Alþýðublaðið - 15.03.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.03.1955, Blaðsíða 1
BATA m\ AiLRI LÍNÖHNI ÓLAFSVÍK ; ?;ær. BÁTARNIR IIÉÐAN frá Ólafsvík hrcpp/u á Iaugardag inn c;/íhvert versta veður, sem þeír hafa len/ í á vertíð- inni. Reyndu þeir all/r lengi að halda áfram að draga, en svo fór, að allir ur'ðu að skilja eftir línu í sjó. Tveir náðu };ó mestallri slnn/ lcð, en sum ir hinna áttu eft/r allt upp í hclming/nn. ÓÁ Áítlee umræðu XXXVI. árgangur. Þriðjudagur 15. marz 1955 61. Zbl. i vin Árangurslausir NÝLEGA fóru íram kosn; fngar í Japan og vann flokk; ur Haíoyama h'.nn nýi „lýð-; ræðisflokkur" yerulega á í; þeim kosningum, fékk 1851 þingsæ/i af 467 sæíum í| þ/nginu. Það voru jafna'ðar; i:y>un, scm stóðu að þing-; rofi í neðrí deild þ/ngs/ns, J svo að efna varð til nýrra í kosn!nga. Jafnaðarmenn; hlu/u þriðja hlu/ann af þing ; isætusnum, eða nægilega I mörg rítkvæði íil að ge/a j komið í veg fyr/r allar /:l-j raunfr tfl að breyía istjórn-; arskránni. Myndfn er tekin; af kosningafundi rneðan á j kosningabaiá//unni stóð. • Bifreiðarslys á KeflavíSíorvegi: ÞAÐ SLYS varð í gær á Kefiavíkurvegf, að vörubffrefð valt út af veginum og sfór- skemmdist. Bffreiðarstjórinn slapn ómeiddur. Var bifreiðin á leið suður á Kefinvíkurflug- völl með kjötfarm og skemmd ist farmurfnn /alsvert. Slysið vildi lil skammt sunn an v.'.ð veginn U1 Grindavíkur. Var vörub,ifreict.n R-3732 að reyna að aka fram úr vörubif- Sterk vesíanátt; jakakröngl komið austur fyrir Horn SAMFELLD ÍSBREIÐA er á siglingaleiðinni og mjðum út af ísafjarðardjúpi. Ekki er vjtað, hversu mikill ísinn er, en talið er víst að hann gæ/i orðið skipaferðum íjl tafar og komið í veg fyrir að bátar geti stundað vejðar á stóru svæði fyrir Ves/fjörðum. Frá Skálavík barst í gær varð var við íshrafl á siglinga fregn um að rnikil ísspöng sæ-[leiðinni frá Gjögri. Vegna þess ist 2—3 sjómílur frá Deild. | ara frétta frestaði Skjaldbreið Frá Gallarv'.ta barst veðurstof | för sinn.; norður frá ísafirði þar til birli í gærmorgun, en varð þó ekki vör við neinn ís á leið sinní í gær. Einn bálur (Frh. á 6. síðu.) [reíð’frá Esso. En í sömu svif- um ekur Esso-bifreiðin lil hægri, svo að R-3732 varð að [ aka alveg úl á vegarbrún til ( að forða árekstri, en kanlurinn , brast þá og bifre/ðin vall. VALT ÚT í FORARLEÐJU. Bifreiðin valt alveg á þakið. Lenti hún í forarieðju og var jþað mjög bagalegl. þar eð kjöt kassarnir sprungu og kjölið lenfi í aurnum. Skemmdisl verulegur hluti af kjötinu. SKEMMDIR M1KI.AR Á BÍLNUM. Bifreiðin skemmd sl allmik- ið. Brotnaði drifskaftið og grindin og húsið skemmdist mjög mikið. Kleift reyndist þó að ná bílnum upp þegar se'nni partinn í gær og var hann dreg inn lil Reýkjavíkur. STÖÐUGIR samninga- fundir eru í vinnudeilunni en enginn árangur hefur náðist. Ríkisstjórnin til- kynnti í gær, að hún hefði skipað sáttanefnd í deil- unni eins og henni ber að gera samkvæmt lögum frá 1938 um stéttarfélög og vinnudeilur. Hér fer á eftir fréttalilkynn ingin frá forsætisráðunevtinu: ,.Til þess að greiða fyrir lausn yfirstandandi vinnu- deilna hefur rík'ss!jórnin í dag skipað sátíanefnd samkyæmt 22. gr. laga nr. 80/1938, um stéttarfélög og vinnudeilur. Þessir menn hafa verið skip- aðir í nefndina: Torff Hjaríarson sá//asemj ari ríkfsfns og er hann for- maðtir nefndarinar. Brynjólf- ur Bjarnason, alþingismaður, Emil Jónjson, viíamálasfjóri, Gunntaugur E. Briem, skrif- stoiuctjóri. Hjálmar Vflhiálms son, skrffs/ofustjóri og Jónat- an Hallvarðsson, hæs/aré/íar- clómarf. TILLAGA brezka Alþýðu- flokksins um vítur á ríkisstjórn íhaldsflokksins fyrir aðgerðar- leysl í bví að koma á þrívelda- fundi var rædd á fundi neðri málstofunni í gær. Flu-tti Cle- ment Attlee framsöguræðuna. Sagði hann m.a. að Sir Win- ston Churchill hefði bezta að- stöðu til þess að hafa milli- göngu um þríveldafund. Sagði hann að koma þyrf+i á slíkum fundl hið allra fyrsta án alls tillits til þess, hvort Parísar- samningamir -yrðu staðfestir eða ekki. Þá sagði Attl.ee að hæltan a.f vetnissprengjum . væri nú orðin svo mikil að auð syn bæri tll að ræða það vanda mál á alþjóðavettvangi. Til- raúnirnar yrðu sföðugt hætlu- legri og ekki værf að vita nema innan skamms yrði farið að gera tilraunir með íprengjur, sem væru enn hætiulegri e'.ns og koboltsprengjur. Lagði Attlee til að kjarnorkuvísinda- menn kæmu saman til alþjóð- legrar ráðstefnu og kæmu sér þar saman nm sameiginlega yfirlýsingu um hir.a miklu hættu, er af kjarnorkutilraun- um slafaði. — Churehill svar- að'. Attlee og kvað sig mótfall inn því. að baldinn yrði þrí- I veldafundur áður en Parísar- i samnimgarnir yrðu staðfestir, þar eð ekki yrði þá von um neinn árangur. Hins vegar kvaðst Churchill vilja , láta | halda slíkan fund strax, þegar , Parí-ar=amningarnir hefðu ver :ö staðfestir. Samningafundir í nóff í GÆRKVELDI boðaði sát/asemjari samnfnganefnd- ir deiluaðfla í vinnudeflunní til fundar og s/óit hann frain eftir nóttu. Er btaðið fór í prenfun hafði enginn árang- ur náSr,t. unni svohljóðandi frétt kl. 5 í gær: Samfelld ísbreiða sést 15—20 km. frá norðri [il vesl- urs frá vitanum. KOMINN AUSTIJR FYRIR HORN. SRrk veslanátt er á þessum slóðum og er því hætt við, að ísinn eigi'. eflir að nálgast land meira. ef ekki breytir. I gærkveldi barst skeyff frá m.s. Heklu þess efnls, að ísrek sæist 10 sjómílur suð- austur af Horni, og að ís- snángir væru á rekf frá S/raumncsf snður fyrir Barða að landi vfð ísafjarðardjúp. LAGÐI í ÍSNUM. Á sunnudag sáust 6—7 hafís jakar á Aðalvík og Skeljungur Enn góSur afli í Grindavík Fregn til Alþýðublaðsins GRINDAVÍK í gær. ALLIR netjabátar voru á sjó í dag, og e'.nn línubátur. Afl- inn er ágætur eins og verið hefur undanfarið. A taugardag( inn var hæstur aíli um skip- pund. KvennaskóSastúfkyr frá Löngymýri voru á heimleið úr heimsókn tiS Hólaskóla Fregn fil Alþýðublaðsins SAUÐÁRKRÓKI í gær FÓLKSFLUTNINGABIFREIÐ með kvcnnaskólastúlkur og kennara þeirra valt í fyrrinótt í Hjaltadal. Slys urðu lí/iþ . Voru þarna á ferð stúlknr úr kvennaskólanum á Löngumýri á heimleið af skemmtun á Hólaskóla. Bílaverkstæði Esso við Reykjavíkurflugvöll- stórskemmist af eldi í gær. ELDUR KOM í gær upp í bílaverks/æði Es ;o vfð Reykja víkurflugvöll og stórskemmd- zst verltstæðið. Efnnfg brunnu 3 bítar að miklu ley/i. Slökkviliðið var kv^tt á vettvang um kl. 15.50. Var þá allmikill eldur í verkslæðinu, sem að mestu er í bragga. Þrír bílar voru á verkstæðinu. tank bíll, herbíll og jeppi. Skemmd ust þeir allir mikið í eldsvoð- anum. VÖRUR OG VERFÆRI SKEMMDUST. Eldurinn læsli .«■ g einnig í ,,lager“ verkstæðisins og urðu (Frh. á 6. síðu.) Hólapiltar munu hafa verið að halda. árshátíð sína á laug- ardagskvöldið og boðið þang- að m.a. kvennaskólanum á Löngumýri. Fóru kvennaskóla stúlkúrnar og kennarar þeirra í stórri fólksflutningabifreið, K 252. og voru alls 28 talsins. VALT Á SVELLBUNKA HJÁ ÁSI. Skemmtuninni lauk ekki fyrr en seint um nóttina, og mun klukkan hafa verið farin að ganga 6 á sunnudagsmorg- un, er komið var n'.ður hjá Ási í Hjaltadal. En þar valt bifreið in á svellbunka, þótt hægi væri ekið. Föl hafði verið og stamt á vegum á laugardag, en um nóttina bleytli og gerði flughálku. Bifreiðin var með keðjur á afturhjólum. en rann samt til og fór á hi'ðina, en mjög hægl, af því að bifreiðar stjórinn ók mjög varlega. Slys á fólki urðu minni en búasl hefði mátt við, þar sem svo margt var í einni bifreið. Þó handleggsbrotnaði einn hús námsst.úlkurnar meiddúst nokk mæðrakennar'.nn, og tvær uð, önnur skarst á handlegg, en hin brákaðisl á viðbeini. Brautst inn og reyndi að kyrkja konuna UM KL. 4 aðfaranótt sunnu dags brauzt maður inn um glugga hjá fyrrverandi kær- ustu sinnj hér í bænum. Kom til nokkurra sviptinga með þeim og tók maðurinn fyrir kverkar henni og gerði að sögn konunnar tilraun til að kyrkja hana. í þeim svifum kom son ur konunnar á vettvang og tókst honum að afstýra tilfæð inu. Lögreglan handtók mann inn og er máljð nú í rannsókn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.