða 4
« ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnutlaginn 20. febrúar 1955 S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s b s s s I s s S s s s s s s s í s s s s s s s s Útgefandi: Alþýðuflotyurlnn. Ritstjóri: Helgi Sœmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingasijóri: Emma MÖller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Augjýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Ijverfisgötu 8—10. Ásþriftarverð 15,00 á mánuði. í lausasölu 1,00. Svifasein ríkisstjórn Hver er maðurinn? RIKISSTJORNIN 'kasl- aði fyrir jól eign sinni á Vestmannaeyjatogarann Vil borgu Herjólfsdóttur til að láta rætast óskadraum í- haldsins að fækka atvinnu- tækjunum í stærstu báta- verstöð landsins. Nú hefur togarinn legið hér í Reykja vík um tveggja mánaða skeið af því að ríkisstjórnin hefur ekki komið í verk að ráðstafa honum. Þrjú bæjar félög norðan Jands hafa augastað á skipinu, en rík- isstjórnin er ósköp svifasein til framkvæmda eins og fyrri daginn. Og þetta stór- virka og nauðsynlega at- vinnutæki er iátið ó- notað mánuð eft'ir mánuð af því að ríkisstjórnin veit ekki, hvernig hún á að ráð- stafa togaranum. Konráð Þorsíeinsson bæjarfulltrúi á Sauðár- krókx gait þess í samtali við bláðamenn í fyrradag, að lausn málsins væri stofn un togaraútgerðar á veg- um ríkisins. Þetía er hár rétt ályktun, og Alþýðu flokkurinn hefur hvað eft- ir annað mótað þessa stefnu með því að flytja á alþingi frnmvörp um ríkisútgerð togara til atvinnujöfnun- ar. En stjórnarflokkarn ir hafa engan áhuga á þessu úrræði. Þeim finnst engu máli skipía, hvort kaupstöðunum og kaup- túnunum úti á landi er tryggt afkomuöryggi eSa atvinnutækin látin grotna niður eins og skip, sem fúna í nausti. Eeiðin er isannarlega fyrir hendi, en stjórnarflokkarnir loka henni af ráðnmn hug. Sagan um Vi'.borgu Her jólfsdóttur er eitt dæmið af mörgum. Atvinnuvegirnir eru vanræktir. íslenzk stjórn arvöld eru hætt a8 hafa á- huga á framleiðslunril. Þau halda að sér höndum, þó að allur flotinn sé bundinn í höfn langtímum saman hvað þá einn togari. — Og þetta ófremdarástand er afleið- ing stjórnarstefnunnar, sem náði hámarki ráðleysisins og óhappanna með gengis lækkuinni. En nu sjá Ólafur Thors og sérfræðigar hans ekkert úrræði annað en nýja gengislækkun! Eigi að síður halda stjórn arflokkarnir áfram áð tala öðru hvoru um jafnvægið í byggð landsíns og önnur áþekk hugtök til að blekkja fólkið. En hver er alvaran bak við þau faguryrði? Svarið við heirri spurn- ingu er öngþveitið í þjóð félaginu. Ríkisstjórnin kemur ekki í verk að ráð- stafa togara, sem þrjú bæj arfélög keppast um að fá til að forða því, a'ð íbúarn ir flýi átthaga sína. Hún getur ekki einu sinni Iagt svo lítið lóð á vogarskál jafnvægisins í hyggð lands ins. Stjórnarvöldin van rækja skyldu sína við fólk ið úti á Iandi og kalla yfir héruðin hættu ílóttans og uppgjafarinnar. Staðreyndir slíkar sem þessar nægja til að sann- færa a’la hugsandi menn um þann sannleika, að nú- verandi ríkisstjórn er ekki vanda sínum vaxin. Stefnu breyting er óhjákvæmileg, ef hér á ekki allt að hrynja í rústir, atvinnutækin að grotna niður, héruðin úti á landi að eyðast hvert af öðru og ein gengislækkun in að reka aðra. Og þegar svo er komllð mun til lítils fyrir stjórnarflokkana að auglýsa þann vilja sinn að hlutast til um jafnvægi í byggð landsins. En ætla kjósendurnir að bíða hruns ins og hörmungarinnar í stað þess að reyna í tíma að bjarga þyí, sem bjargað verður? ísland hefur næg gæði ‘ að bjóða, en þjóðin ber ekki gæfu td að velja sér forustumenn, sem skipti þeim af réttsýni og skyn- semi og gefi landsmönnum kost á að margfalda auðæfi lands og hafs í farsælu starfi. Gerist áskrifendur blaðsins. Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900 Alþýðublaðið DANS- og dægariagasöngur inn er ung listgrein með Islend ingumt en þó orðin verulegur þáttur í skemmtanalífi hvar- vetna á landinu. Saga hennar er hliðstæð sögu annarra list- greina með okkur; hún fluttist hingað frá útlöndurn, og bar fyrst í stað ótvíræðan svip upp runa síns, en hefur smám sam an þokast nær því að verða sjálfstæð, • fyrir sín e!gin sér- kenni í tjáningu og túlkun, er eiga rætur sínar að rekia til þjóðlegra erfða. Er það vel, þar eð þessi listgrein hefur víð tækari áhrif en menn gera sér almennt ljóst, og menningar- leg ábyrgð hennar er meiri en margan grunar. MANSÖNGVARAR ÚTVARPSALDARINNAR. Frumherjar þessarar list- greinar eru enn menn á bezta aldri. Meðal yngri kynsióðar- innar njóta þeir hyl'ii og aðdá unar öðrum listamönnum frem ur, og enda þólt sumum kunni að finnast að þar gæti ofmats, er þar aðeins um þróun að ræða, sem á sér svo djúplægar rætur í umhverfi okkar í dag, að hún verður ekkí stöðvuð. Dægurlagasöngvarinn er man söngvari útvarpsaldarinnar, hann hefur tekið við hlutverki þess manns, sem kvað rímurn ar í baðstofunni á kvöldvök- unni og tendraði glóð í augum ungra kvenna með raddfegurð sinni, þegar hann flutti ástar- játninguna, sem skáldið hafði fellt í form hins dýra ríms og Idiðmjúka háttar. Einnig sú listgrein , hafði borizt hingað frá útlöndum, en smárn saman orðið flestum listgreirium þjóð legri og unnið sér íslenzkan þegnrétt fyrir sjálfstætt svip- mót go 'sérkenni. Og nú berst heimasætunni íslenzku rödd mansöngvarans á öldum ljós- vagans; raddbeiting hans er önnur en rímnakveðandans, orða'ag ástarjátningarinnar ljósara, en hefur um leið orðið að láta nokkuð á sjá hvað kynngi og ris snertir, hættirnir ekki jafn dýrir, — en mansöng urinn ratar leið sína að hjarta hennar sem fyrr, og tendrar heita glóð í. augum hennar. MEÐ BJARNA BÖÐV ARSSYNI. Alfreð Clausen er einn af þessum frumherjnm, og um leið einn af þeim dægurlaga- söngvurum, sem nú njóta mestrar hylli og aðdáunar með yngri kynslóðinni, og. þeirri eldri raúnar líka. Alfréð- er enn ungur að árum. fæddur í Reykjavík 7. maí 1918, og énn á framfaráskeiði í iist sinni. Hann byrjaði að fást við söng dans- og dægurlaga fyrir tólf árum. lék fyrst í stað sjálfur undir á guitar, en tók brátt að syngja með danshljómsveitum og hefur síðan sungið með flest um starfandi danshljómsveit- um hér í borginni og víðs veg- ar um land, en auk þess með öðrum hljómsveit'am. Fyrsta hljómsveitin, sem hann söng með, var hin kunna danshljóm sveit Bjarna Böðvarssonar, — það var 'stór híjómsveit, skip- uð 12 hljóðfæraieikurum og þrem söngvurum. Hún fór hljómleikaferðir um landið og átti mikilli hylli að fagna hvar sem hana bar að garði, auk þess sem hún var fastagestur í ríkisútvarpinu. TUTTUGU OG FIMM HLJÓMPLÖTUR. Fyrir þrem árum söng Al- freð inn á sína fvrstu hljóm- plötu. Það var lagið ;,Æsku- minning11, eftir Ágúst Pélurs- Alfreð Clausen. son, sem lengi heí'ut átt hér miklum vinsæidurn að fagna í flutningi hans, en hljómplötu- gerðin :,íslenzkir tónar“ stóð að upptökunni og útgáfunni. Síðan hefur Alfreð sungið inn á tuttugu og fimm hljópiötur á vegum þeirrar útgáfu, og er jafnan mikil eftirspurn eftir plötum hans. ,,Æskuminning“, ,,Ég minnist þín“ (London- derry Air), „Góða nbtt“ (My Curlyheaded Baby) og dúett úr Bláu kápunni ásamt Sig- urði Ólafssyni, en þær hljóm- plötur hafa einnig revnzt mjög vinsælar. Og innan skamms mun von á fleiri h’jómplötum msð söng hans. Alfreð hefur átt það sam- merkt méð mörgum öðrum listamönnum íslenzkum, fvrr og síðar, að hann hefur orðið að fórna listlnni hvildarstund- um sínum frg erfiðum hvers dagsstörfum. ,,Það er á 'stund- um ekki auðvelt, að syngja dægurlög af lífi og fjöri fram á nótt, þtgar maður er þreytt- ur eftir erfiði dags!ns,“ segir hann, og er það auðskilið. En hann kveðst alltaf hafa haft vndi af list sinni, þrátt fyrir hað, og einkum haíi sér revnzt ánægjuleg samvinnan við ís- iprizku dægurlagahöfundana, !T jóðfæraleikendur og hljóm- "ve'tarstjóra. — og síðast en ekki sízt starfsmenn ríkisút- varpsins, sem hafi af frábáerri bolinmæði og vandvirkn: veitt aðstoð sína við upntöku söngs bans á olötur. „Fyrst í stað söng ég útlend dægurlög með textum á erlendum málum.. en nú syng ég eingöngu íslenzka texta og mestmegnis íslenzk 'ög," segir hann c-nn fremur. „Þegar ég byrjaði að syngja, var nefnileffa ekki öðru til að sem fyrr er á minnzt, „Vöku | dreifa svo heitið gæti en er- draumur“ og Sólarlag í Rvík“ | lendum dægurlögum og dægur eftir Jenna Jóns, „Minning11 eft'Ir Guðmund Jóhannsson og „Þín hvíta mynd“ eftir Sigfús Halldórsson eru með vinsæl- ustu lögunum, sem ’nann hefur sungið inn á plötur, en auk þess hefur hann sungið inn nokkur klassisk lög, svo sem lagatextum. En nú befur þetta reytzt. . . .“ A’fréð hefur jafn an reynst fús á að leiðbeina yngri söngvurum og hvetja þá, m.a. hefur hann hvatt hfnn efnilega dægurlagasöngvara, Jjhann Möller, til glímunnar Framhald á 7. síðu. BRIDGE - S. ■ H. T. L. 9, 7 A, 8, 4, 2 ■ K, G S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s .s. s s s s s s s s s s s s s s s s s s S frigera einn tígul hjá norðri. Ef vestur lætur hjarta, S. — 8, 6 H — 10, 9, 5 T. — 9, 7, 5 L.------- S. — A, 4 H. — 6, 3 ’ ■; í T. — 8, 4 L. — K, 10 Grand. Suður spilar út og norður og suður eiga að fá 7 slagi. Lausn á þraut nr. 6: Slagur S. Ú. N A 1. S—G L—3 L—2 S—8 2. L—4 L—G L—K H-5 3. H-—4 T—7 T—A T—10 4. S—3 T—9 T—2 L—7 ■5 L—6 L—D L—A L—9 6. S—6 T—G T—5 H—7 7. S—10 H—5 T—6 Ef vestur lætur tígul í fyrsta slag, er hægt að lætur norður hjajrtdrottningu. Norður tekur laufkóng og tígulás og trompar tvo tígla. Austur lætur lauf. — Norður tekur á hjartaás og lætur enn tígul. Austur læt ur hjarta. Suður trompa og spilar út spaða 10, sem þvingar austtur í laufi og hjarta. 1 S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.