Alþýðublaðið - 15.03.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.03.1955, Blaðsíða 5
Þriðjudagui* 15. marz 1955 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FRIÐFINNUR LÁRUS GUÐ JÓNSSON var fœddur að Bakka í Öxnadal 21. sepiem- ber 1870. Foreldrar hans voru Guðjón Steinsson bóndi og kona hans Lilja Gísladóttir. Laust eftir fermingaraldur flultist Frlðfinnur til Akureyr ar og hóf prentnám 16. mai 1886 í prentsmiðju Bjarnar Jónssonar ritstjóra ,,Fróða“; vann þar fram á haust 1890, en fór þá til Kaupmannahafnar og starfaði í háskólaprent- smiðju J. H. Schuiíz til vorsins 1892; kom með ,,Austra“- prentsmiðju til Seyðisfjarðar og þrentaði ;,Austra“ í eitt og hálft ár. Fluttist til Reykjavík ur haustið 1894 og vann í ísa- foldarprentsmiðju til vorsins 1895; fór síðan til ísafjarðar og prentaði þá nýstofnað blað, er „Grettir“ nefndist. Það blað hætti þó eftir iæpa árs tilveru og kom Friðfinnur þá aftur tll Reykjavíkur og vann í ísafold- arprentsmiðju til ársloka 1904, er hann gerðist einn af stofn- endum prentsmiðjunnar Gut- enberg. Var í stjórn þess fyrir- fækis frá byrjun til ársins 1930, er prentsmiðjan varð rík iseign. Friðfinnur hélt síðan áfram vinnu í Ríkisprentsmiðj unni Gutenberg frarn á síðari ihluía árs 1940, er hann varð að hætta störfum fvrir aldurs sakir. Hann vann alls að prent störfum í 54 ár. Friðfinnur var einn af stofn endum Hins íslenzka prentara- félags og átti sæti í stjórn þess 1897—1903. síðasta árið sem formaður. Þá var hann og rit- ari fulltrúafundar H.Í.P. árin 1922 og 1926. Va.r hann af- 'bragðs ritari og hafði greini- lega og blæfagra rithönd. 'Á fjörutíu ára afmæli prent- arafélagsins, 1937, var Frið- finnur ásamt öðrum stofnend- lun þess, er þá voru á lífi, kos- inn heiðursfélagi. Er nú aðeins einn eftir af stofnendum H.Í.P., hinn síungi gáfumaður Jón Árnason. Friðfinnur var sæmdur r!dd arakrossi Fálkaorðunnar 1. des ember 1932 og stórriddara- krossi sömu orðu 15. oklóber 1945. Þau þrjáítu og fimm ár, sem Friðfinnur vann í prentsmiðj- unni Gutenberg, gegndi hann ýmsum störfum innan stofnun arinnar. Lengst vann hann að handsetnlngu, sérstaklega þeirra verka, er kröfðust vand- virkni. >á var hann stundum verkstjóri í setjarasai í forföll- um aðalverkstjórans. Sömu- leiðis vann hann að afgreiðslu- og skrifstofustörfum. Hvert starf. sem Friðfinnur tókst á Jhendur, vann hann af alúð og snyrtimennsku. Hann var sér- staklega dagfarsprúður og góð ur starfsfélagi og vlðbrugðið var græskulausri gamansemi hans. — Aldrei sást á Friðfinni þótt oft væri vinnud^tgur hans allt að helmingi lengri en sam starfsmannanna vegna starfs hans í þágu leiklistarinnar. Þótt Friðfinnur færi ekki úr leikhúsinu fyrr en um eða eft- ir miðnætti, var hann ávallt meðal stundvísusíu manna í prentsmiðjunni að morgnin um. Nú myndu fáir íéggja á sig slíkt erfiði. Á fundum' í pren tarafélag- inu var Friðfinnur jafnan til- lögugóður og stéttvís í bezta lagi. Hann flutti mál sitt ljóst og skýrt og hélt vel á þeim | S J ÖRÆNING JAMERKIÐ i gaml-a — hauskúpa og kross- lagðir leggir — heíur víða ver ið notað sem viðvörun um eit- * ur. Þannig eru lyfi, sem inni- háld.a eitur oft merkt með þessu merki og það þekkisi: víða um hehn. Nú hefur al- þjóða vinnumálaskrifstofan í Genf (ILO) sk' pað nefnd, sem á að gera tillögur um alþjóð- lega merkingu hættulegra efna, er valdið ge'a sprening- um, eldsvoða, eitrun, tæringu og geislaverkun. Ællazt er til, að þessi við- vörun-armerki veroi notuð í al þjóðlegum viðskiptum, og hef- ur nefndt'n lagt til, að fram- kvæmdastjórn alþjóða vinnu- málaskrifstofunnar leggi til við ríkisstjórnir urn heim all- an, að merki þessi verði tekln upp hið fyrsla. þar sem um nauðsy nlega öryggi srá ðstöf u n sé að ræða, er þoli Ftla bið. Fjögur hættumerkjanna eru þau sömu, sem flufninga- og Friðfinnur GuSjonsson. málslað, er hann hugði félag- inu fyrir beztu. Frlðfinnur Guðjónsson vkr kvæntur Jakobínu S. Torfa- dóltur skipstjóra á ísafirði Markússonar. Lifir hún mann sinn. Þau eiguðust át.ta börn, en urðu fyrir þeirri þungbæru sorg að missa fimm þeirra upp komln: Markús menntaskóla- nema. Gunnar prenfara, Ragn ar, Gísla hárskera og Hauk. Eftir lifir einn sonur, Aða.- steinn verzlunarmaður, og tvær dætur, Jóhanna og Lilia. Friðfinnur" andaðist að heimili sínu aðfaranótt 8. marz s.l. áltatíu og fjögra og hálfs árs gamall. Hann var jarðsung inn frá dómklrkjur.m í gær. Við samstarfsmenn og félags bræður Friðfinns Guðjónsson- ar kv.eðjum góðan íélaga með þökk fyrir liðnar samveru- stundir og allt það starf, sem hann hefur á langri ævi lagt af mörkum til hagsbóla prent- arastétitnni. í guðs friði. G. H. FRIÐFINNUR GUÐJÓNS- S'ON var einn af f.i*umhtrjum leiklistarinnar hér á landi. Hann starfaði um áratuga- skeið í þjónustu hennar hér í höfuðstaðnum, bæði sem leik- ari og einn af framámönnum Leikfélags Reykjavíkur. Hann var sjálfmanntaður ie.kari, — leikari af guðs náð. flestum fremur. Að sjálfsögðu varð hann að stunda leiklistina al- gerlega. í hjáverkum og við hin örðugustu skilyrði. En hann var gæddur brennandi áhuga á list sinni, og sá áhugi entist honum alla ævi. bótt kraflarn ir væru teknir að þverra. Hlutverk þau, sem Friðfinn- ur hafði með höndum. voru mörg og margvísleg. Enda þótt val þeirra bæri þess oft merki. að menn álitu hann skopleik- ara fyrst og fremst, reyndtst hann liðlækur í alvarlegum skapgerðarhlutverkum, enda mundi þroski haris hafa orð'ð mestur á því sviði. ef honum jhefði reynzt klei'.ft að afla sér nauðsynlegrar reynslu ogkunn samgöngumálanefnd Samein- uðu þjóðanna ræddi um fvrir skömmu, en þau eru þessi: Hætta á sprengingu, mýnd af sprengju, sem er að springa; hætta á eldsvoða, mynd af Ioga; hætía á eitrun, hauskúpa og krosslagðir leggir; hæita á geislaverkun, hauskúpa og krosslagðir leggir og stafur- inn R í merkfnu. Fimmta merkið, sem ILO- nefndin lagði til a5 notsð yrði I til að vara við íæringu, er mynd af hendi. þar sem fi'ng- urnir hafa verið t.ærðir. Flutn- I'nga- og samgöngumálanefnd I SÞ lagði til, að tæringarhætia væri sýnd með mynd af glasi, sem sýra rehnur úv á málm- plötu og tærir hana. Tillögur þessar munu verða sendar til ríkisstjórna og beð- ið um álit þeirra, ea efnahags- og félagsmálaráð Sameinuðu þjóðanna mun síðar fjalla um málið. Oryggisnet áæflunarílug véla á árinu, se áttu. — og ef honum hefði ver ið veitt oftar tækifæri til að glíma við alvarleg viðfangs-1 efni. E'ns og að líkum ræður i um sjál.fmenntaðan leikara. j veittist honum auðveldast að ^ ná tökum á hlutverkum, sem tengd voru umhverfi har.s, hlutverkum í íslenzkum sjón- leikjum, og enda þótt hann hlyti mest hrós fyrir skop- hlutverk, náði hann hæst í list sinni í harmskopi, — til dæmis hlutverki ..Koistrandarkvikind isins“ í Lénharði fógeta. Satt. bezt að segja varð ég hálfhissa. þegar áhorfendur hlógu dátt að lúlkun hans á því hlutverki. Annað eins umkomuieysi fyrlr ævilanga örbirgð og kúgun og það, sem birtist í þeirri per- sónugerð, er glatað hefur. svo öllum mannsbrag í lilgangs- lausu striii, að retpið verður honum me'.ra virði en konan og missir þess svíviiðingu sár- ari, er vandtúlkan, — en Frið- finnj tókst að gera þá persónu efLrminnilega sanna. Jón bóndi í ,.Fjalla-Eyvindi“ var annað það hlutverk, sem Frið- finnur .gerði eft'.rminnilegast. Hann þekkti og skildi þennan laundrjúga, sjálfumglaða kot- bónda, sem varð stórbæpdum jafn, þegar hann hafði fengið sér svolítið tár í réttunum, og hann þurfti ekki ð beita nein- um ýkjum til að túlka það hlut verk, svo að athygli vekti. Það hlulverk lék hann síðast í þjóð leikhúsinu við vígslu þess, og varð þá ..ungur í annað sinn“. Friðfinnur Guðjónsson lék oft í „revyum“ og lét þá sam- tíðina hafa sitt, — er. allt var það græskulaust. Oft lék hann í útvarpsleikritum og gaman- þáltum, og skóp blustendum margar ánægjustundir. Hin góðlátltga kímni hans i radd- blæ og áherzlum naut sín þar vel, og þó einkum leikgleði hans. Hann hafði alltaf gaman af hlutverkunum. jafnvel þólt þau væru ekki stórbrot n. Friðfinnur Guðjónsson var maður skapríkur og tilfinninga næmur, glaðvær og gaman- samur, en um leið sjáifstæður (Frh. á 7. síðu.) FLUGVÉLAR, sem hafa fastar áætlunarferðir, vlrðast hafa ,sett öryggismet á árinu 1954, að því er segir í skýrsl- um frá alþjóða flugmálastofn- uninni í Montreal (TCAO). Skýrslurnar eru enn taldar bráðabirgðaskýrslur, en þær na til allra áætlunarflugvéla í heimi, bæði í innan- og utan- landsflugi, að flugvélum í Sov- étríkjunum og á meginlandi Kína, undansk'ldum. Dauðaslys árið 1954 námu 1,33 fyrir hverjar 100 milljón farþega-mílur flognar. Bana- slysin í flugslysum voru 427 á árinu, en alls flugu áætlunar- flugvélar heimsins 32 000 miilj ón farþega-míur, segir í skýrsl um ICAO. Árið 1953 var banaslysatai- an 1B5 og árið 1952 1,75. Síð- ari talan var á sínum tíma lal- in vera ..ábvggiiega örvggis- met í sögu flug,£llglinganna“. Árið, sem leið. flugu áætlun- arflugvélar heimsins meiri mílufjölda og fluttu fleiri far- þega en nokkru sinni fj'rr. **************** Áuglýsiðí Alþýðublaðinu ****☆***☆*■*■☆* * * * Undraheimur undirdjúpanna Síðus/u eintökin af þessarj spennand! og sér stæðu bók hafa nú verið bundin inn, og eru að koma í bókaverzlanjmar. ; Sýningar á hinni heimsfrægu frönsku kvikmynd Undraheimur undirdjúpanna, sem er samhljóða bókinni, hefjast í Ausfurbæjarbíó næsfkomandi, fimmtudag. Lesið bókína áður en þér sjáið myndina. Tryggið yður eintak áður en það verður um seinan. Sendum burðargjaldsfrítt gegn pósfkröfu um Iand allf. ! a C Bókaútgáfan HRÍMFELL VESTM ANNAE Y JUM.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.