Alþýðublaðið - 15.03.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.03.1955, Blaðsíða 8
Þetta er ejn af hinum nýju bíla. tegundum og nefnist Lineoln Fu'tura. Bíllinn er hér í reynsluferð. Það kostaði 250 þúsund dali að smíða bíl pennan. Harður jarð- * f Skjófborð og öldysíokkur fór á öðrum 3 þeirra frá Rvík og 2 á Snæfeilsnesi BÁTUR FRÁ KEFLAVÍK varð fyrir því óhappi, er hann i'í*]- á leið ú/ á mið á laugardagsnóttina, að fá á sig sjó, er óraut framsigluna, en einpig fakemmdist lúkari&appinn er iiglan féli. ‘ • Þetla var vélbáturinn Jón Guðmundsson úr Kefiavík. Var hann kominn út á móts við Garðskaga. er þessi hnútur lenti á honum. Bátnum var þegar komið í viðgerð í slipp- inn í Keflavík, og var bráða- birgðav'ðgerð á síglnnni lokið 5 vélbáfar auglýstir fil uppboðs í SÍÐASTA Lögbiríingablaði laugardagí'nn 12 marz eru aug um helgina. lýst/r t/1 uppbiðs 5 vélbá/ar í Reykjavík og á Snaefellsnesi. Hvíia allm/klar skuldir á öll- um þesssum báíum og verða þeh- seldir á uppboði t/1 lúkn- ingar opinberum gjöldum. Bátarnir eru þessir: M.b. ís- lendingur, R.E. 36. Verður seld ur á uppboði í Reykjavík. 26. apríl n.k. kl. 2 e.h.. éf viðun- andi tilboð fæst ti.l lúkningar sköttum slarfsfólks. M.b. Svan ur R.E. 88, eign Skafifells h.f., boðinn upp og Iseldur í Reykja vík 27. april n.k. kl. 2 e.h. tl lúkningar þingjaldi auk vaxta og kostnaðar. Og m/s Vörður, eign Hermanns Sigurðssonar, er. verður seldur til lúkningar lesta- og vitagialdi 28. apríl n.k. kl. 3 e.h. Sýslumaðurinn í Snæfells- nes- og Hnappadalssýslu hefur einnig auglýst tvo báta til upp boðs. Er það -v/'b Björg, K.E. 10, sem nú er í Ólafsvík, eign Þorleifs Bjarnasoriar og Jóns Bjarnasonar Keflavík og seld- ur'. verður 29. apríl n.k. kl. 11 f.h. og m/b Sæbiörg, B.A. 86. e'gn Jóhanns Krisljánssonar. er. seldur verður í Stvkkishólmi 29. apríl n.k. kl. 11 f.h. Fólk vaknaði og þaut úr rúmum JARÐSKJÁLFTA varð var/ í Rcykjavík á smmudagsnótt Ina. Samkvæm' ínælingum vt’Jarstofunnar voru upp/ök þeirra í grennd við Laugar- dat, cnda voru k/ppir þess/r snarpast/r á Laugarvatni. Aðalk/ppirnjr voru tveír, hinn fyrri og meiri kl. 1,30,’ en annar kl. 1,55. Svo snarp- ur var fyrri kipuur/nn á Laug arva/ni, að alí/r vöknuðu, Hlupu sumir upp úr rúmum fínúm og iafnvel ut, slegn/r ó/ta sem von var. Gnötruðu hús, en ckki flut/ust lilutir úr stað, ef/ir því sem fré/zí befur, og engar skemmd/r urðu. I Biskupstungum hrökk fólk upp af værnm svcfni við jarðskjálf/akipp/ þessa. Þar skulfu hús og hústnunir. Ekki vöktu þe/r þó alla þar. Þriðjudagur 15. marz 1955 Frumvarpið um iðnskóla aígreiít íil eíri deildar alþingis í gær ALLMIKLAR UMRÆÐUR urðu í neðri deild alþingis í gær um frumv. til laga um Iðnskóla. Bergur Sigurbjörnssou þingmaður Þjóðvarnarflokksins 1 é/ orð að því liggja við unts ræðurnar, að jðnaðarmenn skyldu ekki ísienzku vegna þess, hvað heir nytu ófullkominnar menn/unar. GRÆÐIR FEKK A SIG SJO Enda þóit Keflavíkurbálar lentu í vondu sjóveðri á laug- I ardaginn, urðu ekki skemmdir | á öðrum bátum en Jónj Guð- j mundssyni og vélbátnum Græði \ frá Olafsfirði, er gerður er út í velur frá Keflavík. Fekk hann einnig á sig sjó og brotn- aði skjólfcorð og öldustokkur. Horace King. iezkur verkamannal maður ílyíur hér íyrirlestur Er á heimleið úr fyriríestrarferð um USA BREZKUR verkamanna- \ Southhamton síðau 1950. Lauk flokksþ/ngmaður, Dr, Horacc. hann B.A. prófi í ensku og K/ng, kemur hingað /il lands frönsku við Lundúnaháskóla 21 miðvikudag/nn 15. marz, og árs að aldri og varði doklors- flyíur fyrirles/ur á fundi An- glia kvöld/ð ef/ir um brezkar þingvenjur. Er hann á heim- ! e/ð úr fyrirlestraferð um BandaTÍk/n, og héfur hér 2 daga viðdvöl. Dr. King er á 51 aldursári og hefur verið einn þingmanna Frumvarp ríkisstjórnarinn- ar til laga um iðhskóla kom loks til endanlegrar afgreiðslu í neðri deild al-þingi.s í gær og urðu sem fyrr segir allharðar umræður um málið. Einar Olgeirsson tók allar breyi.ingatillögur sínar til baka. Sömuleiðis lóku þeir Eggert G. Þorsteinsson og Skúli Guð- mundsson þær breytingartil- lögur sínar aftur, sem ekki fjölluðu um dagskólakennsl- una. en samkcmulag hafði orð- ið í iðnaðarmálanefnd deildar- innar að umorða tillögurnar svo að fengnum tiliögum fyrr- verandi og núverandi skóla- stjóra Iðnskólans: TILLAGAN. Iðnskólar og iðnjiámsde/ld- /r gagnfræðaskóla skulu vera dagskólar. Þó má nokku'ð af kennslunni fara fram að -kvöld inu, þar sem húsnæðisskil- yrði og kennslukraf/ar gera það nauðsynlcgt.“ Tillaga þessi var samþykk/ með 19:5 atkv. Það korri greinilega í Ijós í umræðunum, að svo er litið á, að Iðnskólinn í Reykjavík verði samkvæml lagagrein þessari dagskóli, en rétt þótti með til- liti lil ennverandi ástands víða úti um land. að gefa þar enn nokkurn fresl í fullnægingu þesra ákvæðis. RÆÐA BERGS. Bergur Sigurbjörnsson, en hartn hafði ekki geta setið fyrr nefdan fund iðnaðarmálanefnd ar, hélt mikla hrókaræðu um þetta mál. byggða á slíkri van þekkingu og fljótfærni, að þingmenn furðaði miög. Þessu til ábætis réðist Berg- ur að fyrri samfljínjngsmönn- Framhald á 7. síðu Afvinnuleys!sfry§0ý ingamálið ii! fyrslu ^ r I FRUMVARPIÐ um atvinnu- leysislryggingar kom til fyrstu umræðu í neðri deild alþing.is í gær. Gunnar Jóhannsson hafðl framsögu, en aðrir flutnings- menn eru Hannibal Valdimars son, Eggert G. Þorsteinsson og Karl Guðjónsson. Að lokinni frámsögú var málinu umræðulaust vísað til heilbrigð's- og félagsmálanefnd ar með 18 samhljóða atkvæð- um. farisin fi! Ncregs. DR. Kristinn Gttðmundsson, utanríkistáðhierra, er farinn af landi burt. Situr hann fund ulanríkismálaráðherra Norð- urlanpia, sem haldinn verður í Osló dagana 16. og 17. marz. Ráðherrann er væntanlegur heim um næstu helgi. ! ALÞYÐUFLOKKURINN í Hafnarf/rði hehlur árshá- tíð sína næs/ komandi laug- ardag kl. 8.30 í Alþýðuhús- znu v/ð Sírandgötu. Nánar auglýs/ síðar. ÞorSákshöfn dag effir dag Fregn til Alþýðublaðsins ÞORLÁKSIIÖFN í gær AFLINN TIEFUR verið ágæ/ur hjá Þorlákshafnarhátum allt frá síðustu mánaðamó/um, og má segja, að nú síðás't hafj verið mokafli rétt við hrjggjuna. Gera menn sér vonir um, að tvöföld venjuleg vertíð náist. Síðustu daga hefur verið ill- viðrl og brim, en átt er svo vestlæg, að sæmilegt er í Þor- lákshöfn, og vilja bátar dag- lega um netin. 4—5 MÍNÚTNA FERÐ. Var það svo í dag, að bát- (Srnir fóru ekki fyrr en kl. að ritgerð sína 1940. Hapn hefur verið yf'rkannari í gagnfræða- skólum og' veitt bse.iarfulllrú- um verkamannafiokksins í Hampshire forystu. STARFSAMUR ÞTNG- MAÐUR. Dr. King er mj/jg starfsam- ur þingmaður, og 1952 álti hann drýgstan þátt í því að fá lögfest, að menn rnæt'u leggja svo fyrir. að að þeim lálnum mætti nota augu þeirra lil að veila sýri þeim, sem blind'r eru vegna veikinda í horn- himnu. Þá hefur Dr. King kvnnt sér sérstaklega sögu og siðveniur brezka þingsins, og flutt fjölmarga fyrirlestra um það efni, en hann hefur í huga að gefa úl rmkið r'tverk um parlamentið. Hann hefur þeg- ar ritað stulta bók. or nefnist .Parliament and Fresdom", en ganga níu í morgun, af því að veður var með verra móti, og voru allir komnir aftur fyrir hann hefur einnig gefið út úr- kl. 4. Var ekki nema 4 5 mín- j va| af verkum Macaulay’s og úlna ferð frá bryggjunni út í Homers. skrifað leikrit og ver- ne[in. Aflinn hefur ekki verið und- Framhaid á 7. síðu ið ritsljór' við útgáfu ýmissa beztu verka um Sherlock Holm (Frh. a' 7. síðu.) Iþ Fræ&iusíarfsemi fyrir húsmæður á vegum Kvenfélags Aíþýðuflokksins Verður haldin næstu þrjá fimmtydaga KVENFÉLAG Alþýðuflokksins í Reykjavíkur hefur1 á- kveðið að gangast fyi'ir fræðslustarfsemi fyi'ir húsmæður og | aðra, sem vilja vei’a þát/takendur. Húsmæðrafræðsla þessi fer I fram í samkomusal Alþýðuhússins við Hverfisgötu fimm/u- dagana 17., 24. og 31. marz kl. 4—7 e, li, Ragnar svara fyiirspurnum varðandi þessi mál. RÆKTUN SKRAFT BLÓMA. Fimmludaginn 24. marz kl. 4 mun Ingólfur Davíðsson grasafræðingur flytja erindi um ræktun skraulblómg, 'í görð um og jafnframt mun hann gefa leiðbeiningar um meðferð glugga- og stofublóma. F'immtudaginn 31. marz mun Sveinn Kjarval húsgagnatetkn Framhald á 7. síðu. Fimmíudaginn 17. marz kl. 4 mun frú Anna Gísladótlir húsmæðrakennari hafa. sýnis- kennslu í nokkrum kál- og grænmetisréltum. Síðan flyiur Ragnar Ásgeirsson. ráðunaut- ur, erindi um ræktun ýmissa nytjajurta, sem hægt er að rækla í litlum matjurtagörð- I um heima við hús. Mun hann (leggja sérstaka áherzlu á að kynna ræktun jarðarberja, en þau þrífast vel hér á land:, ef fólk hefur þekkingu á meðferð essara jurfa. Ennfremur mun

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.